Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN óverðtr. Sparisj.óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,&-1 Lands.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4-6 islandsb. ÍECU 6,75-8,5 islandsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitöiub., óhreyfðir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 3,75-4,50 Búnaöarb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPTÍKJARAREIKN. Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb. óverðtr. 5,50-6 Búnaöarb. INNLENOIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,50-1,60 Sparisj. £ 3,3-3,75 Búnaðarb. DM 5,50-5,75 Búnaöarb. DK 7-7,75 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn ÓVERÐTRYGGÐ Alm. víx. (forv.) 10,2-14,2 Islandsb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 12,7-13,7 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN VERÐTRYGGÐ Alm. skb. B-flokkur 8,9-9,7 Landsb. afurðalAn l.kr. 12,25-13,3 Bún.b. SDR 7,25-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8,25-8,75 Landsb. DM 10,25-10,75 Sparisj. Dráttarvextir 16% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf apríl 13,7% Verðtryggð lán apríl 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajúní 3280 stig Lánskjaravísitala maí 3278 stig Byggingarvísitalajúní 189,8 stig Byggingarvísitala maí 189,8 stig Framfærsluvísitala apríl 165,9 stig Framfærsluvísitala maí 166,3 stig Launavísitala apríl 131,1 stig Launavísitala maí 131,1 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.645 9.767 Einingabréf 2 3.689 3.708 Einingabréf 3 4.355 4.435 Skammtímabréf 2,278 2,278 Kjarabréf 4,616 4,759 Markbréf 2,462 2,538 Tekjubréf 1,524 1,571 Skyndibréf 1,944 1,944 Sjóðsbréf 1 3,257 3,273 Sjóösbréf 2 1,987 2,007 Sjóðsbréf 3 2,243 Sjóösbréf4 1,543 Sjóðsbréf 5 1,385 1,406 Vaxtarbréf 2,294 Valbréf 2,150 Sjóðsbréf 6 835 877 Sjóðsbréf 7 1150 1185 Sjóðsbréf 10 1171 islandsbréf 1,410 1,436 Fjórðungsbréf 1,162 1,179 Þingbréf 1,457 1,477 Öndvegisbréf 1,428 1,447 Sýslubréf 1,291 1,309 Reiðubréf 1,382 1,382 Launabréf 1,037 1,052 Heimsbréf 1,227 1,264 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþlngi islands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,66 3,66 3,90 Flugleiöir 1,05 1,00 1,06 Grandi hf. 1,60 1,62 1,70 islandsbanki hf. 0,80 0,80 0,90 Olís 1,80 1,76 1,80 Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,16 3,24 Hiutabréfasj. VÍB 1,06 0,99 1,05 isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,82 1,79 Hampiðjan 1,10 1,00 1,16 Hlutabréfasjóö. 1,12 1,00 1,12 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,13 2,23 Marel hf. 2,54 2,50 Skagstrendingurhf. 3,00 3,18 Sæplast 2,65 2,00 2,83 Þormóður rammi hf. 2,30 2,15 Sölu- og kaupgengi ó Opna tilboösmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóöurinn hf 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,95 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun Islands 2,50 2,85 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,45 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 1,00 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóður Norður- 1,06 1,07 1.11 lands Hraðfrystihús Eskrfjaröar 2,50 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,40 1,80 Kögun hf. 2,10 Olíufélagið hf. 4,45 4,50 4,60 Samskip hf. 1,12 0,96 Sameinaöir verktakar hf. 6,30 6,30 7,20 Slldarv., Neskaup. 3,10 2,96 Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,40 Skeljungurhf. 