Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Qupperneq 52
 £ÖmiDAGlia^0,ABfiÍL-1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Höfum 4 geröir Jötul viðar- og kolaofna, reykrör o.fl. Blikksmiðjan Funi, Smiðjuvegi 28,200 Kópav. Sími 78733. ^ BÍLPLAST ^ Vagnhöföa 19, sími 91-688233. Treíjaplastvinna. Trefjaplasthús og skúfíúr á Willys, pallhús og trefja- plaststuðarar á Toyota pick-up. Pallhús á Nissan pick-up. Toppar, hús, húdd, grill og bretti á Bronco, toppar á Econoline, brettakanta og gangbretti, sambyggt. Brettakantar á flesta jeppa. Nuddpottar o.fl. Veljið íslenskt. TÓMSTUNDAHÚSIÐ HF. Fjarstýrö módel, balsi, lím, verkfæri, fjarstýringar o.fl. Mörg tilboð. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. ■ Verslun Afh! breyttan opnunartima. Vörumar frá okkur eru lausn á t.d. getuleysi, tilbreytingarleysi, spennu, deyfð, framhjáhaldi o.m.fl. Sjón er sögu rík- ari. Ath! Allar póstkr. dulnefndar. Erum á Grur.darstíg 2, s. 91-14448. Opið 10 18 v. daga, laugard. 10 -14. Tilboösdagar á prjónagarni. Nýjar teg. af prjónaföndurbókum. Gamhúsið, Faxaf. 5, s. 688235. ■ Hjól Til sölu Moto Morini 350 cc, árg. '89. Uppl. um helgina, milli kl. 19 og 23 í síma 92-13637. ■ Bátar Þessi glæsilega Saga snekkja er tii sölu, sem ný, 220 klst. á vél og mjög vel tækjum búin. Mahóní-innréttingar, svefnpláss f. 6, eldhús, kælir, wc, dýpt- armælir, lóran og sjálfvirk miðstöð. Hentar vel til sjóstangaveiði og ferða- þjónustu. Verð 3,5 millj., góð greiðslu- kjör. Sími 96-11122 kl. 9-17, DNG hf. ■ Sumarbústaöir Fallegur sumarbústaöur i Borgarfirði til sölu, 60 ferm, ásamt 25 ferm svefn- lofti, 50 ferm verönd. Frábært útsýni. Húsið er fokhelt, með tvöföldu gleri í gluggum og frágengnu gólfi, rafmagn komið í húsgafl. Upplýsingar í símum 91-688917 og 91-36685. ■ Vagnar - kerrur Skamper pallhús með öllum búnaði, svefnpláss f. 4, eldhús m. ísskáp o.fl. Fyrirliggjandi hús á japanska pallbíla, bæði double cab, extra cab og venju- lega, einnig á USA bíla. Tækjamiðlun fslands, Bíldshöfða 8, s. 91-674727. ■ Vörubílar Toppbill. 6 hjóla Volvo N7, árg. ’84, með 8-9 T/M. HMF krana, hliðar- sturtur, 100% dekk, skoðaður ’93. Uppl. í síma 98-22682. ■ Bílar til sölu MMC L-300 disil, árg. ’87, svefnpláss fyrir 4, gashitun og eldun, heitt og kalt vatn, wc, ísskápur 12 og 220 volta, sóltjald, hjólagrind. Upplýsingar í vs. 91-625835 og hs. 91-618040. Honda Civic, einstakt tilboð, árg. ’89, ekinn 60.000 km, 1500 vél með beinni innspýtingu, sumar- og vetrardekk, einn eigandi, mjög vel með farinn, 1 verð 550.000 stgr. Engin skipti. Uppl. í síma 91-675618, (lau. til kl. 16). Hef i hyggju þrátt fyrir sáran söknuð að selja minn undurgóða Mercedes Benz 613, árg. ’85. (Tilvalinn bíll til að breyta í húsbíl). Upplýsingar í síma 91-674949 eða eftir kl. 19 í síma 91- 676011. Mjög vel með farinn Suzuki Swift, GL, 4x4, árg. ’91, ekinn 68 þús. km, sumar- og vetrardekk, útvarp/segulband, ásett verð 800.000, fæst á 700.000 stað- greitt. Upplýsingar í síma 96-26690, milli kl. 10 og 16 og eftir kl. 18 í síma 96-27267. Hlynur. Fréttir Úttekt á öryggismálum safna framimdan: Víða pottur brotinn - segir Guðmmidur Magnússon þjóðminjavörður Ákveðið hefur verið að gera úttekt á öryggismálum Þjóðminjasafns og byggðasafna. DV-mynd GVA „Ég veit ekki hvað menn hugsuðu þegar þeir byggðu húsið svona. Það verður að spyrja þá Þór Magnússon þjóðminjavörð og Hjörleif Stefáns- son sem var hönnuður verksins. Þetta var talin viðeigandi bráða- birgðabygging svo bátarnir yrðu ekki vatni og vindum að bráð,“ seg- ir Guðmundur Magnússon þjóö- minjavörður en talsverð umræða hefur verið um hvernig staðið var að geymslu þeirra báta sem brunnu þegar böm kveiktu í geymsluhús- næði Þjóðmiiijasafnsins við Vest- urvör í Kópavogi. Skemman, sem gekk undir nafn- inu Langavitleysa innan Þjóð- minjasafnsins, var hreinlega byggð utan um bátana sem þar voru