Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR19. MAÍ1993
Fréttir
Hitamál í Eyjaflarðarsveit:
Vilji sveitarstjórnar og
jarðanef ndar hunsaður
- hyggjastfarameðmaliðfyrirHæstarétt
Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Þetta er augljós valdaníðsla og ég
tel allar líkur á að þessari embættis-
fáerslu ráðherrans verði vísað til
Hæstaréttar, það er það eina sem við
getum gert,“ segir sveitarstjómar-
maður í Eyjafjarðarsveit í Eyjafirði
rnn þá ákvörðun Halldórs Blöndals
landbúnaðarráðherra að samþykkja
sölu á jörðinni Leyningi þvert gegn
vilja sveitarstjómar og tveggja jarða-
nefnda sem um málið fjölluðu.
Sveitarstjómarmenn í Eyjafjarðar-
sveit segja augljóst að salan á jörð-
inni standist ekki jarðalög enda hafi
verið skotið undan sölunni bæöi
landi og hlunnindum sem fylgja jörð-
inni og em þessi hlunnindi bæði
skógrækt og veiðiréttur. Tvær jarða-
nefndir flölluðu um kaupsamninginn
sem gerður var af lögfræðistofu í
Reykjavík og báðar þessar nefndir
gerðu sömu athugasemdir og sveitar-
stjómin. Með samninginn var þrátt
fyrir þetta farið í landbúnaðarráðu-
neytið og þar var hann samþykktur.
Viðmælandi DV sagði að mönnum
væri gróflega misboðiö og ráöuneytið
gæti ekki skotið sér undan málinu á
neinn hátt þar sem ráðuneytismenn
hefðu fengið að fylgjast með fram-
gangi málsins og vitað fullvel um
afgreiöslu sveitarstjómar og jarða-
nefndanna tveggja. Menn hefðu hins
vegar enga leið til að fá þessa máls-
meðferð leiðrétta aðra en leita til
Hæstaréttar og aUar líkur væm á að
þaö yrði gert.
Formaður Sambands veitinga- og gistihúsa:
Krefjumst svara
frá borgarráði
- vegna tilmæla Markúsar Amar
„Menn vora allir sammála um að
mótmæla svona vinnubrögðum,"
segjr Wilhelm Wessman, formaður
Sambands veitinga- og gistihúsa, en
á fundi sambandsins í gær vom til-
mæli Markúsar Amar Antonssonar
borgarstjóra, þess efnis að borgar-
starfsmenn beindu viðskiptum sín-
um til Hótel Borgar, harðlega gagn-
rýnd.
Sambandið hefur sent bréf til borg-
arráðs þar sem mótmælt er að æðsti
yfirmaður borgarinnar skuli viðhafa
svona vinnubrögð og mismuna veit-
inga- og gistihúsum borgarinnar.
„Ég ætla nú rétt að vona að borgar-
ráð sýni okkur þá kurteisi aö senda
svar. Við krefjumst svars,“ segir
Wilhelm.
Meðalnýting hótel-
herbergja 56%
Gífurlega hörð samkeppni ríkir
milli hótela í Reykjavík og alveg ljóst
að hótelin em alltof mörg. Til dæmis
hrapaði meðalnýting herbergja á
hótelunum úr 75% árið 1985 í 56% í
fyrra, að sögn Wilhelms. í bestu sum-
armánuðunum fer nýtingin í rúm-
lega 80% en hrapar alveg niður í 20%
verstu mánuðina.
„Eins og í öðm hér á landi hefur
venð farið alltof geyst í uppbyggingu
hótela. Það er alveg ljóst. Sambandið
hefur um nokkurt skeið lagt til að
ekki verði lánað til fleiri hótelbygg-
inga,“ segir Wilhelm.
-Ari
Maðurinn sem ók bíl á „Stuttan Frakka“:
Ók réttmdalaus með mann á
vélarhlífinni upp Klapparstíg
- ók yfir fætur kvenmanns og fótbraut Frakkann
Komið hefur í Ijós að ökumaður
bifreiðar, sem ekið var á Frakkann
Jean-Phillippe Labadie fyrir utan
veitingahúsið að Laugavegi 22 ný-
lega, með þeim afleiðingum að hann
fótbrotnaði, reyndist vera ökurétt-
indalaus. Samkvæmt upplýsingum
DV er málið ennþá í rannsókn en það
þykir þó liggja nokkuð ljóst fyrir að
umræddur ökumaður ók með mann
á vélarhlífinni upp hálfan Klappar-
stíginn - eftir að hafa ekið yfir báöa
fætur kvenmanns á staðnum og utan
í Jean-Phillippe.
Hinn réttindalausi ökumaður var á
leið upp Klapparstíginn þegar hann
kom að gatnamótunum við Lauga-
veg. Þar segja vitni, og ökumaðurinn
sjálfur, að maður hafi stokkiö upp á
vélarhlíf bílsins. Þrátt fyrir það
stöövaði ökumaðurinn ekki bílinn og
hélt áfram yfir gatnamótin. Þar segir
stúlka að bílnum hafi verið ekið yfir
báöa fætur sér og var bílnum einnig
ekið á Frakkann.
