Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993 47 Kvikmyndir HÁSKÓLABÍÓ SÍMI22140 Frumsýning: LÖGGAN, STÚLKAN OG BÓFINN "Tvvo Thumbs Upi' Löggan vill frekar vera listamaður, bófinn vill frekar vera skemmtikraft- ur og konan alls staðar annars staö- arenámilliþelrra. Hvernig bregst löggan við þegar bófinn lánar honum stúlku í viku fyrir aö hafa bjargaö llfi sínu. Stórlelkarar I (rábærrl mynd. Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.10. Bönnuó bömum innan 14 ára. LIFANDI Mynd byggð á sannri sögu. IAUÍ O V » 1 t^-l. ,* t 0 « > M Sýndkl.5,9og11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. MÝSOGMENN Stórmynd eftir sögu hins þekkta nóbelsverölaunahafa, Johns Steinbeck. Sýndkl.5,7,9og11.05. Bönnuð börnum innan 12 ára. ALLTFYRIRÁSTINA Sýndkl.9og11.05. JENNIFER8 ER NÆST Sýndkl.9og11.15. VINIR PÉTURS Sýndkl.5og7. Síðustu sýningar. HOWARDS END MYNDIN HLAUT ÞRENN ÓSKARS- VERÐLAUN Sýndkl.5. Siðustu sýningar. KARLAKÓRINN HEKLA Sýndkl.7.15. Siðastasýningarh. lajuosbás Frumsýning: STJÚPBÖRN StórkostJeg gamanmynd um ruglað fjölskyldulif Lára, 15 ára, á stjúpföður, þrjú stjúpsystkini, tvö hálfsystidíi, fyrrverandi stjúpmóður og verö- andi stiúpu sem á von á tvíbur- um. Aðalhlutverk: Hillary Jocelyn WoK (Home Alone), David Strathairn (Silkwood) og Margaret Whltton (9 Vi Weeks). Sýndkl.5,7,9og11. FEILSPOR EMPIRE,***MBL., ••*'/2H.K.DV. Einstök sakamálamynd sem hvarvetna hefur fengið dúnur- aðsókn og frábæra dóma. Sýndkl.5,7,9og11. Bðnnuð börnum innan 16 ára. NEMO LITLI Teiknimynd með ísl. tali og söng. Sýndkl.5og7. Miðaverðkr.350. HÖRKUTÓL Lögreglumaöur fer huldu höföi hjamótorhjólaköppum. Sýndkl.9og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. SfMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á spennumyndinni: ÖLLSUNDLOKUÐ Jean-Claude Van Damme, Rosanna Arquette og Kieran Culkin fara með aðalhlutverkin f þessarl þrslspenn- andl hasarmvnd um f lótfafanga sem neyðlst tll að taka Iðgln i elgln hend- ur. Gagnrýnendur eru sammala um að „Nowhere to Run" sé albesta mynd Jean-Claude Van Damme til þessa enda er engan dauðan punkt að finna. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð bömum Innan 16 ára. Stórmyndin HETJA Dustin Hoffman, Geena Davis og Andy Garcia f vlnsœlustu gaman- mynd Evrópu árlð 1993. Erlendir blaðadómar „100% skemmtun." Þýskaland „í t-inu orði sagt frábær.. .meist- araverk!" Frakkland „Slórkostlega leikin." Danmörk ATH. I tengslum við frumsýn- ingu myndarinnar kemur út bók- inHetjafráUrvalsbókum. Sýndki.4.50,6.55og9. HELVAKINNIII Sýndkl. 11.10. PPCMO'M'ilMM SIMI 19000 ÓLÍKIR HEIMAR HELAilRIFFITH CLOSETO EDEN Aðalhl. Melanle Grlfflth (Working Girl, Body Double, Something Wild o.fl.) Leikstj ór i: Sidney Lumet (Family Business, Dog Day Afternoon, Serpico, The Mornlng after og The Verdict). Nótt eina er ungur, heittrúaður gyðingakaupmaður drepinn í New York. Engin ummerki finnast eftir morðingjann og 750.000 dollara virði af demöntum erhorfiö. Sýndkl.5,7,9og11. DAMAGE-SIÐLEYSI Sýndkl.5,7,9og11.10. Bönnuð innan 12 ára. ***'/2Mbl. ***Pressan •••Timinii / LOFTSKEYTA- MAÐURINN rDV. rMBL. Meiriháttar gamanmynd sem kosin var vinsælasta myndin á Norrænu kvikmyndahátíðinni '93 í Reykjavík. Sýndkl.5,7,9og11. HONEYMOON INVEGAS Feröin til Las Vegas •••MBL. Sýndkl.5,7,9og11. ENGLASETRIÐ SæbjömMBL. *** „Englasetrið kemur hressilega á óvart." Sýndkl.7og11. SÓDÓMA REYKJAVÍK Sýnd i tilefhi af því aö hún kepp- ir á Cannes-keppninni '93. Sýndki.5og9. Engllshsubtttle. Sviðsljós Kvennabósinn Sean Connery Skoski leikarinn Sean Connery, sem hefur leikið á móti mörgum af fegurstu konum heims, er í mjög vondum málum um þessar mundir. Fyrir fáeinum dög- um lét hann það út úr sér að það væri allt í lagi að löðrunga konur og hefur Ég svaf hjá Sean Connery, seglr Lyns- ey de Paul. „James Bond" hefur ekki enn tjáð sig um málið. þessi skoðun leikarans vakiö mikla reiði kvenréttindakvenna. Ekki er vitað hvort þessi uppljóstrun féll í góðan jarðveg á heimili Seans Connery en hætt er við að nýjasta uppá- koman fái eiginkonu hans, Micheline, til að taka bónda sinn ærlega í gegn. Komin er fram á sjónarsviðið Lynsey nokkur de Paul en hún segist hafa átt eldheitt ástarævintýri með leikaranum 1989. Lynsey hrósar „ James Bond" mjög fyrir frammistööuna í rúminu en hún er jafhframt afskaplega sár yfir því að hann skyldi hafa orðið leiður á henni. Hún heldur því einnig fram að Sean Connery hafi lofað að hringja í sig eftir síðasta ástarfundinn en aldrei látið veröa af því. Lynsey hefur ekM enn viljað fara út í smáatriðin í ástarsambandinu en bendir áhugasömum á að kaupa bók sína, Taking Control, sem er aö koma út. í henni er að finna frekari lýsingar á sambandi hennar og Sean Connery. samM iinimiiiim......mmia 9 -^mmmL NÝJAISLENSKA GRINMYNDII EICCCPðRl STUTTUR FRAKKI SlMI 113M - SNORRABUUT 37* ^. Frumsýning á stórmyndinni: SOMMERSBY Sýndkl.5,7og11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN LJÓTUR LEIKUR Úrvalsleikararnir Richard Gere og Jodie Foster koma hér í stór- myndinni SOMMERSBY. Mynd- in hefur veriö sýnd viö metaö- sókn erlendis og er ein vinsæl- asta myndin í Evrópu í dag! SOMMERSBY - toppmynd sem nýtur sín vel í Dolby digital og THX-hJjóogæðum! Aöalhlutverk: Rlchard Gere, Jodie Foster, Bill Pullman og James Earl Jones. Framlelðandl: Arnon Milchan og Steven Reuther. Leikstjóri: Jon Amiel. Sýndkl.4.50,7,9og11.10. Bönnuð börnum Innan 12 ára. LT1P01J3Y8TB«Ö1 ¦ I I I T A l Sýndkl.9. Bönnuð börnum innan 14 ira. Sfoustu sýningar. LEYNISKYTTAN Sýndkt.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SlMI 71900 - AlFABAKKA I - BREWH0LTI Frumsýning á gr in-spennumyndinni: BANVÆNTBIT SKÍÐAFRÍ Í ASPEN M^PARIOAUD \ Shc11li»yc«ilo<lca&. (" l»3«llOUii»<»*ulKK»liai(lflat-w(»«IJ*Uí« iuAJUV Leikstjórinn John Landis, sem geröi hina frábæru mynd AN AMERICAN WEREWOLFIN LONDON, kemur hér með grín- spennumynd í hæsta gæoaflokki. I aöalhlu t verki er Anne Parillaud semslóígegniNIKrTA. INNOCENT BLOOD - FYNDIN - SPENNANDI - JOHN LANDISI TOPPFORMI! Sýndkl.4.50,7,9og11.10. Sýndkl.5,7og11. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR Sýndkl.9. ÁVALLTUNGUR Sýndkl.Sogll. MEISTARARNIR Sýndki.5,7og9. HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR Syndkl.5og7. ..........¦¦'.......... S4G4- SlMI 71900 - ALFABAKU I - BREiOHOLTI NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN STUTTUR FRAKKI ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦i MALCOLM X Sýndkl.5,7,9og11fTHX. Stórmynd Spike Lee. MalcolmX / Loksins er hún komin, stórmynd- inMALCOLMX. Sýndkl.5og9iTHX. TC 3E TE -EC llll.....P

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.