Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Qupperneq 59

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Qupperneq 59
FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993 dv Fjölmiðlar Eggjum skotið í mark Þáttur sjónvarpsins, Nýjasta tækni og víslndi, var með nokkuð öðru sniði en venjulega í gær- kvöldi. í honum var nú fjallaö um hönnunarkeppni sem nemendur í vélaverkfræði í HÍ gengust fyrir nýveriö. Keppnin fóist í því að skjóta vel ínnpökkuðu eggi með eins konar skotvél í mark. Kepp- endur höfðu bæði hannað um- búðir eggjanna og vélarnar. Þarna kom í ljós alveg ótrúiegt hugmyndaflug, ekki síst þegar haft er í huga að efniskostnaður mátti ekki vera meiri en 2.000 krónur. Það er greinilegt að þjóð- in er ekki allslaus að eiga slíka hugvitsmenn eins og þá sem þarna voru á ferö. Ofan á ailt annaö virtust þeir skemmta sér eins vel eða betur en áhorfend- urnir á keppninni. Vel til fundið að helga einn þátt þessari keppni. Enn eru eftir átta þættir af bandaríska myndaflokknum Upp, upp min sál. Þaö veitir áreiðanlega ekki af þeim öllum tU að greiða úr þeirri ílækju sem saksóknarinn Forrest og fjöl- skylda hans eru búin að koma sér í. En þetta er annars allra sæmi- legasti þáttur, hreint ágæt af- þreying. Sama var ekki hægt að segja um síðasta hð dagskrár sjón- varpsins í gærkvöldi. Þar lét ein- hver dönsk hljómsveit móðan mása, svo léleg að undrun sætti. En vonandi hefur þetta verið hrein sparnaðarráðstöfun hjá forráðamönnum því þeir hafa vafalaust fengið ræmuna þá arna gefna eða þá eitthvað lítilræði greitt með henni, svo léleg sem hún var. Jóhanna S. Sigþórsdóttir Jarðarfarir Útfor Ólafs Helga Ólafssonar bifreið- arstjóra, Tangagötu 10, ísafirði, fer fram frá ísafjarðarkapellu laugar- daginn 1. maí kl. 11. Útfor Þorláks Eiríkssonar, Tómasar- haga 16, hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Urval, ódýrara en áður. Náið í eintak strax. á nœsta sölustað # Askriftarsími 63-27-00 Góéar teíslur rnda vel! Eftireinn -eiakineinn UUMFERÐAR RÁD Lína hættir ekki fyrr en veskið er tómt. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s, 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 30. apríl til 6. maí 1993, aö báðum dögum meðtöldum, verður í Vest- urbæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190. Auk þess verður varsla í Háaleit- isapóteki, Háaleitisbraut 68, simi 812101kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13,30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur | Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 30. apríl: Skip sigli tvö eða fleiri saman til Bretlands. Reglugerð um samflot skipa. 75 Spakmæli Hvað er óbuganlegt nema auðmýktin? Hvað er sigurvisst nema þolgæðið? S. Lagerlöf. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. ogsunnud. kl. 12-17. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar ÁÁ-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 1. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er góður vilji til þess að ná samkomulagi og leysa þau vanda- mál sem aö steðja. Umræður eru af hinu góða. Þú tekur mikinn þátt í félagslífi. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er bjart framundan hjá þér og þér gengur vel með það sem þú ert að gera. Hér eftir verða hlutimir auðveldari viðureignar. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Framkvæmdu ekkert kostnaðarsamt nema að vel athuguðu máli. Þú færð skýringu á undarlegri hegðun ákveðins aðila. Nautið (20. apríl-20. maí): Gættu þín á orðrómi eða slúðri, taktu slíkt alls ekki sem stað- reyndir. Kannaðu vel þau mál sem þarfnast skjótra ákvarðana. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Leitaðu til hlutlauss aðila ef þú þarft á ráðleggingu að halda. Nánir vinir eða ættingjar eru of tengdir málinu til að geta gefið ráð. Krabbinn (22. júní-22. júli): Taktu því ekki illa þó að framkoma annarra sé ekki upp á það besta. Segðu ekki neitt sem þú meinar ekki. Góðvinur þinn er ólíkur sjálfum sér. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Gefstu ekki upp fyrr en þú færð svör við spurningum þínum. Þú hefur nóg að gera og nærð góðum árangri. Happatölur eru 7,19 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reiknaðu með þvi að fólk fari ekki að vilja þínum. Þú tekur þátt í einhverjum erfiðleikum gagnvart Qölskyldu þinni og nánum vinum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gefðu þér tíma til að hlusta á aðra áður en þú ákveður þig. Þú ert stundum of fljótur á þér og kynnir þér ekki nægilega vel málavexti. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ljúktu af hefðbundnum verkefnum því það má gera ráð fyrir töfum þegar á daginn líður. Ræddu peningamálin við aðra áður en þú tekur ákvörðun. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu á mikilvægustu málunum fyrst og láttu smærri mál bíða. Vertu skipulagður ella kemurðu engu í verk. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hetiir ekki alltaf rétt fyrir þér. Hætt er viö deilum við ein- hverja nákomna persónu. Sá vægir sem vitiö hefur meira. Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39.90 kr. mínútan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.