Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Blaðsíða 34
42
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993
Fimmtudagur 20. maí
SJÓNVARPIÐ
16.40 Landsleikur í knattspyrnu. Bein
útsending frá leik Lúxemborgar-
manna og íslendinga sem fram fer
í Lúxemborg. Lýsing: Samúel Örn
Erlingsson.
18.30 Af staö! Þáttur í upphafi heilsu-
viku, gerður í samvinnu við sam-
tökin Tþróttir fyrir alla. Rætt er við
fólk, sem stundar almennings-
íþróttir, og við sérfræðinga um
ýmislegt sem lýtur að hollustu og
hreyfingu. Umsjón: Logi Berg-
mann Eiðsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Babar (14:26). Kanadískurteikni-
myndaflokkur um fílakonunginn
Babar. Þýðandi: Asthildur Sveins-
dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal.
19.30 Auölegö og ástriöur (112:168)
(The Power, the Passion). Astr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Brotnir vængir. Færeysk náttúru-
lífsmynd um fuglalíf og hnignun
þess. Þýðandi: Hallgrímur Helga-
son. Þulur: Þorsteinn'Úlfar Björns-
son.
21.05 Upp, upp mín sál (10:16) (l'll
Fly away). Ný syrpa í bandarískum
myndaflokki um saksóknarann
Forrest Bedford og fjölskyldu
hans. Aðalhlutverk: Sam Waters-
ton og Regina Taylor. Þýðandi:
Reynir Harðarson.
22.00 Um skaðsemi tóbaksreykinga
(The Harmfulness of Tobacco).
Bresk mynd, byggð á einþáttungi
eftir Anton Tsjekov. Ráðrík kona
fær eiginmann sinn til að flytja er-
indi um skaðsemi tóbaks á kvenfé-
lagsfundi. Þegar til kemur setur
hann hins vegar á mikla raunatölu
um einkallf sitt. Konurnar í salnum
hlýða opinmynntar á en hvorki þær
né ræðumaðurinn vita hverjar af-
leiðingar uppljóstrana hans varða:
Aðalhlutverk: Edward Fox, Celia
Imrie, Roz Boxall og Susan Por-
rett. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdótt-
ir.
22.30 Stórviöburöir aldarinnar
(10:12). 10. þáttur: 17. júlí 1947 - ísraels-
ríki (Grandsjoursdesicle). Fransk-
ur heimildarmyndaflokkur. í hverj-
um þætti er athyglinni beint að
einum sögulegum degi. Sagt er frá
aðdraganda og eftirmála þess at-
burðar sem tengist deginum. Þýö-
andi: Jón O. Edwald. Þulur: Guð-
mundur Ingi Kristjánsson.
23.25 Sumartónleikar í Skálholti. Um
sautján ára skeið hafa verið haldn-
ir sumartónleikar í Skálholti um
hverja helgi frá júlíbyrjun og fram
í miðjan ágúst. I þættinum er fylgst
með hljóðfæraleikurunum þegar
þeir koma í Skálholt og undirbúa
sig fyrir tónleika, og einnig er sýnt
frá einum tónleikanna sem haldnir
voru sumarið 1991. Dagskrárgerð:
Saga film. Áður á dagskrá 16. apríl
1992.
23.50 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
14.00 Svartskeggur sjóræningi
(Blackbeard's Ghost). Aðalhlutverk: Pet-
er Ustinov, Dean Jones og Sus-
zanne Pleshette. Leikstjóri: Robert
Stevenson. 1968. Lokasýning.
15.50 Ævintýri barnfóstrunnar (A
Night on theTown). Lokasýning.
17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá
síðastliönum laugardagsmorgni.
19.19 19:19.
20.00 Maíblómin (Darling Buds of
May). Það er komiö að kveðju-
stund Larkin fjölskyldunnar. (6:6)
20.55 Aöeins ein jörö. íslenskur þáttur
um umhverfismál. Stöð 2 1993.
21.10 Clint Eastwood (Clint Eastwood.
The Man from Malpaso). í rúm
þrjátíu ár hefur hann verið á meðal
skærustu stjarna Hollywood. i
þessum þætti segir hann frá sjálf-
um sér auk þess sem rætt er við
Gene Hackman, Mörshu Mason,
Michael Cimino, Forest Whitaker,
Genevieve Bujold, Frances Fisher
og Jessicu Walter.
22.00 í klóm flóttamanns (Rearview
Mirror). Þessi magnaða spennu-
mynd segir frá húsmóður sem
berst við mannræningja til að
bjarga eigin llfi og lífi lítils barns
sem þeir hafa í haldi.
