Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 19. MAI1993 41 Messur Árbæjarkirkja: Dagur aldraðra. Guðsþjónusta kl. 14. Ath. breyttan messutíma. Esra Pétursson læknir flytur stólræðuna en prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Organleikari Sigrún Steingríms- dóttir. Eldri borgarar flytja ritningarlestra. Halla Jónasdóttir og Fríður Sigurðardóttir syngja stól- vers. Að lokinni guðsþjónustu verður dagskrá og kaffiveitingar í safnaðarheimili kirkjunnar í boði Soroptimistaklúbbsins íÁrbæjarhverfi. Sýn- ing á handavinnumunum er eldri borgarar hafa unnið í vetur. Allt eldra fólk í Árbæjarsöfnuði sérstaklega boðið velkomið til kirkjunnar á upp- stigningardag. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Dagur aldraðra. Guðsþjónusta kl. 14.00. Dr. Einar Sigurbjörnsson messar. Eldri sóknarbörnum boðið til kaffisamsætis í safnaðar- heimili Áskirkju að messu lokinni. Kór SVR syng- ur. Kirkjubíllinn ekur. Sóknarprestur. Breiöabólsstaðarprestakall: Vorferð sunnudaga- skólabarna á Hvammstanga, Vatnsnesi og í Vest- urhópi verður þriðjudaginn 25. maí og hefst kl. 11. MuniQ að skrá ykkur í síma 12655. Kristján Björnsson. Bústaðakirkja: Dagur aldraðra. Göngumessa um Fossvogsdal kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sýning á munum úr vetrarstarfinu eftir messu. Öldruðum boðið til kaffidrykkju eftir messu. Pálmi Matthías- son. Digranesprestakall: Sameiginleg guðsþjónusta Kópavogssafnaða í Hjallakirkju kl. 14. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Dagur aldraðra. Messa kl. 14.00. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Þor- geir J. Andrésson syngur einsöng. Eftir messu er eldri borgurum boðið til kaffidrykkju á Hótel Borg. Þar syngur Þorgeir J. Andrésson nokkur lög við undirleik Marteins H. Friðrikssonar dó- morganista. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11 á degi aldraðra. Sigurborg Skúladóttir predikar. Ritn- ingarlestrar: Sigríður Gísladóttir og Guðrún Sturludóttir. Kór aldraðra úr Gerðubergi. Ilka Petrova leikurá þverflautu. Organisti Pavel Smid. Prestarnir. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík: Dagur aldraðra, guðsþjónusta kl. 14.00. Boðið er til kaffiborðs í safnaðarheimilinu að guðsþjónustunni lokinni. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. Grafarvogssókn: Helgistund kl. 10.30 í varpan- um fyrir framan Grafarvogskirkju. Þátttakendur í hópgöngu í dagskrá „íþróttir fyrir alla" taka þátt í stundinni. Kirkjukórinn leiðir söng. Guðsþjón- usta kl. 14 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Helgi Þorláksson, fv. skólastjóri, predikar. Einsöngur: Guðrún Tómasdóttir. Barnakór og kirkjukór Graf- arvogssóknar syngja í messunni. Kaffiveitingar á vegum safnaðarfélagsins eftir guðsþjónustuna. Eldri borgarar sérstaklega boðnir. Vigfús Þór Árnason. Grensáskirkja: Dagur aldraðra. Messa kl. 11.00. Hádegisverður fyrir aldraða eftir messu. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigur- björnsson. Karlakór Reykjavíkur syngur, stjórn- andi Friðrik Stefánsson. Organisti HörðurÁskels- son. Eftir messu verður ferð aldraðra í Skíðaskál- ann. Farið frá kirkjunni kl. 12.30. Upplýsingar í síma 10745. Kirkja heyrnarlausra: Messa kl. 13.30. Sr. Miy- ako Þórðarson. Háteigskirkja: Messa kl. 11.00. