Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Blaðsíða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993
Penmgamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
INNLÁN överðtr.
Sparisj. óbundnar 0,6-1 Lands.b.
Sparireikn.
6mán.upps. 2 Allir
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b.
Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b.
VlSITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 2 Allir
15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b.
Húsnaaðissparn. 6,5-6,75 Lands.b.
Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ÍSDR 4-6 islandsb.
IECU 6,75-8,5 islandsb.
ÖBUNDMIR SCRKJARAHEIKN.
Vísitöiub., óhreyföir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b.
Óverðtr., hreyföir 3,75-4,50 Búnaöarb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils)
Visitölub. reikn. 2-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., is-
landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN,
Vlsitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb.
óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 1,50-1,60 Sparisj.
£ 3,3-3,75 Búnaðarb.
DM 5,50-5,75 Búnaðarb.
DK 7-7,75 Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
útlAn ÓVERDTRYGGÐ
Alm.víx. (forv.) 10,2-14,2 Islandsb.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 12,7-13,7 Landsb.
Viðskskbréf’ kaupgengi , Allir
ÚTLAN VERÐTRYGGÐ
Alm.skb. B-flokkur 8,9-9,7 Landsb.
afurðalAn
l.kr. 12,25-13,3 Bún.b.
SDR 7,25-8,35 Landsb.
$ 6-6,6 Landsb.
£ 8,25-8,75 Landsb.
DM 10,25-10,75 Sparisj.
Dráttarvextir 16.5%
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf apríl 13,7%
Verðtryggð lán aprll 9,2%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala april 3278 stig
Lánskjaravísitala maí 3278 stig
Byggingarvísitalaapríl 190,9 stig
Byggingarvísitala mal 189,8 stig
Framfærsluvísitala apríl 165,9 stig
Framfærsluvísitala mai 166,3 stig
Launavísitala apríl 131,1 stig
Launavísitala mars 130,8 stig
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóöa
KAUP SALA
Einingabréf 1 6.643 6.765
Einingabréf 2 3.685 3.704
Einingabréf 3 4.345 4.425
Skammtímabréf 2,275 2,275
Kjarabréf 4,600 4,742
Markbréf 2,455 2,531
Tekjubréf 1,517 1,564
Skyndibréf 1,940 1,940
Sjóðsbréf 1 3,254 3,270
Sjóðsbréf 2 1,980 2,000
Sjóðsbréf 3 2,241
Sjóðsbréf 4 1,541
Sjóðsbréf 5 1,382 1,403
Vaxtarbréf 2,292
Valbréf 2,149
Sjóðsbréf 6 835 877
Sjóðsbréf 7 1158 1193
Sjóðsbréf 10 1179
islandsbréf 1,407 1,433
Fjórðungsbréf 1,158 1,175
Þingbréf 1,439 1,459
Öndvegisbréf 1,419 1,438
Sýslubréf 1,334 1,353
Reiðubréf 1,378 1,378
Launabréf 1,031 1,047
Heimsbréf 1,226 1,263
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbrófaþlngi isiands:
Hagst. tilboð
Loka-
verð KAUP SALA
Eimskip 3,66 3,66 3,90
Flugleiðir 1,11 1,10 1,12
Grandi hf. 1,80 1,70
islandsbanki hf. 0,90 0,96
Olís 1,80 1,80 1,90
Útgerðarfélag Ak. 3,20 3,25 3,69
Hlutabréfasj. VÍB 0,98 1,00 1,06
isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10
Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09
Jarðboranir hf. 1,82
Hampiðjan 1,20 1,15 1,35
Hlutabréfasjóö. 1,12 1,24
Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,13 2,23
Marel hf. 2,54 2,42
Skagstrendingurhf. 3,00 3,19
Sæplast 2,83 2,65 2,83
Þormóður rammi hf. 2,30 2,15
Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaöinum:
Af Igjafi hf.
