Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Qupperneq 60
76 Veður fer kólnandi Á höfuðborgarsvæðinu verður sunn- Frá keppninni ungfrú þokkadís 1991. Kynia- hlut- verk „Það er ætlast til þess að ungir piltar, sem hafa eitthvað til brunns að bera, fari í spuminga- Ummæli dagsins keppni eða mælskukeppni þar sem mest er lagt upp úr and- litsfegurð og líkama," segir Stef- anía Traustadóttir, formaður jafnréttisráðs. Hugsjónir eða hagsmuna- gæsla? „Seinni ár hefur Hannes Hólm- steinn gefist upp á hugmyndun- um og snúið sér að því að verja vini sína; Davíð, Hrafn, Reagan og aðra sjálfstæðismenn, oft meira af viija en mætti. Greinin í DV ber vott um það. Hún segir ekkert um frammistööu íjöl- miðla. Hún er hins vegar nothæf til falleinkunnar á þjóðfélagsrýn- inn Hannes," segir Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Pressunnar. Hrákadallar og svartir sauðir! „Dómarar eiga ekki að upplifa sig sem einhverja hrákadalla eða svarta sauði,“ segir Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur og þjálfari Hauka. Týnda soninn heim! „Mér finnst alveg tímabært að þessari kynnisferð Össurar í Al- þýðuflokknum fari nú að ljúka. Hann er velkominn heim aftur,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins. Aðalfund- urÚA í matsal frystihúss félagsins kl. 16. Fundiríkvöld Aldan Aðalfundur Skipstjóra- og stýri- mannafélagsins Öldunnar í Borg- artúni 18 kl. 17. Smáauglýsingar Bts. Bls. Antík «2 Atvinna í boöú. 67 Húsnæói í boðí..... .66 Húsnseði óskast .66 Atvirtnuhúsnseði .68 Bamagæsla ,67 Bátar 63.68 Bllaleiga .65 Bílðr óskast .65 Jappts 86,68 Kennsla - nómskeið..67 Ljósmyndun. 62 Lyftarar 64 Nudd.......... ........$7 Bilaþjónusta :: 6« Bólstrun..., 62 6yssut .62 Dulspeki 67 Dýrahald «2 Etnkamál 67 Sendibílar 64 Sjónvorp 62 Skaintntanir 67 Spákonur :,67 Sumarbústaðír 62,68 Sveit .67 Faróalog 67 Tilbyggínga 67 Tilsölu 61,67 fiórhjól 62 Tíjkynningar 68 Framtalsaöstoð 67 FYrirveiðimenn 62 Fyrirtæki £3 Görðyfkja .67 Höstamennska v62 Hjól .62,68 Vagnar - kerrur.. 62,66 Varahlutír..... .63 Veisluþjónusta 67 Verslun 61,66 Vetrervörur....,„62 Vél» - verkf æri 67 Hjólbafðaf...ÁHÍv £3 Hljóöfæri..,. .61 Hljómtöcki .61 Hreingerningar. .67 Hú$aviögerðir... „...67 Húsgógn. .62 Vinnuvéfat..... ...........64 Videó ..62 Vörubílar 64,66 Ýmislegt.. ...67 Þjónusta .67 Okukennsla. 67 an kaldi og smael 1 dag en hægviöri eða breytileg átt og dálítil snjókoma Veöriö í dag í kvöld og nótt. Hiti 0 til 3 stig. Á landinu verður fremur hæg sunn- anátt í fyrstu en í kvöld og nótt geng- ur í suðaustan og austan golu eða kalda um landið austan- og norðan- vert, en allsnarpa norðaustanátt á norðanverðum Vestfjörðum. É1 verða sunnan- og vestanlands og einnig austan til á landinu þegar kemur fram á nóttina. Heldur mun kólna í veðri. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 1 Egilsstaðir léttskýjað 0 Galtarviti úrkoma 1 Hjarðames skýjað -2 Kefia víkurflugvöllur snjóél -1 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -1 Raufarhöfn hálfskýjað 0 Reykjavík úrkoma -1 Vestmannaeyjar snjóél 0 Bergen skýjað 9 Helsinki léttskýjað 10 Kaupmannahöfn léttskýjað 11 Ósló léttskýjað 8 Stokkhólmur heiðskírt 9 Þórshöfn alskýjað 6 Amsterdam léttskýjað 16 Barcelona súld 11 Beriín léttskýjað 15 Chicago þokumóða 9 Feneyjar léttskýjað 14 Frankfurt heiðsklrt 15 Glasgow þokumóða .7 Hamborg heiðskirt 11 London þoka 9 Malaga léttskýjað 8 Montreal skýjað 16 New York skýjað 12 Nuuk snjókoma 9 Orlando heiðskírt 15 París skýjaö 15 Róm þokumóða 11 Valencia léttskýjað 9 Vín heiðskírt 13 Winnipeg þokumóða 1 Ámi Björn Guðjónsson: „Við erum á móti öllu valda- brölti og valdapoti en ef viö sjáum að við komum málum okkar betur á framfæri með framboði þá tökum við ákvörðun um það