Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Blaðsíða 20
20 MIDVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993 Iþróttir Fréttirfrá Lúxemborg J<foKxi^ánSíguxöss.,DV,lúxernboig; Á leiklnn á morgun er búist við 3.000 til 4000 áhorfendum. Á síð- asta leik Lúxeraborgar, gégn Rússum, komu á fimmta þúsund manns, heimamenn fengu skell og af þeim sökum buast forráöa- menn knattspyrnusambandsins ekki við Öeiri áhorfendum. EndurgerðurvöUur Munícipal leikvangurinn í Lúx- emborg yar endurbyggöur fyrir þremur árum, samkvæmt tilskip- un frá Knattspymusambandi Evrópu, og tekur hann 10 þúsund áhorfendur í sæti. Þetta var kostnaðarsöm framkværad og eru skuldir eftir hana talsverðar. Áhugantenn Flestfr landsUðsraanna Lúxera- borgar eru áhugamenn, aðeins þrír þeirra leika sem atvinnu- menn hjá erlendum félagstiðum, tveir í Sviss og einn í Belgíu. LandsUðsmenn haí'a almennt séð fram að þessu ekki sýnt atvinnú- mennsku mikinn áhúga þvi að Iaun eru almennt góö í landlnu og atvranuleysi hverfandl DómarifráPortúgai Dómaratríó leiksins á morgun kemur frá PortúgaL Dómari á leik 21 árs liðanna í kvöld verður hins vegar Daninn Peter Mieha- elsen sem er íslendingum að góðu kunnur og hefur dæmt leiki á ís- landi. íslendingar á völlinn Eins og flestum er kunnugt búa fjölmargir íslendingar í Lúxem- borg. Þeir munu örugglega ekki liggja á Uði sinu á morgun ogfjöl- menna á íeikinn. Einnig er vitað um aðra sem hér eru á ferðalagi sem ætla á völönn ognámsmenn í Þýskaiandi sem koma og ekki er tatið ólíklegt að um 100-200 íslendingar verði á veltinum, Þjátfarinn vinsæil Þjálfari Lúxemborgara tieltír Paul Philtipp og hefur verið með tiðið í fjögur ár. Philtipp var at- vinnumaður í mörg ár og lék meðal annars með Standard Li- ege í Belgíu. Almenn ánægja er meö störf hans þrátt fyrir mis- góðan árangur. Ekkiunniði21ár Knattspyrnuáhugamenn í Lúx- emhorg eru orðnir langeygir eftir sigri á stórmóti í knattspyrnu. Þéir hafa ekki unnið sigur í for- keppni Evrópumóts eða heims- melstaramóts síðan 1972 eða S 21 ár. Finnst raörgura vera tími til kontinn að breyting verði á. GottíSaarbriicken íslenska liðið dvaldi í æfinga- búðum í Saarbrucken í Þýska- landi frá sunnudegi þar til í gær. Þar var æft í 25 stiga hitaog menn voru m|ög ánægöir meö allar að- stæður og sögöu að íslensk tið mættu athuga með æfingaferðir þangað. Ólafurmeiddur Ólafur Gottskalksson úr KR, annar markvarðaíslands, meidd- ist á tá í Saarbrucken. Hann er haltur en útiitið var þó betra en áöur á æfingunni í gærkvöldi. HaraMurogArnar Haraldur IngóMsson og Arnar Grétarsson hafa einnig ckki gengið heilir til skógar, gömul meíðsh tóku aíg upp hjá þeim í Saarbrucken en líklega verða þeir í lagi þegar á hólminn er komið. Lúxemborg - ísland í undankeppni HM í Lúxemborg á morgun: Mikilvaegt að sigra - í baráttunni um að komast upp um styrkleikaflokk Jón Kiistján Sigurösson, DV, Lúxemborg: íslendingar mæta Lúxemborg í for- keppni heimsmeistaramótsins í knatt- spyrnu í Lúxemborg á morgun. Leikur- inn hefur geysilega mikla þýðingu fyrir íslenska landshðið en með sigri aukast líkurnar fyrir því að hækka um einn styrkleikaílokk. íslendingar hafa leikið fjóra leiki til