Alm. hlutabréfasjóöurinn hf. 0,88 0,95
Ármannsfell hf. 1,20 1,95
Árnes hf. 1,85 1,85
Bifreiðaskoöun Islands 2,50 2,85
Eignfél. Alþýöub. 1,20 1,45
Faxamarkaöurinn hf. 2,30
Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00
Gunnarstindurhf. 1,00
Haförninn 1,00 1,00
Haraldur Böðv. 3,10 2,94
Hlutabréfasjóöur Noröur- 1,10 1,06 1,10
lands
Hraöfrystihús Eskifjaröar 2,50 2,50
Isl. útvarpsfél. 2,00 1,80
Kögun hf. 2,10
Oliufélagiö hf. 4,60 4,25 4,60
Samskip hf. 1.12 0,96
Sameinaðir verktakar hf. 7,10 6,30 7,10
Sildarv., Neskaup. 3,10 3,08
Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,40
Skeljungurhf. 4,25 3,65 4,70
Softis hf. 30,00 10,00 27,00
Tollvörug. hf. 1,20 1,15 1,30
Tryggingamiðstöðin hf. 4,80
Tæknival hf. 1,00 0,85
Tölvusamskipti hf. 7,50 7.75
Útgerðarfélagiö Eldey hf.
Þróunarfélag Islands hf. 1,30
1 Viö kaup á viðskiptavíxlum og viöskiptaskuldabréfum,
útgefnum af þriöja aöila, er miöaö viö sérstakt kaup-
gengi.
Viðskipti
Fréttir dv
w Tap af rekstri Sólar hf. í fyrra:
Egerekkiað
f ara á hausinn
- segir Davið Scheving Thorsteinsson
„Sögumar um andlát mitt eru stór-
lega ýktar. Svo ég vitni nú í Mark
Twain. Þaö er allavega Ijóst að ég er
ekki að fara á hausinn,“ segir Davíð
Scheving Thorsteinsson, forstjóri
Sólar hf. Hann segist hafa heyrt
margar kjaftasögur undanfarið um
að fyrirtækið sé að fara á hausinn.
Það sé að vísu rétt að vatnssalan í
Bandaríkjunum hafi alveg brugðist
og nokkurt tap hafi verið á fyrirtæk-
inu á síðasta ári.
„Ég veit hins vegar að fyrstu þrír
mánuðir þessa árs em þeir bestu síð-
an 1985. Við höfum ekki átt betri þijá
mánuði og það á við öll sviö.“
Davíð segir vatnssöluna í fyrra
hafa gengið „rosalega“ illa í Banda-
ríkjunum. Vel hafi hins vegar gengið
Tap var af rekstri Sólar hf. í fyrra.
Fyrstu þrír mánuðir þessa árs eru
hins vegar þeir bestu frá árinu 1985
að sögn Davíðs Schevings.
DV-mynd JAK
á Bretlandi og á íslandi. Hann segir
gífurlega söluaukningu hafa orðið
hér á Islandi í vatninu eða um 100
prósent frá því í nóvember á síðasta
ári.
„Það var tap af rekstrinum á síð-
asta ári. Það var þó ekki mikið og
að mestu tilkomið vegna gengisfell-
ingarinnar. Kostnaðurinn vegna
hennar færðist allur á síðasta ár en
ekki hagræðið. Þaö kemur hins veg-
ar yfir á þetta ár. Meðal annars þess
vegna er staðan svo góð núna. Ég hef
litlar áhyggjur af þessu tapi í fyrra,“
segir Davíð.
