Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Blaðsíða 26
34
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
•J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
raegin, s. 652012 og 654816. Höfum
fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla. Sendum um allt land. ísetning
og viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla.
Opið kl. 9-19, frá kl. 10-15 á laugad.
Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í
Mazda varahlutum. Erum að rífa
Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91,
E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir.
Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ,
símar 91-668339 og 985-25849.
Partasalan, Skemmuvegi 32,
s. 91-77740. Varahlutir í: MMC L300
’88, Colt, Lancer, L-200, Golf ’85,
Rover ’83, Toyotu, Mözdu, Fiat,
Escort, Subaru, Ford, Chevy, Dodge,
AMC, BMW, Benz. Opið frá kl. 9-19.
Vinnslan, Gjáhellu 1, s. 653311 og
985-25172. Varahlutir í: Saab 900i '86,
Uno ’87, Lada, Subaru, Corolla,
Charade, Opel Kadett o.fl. Kaupum
’ bíla til niðurrifs. Opið kl. 13-18 virka
daga og laugardaga kl. 13-16.
Erum að rifa Saab 900 ’82, 5 gíra,
vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re-
gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla
til niðurrifs. S. 667722 og 667620.
Ladavarahlutir og viögerðir. Eigum
nýlega, notaða varahluti í Ladabíla.
Visa/Euro. Átak s/f, Nýbýlavegi 24,
Kópavogi, sími 91-46081 eða 91-46040.
5. 683896, Partasala Ingós, Súðarvogi
6. Varahl. í jap., ameríska, þýska,
franska o.fl. bíla. Viðgerðaverkst.
Lögum bíla f. skoðun. Opið kl. 9-19.
Varahlutir í allar sjálfskiptingar.
Útvegum einnig alla varahluti frá
USA. Bíltækni, Smiðjuvegi 8D, sími
91- 76080 og 76075.___________________
Vélar - millikassar - skiptingar.
Dísil- og bensínvélar frá USA.
Útvegum varahluti frá USA í alla bíla.
Bíltækni, sími 91-76075, hraðþjónusta.
Ódýrir varahlutir. Mikið úrval af not-
uðum varahlutum í flestar tegundir
bifreiða. Visa/Euro. Sendum í póst-
kröfu. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860.
4 stk. álfelgur til sölu, 5 gata, 14" breið-
ar, einnig 4 tonna spil. Uppl. í símum
92- 14104 og 92-14354.________________
Vantar felgur undir Cadillac Seville,
árg. ’81. Uppl. í síma 96-24397.
Varahlutir i Audi Quattro til sölu. Upp-
zfc- lýsingar í síma 91-670104.
■ Hjólbarðar
Til sölu fjögur 31" hálfslitin dekk á 5
gata krómfelgum (hentar undir Paj-
ero). Verð 30 þús. 36" Monster Mudd-
er, óslitin, negld, á fallegum, nýjum
álfelgum, 6 gata. Uppl. í s. 91-671474.
38" lítið slitin Dick Cepeck dekk til sölu,
á sama stað óskast nýleg 35" dekk og
5 gata álfelgur, 10"-12" breiðar. Uppl.
í síma 91-40250.
■ Viðgerðir
H.G. pústþjónusta, Smiðjuvegi 40
(rauð gata). Seljum og setjum undir
aðeins góð pústkerfi. Fljót og góð
þjónusta. Tímapantanir í síma 683120.
Kvikkþjónustan, bílaviðg., Sigtúni 3. Ód..
bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa
að framan, kr. 1800, einnig kúplingu,
dempara, flestar alm. viðg. S. 621075.
HÓPFERÐABÍLAR
©667280
FAX 667609 j
Snæland Gnmsson hf. Am
SIYRISENDAR
■ Bílamálun
Bilasprautunin Háglans hf. Tökum að
okkur alhliða sprautuverkefni á stór-
um sem smáum bílum, einnig rétting-
ar. Gerum fost verðtilboð. S. 91-652940.
■ Bflaþjónusta
Þvoið sjálf, kr. 300, í stórum og björtum
sal. Háþrýstisprauta. Þvoið og bónið
sjálf, kr. 900. Við sköffum efnið. Vor-
tilboð: Bón og alþrif 2500 kr. (stórir
bílar 4000 kr.). Teflon-húðun. Gerum
tilboð á staðnum. Kreditkortaþj.
Bónhöllin, Dugguvogi 10, s. 91-811390.
■ Vörubflar
ístraktor hf., Smiösbúð 2, s. 91-656580.
Iveco vörubílar, sendibílar, rútubílar.
Effer bílkranar. Vörulyftur. Vörubíls-
pallar. Traktorsgröfur. Hjólaskóflur.
Mini-gröfur. Vörubíla- og vinnuvéla-
verkstæði. Auka rafkerfi í farartæki.