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldsöngur kl. 21.00 með Taizé tónlist. Kyrrð, íhugun og endurnæring. Allir hjart- anlega velkomnir. Hjailasókn: Digranes-, Hjalla- og Kársnespresta- köll. Sameiginleg guðsþjónusta í Hjallakirkju uppstigningardag, á kirkjudegi aldraðra, kl. 14. Sr. Magnús Guðjónsson predikar og sóknar- prestar þjóna fyrir altari. Fulltrúar úr hópi aldr- aðra annast ritningarlestra. Söngvinir syngja undir stjórn Kristínar Pétursdóttur. Organleikari Stefán R. Gíslason. Fólksflutningabifreið fer frá Sunnuhlíð kl. 13.30, stansar við Fannborg 1 og ekur þaðan til Hjallakirkju. Að lokinni guðsþjón- ustu verður sameiginleg kaffidrykkja í Félags- heimili Kópavogs. Sóknarnefndir. Hvammstangasókn: Messa á Sjúkrahúsi Hvammstanga kl. 11 á uppstigningardag, fimmtudaginn 20. maí, og í Hvammstangakirkju kl. 14. Eldri íbúar aðstoða við helgihaldið. Að messu lokinni verður sýning á munum föndur- hópsins í Nestúni og kaffi til styrktar starfsem- inni þar. Kristján Björnsson. Kársnesprestakall: Sameiginleg guðsþjónusta safnaða í Kópavogi í Hjallakirkju kl. 14. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Dag- ur aldraðra. Guðsþjónusta kl. 14.00. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón Stefánsson. Sönghópur aldraðra syngur. Sigurbjörg Hjör- leifsdóttir syngur einsöng. Sýning á handavinnu aldraðra sem unnin hefurverið ívetur. Kvenfélag- iö býður öldruðum í sókninni ásamt Bæjarleiöa- bílstjórum í kaffi eftir guðsþjónustu. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 14.00. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup predikar, sóknar- prestur þjónar fyrir altari. Kór Laugarneskirkju syngur. Þjónustuhópur kirkjunnar aðstoðar. Eftir guðsþjónustu mun sóknarnefnd bjóða kirkju- gestum upp á kaffiveitingar. Neskirkja: Utiguðsþjónusta kl. 11.00 fyrir framan aöalbyggingu Háskóla íslands. Sr. Frank M. Halldórsson. Seljakirkja: Guðsþjónusta á degi aldraðra kl. 14. Sr. Lárus Halldórsson predikar. Kaffiveitingar að lokinni guðsþjónustu. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Dagur aldraðra. Guðsþjón- usta kl. 11.00. Björn Kristjánsson predikar. Prest- ur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Hákon Leifsson. Hádegisverður í boði sóknar- nefndar eftir guösþjónustu þar sem verða skemmtiatriði óg almennur söngur. Kvöldmessa kl. 20.30. Sönghópurinn „Án skilyrða” sér um tónlistina. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Tilkyimingar Leikritið um Dimma- limm í Noregi Þann 21. maí fer félagið Augnablik með sýningu sína „Leikrit um Dimmalimm" tíl Kristiansand í boði Assitej á samnor- ræna leiklistarhátíð. Af því tilefni býður félagið Norðmönnum, ungum sem öldn- um, að koma á forsýningu 20. maí kl. 14 í Kramhúsinu, Bergstaðastræti 7 (bak- hús). Leikritið er flutt á norsku og miða- verð aðeins 200 krónur. Aðrir Norður- landabúar eru að sjálfsögðu velkomnir líka. Leikritið um Dimmalimm er stutt leiksýning unnin upp úr sögunni um Dimmahmm eftir Guðmund Thorsteins- son (Mugg). Sagan er sögð á einfaldan og myndrænan hátt og auk þess er tónl- ist leikin á þverflautu og sungin. Leik- endur og aðstandendur sýningarinnar eru