Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Blaðsíða 8
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ1993 Háskólabíó frumsýnir í dag Löggan, stúlkan og bófmn J RJBERT UMA BILL DENIRO THURMAN MURRff ly Löggan vill frekar vera listamaður, bófinn vill frekar vera skemmtikraftur og konan alls staðar annars staðar en á milli þeirra. Vogun vinnur, vogun tapar. En vogi Wayne „Mad Dog" engu hvernig stóð þá áþví að hann hreppti Glory? Wayne (Robert De Niro) er ígamni uppnefndur „MadDog" sakirþess hve hlédrœgur hann er. Hann ertœknimað- ur í morðdeild lögreglunnar i Chicago. Wayne truflar rán í verslun nokkurri og bjargar þannig óvart lífl Franks Milo (Bill Murray), bófa og okur- lánara, semfer að vingast við hinn hlédrœga lögreglumann. HASKOLABIO Milo er afar þakklátur og býður Wayne ínæturklúbb sinn enþar treður bófinn stundum upp sem skemmtikraftur. Hann kynnirþau Glory (Uma Thurman), gengilbeinu á staðnum, og heimtar að Wayneþiggi hana „að gjöf'í vikutíma. Þótt Wayne sé lítt hrifinn afþessu uppá- tœki laðast hann samt að stúlkunni og verður að lokum ástfanginn afhenni en með því stofnar hann til lífshœttulegs uppgjörs við Milo.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.