4,25 4,00 4,25 Softis hf. 30,00 10,00 32,00 Tollvörug. hf. 1,15 1,10 1,30 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 1,00 Tölvusamskipti hf. 7,75 5,50 7,49 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 Viö kaup á viðskiptavlxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöaö viö sérstakt kaup- gengi. Viðskipti____________________________________dv GjaldeyrismiUifærslur starfsmanns Búnaðarbankans: Heilög skylda að verja eignir mínar - segir Kristján Gunnarsson. Hagnaðist gífurlega 1 Persaflóastríðinu. Kristján Gunnarsson, forstöðumaður hagdeildar Búnaðarbanka íslands. „Það er af og frá að ég hafi verið að misnota aðstöðu mína. Þetta eru galopnar mpplýsingar. Reuter gefur bara upp markaðsupplýsingar og raunar eru til margar aðrar leiðir til að ná þeim. Ég fæ upplýsingar víða að. Ég kem líka fram fyrir borðiö eins og hver annar viöskiptavinur þegar ég færi milli reikninga. Það er mín heilaga skylda, eins og annarra þjóðfélagsþegna, að veija eignir mín- ar. Það er fjöldi annarra einstaklinga og fyrirtækja sem stundar þetta sama,“ segir Kristján Gunnarsson, forstöðumaður hagdeildar Búnaðar- bankans, en hann hefur síðustu ár ávaxtað fé sitt með því að millifæra milli gjaldeyrisreikninga sinna. Þaö er ekki ólöglegt en margir telja það siðlaust að innanbúðarmaður í banka noti aðstöðu sína innan bank- ans til að fylgjast með þróun gjald- miðla og hagnast þannig. Kristján fylgdist meðal annars reglulega með svokölluðum „spot rate“ á Reuter- tæki í bankanum. Ennfremur var, þar til fyrir um einu og hálfu ári síðan, hægt að stunda gjaldeyrisfærslur fram að lokunartíma í Búnaðarbankanum en því var breytt þannig að ekki er hægt að hreyfa eftir hálfellefu. Áður var hægt að sjá hvernig gjaldmiðiil stóð aö kvöldi dags og þannig hægt að fá góða visbendingu fyrir gengið daginn eftir. Kristján hagnaðist gíf- urlega á tveggja mánaða tímabili á meðan á Persaflóastríðinu stóö, sam- kvæmt heimildum DV, en hagnaður hans af gjaldeyrisfærslunum nemur tugum milljóna. Ekkert óeðlilegt „Það er ekkert óeðlilegt við þetta. Það má líka fylgjast með í gervi- hnattasjónvarpinu heima hjá sér, þar má sjá gjaldeyrisskráningu á skjánum allan sólarhringinn. Þessar upplýsingar má fá hvar sem er. Það stendur hins vegar hvergi hvað á að gera. Þetta eru mikil vísindi og það er ekki nóg aö sjá einhverjar tölur, menn verða að hafa þekkingu og reynslu," segir Kristján. Hann segist ekki hafa brotið nein lög né misnotað aðstööu sína. Hann fari aðeins eftir því sem leyfilegt sé hveiju sinni, hann hafi alltaf farið eftir reglum um gjaldeyrisfærslumar. Starfsmenn bankans hafi aðgang að Reuter ef þeir vilja og viðskiptamenn geti líka beðið um upplýsingar og þær séu ávallt veittar. „Menn vinna við það erlendis að rannsaka þetta „spot rate“ eða mark- aðsgengi, það er hvernig skráning gjaldmiðils er í kauphöllum víða um heim á ákveðnum tíma. Það eru ákveðnar sveiflur sem markaðurinn býr til og þessi fræði byggjast á þvi að stúdera þessar sveiflur. Þeir hlut- ir standa ekki á Reuter-skjá,“ segir Kristján. Seldi danska sendiráðinu stórt einbýlishús „Ég er ekki að gera neitt siðlaust. Ég er fyrst og fremst einstaklingur sem ber minn eigin hag fyrir bijósti þegar ég þarf að veija eignir mínar. Það eina sem er kannski óvenjulegt í þessu máh er það af hveiju ég á mikinn gjaldeyri. Það byggist á því að ég seldi danska ríkinu stórt skuld- laust einbýhshús sem ég átti fyrir fjórum árum og fékk það staðgreitt. Ég tók þá ákvörðun að eiga gjaldeyri