þessa í riðlinum, unnið einn og tapað þremur. Sigur vannst á Ungverjum í Búdapest, 1-2, og er það einn stærsti sig- ur sem ísland hefur unnið á erlendri grundu. Leikurinn gegn Grikkjum í Aþenu tapaðist, 1-0, og einnig leikurinn við þá í Reykjavík með sömu markatölu. Fyrri leikurinn gegn Rússum tapaðist einnig með minnsta mun, 1-0, í Moskvu. Nú er viðureignin gegn Lúxemborg að renna upp og eins og dæmið snýr að íslenska Uðinu er hann sá mikilvæg- asti til þessa í riðUnum. Lúxemborgarar hugsa líka gott til glóðarinnar en þeir hafa ekki unnið leik í riðUnum. í síð- asta leik sínum á heimavelU töpuðu þeir fyrir hinu sterka Uði Rússa, 0-4. Leikurinn er því þeim jafn miltilvægur og íslenska Uðinu og má því búast við hörkuviðureign. Ásgeir EUasson landshðsþjálfari var með létta æfingu í gær á leikvanginum sem sphað verður á á morgun. Að venju var létt yfir íslensku strákunum og sögðust þeir vera staðráðnir í að gera sitt besta. En hvernig skyldi leikurinn leggjast í landsUðsþjálfarann? „Það er auðvitað stefnan að vinna sig- ur. Það er hins vegar alveg ljóst að við ramman reip verður að draga. Ég legg mikið upp úr þessum leik, ekki síst fyr- ir þær sakir að með sigri getum við hækkað um styrkleikaflokk. Það er hætta á því með tapi á morgun að við fáum fáa áhorfendur á heimaleikina sem eftir eru í riðUnum. Beitum sóknarleik eíns og kostur er „Við munum leika með tvo menn frammi en svo verður að koma í ljos hvernig það gengur en sóknarleik verð- ur beitt eins og kostur er," sagði Ásgeir EUasson við DV eftir æfmguna í gær- kvöldi. Ásgeir sagðist vera búinn að sjá þrjá leiki með Lúxemborg í riðUnum og þeirra sterkasti hlekkur væri varnar- leikurinn. Þeir hefðu til að mynda ekki sótt mikið gegn Rússum en lagt þess í stað áherslu á vörnina. „Að mínu mati á sigur að vinnast ef Uðið leikur af eðUlegri getu. Það er hins vegar ekkert launungarmál að erfitt er að leika á UtivöUum og ekkert má út af bera. Lúxemborgarar eru í þeirri stöðu að þeir verða einnig að vinna og má því ætla að þeir sæki meira en þeir eru vanir. Það gæti hugsanlega orðið okkar hagur, ef eitthvað er," sagði Ás- geir EUasson við DV. Tímamótaleikur hjá f yrirliðanum - Guðni leikur sinn 50. landsleik Jón Kristján Sigurðsson, DV, Lúxemborg: Guðni Bergs- son, fyrirUði ís- lenska lands- liðsins í knatt- spyrnu, nær þeim merka áfanga á morg- un að leika sinn 50. landsleik. Guðni sagði í samtaU við DV að þetta væri ánægjulegur áfangi og feriU- inn í landsUð- inu væri búinn að vera skemmtileg- ur tími. „Það yrði óneitanlega gaman á þessum tímamótum að sigra Lúxem- borgara. Það er í raun mjög mikil- vægt fyrir okkur að leggja Lúxem- borg að velU og það verður mark- miðið aö ná í tvö stig. Ef við náum settu takmarki opnast möguleikar á að ná þriðja sætinu í riðUnum og ég vU meina að á góðum degi eigi okkur að takast að vinna Lúxemborg. Við lékum síðast gegn Lúxemborg fyrir þremur árum og unnum þá í baráttuleik. Þeir hafa bætt sig síðan, og við einnig, að sjálfsögðu," sagði Guðm' Bergsson fyrirhði eftir æfingu Uðsins á Mumcipal-leikvanginum í miðbæ Lúxemborgar í gær. Guðni sagðist alveg gera sér grein fyrir því aö leikurinn yrði mjög erfið- ur og