Iveco og Cat dísilvélaviðgerðir.
Forþjöppur, varahl. og viðgeröarþjón.
Spíssadísur, glóðarkerti. Ný send. af
kúplingsd. og pressum. Stimplasett,
fjaðrir, stýrisendar, spindlar o.m.fl.
Sérpöntunarþjónusta.
I. Erlingsson hf. sími 91-670699.
Innfl. notaöir vörubílar og vinnuvélar í
úrvali. Greiðslukjör, skipti mögul., 1
árs ábyrgð á innfl. vörubílum. Einnig
mikið úrval varahl. í vörubíla. Öll við-
gerðaþjón. á staðnum. Bílabónus hf.,
vörubílaverkst., s. 91-641105, 641150.
■ Vinnuvélar
Höfum til sölu nokkrar traktorsgröfur í
mjög góðu ástandi og skoðaðar af
Vinnueftirlitinu: JCB 3D-4 Turbo
’89-’91, með og án Servo. JCB 3D-4 ’82
og JCB 4o-4 Turbo Servo ’91 með fast
„bakkó“. Einnig 4cx-4x4x4 Turbo ’91
ásamt ódýrum Case 580 ’78-’81 og ’88,
og góðu eintaki af Case 680L 4x4 ’89.
Globus, vinnuvéladeild.
Sími 91-681555 eða 985-31722.______
■ Lyftarar
Mikið úrval af Yale rafmagns- og disil-
lyfturum til afgr. af lager. Nýir og
notaðir. Einnig Kentruck handvagnar
og staflarar á hagstæðu verði. Útv.
með stuttum fyrirvara Taylor gáma-
lyftara. Árvík hf., Ármúla 1, s. 687222.
Mikið úrval af notuðum lyfturum í öllum
verðfl., 600-3500 kíló. Útv. allar gerðir
lyftara m/stuttum fyrirvara. Hagstætt
verð og greiðsluskilm. 20 ára reynsla.
Veltibúnaður, hliðarfærsla og fylgihl.
Steinbock-þjónustan, s. 91-641600.
Gaffallyftarar. Eigum á lager mjög gott
úrval notaðra lyftara, 800-5000 kg.
Hagstætt verð. Þjónusta í 31 ár.
Pon Pétur 0. Nikulásson sf. S. 22650.
■ Bflaleiga_______________________
Bílaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunný, Subsiru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar
fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla-
kerrur og farsíma til leigu.
Sími 91-614400.
■ Bflar óskast
Óska eftir Camry GLi '88, Galant GLSi
’88-’89, Accord EXi ’88 eða sambæril.
bíl. Einnig kemur til greina 7 manna
bíll. Er með Ford Sierra ’88 upp í.
Uppl. í síma 95-36005 og 985-35958.
Blússandi bilasala. Nú vantar allar
gerðir bíla á skrá og á staðinn. Höfum
fjársterka kaupendur að nýlegum bil-
um. Bílasalan Höfðahöllin, s. 674840.
Húsbíll. Húsbíll eða bíll sem nota má
sem húsbíl óskast. Upplýsingar í síma
91-77070.___________________________
Óska eftir bil í skiptum fyrir video-
spólur + peninga. Úpplýsingar í síma
91-672997.
Stopp. Bilamiðlun, sími 11090 og 11096.
Okkur vantar bíla á skrá og á stað-
inn. Vaxandi bílasala. Bílamiðlun,
Borgartúni 1, s. 91-11090 og 91-11096.
Stopp, stopp, Colt eða Corolla. Óska
eftir Colt eða Corolla ’87-’89 í skiptum
fyrir Mazda 929 HT ’83 + stað-
greiðslu. Uppl. í síma 91-670486.
Vantar bila og hjól á staðinn strax.
Brjáluð sala. Bílar og hjól seljast á
hverjum degi. Ekkert innigj. til 1.5.
Bílamiðstöðin, Skeifunni 8, s. 678008.
Óska eftir góðum bii á 100-150 þús. á
skuldabréfi, helst skoðuðum ’94. Einn-
ig til sölu Toyota Tercel 4x4, árg. ’86.
Úpplýsingar í síma 91-675995.
Óska eftir góðum bil, helst Lödu stati-
on. Staðgreiðsluverð 30-50 þús. Einn-
ig vél í Peugeot 505. Upplýsingar í
sima 91-77054.
Óska eftir ódýrum bil, helst skoðuðum.
Uppl. í síma 91-37635 e.kl. 19.
■ Bflar til sölu
Tll sölu Lada Sport, árg. ’87, VW Trans-
porter húsbifreið, Opel Kadett, vsk-
bíll, árg. ’85. Skipti á dýrari bílum
koma til greina. Á sama stað óskast
lítill sendibíll eða bitabox. Upplýsing-
ar í síma 91-677313 og 984-54977.