Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 19. MAI 1993 29 Iþróttir Landsbanka- hlaupidá laugardaginn Hiö árlega Landsbankahlaup fer fram í 8. sinn á laugardaginn. Hlaupið verður haldið á 37 stöð- um á landinu, þar sem Lands- banki íslands hefur útibú og hefst það á flestum stöðum klukkan 11. I fyrra hlupu 5380 krakkar á 34 stöðum víðs vegar um landið. Rétt tíl þátttöku hafa krakkar á aldrinum 10-13 ára. Allir þátttak- endur fa viðurkenningarskjal og derhúfu og þrír fyrstu hlaupar- arnir í hverjum riðli eða aldurs- hópi fá verðlaunapening. Þeir sem ætla að vera með í Lands- bankahlaupinu þurfa að drífa sig í næsta Landsbanka og láta skrá sig. -GH Fimleikasýning hjáBjörkunum Vorsýning Fimleikafélagsins Björk verður haldin í íþróttahús- inu við Strandgötu í Hafnarfirði i kvöld og hefst hún með glæsi- legu opnunaratriði sem um 180 börn taka þátt í klukkan 20. Auk þess verða 17 önnur sýningaratr- iði á dagskrá þar sem hver ein- stakur hópur, sem iðkar æfingar hjá félaginu, sýnir. -GH Fyrstastórmót ársinsítennis Fyrsta stórmót ársins í tennis verður haldið á tennisvöllum Þróttar 2.-6. júní. Skráning fer fram í félagsheimili Þróttar og lýkur 23. maí. -GH 4-4hjáArsenal ogMan.tltd Arsenal og Manchester United skildu jöfn, 4-A, í ágóðaleik fyrir David O'Leary leikmann Arseanl til margra ára á Highbury á mánudaginn. 25 þúsund manns mættu og leikinn og hylltu O'Le- ary sem færnú frjálsa sölu frá Arsenal eftir dyggilega þjónustu við félagið. Það var einmltt O'Le- ary sem gerði fjórða mark Arsen- al og jafnaði leikinn. -GH Rennibrautar- keppniíKópavogi Á fimmtudaginn fer fram keþpni í hver verður fyrstur nið- ur hröðustu rennibraut landsins. Þetta er fyrsta keppni sinnar teg- undar hér á landi og verður hún haldin í Sundlaug Kópavogs. Keppt verður í þremur aldurs- flokkum, þannig að allir géta ver- Ið með í keppninni, jafnt börn semfullorönir. Skráningferfram í Sundlaug Kópavogs. -GH Maradonaá rauðuljósi Diego Maradona, argentínski knattspyrnumaðurinn, er enn í vandræðum. Hann þarf nú að mæta fyrir dómstól í Seyille á Spáni vegna ofsaaksturs. Hann var handtekinn síðasta fimmtu- dag fyrir að aka á miklum hraða í gegnum miðborg SevUle og fara yfir á raúðú ftósi. Þetta verður ekki eina mæting Maradona fyrir dómstóli á árinu því í október á hann að koma fyr- ir rétt í Róm á ftalíu vegna ásak- ana um dreífingu kókaíns. Sú ákæra kom úpp í kjðlfar þess aö hánn yar á sínurn tíma dæmdur í 15 mánaða keppnisbann vegna neyslu efhisins. -VS Guðrún best á Norðurlöndum - bættl í slandsmet sitt í 100 m grindahlaupi Guðrún Arnardóttir úr Ár- manni bætti íslandsmet sitt í 100 metra grindahlaupi um síðustu helgi þegar hún hljóp vegalengd- ina á 13,39 sekúndum á sterku svæðismóti sem fram fór í Knox- ville í Tennessee-fylki í Banda- ríkjunum. Guðrún setti met í byrjun þessa mánaðar þegar hún hljóp á 13,50 sekúndum og þá bætti hún sjö ára gamalt met Helgu HaUsdóttur sem var 13,64 sekúndur. Hún varð önnur í