Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1993, Síða 39
MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993
47
Kvikmyndir
f
HÁSKÓLABÍÓ
SÍMI 22140
Frumsýning:
LÖGGAN, STÚLKAN
OG BÓFINN
‘Two Thumrs Uf!”
Löggan vill frekar vera listamaður,
bófinn vill frekar vera skemmtikraft-
ur og konan alls staðar annars staö-
ar en á milli þeirra.
Hvemig bregst löggan við þegar
bófinn lánar honum stúlku í viku
fyrir að hafa bjargað lifi sinu.
Stórleikarar f frðbœrrl mynd.
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
LIFANDI
Mynd byggð á sannri sögu.
►»!!» OS
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
MÝS OG MENN
Stórmynd eftir sögu hins þekkta
nóbelsverðlaunahafa, Johns
Steinbeck.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
ALLT FYRIR ÁSTINA
Sýndkl. 9og11.05.
JENNIFER 8
ER NÆST
Sýnd kl.9og11.15.
VINIR PÉTURS
Sýnd kl. 5 og 7.
Siðustu sýnlngar.
HOWARDS END
MYNDIN HLAUT ÞRENN ÓSKARS-
VERÐLAUN
Sýndkl.5.
Siöustu sýnlngar.
KARLAKÓRINN HEKLA
Sýndkl. 7.15.
Siðasta sýnlngarh.
LAUGARÁS
Frumsýning:
STJÚPBÖRN
Stórkostleg gamanmynd um ruglað
fjölskyldulff
Lára, 15 ára, á stjúpfoður, þrjú
stjúpsystkini, tvö hálfsystkin,
fyiTverandi stjúpmóður og verð-
andi stjúpu sem á von á tvibur-
um.
Aöalhlutverk: Hillary Jocelyn Woif
(Home Alone), David Strathairn
(Silkwood) og Margaret Whitton (9 Zi
Weeks).
Sýndkl. 5,7,9og11.
FEILSPOR
★★★★EMPIRE, ***MBL„
★★★ 'A H.K. DV.
Einstök sakamáiamynd sem
hvarvetna hefur fengið dúnur-
aðsókn og frábæra dóma.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
NEMO LITLI
Teiknimynd með ísl. taii og söng.
Sýnd kl. 5 og 7.
Mlðaverð kr. 350.
HÖRKUTÓL
jlúmaöur fer huldu höfði
þjá mótorbjólaköppum.
Sýndki.9og11.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning á spennumyndinni:
ÖLLSUNDLOKUÐ
Jean-Claude Van Damme, Rosanna
Arquette og Kieran Culkin fara með
aðalhlutverkin í þessari þrælspenn-
andl hasarmvnd um flóttafanga sem
neyðist til að taka lögln I eigln hend-
ur.
Gagnrýnendur eru sammála um að
„Nowhere to Run“ sé albesta mynd
Jean-Claude Van Damme til þessa
enda er engan dauðan punkt að
finna.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Stórmyndin
HETJA
Dustin Hoffman, Geena Davis og
Andy Garcia i vinsælustu gaman-
mynd Evrópu árlð 1993.
Erlendir blaðadómar:
„100% skemmtun."
Þýskaland
„í elnu orði sagt frábær.. .meist-
araverk!"
Frakkland
„Stórkostlega leikin."
Danmörk
ATH. I tengslum við frumsýn-
ingu myndarini)ar kemur út bók-
in Hetja frá Úrvalsbókum.
Sýnd kl. 4.50,6.55 og 9.
HELVAKINNIII
Sýndkl. 11.10.
£
s/iMo/'krtiMM
SIMI 19000
ÓLÍKIR HEIMAR
MELAilRIFFITH
ÍCLOSETO
EDEN
Aðalhl. Melanle Grifflth (Working
Glrl, Body Double, Something Wild
o.fl.)
Leikstjóri: Sidney Lumet (Famlly
Buslness, Dog Day Afternoon,
Serpico, The Momlng after og The
Verdlct).
Nótt eina er ungur, heittrúaðin'
gyðingakaupmaður drepinn í
New York. Engin ummerki
finnast eftir morðingjann og
750.000 dollara virði af demöntum
erhorfið.
Sýndkl. 5,7,9og11.
DAMAGE - SIÐLEYSI
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
★★* Vt Mbl.
■kirk Pressan
★★★Tíminn
/
LOFTSKEYTA-
MAÐURINN
★★★DV.
★★★MBL.
Meiriháttar gamanmynd sem
kosin var vinsælasta myndin á
Norrænu kvikmyndahátiðinni
’93í
Reykjavík.
Sýnd kl.5,7,9 og 11.
HONEYMOON
IN VEGAS
Ferðin til Las Vegas
★★★MBL.
Sýndkl. 5,7,9og11.