eftirtaldir: Ásta Amardóttir og Harpa Amardóttir leikkonur, Bjöm Ingi Hilm- arsson leikari, Kristín Guðmundsdóttir flautuleikari og Björg Vilhjálmsdóttir myndhstarmaður sem sá um hönnun leikmyndar. Tónhst er eftir Atla Heimi Sveinsson. Aukasýningar á Ríta gengur menntaveginn Akveðið hefur verið að efna th fjögurra aukasýninga á gamanleikritinu.vinsæla Rita gengur menntaveginn eftir Wihy Russeh sem frumsýnt var á litla sviði Þjóðleikhússins í haust. Fyrsta sýning verður fimmtudagskvöldið 20. maí. Næstu sýningar verða sunnudag, mið- vikudag og fostudag. Ekki verða fleiri sýningar hér í Reykjavík en í byijun júní verður lagt upp í leikferð með sýninguna og verður hún sýnd á 13 stöðum á Vest- ur-, Norður- og Austurlandi, aht frá Loga- landi í Borgarfirði th Hafnar í Homafirði. Taflfélag Reykjavíkur Maí-hraðskákmótið verður haldið sunnudaginn 23. maí kl. 20. Þátttökugjald er kr. 500. 1. verðlaun era 50% þátttöku- gjalda. Þijár medahur em einnig veittar. Opið hús í Verslunar- skóla íslands Opið hús verður í Verslunarskóla íslands laugardaginn 22. maí kl. 14-17. Nýútskrif- uðum grunnskólanemendum og aðstand- endum þeirra gefst þá kostur á að skoða húsakynni skólans og ræða við kennará og nemendur um skólahfið. Kennarar verða th viðtals við væntanlega umsækj- endur og foreldra þeirra og nemendur skólans kynna félagslif sitt og nám. Bóka- safn skólans, sérkennslustofur og íþróttahús verða th sýnis fyrir gesti sem og tækja- og tölvubúnaður skólans. Ný stjórn Fóstru- félags íslands Á aðalfundi fuhtrúaráðs Fóstrufélags ís- lands, sem haldinn var að Borgartúni 6 laugardaginn 8. mai sl., var kjörin ný forusta félagsins og fuhtrúaráð th tveggja ára. Nýr formaður Fóstrufélags íslands er Guðrún Alda Haröardóttir, nýr vara- formaður er Björg Bjamadóttir og aðrir í stjóm era: Dagrún Ársælsdóttir, Ólöf Helga Pálmadóttir, SigurlaugEinarsdótt- ir, varamenn eru Petrína Baldursdóttir og Þröstur Brynjarsson. Samþykkt var að fram fari atkvæðagreisla um starfs- heiti stéttarinnar, kosið verði um starfs- heitin fóstra og leikskólakennari. Mikh umræða fór fram á fundinum um gæða- mat og gæðaeftirht í leikskólum og fyrir- hugað er að Fóstrufélagið standi fyrir ráðstefnu sem fjalli um gæði leikskóla og gæðamat. Samþykkt var skipulags- skrá rannsóknarsjóös leikskóla sem stofnaður var th minningar um Selmu Dóra Þorsteinsdóttur, fyrrverandi for- mann Fóstrufélags íslands. Áfyllingarþjónusta í Body Shop verslunum Body Shop, alþjóöa verslunarkeðjan, hef- ur um langt skeið lagt áherslu á mikh- vægi hreins umhverfis og beitt sér fyrir kynningu á umhverfismálum með marg- víslegum hætti. Einfaldar og hentugar umbúðir, sem era endurnýtanlegar ein- kenna vörur fyrirtækisins. Eitt af fjöl- mörgum umhverfisverkefnum sem Body Shop hefur lagt áherslu á er endumýt- ing, endurnotkun og endurvinnsla. Við- skiptavinir geta komið með hreina og þurra brúsa frá Body Shop og fengið áfyhingu á þá með sömu vöra og var fyr- ir í þeim með 20% afslætti. „Við veitum hjálpina heima“ Ut er komin bókin „Við veitum hjálpina heima“. Eins og nafnið gefur th kynna, fjallar bókin um þá hjálp sem veita má sjúkum og' öldruðum í heimahúsum. Bókin er hugsuð bæði sem handbók fyrir heimih og sem fræðslurit fyrir