Við svo búið var bílnum ekið áfram
upp Klapparstíginn - með manninn
á vélarhlífinni. Samkvæmt upplýs-
ingum DV liggur ekki ljóst fyrir hver
lá á vélarhlíf bílsins eða hvort hann
sakaði.
Gert er ráð fyrir aö málið verði
sent ríkissaksóknaraembættinu inn-
an skamms. Beðið er eftir áverka-
vottorði vegna Frakkans sem fót-
brotnaöi. Auk þess er eftir að taka
framburðarskýrslu af honum en
hann hélt af landi brott skömmu eft-
ir slysið.
-ÓTT
Steingrímur Njálsson á Siglufiröi:
Klæmist við fólk í síma
Gyffi Kristjánsson, DV, Akuieyn:
Lögreglan á Siglufirði hefur þurft
að hafa afskipti af Steingrími Njáls-
syni kynferðisafbrotamanni að und-
anfömu en hann hefur verið búsett-
ur þar og býr í gömlu húsi sem mun
hafa verið í eigu föður hans.
Steingrímur og félagi hans, sem
kom með honum frá Breiðdalsvík til
Siglufjarðar, hafa að undanfómu
gert talsvert aö því að ónáða fólk
með símahringingum og verið með
dónaskap og jafnvel klám í símann.
Samkvæmt heimildum DV hefur
Steingrímur „farið nokkuð hátt í
metorðastiganum" innan bæjarins
við val á þeim sem hann hefur viljað
hafa orðaskipti við á þennan hátt.
■
'
,
: ;
Haraldur Olafsson veðurfræöingur við sams konar dufl og rak á land á
Barðaströnd. DV-mynd ÞÖK
Barðaströnd:
Duf I rak á land
Veðurdufl rak á land við Litluhlíð
á Barðaströnd í seinustu viku. Óufl-
ið, sem er rekdufi, hafði verið á landi
tæpa viku þegar sjómaður á Barða-
strönd fann það.
Aö sögn Haralds Ólafssonar veður-
fræðings er þetta eitt margra rek-
dufla sem Veðurstofan fylgist með
og þjónustar. Þaö gefur merki um
staðsetningu, loftþrýsting, lofthita og
sjávarhita sem send em um gervi-
tungl til veðurstofa um allan heim.
Auðvelt er aö sjá hvort duflið hefur
rekið á land því þá sendir það boð
um sama loft- og sjávarhita, auk þess
sem boðin berast alltaf frá sama stað.
Duflið er um 3ja metra langur
málmsívalningur og þessa dagana er
einmitt verið að kasta einu slíku í
hafið á milli íslands og Bandaríkj-
anna.
-PP
Stuttarfréttir
Færrngreiðsluiiiai
Á fyrsta íjórðungi ársins bárust
920 umsóknir um mat á greiðslu-
getu vegna húsnæðiskaupa sam-
anborið við 1.554 umsóknir í
fyrra. Fækkuiún er 41%.
iu—m ixi|nljyu
Uræfn lOTUVeiOI
Tófuveiði gekk ilia í vetur
vegna slæms skyggnis, umlúeyp-
inga og myrkurs. Á síðasta ári
vora tmnin ríflega 400 greni og
felld um 3000 dýr. Að auki voru
felldir um 5.500 múikar.
Byggingariðjan í Reykjavík var
lýst gjaldþrota í gær.
d]0nvðrp$io$ir sKomr
Skortur á örbylgjurásum kem-
ur í veg fyrir að útvaiTsréttar-
nefnd geti úthlutað nægjanlegum
fjöida rása til aöíla sem hyggjast
endúrvarpá gérvihnattaefiú um
landiö. Einungis em til 23 rásir
en umsóknimar eru 56.
Buist er við að Borgey hf. á
Höfn í Homafiröi fari fram á
greiðslustöðvun í vikunni.
Stærstu lánardrottnar ráðleggja
þetta, samkvæmt frétt RÚV.
Atvinnuleysistryggingasjóður
vill fá 60 milljónir til viöbótar
þeim 80 railljónum sera hann hef-
ur þegar fengið til atvinnuskap-
andi verkefna. Á fundi sjóðs-
stjómar S gær vom veitt framlög
til 17 sveitarfélaga til að ráða fólk
í um 400 tímabundin störf.
Mataraíöf íkreniitiú^;
Húnvetnskir bændur hafa gefið
Dómkirkjunni 100 kíló af kinda-
kjöti. Kjötinu verður dreift til at-
vinnulausra og annarra sem lifa
við þrengingar.
Áætlað er aö íslenskh' rækjuút-
flytjendur hafi svikið EB um 270
milljónir króna í tolium með
röngum uppranavottorðum. Af
þeim löndum sem hafa tvíhliða
samning við EB voru íslendingar
mestu syndaselimir á síðasta ári.
Mbl. greinir frá þessu.
Konureftirsóknarverdar
Norskir utgeröarmenn telja
konur hafa jákvæð áhrif um borð
í frystitogumm og hafa mannað
flcsta togara sína með tilliti tfl