þegar þar að kemur," segir Árni Björn Guðjóns- son, forvígismaður stjómmála- flokksins Kristilega lýðræðis- flokksins sem verður formlega stofnaður á næstunrú. „Grunvaliaratriði þessa flokks er sá boðskapur sem Jesús Kristur kom með, fagnaðarerindíö. Við eig- um að játa syndír okkar og þá fyrst getum við séð vandamálin I öðru ljósi en áður. Með þaö að leiðar- ljósi og þeim kærleika sem þetta boðar munum viö verja þá sem minna mega sín og berjast gegn óréttlæti og ranglæti á öllum svið- um. Viö ætlum aðberjastfyrir jöfn- uöi, samstarfi manna og aö ein- staklingurinn fái að njóta sín.“ Árni Björn Guðjónsson. Árni hefur verið búsettur í Reykjavik nær alla sina tíð. For- eldirar hans voru þau Björg Árna- dóttir og Guðjón Olafsson, bóndi í Gnupverjarhreppi, en þau eru lát- in. Ámi fór í Iðnskólann og tók tvo vetur í undirbúningsdeild í Tækni- skólanum en hætti námi og rak fyrirtækið Árfell í 15 ár. Hann hef- ur unnið 'sem húsgagnasmíða- meistari og hönnuður í 27 ár, sjálf- stætt hin síðari ár. Þá hefur hann unnið talsvert að félagsmálum og tók þátt í stofnun fiskeldisfyrir- tækja. Haxm hefur mikið tengst trúfélögum og hér á landi var hann meö Ungu fólki með hlutverk og í Veginum. Árni er fráskilinn en fjögurra barna faðir. „Ég hef var búsettur í Sviþjóð frá 1990 og er tiltölulega nýkominn heim. Þar kynntist ég áhrifum kristninnar inn í stjórnkerfi Sví- þjóðar og kynntist vinnubrögðura Kristilega lýðræðisflokksíns. Þar kviknaði sá eldur hjá mér að þetta afl þyrftí að vera hér á landi.“ Líða undir lok E>Þora,- Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. FOSTUDAGUR 30. APRIL 1993 í kvöld ræðst hvort það verða ÍR-ingar eða FH-ingar sem mæta Valsmönnum i úrslitum um ís- landsmeistaratitilinn. FH sigraði : ÍR i hörkuspennandi leik á mánu- dagskvöldið en ÍR náði að sigra í Íþróttiríkvöld jöfnum leik á miövikudag. í kvöld verður því barist til þrautar í Kaplakrikanum. í úrslitunum þarf að sigra i þremur viðureignum til þess að öölast íslandsmeistaratitilinn. Handbolti: FH-ÍRkl. 20 Skák Þessi staða er frá breska svæðismótinu í Dublin á dögunum. Stórmeistarinn Tony Miles hafði hvítt og átti leik gegn Summerscale: 18. Bb4! Úr óvæntustu átt! Svartur á einskis annars úrkosta en að taka biskup- inn en hvítur nær óstöðvandi sókn. 18. - Dxb4 19. Rxf6+ gxf6 20. Dg6 + ! Kh8 21. Dxh6+ Kg8 22. Dg6+ Kh8 23. DxfB + Kg8 24. He3 og svartur gafst upp. Jón L. Árnason Bridge Bragi Hauksson og Sigtryggur Sigurðs- son náðu að sigra naumlega á íslands- bankamótinu í tvimenningi með einungis 7 stiga forystu á næsta par, Júlíus Sigur- jónsson og Jakob Kristinsson. Bragi og Sigtryggur hafa spilað saman í nokkur ár og oft náð ágætisárangri í keppni. Þeir urðu Reykjavíkurmeistarar í tvimenn- ingi árið 1991, en hæst ber þó sigur þeirra inn síðustu helgi. Þeir félagamir fengu toppskor í þessu spili úr keppninni, en óhætt er að segia að lukkudisirnar hafi verið þeim hliðhollar að þessu sinni. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og allir á hættu: ♦ 87 V 93 ♦ K1097542 4» 82 ♦ KD105 V G108762 ♦ 6 + 74 + 9bo2 V K5 ♦ ÁDG83 ♦ ÁG4 V ÁD4 ♦ -- + KDG10953 Suður Vestur Noröur Austur Bragi — Sigtrygg- ur — 1+ 2+ 3* pass 3 g p/h pass pass dobl Eitt lauf hjá Braga lýsti sterki hendi með 16+ punkta og tvö lauf vesturs lofuðu lengd í hálitum. Þrír tíglar áttu að vera veik hönd með 4-7 punkta og þegar Bragi kaus að segja þrjú grönd doblaði austur til að fá tígul út. Gallinn var bara sá að vestur hlýddi ekki útspilsdobli félaga og valdi j)ess í stað hjartagosann. Þar með var formsatriði fyrir Braga að fá 9 slagi og þiggja topp fyrir spilið. Með bestu vöm, tígh út og skipt yfir í spaða er spil- ið tvo niður. ísak örn Sigurðsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.