það yrði að duga eða drepast fyrir íslenska Uðiö. „Við erum ekki enn farnir að ræða hvaðataktík við beitum í leiknum, gera má ráð fyrir að fyrstu mínúturnar fari í þreifing- ar. Eitt er alveg víst, leikurinn vinnst ekki nema við skorum mörk og að því verður stefnt. Við munum sækja eftír bestu getu og ég er handviss um að ef liðið nær sér vel á strik í byrjun þá munum við sigra," sagði Guðni í samtaU við DV. Þorsteinn hef ur tekið forystuna Með glæsUegum sigri á opna Flug- Þorsteinn hlaut því 54 stig fyrir sig- leiðamótinu í golfi um síðustu helgi urinn um síðustu helgi," sagði Fri- tók Þorsteinn HaUgrímsson, GV, for- mann Gunnlaugsson. ystuna í stigakeppninni til landsUðs Skor ræður meiru um stigafjölda karla ssem keppir á Evrópumótinu í kylfinganna á hverju móti en endan- næsta mánuði. Sex manna sveit fer leg röð þeirra á viðkomandi móti. á mótið og þrír efstu kylfingarnir á stigamótunum, sem verða fjögur Efstu menn í stigakeppninni eru nú talsins, tryggja sér sjálfkrafa sæti í þessir: landsUðinu. 1- ÞorsteinnHallgrímsson.GV.........54 LandsUðseinvaldurinn í karla- 2- SigurjónArnarsson.GR .........45 flokki, Jóhann Benediktsson, velur 3. Bjorgvm Sigurbergsson, GK.........43 Mna þrjá kylfingana í sveit íslands. 4 Jón H Guðlaugsson> GKj...............43 Utreikmngunnn varðandi stígm er 5 BirgirL.Hafþórsson,GL...............42 nokkuð flókinn. Frímann Gunn- 6. SveinnSigurbergsson.GK............41 laugsson, framkvæmdastjóri Golf- 7. SigurðurHafsteinsson.GR...........41 sambands íslands: „í fyrsta lagi er 8. EinarLong.GR...............................39 reiknað út erfiðleikamat viðkomandi vallar hvern keppnisdag. Það var 69 . Þórdís langefst fyrri daginn í Hafnarfirði og 73 seinni I stigakepni kvenna er Þórdís Geirs- daginn. Það gera 142 og sú tala er dóttir langefst og er með 40 stig. grunntala sem lagt er út frá. Hver Næst kemur Olöf María Jónsdóttír, kylfingur fær 25 högg á 18 holur og GK, með 29 stig og þriðja er Ragn- þar með 50 högg á holurnar 36 sem hUdur Siguröardóttir, GR, með 21 leiknarvoruíHafnarfirðiumsíðustu stig, Herborg Arnarsdóttir, GR, er helgi. Grunntalan 142, aö viöbættum með 15 stig, og þær Svala Óskarsdótt- þessum 50 höggum er því 192 og það u. GR og Anna J. Sigurbergsdóttir, er tala mótsins. Skor Þorsteins var GK, 12 stig. Landshðseinvaldur 143 högg. Það er síðan dregið frá 192 kvenna er Kristín Pálsdóttir. og út kemur talan 49. Síðan fær sig- -SK urvegarinn 5 aukastig fyrir sigur og Jón Kristjátt Sigurðsson íþróttafréttamaður DV skrifar frá Lúxemborg M Stuttfréttir CariJ.skautbest Carl J. Eiriksson sigraðí á ís- landsmóti í enskri kepþni innan- húss í skotfimi. Hann hlaut 594 stig af 600 mögulegum. Sveinn Sigurjónsson varð annar með 570 stig og Gylfi Ægisson þriðji með 569 stig. Reykvíkingartinnu Jóhannes Jensson sigraði á landsmóti í haglabyssuskotfimi. Hann hlaut 77 stig. Annar varð Björn HaUdórsson með 70 stig og þriðji Hannes Haraldsson meö 69 stig. í sveitakeppninni sigraði A-sveit Skotféiags Reykjavíkur. SigurgeirogOskar Sigurgeir Guöjónsson, GG, sigr- aði í keppni með forgjöf á opna Fiskimjöls og lýsis mótinu í gohl sem fram fór í Grindavík 4 sunnudaginn. Óskar