Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Blaðsíða 40
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast
3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Augíýslngar - Áskrift - Dreifing: Sími
Frjálst,óháð dagblað
MIÐVIKUDAGUR 19. MAl 1993.
BorgeyáHöfii:
Mælt með
greiðslu-
stöðvun
Fulltrúar stærstu lánardrottna
Borgeyjar ráðlögðu forráðamönnum
fyrirtækisins að fara fram á greiðslu-
stöðvun á fundi í gær. Stærstu lánar-
drottnar Borgeyjar eru Landsbanki
íslands, Fiskveiðasjóður og atvinnu-
tryggingadeild Byggðastofnunar.
Skuldir fyrirtækisins eru nálægt
1240 milljónum og tapið á síðasta ári
tæplega200milljónir. -Ari
og f íknief ni
Lögreglan handtók karl og konu í
fjölbýlishúsi við Asparfell í gær-
kvöldi.
Fólkið hefur áður komið við sögu
lögreglu og í íbúð þess fundust meðal
annars tæki og tól til ííkniefnaneyslu
auk einhverra fíkniefna. Þar fannst
einnig töluvert af munum sem tahð
er að séu illa fengnir.
Frá því að fólkið flutti í íbúðina
hafa íbúar í húsinu saknað ýmissa
* 'muna, s.s. skíða, skauta, verkfæra
og verkfærakassa.
Máhð er til rannsóknar hjá RLR
og verður fólkið tekið til yfírheyrslu
ídag. -pp
Lokaðvegna
draugagangs
„Það hefur eitthvað orðið eftir í
húsinu, einhveijir andar sem gert
hafa vart við sig síðustu daga. En ég
vona að nú sé búið að koma öndun-
um á réttar brautir og við getum
opnað aftur,“ sagði Ólafur Halldórs-
son, formaður Sálarrannsóknarfé-
v lagsins í Keflavík, við DV.
■ Loka varð húsnæði Sálarrann-
sóknafélagsins mánudag og þriðju-
dag vegna draugagangs og meðan
ferðir hinna „afvegaleiddu eða reiðu
anda“ voru rannsakaðar. Ólafur seg-
ir skyggnt fólk hafa séð til ferða anda
í húsinu meðan ónot og ónefndar til-
finningar iöru um aðra. -hlh
DV kemur næst út fóstudaginn 21.
maí.
Smáauglýsingadeildin er opin í
dag, miðvikudag, til kl. 22.00.
Lokað á morgun, uppstigningar-
~"dag.
Síminn er 632700.
LOKI
Nú hefði Bjartur í Sumarhús-
um orðið kátur!
Vill lecjgja Bunaðar-
félaa Islands niður
■ w w w w 99
Gytfi EristjáusBon, DV, Akuieyw
„Við bændur erum búnir að vera
að ræða um félagsmálakerfí okkar
í upp undir 20 ár, hvað kerfíð sé
orðið stórt og mikið en það gerist
ekki neitt." segir Pétur Helgason,
formaður Búnaðarsambands Eyja-
fjarðar, en þau samtök hafa lagt til
við landbúnaðarráðherra að hann
endurskoði lög um Búnaðarfélag
íslands með það markmið í liuga
að starfsemi þess verði flutt út í
sveitirnar til búnaðarfélaganna
þar.
„Okkur þykir umfangið í höfuð-
stöðvum Búnaðarfélagsins í höfuð-
stöðvunum í Reykjavík vera orðið
alltof mikið og mörgura bændum
finnst þeir vera í litlum tengslum
við það sem þar er að gerast. Um-
fangiö í félagskerfi bænda er
reyndar orðið allt of mikiö, sama
hvar boriö er niður, og það er al-
menn óánægja meðal bænda með
það hversu illa gengur að skera
niður í þessu félagglega kerfi. Það
gildir um öll þessi félög sem viö
bændur erum búnir að búa til í
kringum okkur.
Öll þessi starfsemi er mjög kostn-
aðarsöm. Eins og allir vita hefur
ríkisvaldið dregið úr fjárframlög-
um til bænda og ég held aö við verð-
um að búa okkur undir það að taka
þetta meira á okkur sjálfa. Þá þarf
auövitað að leita alh-a hugsanlegra
leiöa til að fá sem mest út úr þeim
samtökum sem þurfa nauðsynlega
að vera til. Það teljum við okkur
fá meðþví að hafá þéssa starfsemi
meira heima í héruðunum," segir
Pétur.
Hann segir að samþykkt Búnað-
arsambands Eyjafjarðar hafi verið
einróma. Þar sem Búnaðarfélag
íslands starfi samkvæmt lögum
hafi crindinu verið beint til ráð-
hen-a, að hann beiti sér fyrir breyt-
ingu á lögunum sem leiði til þess
að starfsemi Búnaðarfélagsins
fiytjist út um landið.
Illa lestaður heyflutningabíll á leið inn í borgina var stöðvaður af lögreglu i gær við borgarmörkin. Farmurinn var
farinn að hallast ískyggilega mikið á bakborðshliðina og var óttast að hann félli af pallinum með slæmum afleið-
ingum. DV-mynd Sveinn
Samningar gætu
tekistídag
„Falli atvinnurekendur frá því
skilyrði að allir séu með og standi
ríkisstjómin við allt sem hún hefur
sagt þá sé ég ekkert því til fyrirstöðu
aö samkomulag náist þegar í dag,“
segir Björn Grétar Sveinsson, for-
maður Verkamannasambandsins.
Samninganefndir ASí og VSÍ hitt-
ast hjá ríkissáttasemjara eftir hádegi
í dag. Nokkur óvissa ríkir vegna þess
að vinnuveitendur vilja að Sjó-
mannasambandið taki þátt í gerð nýs
samnings. Af hálfu ríkisstjórnarinn-
ar liggrn- ekki fyrir afdráttarlaust
loforð um lækkun matarskatts því
lækkunin er skilyrt við að allir hafi
gengið inn í nýjan samning fyrir
haustið. Ekki liggur heldur fyrir með
hvaða hætti ríkið ætlar að fjármagna
aðgerðir sínar og koma í veg fyrir
auknar álögur á hina tekjulægstu.
Gæti þetta tafið samningagerðina.
Litlar líkur eru taldar á að Dags-
brún taki þátt í gerð nýs kjarasamn-
ings á þeim nótum sem rætt hefur
verið um. Að öðru leyti ríkir nokkuð
góð sátt milli VSÍ og ASÍ varðandi
gerð nýs kjarasamnings. Rætt er um
að nýr samningur gildi út næsta ár
en með opnunarmöguleika í haust.
Ekki yrði um neinar kauphækkanir
aö ræða en á hinn bóginn yrðu ein-
greiðslur festar í sessi og launafólki
tryggðar láglaunabætur, orlofsupp-
bót og desemberuppbót þegar á þessu
ári. * kaa
Veðriðámorgun:
Stinnings-
kaldieða
allhvasst
Á morgun verður austlæg átt,
stinningskaldi eða allhvasst víð-
ast hvar. Sunnanlands og vestan
verða skúrir eða rigning en skýj-
að með köflum norðaustan til.
Hiti verður á bilinu 3-10 stig.
Veðrið í dag er á bls. 44
K I N G
L#T¥#
.. alltaf á niiðvikiidögtmi
TVÖFALDUR1. vinningur