Davíð vill ekki gefa upp afkomutöl-
ur fyrirtækisins. Það hafi aldrei ver-
ið gert en segir tapið í fyrra það
fyrstaí4til5árhjáSól. -Ari
Anita Roddick i hópi starfsstúlkna í Body Shop versluninni i Kringlunni. 930 verslanir eru reknar undir þessu nafni í
42 löndum. DV-mynd ÞÖK
Verðbréfaþing íslands
- skráð
Hæsta kaupverö
Auðkennl Kr. Vextlr
HÚSBR89/1 128,94 7,49
HÚSBR89/1 Ú
HÚSBR90/1 113.45 7,49
HÚSBR90/1 Ú
HÚSBR90/2 114,32 7,49
HÚSBR90/20
HÚSBR91/1
HÚSBR91/1Ú
HÚSBR91/2
HÚSBR91/2Ú
HÚSBR91/3
HÚSBR91/3Ú
HÚSBR92/1
HÚSBR92/1 Ú
HÚSBR92/2
HÚSBR92/3
HÚSBR92/4
HÚSBR93/1 88,75 7,32
SPRÍK75/2 17142,11 7,05
SPRÍK76/1 16210,33 7,05
SPRÍK76/2 12246,36 7,05
SPRÍK77/1 11263,65 7,05
SPRÍK77/2 9576,74 7,05
SPRÍK78/1 7637,11 7,05
SPRÍK78/2 6118,22 7,05
SPRÍK79/1 5087,17 7,05
SPRÍK79/2 3983,57 7,05
SPRÍK80/1 3237,57 7,05
SPRÍK80/2 2581,21 7,05
SPRÍK81 /1 2089,63 7,05
SPRÍK81/2 1572,16 7,05
SPRÍK82/1 1458,77 7,05
skuldabref
Hœsta kaupverö
Auðkennl Kr. Vextir
SPRÍK82/2 1106,96 7,05
SPRÍK83/1 847,56 7,05
SPRÍK83/2 590,36 7,05
SPRÍK84/1 609,11 7,05
SPRÍK84/2 727,02 7,10
SPRÍK84/3 704,62 7,10
SPRÍK85/1A 573,47 7,05
SPRÍK85/1B 333,31 7,05
SPRÍK85/2A 445,06 7,05
SPRÍK86/1A3 395,28 7,05
SPRÍK86/1A4
SPRÍK86/1A6 509,14 7,10
SPRÍK86/2A4 378,63 7,10
SPRÍK86/2A6 404,05 7,10
SPRÍK87/1A2 312,32 7,05
SPRÍK87/2A6 282,38 7,05
SPRÍK88/2D5 208,83 7,05
SPRÍK88/2D8 203,69 7,05
SPRÍK88/3D5 200,21 7,05
SPRÍK88/3D8 197,11 7,05
SPRÍK89/1A 157,16 7,05
SPRÍK89/1D5 193,07 7,05
SPRÍK89/1 D8 189,91 7,05
SPRÍK89/2A10 130,13 7,05
SPRÍK89/2D5 159,75 7,05
SPRÍK89/2D8 155,10 7,05
SPRÍK90/1D5 141,41 7,05
SPRÍK90/2D10 121,45 7,05
SPRÍK91 /1 D5 123,39 7,05
SPRÍK92/1D5 107,07 •7,05
SPRÍK92/1 D10 100,30 7,05
SPRÍK93/1D5 97,41 7,05
SPRÍK93/1 D10 91,20 7,25
Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðaö
við viðskipti 18.MAY '93 og dagafjölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit
til þóknunar.
Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Is-
lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags islands hf„ Kaupþingi hf„ Landsbréfum
hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavlkur
og nágrennis, Veröbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumiö-
stöð rlkisverðbréfa.
Stofnandi Body Shop:
Möguleikar ís-
landsmiklir
Anita Roddick, stofnandi Body
Shop verslanakeðjunnar, var hér á
landi í byriun vikunnar og skoðaði
meðal annars ýmsar íslenskar nátt-
úruafurðir sem Iðntæknistofnun er
að rannsaka með útflutning og mark-
aðssetningu erlendis í huga. Hún
baðaði sig í Bláa lóninu, hélt fyrir-
lestur á Hótel Loftleiðum fyrir 200
manns og heimsótti Body Shop versl-
animar á Laugavegi og í Kringlunni.