geymdir og því voru engar dyr á skemmunni nógu stórar til að hægt væri að flytja bátana þaðan í neyð- artilvikum líku þvi sem skapaðist við brunann. „Það var farið út í byggingu þessa húss haustið 1990 þegar Þjóðminja- safnið þurfti að rýma tvær aðal- bátageymslu sínar, í Viðey og að Bessastöðum. Húsið við híið þess sem brann átti upphaflega að not- ast sem bátageymsla en vegna þess að þar var hiti og ekki má geyma bátana í hita var ekkert óeðlilegt á sínum tíma að menn skyldu ákveða að flytja bátana á einn stað. Menn verða að gæta að því, þegar þeir gagnrýna það hvemig staðið var að geymslu bátanna sem brunnu, að bátar líkir þessum hafa um ára- tugaskeið staðið á berangri. Þeir vora í fjósi á Bessastöðum, í hlöðu í Viðey. Þeirra likar, jafn mikiivæg- ir bátar, era úti á berangri eða í hlöðum hér og hvar og hvergi ör- yggiskerfi eða eldvamakerfi þeim til vamar. Menn verða líka að gæta þess að þegar Þjóðminjasafnið benti á hvemig ástandið í geymslu- málum þess var og reyndi að fá bót sinna mála höfðu menn takmark- aðan áhuga á málinu," segir Guð- mundur Magnússon þjóðminja- vörður. Aðspurður hvernig ástandið í geymslumálum í byggðasöfnum á landinu væri sagði Guðmundur að víða væri pottur brotinn. „Almennt um menningarsögulegar minjar er ástandið ekki gott. Kirkjur standa sums staðar óvarðar. Krakkar geta kveikt í kirkjum þar sem geymdir era ómetanlegir dýrgripir. Feg- urstu dýrgripir okkar era í kirkj- um sem er illa gætt og þannig er vafalaust með byggðasöfnin úti á landi. Ég átti fund með mennta- málaráðherra í fyrradag, þar var meðal annars rætt um málefni liö- innar viku. Komist var að sam- komulagi að við á Þjóðminjasafn- inu myndum afla upplýsinga um máhð í heild. Úttekt verður gerð á öryggismálum Þjóðminjasafnsins svo sem gæslu hér innandyra og ástand þessara mála á byggðasöfn- um athugað, en ég veit ekki hvort skynsamlegt er að tala mikið um það opinberlega." -pp Ford pick-up F-250, árgerö ’86, dísil + Camperhús, árg. ’92, til sölu. Uppl. í síma 91-13877 og 91-687848. Chevrolet Monte Carlo, árg. 1985, ekinn 58 þús. mílur, vél 305, bein innspýting, splittað drif, rafmagn í rúðum, álfelg- ur, veltistýri, gott lakk, skoðaður ’94. Skipti möguleg. Upplýsingar á Aðal Bílasölunni, s. 17171 og hs. 20475. Dodge Caravan, árg. '84, til sölu, 7 manna, sjálfskiptur, verð 600 þús., ekinn 65 þús. mílur. Upplýsingar í síma 91-46506. Til sölu Oldsmobile Cutlass Ciera Brougham, árgerð ’84, einn með öllu, góður bíll. Upplýsingar í síma 985-28204 (Heimir) eða í síma 91-621994 eftir helgi. Ford Econoline XLT 4x4, árg. '88, til sölu, rútustólar, tvöfalt, litað gler, hár toppur og margt fleira. Uppl. í síma 985-21228 og 96-23625 eftir kl. 19. Honda Prelude 2,0 EXi, árg. 1990, 150 hestöfl, ekinn 43 þús. km, sjálfskiptur, sóllúga, álfelgur, vindskeið með ljósi, sumar- og vetrar- dekk. Skipti koma til greina á ódýr- ari. Uppl. í síma 91-25268, Hilmar. ■ Jeppar Til sölu Toyota 4Runner, árg. ’88, ekinn 85 þús. km, V6, rauður, (5:70) hlutföll, loftlæsing, powerlock, ný 35" dekk, snyrtilegur og vel með farinn. Kr. 1.600.000, skipti ódýrari. Upplýsingar í vinnusíma 97-41300 eða heimasíma 97-41217. Kristján. Glæsilegur Toyota Hilux, árgerö 1990, til sölu, mikið breyttur, 5:71 hlutföll, 35" dek, krómfelgur, brettakantar, stigbretti, mjög gott lakk, mjög gott verð, ath. skipti. Upplýsingar í síma 91-666886. Til sölu R45, Ford Bronco, árg. ’79, skoðaður ’94, ný dekk, 36" dekk á felg- um fylgja, mjög gott útlit, margt nýtt, toppeintak, skipti möguleg. S. 676151. ■ Tilkynningar Skráning i Borgardekk-torfæruna laugardaginn 8. maí ’93 fer fram í sím- um 91-674811 og 91-674590 eða fax 91-674596 dagana 27. apríl til 4. maí milli kl. 10 og 15 alla daga. Jeppaklúbbur Reykjavíkur. LÁTTÍI EKKI 0F MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! U^Ft
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.