áfram. Um leið og ég tók þá ákvörðun er ég að taka áhættu. Þetta er löglegt að öllu leyti. Ég er í nákvæmlega sömu sporum og hundruð annarra í þessu landi. Ég hef að vísu lesið mér mikið til um þetta og hef áhuga á þessum málum. Gjaldeyrir er á markaði eins og annað,“ segir Krist- ján. „Þetta er galopinn upplýsingamið- ill. Það er líka hægt aö fá sér bara gervihnött og horft á CNN. Ég vil ít- reka að ég fæ miklar upplýsingar annars staðar frá og byggi síðan á ákveðnum pakka þær ákvarðanir sem ég tek. Ég fæ meðal annars fréttabréf frá Bandaríkjunum um spár um þróun markaðar. Svívirðilegt að ráðast á mig Það er náttúrlega svívirðilegt að ráöast á mig sérstaklega út af þessu og leiðinlegt að lenda í svona umtali. Þetta er algjörlega löglegt." Kristján vildi ekki svara hvort hann hefði hagnast mikið á þessum viðskiptum. Það kæmi engum við. Hann sagðist aldrei hafa leynt neinu í bankanum um viðskipti sín. -Ari Stefán Pálsson bankastjóri: Þetta getur hver og einn gert - rúmt ár síðan reglum var breytt tll hins betra „Þetta getur náttúrlega hver maö- ur gert sem hefur aðgang að svipuð- um upplýsingum og hægt er að fá á Reuter en viö breyttum starfsreglun- um fyrir einu og hálfu ári þannig að nú er ekki hægt að færa milli reikn- inga nema til klukkan hálfellefu. Þeir eru orðnir ipjög margir sem eiga þess kost að fá upplýsingar frá kaup- höllum í útlöndum inn á borö tfl sín nánast samstundis," segir Stefán Pálsson, bankastjóri Búnaðarbank- ans. Hann segir að hinir viðskipta- bankamir hafi gert svipaöar breyt- ingar. Stefán segir að þær breytingar sem verða á gjaldmiðlum eftir hálfeflefu hafi ekki áhrif fyrr en daginn eftir. Þannig aö girt hafi verið fyrir þann Stefán Pálsson, bankastjóri Bún- aðarbankans. möguleika að menn færðu milli reikninga seinni part dags þegar hn- ur fyrir næsta dag væru að skýrast. Bankinn leitaði til endurskoðanda Þegar upp komst um millifærslur Kristjáns í fyrra leitaði bankinn sam- kvæmt heimildum DV til lögfræð- ings um hvort bankanum væri stætt á því að segja starfsmanninum upp en hann réö yfirmönnum bankans frá því að gera það. Ennfremur var leitaö tfl endurskoðanda sem gat ekki fundið neitt ólöglegt við millifærslur Kristjáns. Hann hafi ávallt greitt gjald fyrir færslumar eins og aðrir. Kristján hafi auk þess verið aö gera þaðsamaogmargiraðrir. -Ari Fiskmarkaðimir Faxamarkaður Þsrn 27. msl seldust alls 42,410 tonn. Magn I Verð I krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Þorskur, und., sl. 0,370 40,00 40,00 40,00 Blandað 0,040 109,25 20,00 190,00 Karfi 0,940 45,16 20,00 48,00 Keila 0,023 35,04 34,00 36,00 Langa 0,281 40,00 40,00 40,00 Lúða 0,067 144,93 100,00 290,00 Rauðmagi 0,169 24,23 15,00 80,00 Reyktur fiskur 0,023 246,00 245,00 245,00 Sf., bland. 0,026 105,00 105,00 105,00 Skarkoli 1,261 62,00 62,00 62,00 Sólkoli 1,048 78,00 78.00 78.00 Steinbítur 0,526 49,14 49,00 53,00 Þorskur, sl. 15,611 76,54 68,00 93,00 Ufsi 7,646 30,91 26,00 31,00 Ufsi, smár 0,537 13,00 13,00 13,00 Ýsa, sl. 10,609 80,92 66,00 94,00 Ýsa, smá 3,142 35,00 35,00 35,00 Ýsa,und.,sl. 0,090 5,00 5,00 5,00 Fiskmarkaður Skagastrandar 27. mal seldust alls 3,995 tónn. Þorskur,und.,sl. 0,440 40,00 40,00 40,00 Þorskur.sl. 3,515 70,60 70,00 71,00 Fiskmarkaóur Akraness 27. mai seldnsi alls 10,868 tonn. Þorskur, und., sl. 0,391 40,00 40,00 40,00 Blandað 0,038 5,00 5,00 5,00 Karfi 0,145 20,00 20,00 20,00 Langa 0,203 36,00 36,00 36,00 Lúða 0,014 80,00 80,00 80,00 Skarkoli 0,120 62,00 62,00 62,00 Skötuselur 0,081 124,49 120,00 172,00 Steinbítur 0,554 47,32 35,00 50,00 Steinbítur, ósl. 0,276 25,00 25,00 25,00 Þorskur, sl. 3,820 69,27 60,00 72,00 Ufsi 4,253 29,68 26,00 31,00 Ufsi, undirm. 