930 búðir í 42 löndum em reknar
undir merki Body Shop en verslan-
imar keppast við að selja vörur úr
náttúrulegum efnum. Skoðanir em
mjög skiptar um hversu „náttúru-
leg“ efnin em og hversu mikið gagn
þau gera. Sumir halda því fram aö
aöeins sé um blekkingu að ræða en
aðrir hafa tröllatrú á vörunum.
„Þau efni sem ég hef séö hér em
• hreint stórkostleg. Það er svo margt
spennandi sem hægt væri að gera
með þessa hluti, til dæmis leirinn í
Bláa lóninu. Þaö bókstaflega verður
að reyna að koma honum á markað
enda hefur hann sýnt að hann lækn-
ar. Mosinn var einnig spennandi,"
segir Anita og bætir við að möguleik-
amir geti verið mikhr fyrir ísland á
þessu sviði.
Anita segir að samstarf rannsókn-
arsviðs Body Shop og Iðntæknistofn-
unar sé inni í myndinni og sameigin-
legar rannóknir séu ráðgerðar í
haust. Iðntæknistofnun hefur verið
að skoða efni eins og fjallagrös, þara,
leir, þörunga og mosa. Anita sér fyr-
ir sér að hægt sé aö nota þessi efni í
snyrtivörur. -Ari
Fengu snert
af f reoneitrun
Freonleki kom upp í frystitogaran-
um Sléttanesi í Akraneshöfn í gær-
morgun. Aö sögn Haralds Haralds-
sonar, framkvæmdastjóra Þorgeirs
og Ellerts, voru starfsmenn frá Vél-
smiðjunni Odda á Akureyri aö vinna
við frystikerfi um borð þegar freon-
lekinn kom upp. Freonið komst upp
á vinnsludekk þar sem starfsmenn
frá Þorgeiri og Ellert voru aö störfum
og fengu nokkrir þeirra snert af fre-
oneitrun. Haft var samband við
lækni og lagöi hann til að mennimir
fengju frí það sem eftir væri dags og
önduðu að sér nægu fersku lofti.
Freon er tiltölulega lítt ertandi loft-
tegund og var ekki tahn ástæöa til
að kanna líðan mannanna nánar.
-PP
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
18. mal seldust alls 3,608 tonn
Magní Verðíkrónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Blandað 0,040 20,00 20,00 20,00
Gellur 0,077 25000 250,00 250,00
Hnísa 0,034 22,00 22,00 22,00
Karfi 0,110 39,00 39,00 39,00
Keila 0,113 40,00 40,00 40,00
Langa 0,188 59,00 59,00 50,00
Lúða 0,164 174,97 130,00 230,00
Rauðmagi 0,163 71,10 69,00 107,00
Sf.bland 0,037 101,00 101,00 101,00
Skarkoli 0,104 46,23 40,00 94,00
Sólkoli 0,010 40,00 40,00 40,00
Steinbítur 0,127 57,00 57,00 57,00
Þorskur, sl. 1,123 83,43 60,00 105,00
Ýsa, sl. 1,123 83,43 60,00 105,00
Ýsuflök 0,083 150,00 150,00 150,00
Ýsa, und.sl. 0206 10,00 10,00 10,00
Fiskmarkaður Þorlákshafnar
18. maí seldust alis 37,262 tonn.
Háfur 0,155 5,00 5,00 5,00
Hnlsa 0,087 22,00 22,00 22,00
Langa 1,273 61,18 59,00 64.00
Lúða 0,135 200,33 160,00 245,00
Slld 0,103 20,00 20,00 20,00
Sandkoli 0,483 45,00 45,00 45,00
Sf.bland 0,363 101,00 101,00 101,00
Skata 0,357 112,00 112,00 112,00
Skarkoli 0,652 76,31 40,00 78,00
Skötuselur 0,284 152,24 151,00 160,00
Sólkoli 0.466 90,00 90,00 90,00
Steinbítur 10,447 59,00 69,00 59,00
Þorskur, sl.dbl. 6,644 52,05 41,00 67,00
Þorskur, sl. 4,913 79,93 75,00 92,00
Þorsk. undm.sl. 0,021 71,00 71,00 71,00
Ufsi 1,965 31,00 31,00 31,00
Ýsa, sl. 8,804 60,99 49,00 133,00
Ýsa.ósl. 0,070 112,00 112,00 112,00
Ýsa, undirm. sl. 0,169 25,00 25,00 26,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
18. mal seldusl alls 85,677 tonn.