23.35 Áheljarþröm (Country). Átakan-
leg og mögnuö kvikmynd um fjöl-
skyldu nokkra sem á í stríði við
viöskiptabanka sinn. Aðalhlutverk:
Jessica Lange, Sam Shepard, Wil-
ford Brimley og Matt Clark. Leik-
stjóri: Richard Pearce. 1984. Loka-
sýning.
1.20 Draugabanar II (Ghostbusters II).
Fimm ár eru liðin frá því að hetjurn-
ar okkar björguðu New York borg
frá illum örlögum. Aðalhlutverk:
Bill Murray, Dan Aykroyd, Si-
gourney Weaver og Rick Moranis/
Leikstjóri: Ivan Reitman. 1989.
Lokasýning. Bönnuð börnum.
3.10 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
Þ
Rás I
FM 92,4/93,5
hátíðarútvarp.
8.00 Fréttir.
8.07 Bæn.
8.10 Tónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist.
9.45 Segöu mér sögu, „Systkinin í
Glaumbæ" eftir Ethel Turner.
Helga K. Einarsd&ttir les þýðingu
Axels Guðmundssonar (12)
10.00 Fréttir.
10.03 Himnaför heilagra mæögina.
11.00 Messa.í Fella- og Hólakirkju.
Prestur er séra Guðmundur K.
Ágústsson.
12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá
uppstigningardags.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 Leyniskyttur. Flétta um böðla og
fórnarlömb í Sarejevó. Höfundur:
Stephen Schwarz. Þýðandi og
leikstjóri: Hávar Sigurjónsson.
Leikraddir: Hallmar Sigurðsson,
Ingrid Jónsdóttir, Ellert Ingimund-
arson og Felix Bergsson. Stjórn
upptöku: Grétar Ævarsson.
13.45 Tónlist. Mótettukór Hallgríms-
kirkju syngur verk af trúarlegum
toga. Hörður Áskelsson stjórnar.
14.00 Spjallaö viö Rigmor. Þorsteinn
J. Vilhjálmsson spjallar við Rigmor
Hanson. (Áður útvarpað annan
dag jóla í fyrra.)
15.00 Sungiö fyrir meistarann. Frá tón-
leikum sem haldnir voru til heiðurs
Siguröi Demetz Franzsyni áttræð-
um, í Þjóðleikhúsinu 6. október sl.
Umsjón: Ævar Kjartansson.
16.00 Fréttir. 16:05 Tónlist. Sex sálma-
lög með píanóundirleik, ópus 15
eftir Sergej Rachmaninov. Barna-
kór Bolshoi leikhússins syngur.
Vladimir Krainev leikur á planó;
Andrey Zaboronok stjórnar.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Barnahorniö. Umsjón: Inga
Karlsdóttir.
17.00 Frá tónleikum í Íslensku óper-
unni 27. apríl sl.
18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra.
Umsjón: Stefán Jón Hafstein..
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Ljóö úr „70 kvæöum“ eftir Þor-
geir Þorgeirson. Ingibjörg Steph-
ensen les.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Spánn er fjall meö feikna stöll-
um.
4. þáttur um spænskar bókmennt-
ir. Riddarinn meö raunasvipinn,
um Cervantes, ævi hans og starfa.
Lesnir kaflar úr Don Kíkóta í þýð-
ingu Guðbergs Bergssonar. Um-
sjón: Berglind Gunnarsdóttir. Les-
ari: Arnar Jónsson. (Áður útvarpað
sl. mánudag.)
23.10 Réttur, réttlæti og ríkiö. Um-
ræóuþáttur í tilefni af 16. alþjóða-
þingi samtaka um heimspeki réttar
og menningar, sem haldið er hér
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
GRvCNI
EQ SÍMINN ^
-talandi dæmi um þjónustu!
á landi um þessar mundir. Þátttak-
endur í umræðum: Mikael Karls-
son, dósent í heimspeki, Davíð Þór
Björgvinsson, dósent í lögfræði,
og Hjördís Hákonardóttir borgar-
dómari. Umsjón: Ágúst Þór Árna-
son.
24.00 Fréttir. 00:10 Andleg tónlist
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
FM#957
7.00 í bítið. Haraldur Gíslason
8.05 Umferöarfréttir
9.05 Morgunþáttur Helga Sigrún
Harðardóttir
11.00 PUMA-íþróttafréttir.
11.05 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveöjur teknar milli kl. 13 og
8.07 Morguntónar
9.03 Magnús Einarsson
12.20 Hádegisfréttir.
13.30.
14.05 ívar Guðmundsson.
14.45 Tónlistartvenna dagsins.
16.05 í takt við tímann.
16.20 Bein útsending utan úr bæ.
17.00 PUMA-íþróttafréttir.
17.10 Umferðarútvarp i samvinnu viö
Umferöarráö og lögreglu.
17.15 ivar Guðmundsson.
17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í
beinni útsendingu utan úr bæ.