0,022 7,00 7,00 7,00 Undirmálsf. 0,016 5,00 5,00 5,00 Ýsa, sl. 0,865 69,05 40,00 76,00 Ýsa,und.,sl. 0,066 18,00 18,00 18,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 27. mai seldust alls 22,386 tcrnn. Þorskur, und., sl. 2,929 47,00 47,00 47,00 Karfi 0,024 25,00 25,00 25,00 Steinbítur 1,031 48,03 47,00 52,00 Þorskur, sl. 18,927 74,84 74,00 76,00 Ufsi 0,055 20,00 20,00 20,00 Ýsa, sl. 0,020 60,00 60,00 60,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 27. mal seldust alls 32,885 tonn. Háfur 0,014 5,00 5,00 5,00 Karfi 0,394 46,00 46,00 46,00 Keila 0,405 34,00 34,00 34,00 Langa 1,121 57,66 57,00 64,00 Lúða 0,118 161,87 150,00 240,00 Langlúra 0,366 10,00 10,00 10,00 Sf., bland. 0,034 100,00 100,00 100,00 Skata 0,463 103,53 40,00 107,00 Skötuselur 2,222 167,52 165,00 170,00 Steinbítur 7,086 47,45 42,00 56,00 Tindabikkja 0,020 5,00 6,00 5,00 Þorskur, sl. 8,216 77,33 67,00 94,00 Þorskur, smár 0,440 57,00 57,00 57,00 Þorsk., undm., 0,228 40,00 40,00 40,00 Ufsi 4,957 31,10 11,00 32,00 Undirmálsf. 0,030 15,00 1 5,00 15,00 Ýsa, sl. 6,565 78,18 65,00 105,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 27. mai seldust alls 44,521 tonn. Þorskur, sl. 35,991 73,54 65,00 86.00 Ýsa, sl. 3,459 83,09 50,00 89,00 Steinbítur.sl. 2,600 44,00 44,00 44,00 Lúða, sl. 0,071 109,58 80,00 155,00 Undirmálsþ., sl. 2,600 40,00 40,00 40,00 Fiskmarkaður Suðurnesia 27. maí seldust ails 151,826 tonn. Þorskur, sl. 65,031 80,64 69,00 109,00 Ýsa, sl. 35,596 68,03 50,00 97,00 Ufsi.sl. 33,387 27,84 15,00 36,00 Langa, sl. 2,542 37,52 30,00 51,00 Keila.sl. 1,309 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, sl. 0,878 57,41 52,00 60,00 Ósundurl., sl. 0,045 15,00 15,00 15,00 Lúða.sl. 0,854 143,57 100,00 195,00 Skarkoli, sl. 0,806 78,04 71,00 79.00 Langlúra, sl. 0,900 15,00 15,00 15,00 Undirmálsþ.,sl. 1,367 40,06 39,00 42,00 Undirmálsýsa, 2,380 16,72 10,00 30,00 Sólkoli, sl. 0,084 80,00 80,00 80,00 Karfi, ósl. 6,647 52,33 40,00 56,00 Fiskmarkaður Ísafjarðar 27, mal seldust ails 10,033 lonn. Þorskur, sl. 6,998 83,81 80,00 84.00 Ýsa, sl. 0,052 68,00 68,00 68.00 Ufsi, sl. 0,078 15,00 15,00 15,00 Steinbítur, sl. 0,668 30,00 30,00 30,00 Steinb/harðf., sl. 0,020 1515,001500,001530,00 Hlýri, sl. 0,512 38,00 38,00 38,00 Lúða, sl. 0,010 100,00 100,00 100,00 Grálúða, sl. 0,161 55,00 55,00 55,00 Skarkoli, sl. 0,063 66,00 66,00 66,00 Grásleppa, sl. 0,048 10,00 10,00 10,00 Ýsa/haróf., sl. 0,020 1550,001550,001550,00 Undirmálsþ.sl. 1,327 61,00 61,00 61,00 Karfi, ósl. 0,076 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 27, maí seldust alls 110,787 tonn. Þorskur.sl. 79,051 69,11 64,00 73,00 Undirmálsþ.,sl. 6,111 43,93 40,00 47,00 Ýsa, sl. 4,752 73,61 50,00 90,00 Ufsi, sl. 0,855 15,08 15,00 20,00 Karfi.ósl. 0,992 28,17 13,00 30,00 Langa, sl. 0,197 30,00 30,00 30,00 Keila, sl. 0,058 20,00 20,00 20,00 Keila, ósl. 0,055 20,00 20,00 20,00 Steinbltur, sl. 0,340 40,00 40,00 40,00 Steinbltur, ósl. 1,530 17,00 17,00 17,00 Hlýri, sl. 0,034 40,00 40,00 40,00 Skötuhalar 0,010 150,00 150,00 1 50,00 Lúða, sl. 0,335 110,12 92,00 140,00 Koli, sl. 15,746 77,59 72,00 78,00 Langlúra, sl. 0,542 35,00 35,00 35,00 Gellur 0,073 300,00 300,00 300,00 Sf., bland. 0,100 96,00 95,00 95,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.