Þorskur, sl. 17,089 71,02 53,00 102,00
Ýsa, sl. 27,592 84,70 58,00 106,00
Ufsi.sl. 5,551 32,88 22,00 37,00
Langa.sl. 1,055 68,00 68,00 68,00
Keila, sl. 0,015 41,00 41,00 41,00
Steinbítur, sl. 1,391 56,22 55,00 57.00
Tindaskata, sl. 0,148 10,00 10,00 10,00
Skötuselur, sl. 0,018 212,50 195,00 300,00
Lúöa.sl. 0,528 105,63 100,00 1 35,00
Skarkoli.sl. 1,017 67,75 50,00 76,00
Undirmálsýsa, sl. Sólkoli, sl. 0,054 50,00 50,00 50,00
0,884 63,11 61,00 80,00
Karfi, ósl. 0,220 44,00 44,00 44,00
Svartfugl, ósl. 0,115 100,00 100,00 100,00
Fiskmarkaður Akraness
18. maí seldust 4,282 tonn.
Þorskur, und. sl. 1,904 71,00 71,00 71,00
Keila 0,124 37,00 37,00 37,00
Langa 0,333 52,00 52,00 52,00
Lúða 0,322 119,60 100,00 140,00
Steinbítur 0,279 67,00 57,00 57,00
Þorskur, sl. 0,466 63,03 60,00 70,00
Ýsa, sl. 0,852 62,42 50,00 91,00
Fiskmarkaður Skagastrandar
18. mat seldust alls 3,181 tonn
Þorskur, und. sl. 0,160 67,00 67,00 67,00
Lúða 0,074 150,00 150,00 150.00
Þorskur, sl. 2,947 72,94 70,00 75,00
Fiskmarkaður Patreksfjarðar
18. msi seldust «lls 6,675 tonn
Þorskur, und.sl. 0,220 62,00 62.00 62,00
Karfi 0,320 32,00 32,00 32,00
Keila 0,280 33,00 33,00 33,00
Langa 0,035 35,00 35,00 35,00
Steinbítur 5,700 50,00 50,00 50,00
Ýsa, sl. 0,120 60,00 60,00 60,00
Fiskmarkaður Breiðafjarðar 18. mai ældusi ails 25,610 tonn.
Éorskur, sl 11,445 84,57 40,000 88 00
Undirmálsþ.sl. 0,507 67,00 67,00 67,00
Ýsa, sl. 8,980 95.67 30,00 96,00
Ufsi, sl. 2,888 33,00 33,00 33,00
Karfi, ósl. 0,092 45,00 45,00 45,00
Langa.sl. 0,187 30,16 30,00 33,00
Steinbítur, sl. 0,227 56,00 56,00 66,00
Skötuselur, sl. 0,041 350,00 350,00 350,00
Lúöa, sl. 0,771 177,42 100,00 260,00
Koli.sl. 0,459 80,00 80,00 80,00
Gellur 0,014 160,00 160,00 160,00
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
18. maí seldusl atls 26,720 tonn.
Þorskur, sl. 4,832 81,33 79,00 82,00
Ufsi.sl. 9,183 30,66 29,20 31,00
Langa, sl. 10,541 61,42 60,00 64,00
Keila.sl. 0,059 20,00 20,00 20,00
Karfi, ósl. 0,602 39,00 39,00 39,00
Ýsa, sl. 1,488 89,95 86,00 91,00
Lúða, sl. 0,016 150,00 150,00 160,00