Sæmunds- son, GR, sigraði í keppni með forgjöf. Mótámorgun Aftur verða kyUingar á ferðinni á HúsatóftaveUi í Grindavík á morgun, fimmtudag, en þar fer fram opna Landsbankamótið, höggleikur með og án forgjafar.; Skráning er í goUskálanum í dag i síma 92-68720. ParísSGvann París Saint Germain sigraði Bordeaux, 2-0, í 8 Uða úrsUtum frönsku bikarkeppninnar í knatt- spyrnu i gærkvöldi. HeiöursgestB'ÍBK íslandsmeistarar Keflvíkinga i knattspyrnuárið 1973 verðaheið- ursgestir ÍBK á fyrsta heimaleik félagsins í 1. deUdinni í knatt- spyrnu, gegn FyÚd á suiraudags- kvöldið. Þá mun stuðningsklúbb- ur ÍBK hita upp meö því að koma saman i valiarhúsinu á föstu- dagskvöldið. -GH/ÆMK/VS EMundir21árs: ísland mætir Lúxemborg í kvöld Jón Kristján Sgurðssan, DV, Lúxemborg: íslenska landshðið, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, mætir Lúxemborg í kvöld en leikurinn er liður í forkeppni Evrópumóts þessa aldurs- flokks. Leikurinn verður í bænum Grevenmac- her, skammt fyrir utan höfuðborgina. Gústaf Björnsson, þjáUari Uðsins, sagði við DV í gærkvöldi að hann væri þokkalega bjart- sýnn á leikinn. „Við höfum ekki hlotið stig til þessa en Lúx- emborgarar hafa aftur á móti fengið eitt stig. Okkur finnst vera komirm tími til að snúa blað- inu við en til þess þurfum við að vinna sigur. Markmið okkar með þátttöku í keppninni er umfram aUt að strákarnir öðhst þroska og aukna keppnisreynslu." Gústaf valdi byrjunarUð íslands í gærkyöldi og er það þannig skipað: Ólafur Pétursson, ÍBK, Lárus Orri Sigurðsson, Þór, Pétur Marteinsson, Leiftri, Sturlaugur Haraldsson, ÍA, ÞórhaUur Dan Jóhannsson, Fylki, Steinar Guögeirsson, Fram, Finnur Kolbeinsson, Fyiki, Ásgeir Ás- geirsson, Fylki, Ágúst GyUason, Val, Kristinn Lárusson, Val, og Þórður Guðjónsson, ÍA. íslandsmet hjá Sigríði Sigríður Anna Guðjónsdóttir, HSK, setti ís- landsmet í þrístökki kvenna á vormóti HSK í frjálsum íþróttum sem haldið var á Varmár- velti í gærkvöldi. Sigríður stökk 11,87 metra og bættí eigið met um 14 sentímetra. Hún sigraði euraig í langstökki, stökk 4,63 metra. Einar Þór Einarsson, Armanni, náði mjög góðum tíma í 100 metra hlaupi karla, sigraði á 10,79 sekúndum og þó var mótvindurinn 1,57 m/sek. Geirlaug Geirlaugsdóttir, Armanni, var einn- ig á góðum tíma í 100 metra hlaupi kvenna en hún sigraði á 12,12 sekúndum. Aðrir sigurvegarar: Hástökk kvenna: Jó- hanna Jensdóttir, UBK, 1,60 m. 300 m hlaup kvenna: Sunna Gestsdóttir, USAH, 42,20 sek. 300 m hlaup karla: Geir Sverrisson, Ármanni, 36,64 sek. Hástökk karla: Magnús Aron HaU- grímsson, SeUossi, 1,85 m. Kringlukast kvenna: HaUa Heimisdóttir, Ármanni, 37,98 m. Kúlu- varp karla: Pétur Guðmundsson, KR, 17,29 m. Þrístökk karla: Hafsteinn Sigurðsson, UBK, 13,41 m. Kúluvarp kvenna: Guðbjörg GyUadótt- ir, ÍR, 14,00 m. Langstökk karla: Jón Oddsson, FH, 6,55 m. Kringlukast karla: Eggert Bogason, FH, 56,12 m. MUuhlaup kvenna: Anna Cosser, ÍR, 5:27,45 mín. Míluhlaup karla: ísleUur Karls- son, UBK, 4:30,81 mín. Spjótkast karla: Unnar Garðarsson, ÍR, 70,58 m. Spjótkast kvenna: Vig- dís Guðjónsdóttir, HSK, 46,92 m. Keppendur voru um 70 í þokkalegu veðri. -VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.