starfs- menn heimaþjónustu. Aðalhöfundur bókarinnar er Solveig Jóhannsdóttir. Ný Ijóðabók eftir Jón Þorleifsson Jón Þorleifsson, rithöfundur á niræðis- aldri, hefur sent frá sér ljóðabókina Hnökrar og bláþræðir. í henni yrkir Jón á gagnrýninn hátt um menn og málefni síðuStu ára. Bókin er 17. bók höfundar. Hún er 96 bls. og prentuð í fjölfóldun Sig- urjóns. Sniglabandið og Paparí1929 í kvöld leikur Sniglabandið fyrir dansi á skemmtistaðnum 1929 á Akureyri. Þjóð- lagasveitin Papar leikur á fimmtudags- kvöld. Rokkabillýband Reykja- víkur á Plúsinum Rokkað í kvöld með Rokkabhlýbandi Reykjavíkur. Ferdalög Ferðafélag íslands Fimmtudaginn 20. maí (uppstigningar- dag) verða famar tvær dagsferðir á veg- um Ferðafélagsins. Kl. 10.30 verður geng- ið á Botnssúlur (vestursúlu). Ekið upp í Hvalfjörð og gengið þaðan. Kl. 13 verður gönguferð að fossinum Glym í Botnsá (198 m) í Botnsdal, Hval- firði. Gengið verður vestanmegin við gljúfrið. Brottfór í ferðimar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Verð kr. 1.100. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 SmíðaverkstæAlð kl. 20.30. Gestaleikurfrá Remould Theatre í Hull: „TOGAÐ Á NORÐUR- SLÓÐUM “eftir Rupert Creed og Jim Hawkins. Leikrit með söngvum um líf og störf breskra togarasjómanna. Frumsýning þri. 25/5,2. sýn. mið. 26/5, 3. sýn. fim. 27/5,4. sýn. fös. 28/5. Aðelns þessar 4 sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Litia sviðið kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russsel. Vegna fjölda áskorana: Á morgun, sun. 23/5, mið. 26/5, fös. 28/5. Aðeins þessar 4 sýningar. Ekkl er unnt að hleypa gestum i sallnn eftir að sýnlng hefst. Stórasvlðlökl. 20.00: KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. 6. sýn. fös. 21 /5, uppselt, 7. sýn. lau. 22/5, uppselt, 8. sýn. flm. 27/5, uppselt, 9. sýn. mán. 31/5 (annar i hvitasunnu), fáein sæti laus, fim. 3/6, fös. 4/6, fáein sæti laus, lau. 12/6, sun. 13/6. MYFAIRLADYsöngleikur eftir Lerner og Loeve. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. Á morgun, fáein sæti laus, 40. sýn., fös. 28/5, fáein sæti laus, lau. 5/6, næstsið- asta sýning, fös. 11/6, siðasta sýning. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Á morgun kl. J4.00, örfá sætl laus, sun. 23/5 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sun. 23/5 kl. 17.00, nokkur sæti laus, sun. 6/6 kl. 14.00, sun. 6/6 kl. 17.00. ATH. SÍÐUSTU SYNINGAR ÞESSA LEIKÁRS. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu ellaseldir öðrum. Mlðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i síma 11200. Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun. Tónleikar Vortónleikar Söngveitarinnar Fílharmóníu Sú nýbreytni verðui' nú í 34 ára sögu Söngsveitarinnar Fhaharmóniu að efnt verður th vortónleika með blönduðu efni í lok starfsársins. Tónleikamir verða LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Aukasýningar: Lau. 22/5, sun. 23/5, allra síðustu sýningar. Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn ogfullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort, Ronju-bolir o.fl. Litlasviðkl. 20.00: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Aukasýningar: Fim. 20/5, uppselt, fös. 21/5, fáein sæti laus, lau. 22/5, allra siðustu sýn- ingar. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. i lok leikárs. RONJU RÆNINGJA-GRILL Eftir sýningamar á Ronju bjóðum við áhorendum upp á grillaðar GOÐA-pylsur og EGILS gosdrykki. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. Leikfélag Akureyrar fi thnxbinkvLXX Óperetta Tónlist Johann Strauss íkvöldkl. 20.30. Fös. 21.5. kl. 20.30. Lau. 22.5. kl. 20.30. Fös. 28. maíkl. 20.30. Lau. 29. mai kl. 20.30. Fös. 4. júní kl. 20.30. Lau. 5. júní kl. 20.30. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, aha virka daga kl. 14 th 18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari fyrh- miðapantanir ahan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi i miðasöiu: (96)24073.' LEIKLfSTARSKÓLI ÍSLAN’DS Nemenda leikhúsið 1 INDARBÆ simi 21971 PELÍKANINN eftir A. Strindberg. Leikstjóri: Kaisa Korhonen. 9. sýn. i kvöld kl. 20.30. 10. sýn. fimmtud. 20. maí kl. 20.30. 11. sýn. föstud. 21. maí kl. 20.30. haldnir í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði fimmtudaginn 20. maí, uppstigningardag, kl. 20.30. A efnisskránni era íslensk lög af ýmsu tagi, auk kóra úr Árstíðunum eftir Joseph Haydn. Einsöngvari verður Ehsabet Erhngsdóttir, sópransöngkona, en hún er jafnframt raddþjálfari kórsins. Píanóleikari er Hrefna Unnur Eggerts- dóttir sem einnig hefur starfað meö söng- sveitinni undanfarin ár. Stjórnandi er sem fyrr Úlrik Ólason, organisti. Veiting- ar veröa aö tónleikum loknum. Tónleikar Aminu á Hótel ísland Söngkonan Amina, ásamt tíu manna hljómsveit, mun koma fram á tónleikum á Hótel íslandi fimmtudagskvöldiö 20. mai ásamt KK-bandinu. Föstudagskvöld- ið 21. mai stendur Hótel ísland síðan fyr- ir dansleik. Þar verður vorinu fagnað með heitum tilfinningum og túniskum töfrum Aminu. Það verður síðan gleði- sveitin Júpíters sem fylgir Aminu og hljómsveit úr hlaöi og leikur fyrir dansi fram eftir nóttu. Zappa-kvöld Nk. fimmtudagskvöld verður Zappakvöld á Plúsinum, Vitastíg. Kyrnit verður nýtt myndband. Zappabörn á öllum aldri vel- komin meöan húsrúm leyfir. Ráðstefnur Kynningar- og fræðslu- nefnd BHMR Haldin verður ráðstefna á uppstigningar- dag, fimmtudaginn 20. maí, í Borgartúni 6 um stöðu háskólamanna. Ráöstefnan hefst ki. 13 stundvíslega. Yfirskrift ráö- stefnunnar er: Er menntun vannýtt auö- lind? Ráðstefnan er öhum opin. Ráð- stefnugjald er kr. 400. Fundir Aðalfundur Fornbílaklúbbs Islands árið 1993 verður haldinn sunnudaginn 23. maí nk. að Holiday Inn og hefst hann kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfund- arstörf. 2. Önnur mál. Klúbbfélagar era hvattir th að fjölmenna á fundinn og koma akandi á fombílum. Aðgangur tak- markast viö fuhgUda félagsmenn. ^ull y / • LAUGAVEGI 49 (SyJyOUln sími 17742 og 617740 PERLUFESTAR í STÚDENTSGJÖF Hinar þekktu japönsku' Namida perlufestar, sem búnar eru til úr skeljum sem perlur eru ræktaðar í. Þær fást í lengdum: 42 cm, 45 cm, 50 cm, 60 cm, 70 cm, 80 cm og 90 cm bæði í 6 mm og 7 mm perl- um, verðið er frá 4.600 til 10.700 kr. Allar festarnar eru með silfurlás. Einnig armbönd, cinföld og tvöföld, á verði frá kr. 3.200 til 9.700. Einnig eyrnalokkar með silf- urpinna á 1.550 og 1.700 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.