Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1993, Blaðsíða 11
ÞRIÐ JUD AGUR 23. MARS1993 11 Islensk list í Orlando Helga Ingibergsdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir og Björk Jónsdóttir eru í hópi þeirra sem hafa brugðið sér á myndlistarsýningu Kristínar Halldórsdóttur Eyfells sem nú stendur yfir í háskólanum í Orlando i Flórída. Þar sýn- ir Kristín gríðarstórar andlitsmyndir af þekktu fólki en hún hefur m.a. málað mynd af Bill Clinton, forseta Banda- ríkjanna. Myndin var á sýningu í Arkansas á meðan á kosningabaráttunni stóð. DV-mynd Anna Bjarnason, Flórída sínum nánustu og i þelm hópi var að sjálfsögöu maðurinn hennar, Gisli Guðmundsson, en hann kom elskunni sinni heldur betur á óvarl og færði hennl hest í afmælisgjöf. Aðalbjörg er að stiga sin fyrstu spor í hestamennskunni og hinn 8 vetra gamli Þór er fyrsti hesturinn sem hún eignast. DV-mynd Sveinn Sérstakt kántríkvöld var haldið þar nefna sjálfan kántríkónginn í Úlfaldanum, félagsaöstöðu SÁÁ, Hallbjöm Hjartarson, hijómsveit í síðustu viku og rikti mikið íjör á Önnu Vilhjálms og danshóp Fót- samkomunnL Pjölmargir menntafélagsins. Fornsagan um Bárð Snæfellsás Fornsagan um Bárð Snæfellsás og dóttur hans, Helgu, var færð upp í leik- verk á árshátið Grunnskólans á Hellissandi fyrir skömmu. Leikverkið, sem unnið var af kennurum og nemendum, var í 10 þáttum og krakkar úr öllum bekkjum tóku þátt í uppfærslunni. DV-mynd Ægir Þórðarson, Hellissandi Hitað upp fyrir leiksýningu Á Akranesi er nú verið að sýna gamanleikritið Láttu ekki deigan síga, Guðmundur. Verkið er eftir Eddu Björgvinsdóttur og Hlfn Agnarsdóttur en i þessari uppfærslu Listaklúbbs NFFA er leikstjórn i höndum Þrastar Guð- bjartssonar. í sýningunni er heilmikið af tónlist pg hér eru tveir leikaranna að hita sig upp áður en stigið er á svið. DV-mynd Sigurgeir Sveinsson, Akranesl Talaðu viðokkurum BÍLASPRAUTUN BÍLARÉTTINGAR Varmi Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 Vinningstölur laugardaginn VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 ]X 1 11.654.409 2.42ft pTl3 78.614 3. 4af5 284 6.207 4. 3al5 9.365 439 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 18.550.414 kr. upplýsingar:sImsvari91 -681511 lukkulIna991 002 KUPUNGAR SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.