18.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Lísa Pálsdóttir
15.00 Snorri Sturluson
17.00 Erkiengill meö leikhúsgrímu.
Þáttur um tónlistarmanninn Peter
Gabriel. Umsjón Skúli Helgason.
Enski tónlistarmaðurinn Peter
Gabríel hefur um árabil notið virð-
ingar og vinsælda sem einn virt-
asti tónlistarmaður rokksins. Hann
stofnaði hljómsveitina Genesis á
7. áratugnum og var hann andlit
sveitarinnar og prímus mótor allt
fram til ársins 1975 þegar hann
ákvað að segja skilið við hana á
hátindi frægðar. Peter Gabriel hef-
ur síðan sent frá sér 7 sólóplötur,
hverja annarri betri, auk þess^sem
hann hefur átt drjúgan þátt í því
að kynna tónlist þriðja heimsins
fyrir Vesturlandabúum. Nýjasta
plata hans, Us, ber vitni um sterk
áhrif frá tónlist Afríku og Asíu en
hún hefur m.a. að geyma lögin
Diggin in the dirt, Steam og Blood
of Eden. í þessari dagskrá um Pet-
er Gabriel verður flutt viðtal þar
sem hann ræðir um nýju plötuna
Us, bakgrunn einstakra laga, dá-
læti sitt á framandi tónlist o.fl.
Einnig verður veitt innsýn í fjöl-
skrúðugan feril Gabriels og leikin
lög af öllum plötum hans.
19.00 Fréttlr.
19.30 Rokksaga 9. áratugarins. Um-
sjón: Gestur Guðmundsson.
20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist.
22.10 Söngleikurinn Dreamglrls,
byggöur á ferli The Supremes
23.00 Á tónleikum meö Lisu Stans-
field
19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar
Már Vilhjálmsson.
22.00 Halldór Backman á þægilegri
kvöldvakt.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ivar Guðmundsson.Endurtekinn
þáttur.
6.00 Gullsafniö.Endurtekinn þáttur.
Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16, 18
01.00 Næturtónlist.
09.00 Jón Gröndal
12.00 Sigurþór Þórarinsson
14.00 Páll Sævar Guöjónsson
18.00 Daði Magnússon
21.00 Ágúst Magnússon
SóCin
fri 100.6
7.00 Sólarupprásin.Guðjón Berg-
mann.
12.00 Þór Bæring
15.00 XXX Rated-Richard Scobie.
18.00 Blöndal
21.00 Systa og gestirVörn gegn vímu
23.00 Hans Steinar Bjarnason.
24.00 Næturútvarp
Bylgjan
- feagörður
8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón-
ar með morgunkaffinu. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Darri Ólason. Þægilegur upp-
stigningardagur með huggulegri
tónlist. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.05 Hafþór Freyr Slgmundsson.
Góð tónlist á fimmtudagseftirmiðdegi.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Haldið áfram þar sem frá var horfið.
18.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Þægileg
og létt eins og alltaf.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. Islenskur vin-
sældalisti þar sem kynnt eru 40
vinsælustu lög landsins. islenski
listinn er endurfluttur á sunnudög-
um milli kl. 15 og 18. Kynnir er
Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð
er í höndum Ágústs Héðinssonar
og framleiðandi er Þorsteinn Ás-
geirsson.
23.00 Pétur Valgelrsson. Pétur lýkur
deginum með hugljúfri tónlist.
0.00 Næturvaktln.
9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
16.45 Ókynnt tónlist aö hætti Frey-
móös
17.00 Gunnar Atli Jónsson.
19.300 Fréttir.
20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9
1.00 Ágúst HéðinssonEndurtekinn
þáttur
* ★ *
EUROSPORT
* *
*** .
6.30 Tröppuerobikk
7.00 Golf Magazine.
8.00 Snóker.
10.00 Knattspyrna
11.00 Live Formula 1: The Monaco
Grand Prix
12.00 Körfubolti: The NBA American
Championships
14.00 Tennis: The BMW Open
17.00 Tennis
17.30 Eurosport News.
18.00 íshokký
20.00 Knattspyrna
21.30 Rhythmic Gymnastlcs: Europe-
an Champs
23.00 Eurosport News.
0**
07.00 Morgunútvarp vekur hlustendur
með þægilegri tónlist.
09.00 Sæunn Þórisdóttir.
10.00 Barnaþátturinn Guö svarar
10.30 Út um víöa veröld.
11.00 Erlingur Nielsson.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ásgeir Páll Ágústsson
16.00 Lifið og tilveran.
17.00 Síödegisfréttir.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir.
22.00 Kvöldrabb.Sigþór Guömunds-
son.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00 s. 675320.
FlVff^QÍ)
AÐALSTÖÐIN
5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni.