hlaupinu en sigur- vegarinn, bandarísk landshðs- kona, hljóp á 13,15 sekúndum. Þetta er besti árangur á Norð- urlöndum í ár, samkvæmt upp- lýsingum frá Frjálsíþróttasam- bandi íslands, og yfir besta ár- angri Norðurlandaþjóðanna i fyrra. Guðrún hefur þegar náð B- lágmarki fyrir heimsmeistara- mótið í Stuttgart í sumar og nálg- ast A-lágmarkið óðfluga en það er 13,30 sekúndur. -VS Stuttfréttir Revineálausu Alexander Revine, Rússinn sem varði mark Víkinga í 1. deildinni í handknattleik í vetur, er hættur með Vikingi en vill leika áfram á íslandi. ScrfofráTorino Enzo Scifo, Belginn sem leikur með Torino á ítalíu, hefur ákveð- ið að yfirgefa herbúðir Torino eftir tímabilið. Lið Juventus og Parma á ítalíu hafa bæði sýnt þessum snjalla miðvallarspilara áhuga auk franska félagsins Monaco. Clough tíl Liverpool? Sögusagnir eru um það í Bret- landi að Nigel Clough gangi tíl Uðs við Liverpool frá Nottingham Forest fyrir 2 milljónir punda. Arnaríbyrjunariiði Arnar Gunnlaugsson var í fyrsta'skipti í byrjunarliði Fey- enoord þegar hðið gerði jafntefli, 1-1, við Vitesse Arnheim í hol- lensku úrvalsdeildinni í knatt- spyrnu um helgina. Vormót Aftureldingar Vormót Aftureldingar í frjáls- um íþróttum fer fram á Varmár- velli á laugardaginn og hefst klukkan 13.30. Venablesvaliur Staöa Terry Venables sem framkvæmdastjóri Tottenham versnaði enn í gær þegar óskað var eftir því að nánasti samstarfs- maður hans segði sig úr stjórn félagsins. -GH/VS Patrick Ewing hjá New York skorar eina af fáu körfum sínum gegn Charlotte i nótt án þess að Larry Johnson komi nokkrum vörnum við. Símamynd Reuter NBA körfuboltinn í nótt: New York í úrslit - eftír sigur á Charlotte - Phoenix og Seattle unnu bæði Þrír leikir fóru fram í úrslita- keppni NBA-deildarinnar í körfu- knattleik í nótt. New York Knicks sigraði Charlotte, 105-101, og saman- lagt, 4-1. Seattle lagði Houston að velh, 120-95, og leiöir, 3-2, og Phoen- ix Suns vann sigur á San Antonio Spurs, 109-97, og þar er staðan 3-1 þannig að Seattle og Phoenix þurfa einn sigur enn til að tryggja sér sæti í úrslit á vesturströndinni. New York mætir Chicago Bulls í úrshtum austurstrandarinnar og verður fyrsti leikurinn í New York á sunnudagskvöld. New York þurfti að taka á sinu öllu til að leggja Charl- otte í nótt en þetta var 25. sigur hðs- ins í röð á heimavelli. Charles Oakley skoraöi 21 stig og tók 11 fráköst og John Starks var með 20 stig. Stór- stjarna hðsins Patrick Ewing náöi sér hins vegar ekki á strik og gerði aðeins 9 stig og fór að velli með 6 villur þegar rúmar 3 mínútur voru eftir. Kendall Gill skoraði 26 stig fyr- ir Charlotte og Alonzo Mourning 22. Toppleikur hjá Barkley Charles Barkley átti toppleik fyrir Phoenix, skoraði 36 stig, þar af 19 í síðasta fjórðungi í sigrinum á SA Spurs. Dan Majerle gerði 17 stig og Kevin Johnson 15 stig. Hjá Spurs var David Robinson að vanda atkvæða- mestur, skoraði 24 stig og tók átta fráköst og Dale Elhs gerði einnig 24 stig. Sjötti