ENGLASETRIÐ
SæbjömMBL. ★*★ „Englasetrið
kemur hressilega á óvart.”
Sýnd kl.7og11.
SÓDÓMA REYKJAVÍK
Sýnd í tilefiú af því aö hún kepp-
ir á Cannes-keppninni ’93.
Sýnd kl. 5 og 9.
English subtitle.
Sviðsljós
Kvennabósinn Sean Connery
Skoski leikarinn Sean Connery, sem
hefur leikið á móti mörgum af fegurstu
konum heims, er í mjög vondum málum
um þessar mundir. Fyrir fáeinum dög-
um lét hann það út úr sér að það væri
allt í lagi að löðrunga konur og hefur
Eg svaf hjá Sean Connery, segir Lyns- „James Bond“
ey de Paul. um málið.
hefur ekki enn tjáð sig
þessi skoðun leikarans vakið mikla
reiði kvenréttindakvenna.
Ekki er vitað hvort þessi uppljóstrun
féll í góðan jarðveg á heimih Seans
Connery en hætt er við að nýjasta uppá-
koman fái eiginkonu hans, Micheline,
til að taka bónda sinn ærlega í gegn.
Komin er fram á sjónarsviðiö Lynsey
nokkur de Paul en hún segist hafa átt
eldheitt ástarævintýri með leikaranum
1989. Lynsey hrósar „ James Bond“ mjög
fyrir frammistöðuna í rúminu en hún
er jafnframt afskaplega sár yfir því að
hann skyldi hafa orðið leiður á henni.
Hún heldur því einnig fram að Sean
Connery hafi lofað að hringja í sig eför
síðasta ástarfundinn en aldrei látið
verða af því.
Lynsey hefur ekki enn viljaö fara út
í smáatriðin í ástarsambandinu en
bendir áhugasömum á að kaupa bók
sína, Taking Control, sem er að koma
út. í henni er að finna frekari lýsingar
á sambandi hennar og Sean Connery.
SAMSt
NYJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN
STUTTUR FRAKKI
SlMI 11384 - SN0RRABRAUT
Frumsýning á stórmyndinni:
SOMMERSBY
Sýndkl. 5,7og11.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
LJÓTUR LEIKUR
Úrvalsleikaramir Richard Gere
og Jodie Foster koma hér í stór-
myndinni SOMMERSBY. Mynd-
in hefúr verið sýnd við metað-
sókn erlendis og er ein vinsæl-
asta myndin í Evrópu í dag!
SOMMERSB Y - toppmynd sem
nýtur sín vel í Dolby digital og
THX-hljóðgæðum!
Aóalhlutverk: Rlchard Gere, Jodie
Foster, Bill Pullman og James Earl
Jones.
Framlelðandi: Arnon Mllchan og
Steven Reuther.
Lelkstjórl: Jon Amlel.
Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10.
Bönnuð börnum Innan 12 ðra.
■ I I I T A l
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum Innan 14 ára.
Síðustu sýnlngar.
LEYNISKYTTAN
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
111 ri ii 111 iri 1111111111 i"i n 11111 ii ri m
■Maaéti^L
SlMI 71900 - ÁLfABAKKA I - 8REIÐH0LTI
Frumsýning
á grín-spennumyndinni:
BANVÆNT BIT
SKIÐAFRIIASPEN
^ANIÆ PARILLAUD --''
INNOCENT BLÖQD
SheH lovt you to dtadú f z'
. „ ______. .LWMimcii. >j«iMKcar a<mmu«ud
NMBIOCUI v.TtoaLAiauOa.KCiS'OjrA'IAmswiíMiauJiC'vCHOIMMÍK.
S^UCHtfl8OI«aai.UIB0l«UMKUiiCMOMU«lWI6------------vtttSiV
Leikstjórmn John Landis, sem
gerði hina frábæru mynd AN
AMERICAN WEREWOLFIN
LONDON, kemur hér með grín-
spennumynd í hæsta gæðaflokki.
I aöalhlutverki er Anne Parillaud
sem sló í gegn í NKITA.
INNOCENTBLOOD-FYNDIN -
SPENNANDI - JOHN LANDISI
TOPPFORMI!
Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.10.
Sýndkl. 5,7og11.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
KONUILMUR
Sýndkl. 9.
ÁVALLT UNGUR
Sýndkl.9og11.
MEISTARARNIR
Sýnd kl. 5,7 og 9.
HÁTTVIRTUR
ÞINGMAÐUR
Sýndkl. 5og7.
iimiii
I nTTTTI
MALCOLM X
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i THX.
Stórmynd Spike Lee.
MalcolmX
Loksins er hún komin, stórmynd-
inMALCOLMX.
Sýnd kl. 5 og 9 i THX.
I I I I I I I II
1III1I1IITTT
rm