7.40 Lamb Chop’s Play-a-Long.
7.55 Teiknimyndir.
8.30 Pyramid Game.
9.00 Chard Sharks
9.30 Concentration.
10.00 Bold and the Beautiful.
10.30 Falcon Crest.
11.30 E Street.
12.00 Another World.
12.45 Santa Barbara.
13.15 Sally Jessy Raphael.
14.15 Diffrent Strokes.
14.45 The DJ Kat Show.
16.00 Star Trek.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Family Ties.
19.00 Melrose Place.
20.00 Chances.
21.00 W.K.R.P. in Cincinnatti.
21.30 Star Trek: The Next Generation.
22.30 Night Court
7.00 Maddama, kerling, fröken, frú.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir stjórnar
þætti fyrir konur á öllum aldri, tísk-
an tekin fyrir.
9.00 Dabbi og Kobbi
12.00 íslensk óskalög
13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs-
son.
16.00 Síðdegisútvarp Aöalstöövar-
innar.
18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn-
ar.
20.00 Órói.Björn Steinbek.
Radíusflugur leiknar alla virka daga kl.
11.30, 14.30 og 18.00
SKYMOVŒSPLUS
5.00 Showcase
9.00 Shipwrecked
11.00 Real Life
13.00 A Separate Peace
15.00 They All Laughed
17.00 Shipwrecked
19.00 Gremlins 2: The New Batch
21.00 Pink Cadiilac
23.00 Roots of Evil
1.00 Alphabet City
2.00 Mack the Knife
Clint Eastwood fékk fern óskarsverðlaun fyrir myndina
Hinir vægðarlausu.
Stöð 2 ki. 21.10:
Clint Eastwood
í rúm þrjátíu ár eöa allt
frá því hann sást fyrst á
hvíta tjaldinu hefur Clint
Eastwood verið ímynd hins
harðsoðna manns, einfar-
ans sem geldur hart með
höröu. Á dögunum fékk
kvikmyndastjarnan loks þá
viðurkenningu sem margir
telja að hann hafi fyrir
löngu unnið fyrir þegar
kvikmynd hans Hinir vægð-
arlausu hlaut fem óskars-
verðlaun. í þessum þætti
segir Chnt frá ævi sinni og
því fólki sem hann hefur
unnið með á löngum ferli
sínum í Hollywood en
nokkrir samstarfsmanna
hans og vina koma fram í
þættinum; Gene Hackman,
Marsha Mason og Forest
Whitaker. Clint vakti fyrst
athygli þegar hann kom
fram í svokölluðum spag-
hettívestrum Sergios Leone
og í framhaldi af þeim komu
Dirty Harry myndimar.
Rás 1 kl. 10.03:
Himnaför heil-
Draumurinn um að fljúga legum atburðum mynda
eins og fuglinn frjáls um meirihluta þeirra mynd-
himinhvolfið hefur fylgt verka sem varðveist hafa.
manninum frá örófi. í>að er En miðaldir eru langt og
því ekki undarlegt að sú margbreytilegt tímabil sög-
staöreynd Biblíunnar að unnar og það er spennandi
Jesú Kristur og síðar María að skoða hvernig til dæmis
móðir hans svífa í vitna við- írásögnin af uppstigningu
urvist til himna hafi orðið Krists hefur breyst og þró-
málurum og skreytingar- ast á þeim tíma. Á uppstign-
mönnum á öllum tímum ingardag ætla þær Elísa B.
drjúg uppspretta myndefn- Þorsteinsdóttir og Jórunn
is. Á miööldum stendur Sigurðardóttir að segja frá
kirkjulist með hvað mestum myndum af þessum fræga
blóma og myndb- af trúar- atburði kristnisögunnar.
Ráðrik eiginkona fær mann sinn til að flytja erindj um tóbak.
Sjónvarpiö kl. 22.00:
Um skaðsemi
tóbaksreyldnga
Hér er á ferðinni athyglis-
verð bresk mynd sem byggð
er á einþáttungi eftir Anton
Tsjekov. Þar segir frá ráð-
ríkri konu sem fær eigin-
mann sinn til að flytja erindi
um skaðsemi tóbaks á kven-
félagsfundi. Hann kemur
illa undirbúinn í upplestrar-
salinn, reynir aö tala blaöa-
laust og konumar eiga sum-
ar hveijar afar erfitt með
að dylja leiðindi sín. En þá
vendir ræðumaður kvæði
sínu í kross, fer að rekja
raunir sínar úr einkalífinu
og gerist æ djarfari í tali eft-
ir því sem á líður. Undir lok-
in hlýða konurnar opin-
mynntar á hánn, alveg gátt-
aðar á því trúnaðartrausti
sem þeim er sýnt, en hvorki
þær né ræðumaðurinn vita
hverjar afleiðingar upp-
ljóstrana hans verða.