leikurinn fer fram á heimavelh Spurs aðra nótt. Seattle vann öruggan sigur á heimaveUi sínum gegn Houston. Ricky Pierce skoraði 24 stig fyrir Seattle, Gary Payton 24 og Shawn Kemp 19 og tók 12 fráköst. Hakeem Olajuwon var allt í öllu hjá Houston, skoraði 25 stig og tók 14 fráköst og Otis Thorpe kom næstur með 16 stig. Sjötti leikurinn fer fram í Houston aöra nótt. -GH Femleika- sfjarnatíl landsínsídag Andreas Wecker frá Þýska- landi, einn þekktasti fimleika- maður heims, kemur til fslands í dag í boði^ Gerplu og: Fitnleika- sambands íslands. Weckerhefur tvívegis orðið Evrðpumeistari á svifrá, hlotið silfur og brons á ólympíuleikum, og sex silfur- verðlaun á heimsmeistaramót- um. Wecker kemur fram á af- mælissýningu og afmælismóti FSÍ i LaugardalshöÖ á morgun og laugardag og á vorsýningu GerpluíDigranesi26.maí. -VS Ungverjarunnu íslandíSlövakíu Ungverjaland sigraði ísland, 2-1,1 fyrstu umferð á alþjóðlegu mðti ungUngalandsUða í knatt- spyrou sem hófst1 Sióvakíu í gær. Ungverjar náðu tveggja marka forystu en Eyjamaðurmn BJarnólfur Lárusson minnkaði muninn fyrir ísland undir lokin. íslenska Uðið mætir ítaUu í dag og Slövakíu á föstudaginn. -VS ViaNiræðirekki viðblaðamenn Guámundur H. Sigurössari, DV, Italiu: Gianluca VialU hefur átt erfitt uppdráttar hjá Juventus eftir að hafa gengið til Uðs yið félagið frá Sampdoria. Hann neitaði að ræða við þýska biaðamenn sem vildu fá áUt hans á úrsUtaleik UEFA- bikarsins gegn Dortmuhd í kvöld. „Bg tala ekki við ítöisku pressuna og finnst ekki viðeigandi að gera undanteknmgar þar á hvað varð- ar bláðamenn frá öðrum lönd- um," sagði VialU. Effenbergþurfti aðflýja Það hitnáði heldur betur undir áhangendum Fiorentina eftir; ósigurinn gegn Atalanta um síð- ustu helgi. Þeir gerðu aðsúg að heimiU Stefan Effenberg, fyrir- Uða Uðsins, og hótuðu honum í síma. Effenberg þurfti að flýja heimiU sitt á mánudagsnóttina með fiöldskyldu sína og og dvaldi hún á hðteU þegar síðast fréttist Zengaölmur ílandsliðið Walter Zenga, markvöður Inter Milan qg fyrrum landsiiðsmark- vörður ítala, segir ekkert öifyrir- stððu að hann leiki með landsUð- inu að nýju en hann yar settur út úr Uðinu í fyrra. „Ég á skUið að vera valinn í Uðið að nýju og leika með því á HM í Bandaríkj- : unum á næsta ári," segir Zenga sem er orðinn 33 ára gamalL Juventussýnir Bobanáhuga Juventus hefur sýnt áhuga að klófesta Króatann Zvonimir Bob-; an sem leikur með AC Milan. Forráöamenn Milan eru að at- huga þessi mál en ekki er ósenni- legt að þeir samþykki aö láta hann fara til Juventus. Papinmeðen ekkiShalimov Jean Pierre-Papin franski landsUðsmaðurinn, sem leikur með AC Milan, leikur með Uði sínu gegn Cagliari á fostudaginn en hann hefur misst ur síðustu leiki vegna meiðsla. Aðalkeppi- nautar AC Milan, nágrannar þeirra í Inter, verða hins vegar ánRóssans snjallalgor Shalimov en hann þarf að leika með Rúss- um gegn Grikkjum í undan- keppni HM á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.