Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 32
Frjálst,óháð dagblað Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Stmi 632700 FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1993. 6tímasjúkraflug eftir2sjómönnum Tvær þyrlur varnarliðsins ásamt eldsneytisvél sóttu 2 slasaða sjómenn _um borð í frystitogarann Balvin Þor- steinsson EA-10 sem var staddur rúmlega 300 sjómílur suðvestur af Reykjanesi í gær. Mennimir urðu fyrir vír og hand- leggsbrotnaði annar þeirra en hinn slasaðist á höfði og missti meðvitund um tíma. Landhelgisgæslunni barst beiðni um aöstoð um klukkan 14 í gær en gat ekki aðstoðað mennina þar sem þyrla hennar hafði ekki nægilegt flugþol. Leitað var til varn- arliðsins eftir aðstoð og var það ekki fyrr en á 8. tímanum í gær að heim- ild fékkst til að senda vélamar á loft. Talsmaður varnarhðsins segir að strangar reglur séu í gildi um hve- nær senda megi vélamar í svo kostn- aðarsamt flug og á tímum niður- "^kurðar væri erfitt að víkja frá þeim. Þyrlumar lentu svo rétt fyrir 1 í nótt við Borgarspítalann og voru mennimir rannsakaðir og fengu að faraheimaðþvíloknu. -pp Flateyri: Vírslóstísjómann Sjómaður slasaðist á Flateyri þegar vír slóst 1 hann. Veriö var að lyfta veiðarfæri úr togbáti í höfninni. Lyft- ~%ri var fenginn til verksins og var hann að toga veiðarfærin frá borði þegar þrýstingur féll á spili sem veiö- arfærin voru á með þeim afleiðing- um að það læstist. Við það slóst vír- inn til og í sjómanninn. Hann var fluttur í sjúkrahúsið á ísafirði þar sem gert var að meiðslum hans sem ekki voru talin alvarleg. -PP Játuðuframleiðslu ogsöluááfengi Tveir tæplega tvítugir piltar játuðu við yfirheyrslu lögreglu aö eiga eim- ingartækin sem lögreglan lagði hald rá í húsnæði við Súðarvog á þriðju- dag. Þeir játaðu einnig framleiðsu á áfengitilsölu. -pp Veiðarfæradeilur: Einn í viðbót kærður Varðskipið Óöinn færði Otur EA 162 til hafnar á Dalvík í gær vegna gruns um ólöglegan umbúnað veið- arfæra. Þetta er 3. málið sem upp kemur á jafn mörgum dögum. í fyrradag vom tveir bátar á Aust- fjörðum færðir til hafnar á Seyðis- -»firði fyrir sams konar brot. Brotið var kært til sýslumannsins áAkureyri. -pp LOKI Einkavæðingin er komin einna lengst í áfengisfram- leiðslunni! Smygluð re ðtygi seld r v - nv ,,.............~ fullyrða þeir einnig að verslun á við annan mann á hafnarbakkann insþegarmenneruekkiaðstörfum y ^311330”’ uv' Sauðárkróki komi við sölu á reið- þar í bæ til að sækja jeppakerruna þar. Þá hefur verið skipt um alla Fullyrt er að einn angi „sýslu- tygjum innfluttum á þennan hátt sem varð til þess á dögunum að sílindra í læsingum i húsinu. Gest- mannsmálsins“svokallaðaáSiglu- Þetta fullyrti m.a. söðlasmiður á rnálið komst upp. Hann hefur þó kvæmt hefur verið vegna málsins firði sé sá að smygl úr þeim jeppa- Sauöárkróki við DV í gær. samkvæmt heimildum DV neitað á Sigluflrði undanfama daga, um kerrum, sem fluttar hafa verið til Jeppakerran, sem tollverðir úr allri aöild að málinu en honum og tugur manna frá Ríkisendurskoð- landsins undanfarin ár, hatl verið Reykjavik lögðu hald á norður á yflrlögregluþjónibæjarins.semum un, Rannsóknarlögreglu ríkisins selt víðs vegar á Norðurlandi. „Þaö Siglufirði á dögunum og var full leið er yfirtoOvörður, hcfur verið ogdómsmálaráðuneytinuhafaver- hefur verið á allra vitorði meöal af reiðtygjum og áfengi, er ekki vikið ui' starfi tímabundið meðan ið þar á ferð og m.a. hafa allar fjár- hestamanna að þessi reiðtygi, sem fyrsta jeppakerran sem sömu aðil- rannsókn málsins stendur yfir. reiöur sýslumannsembættisins m.a. hafa verið boðin í nótulausum ar hafa flutt inn. A.m.k. þrjár slíkar Smyglvamingurinn er geymdur verið kannaöar nákvæmlega. viðskiptum út um sveitir, hafa hafa farið þar í gegn sl. 2 ár auk bak viðlás og slá í lögreglustöðinni komið frá Siglufirði,'1 sögðu fleiri einnar jeppabifreiðar. á Siglufirði og fylgst er með húsi en einn viðmælandi DV í gær. Þá Sýsluraaðurinn á Siglufirði kom lögreglu- og sýslumaxmsembættis- 1200 manna útifundur bankamanna á Lækjartorgi síðdegis í gær mótmælti harðlega uppsögnum í Landsbankanum. Búast má við töfum við bankaaf- greiðslu um mánaðamótin vegna mótmælaaðgerða. Kór starfsmanna Landsbankans söng á fundinum í gær en síðan var hið sígilda lag „Lax, lax, lax“ spilað af hljómplötu. -Ari/DV-mynd ÞÖK Veðriðámorgun: syðraog vestra Á morgun er búist við norð- lægri eða norðaustlægri átt, víð- ast stinningskalda norðvestan- lands en kalda annars staðar. É1 um norðanvert landiö og suður með austurströndinni en létt- skýjað á Suður- og Vesturlandi. Norðanlands verða varla nema 0-5 stig en sunnanlands 7-12. Veðrið í dag er á bls. 36 Fæðingarorlofsmál Láru V. Hæstiréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms - „hæstánægð,“ segir Lára Lára V. Júliusdóttir, lögfræðingur hjá ASÍ, getur brosað breitt efdr að Hæstiréttur hefur staðfest dóm und- irréttar f máli hennar og Trygginga- stofnunar ríkisins. Deila þeirra sner- ist um greiðslu fæðingarorlofs sem undirréttur dæmdi stofnunina til að greiða. Um var að ræða 5 mánaða orlof, eða um 265 þúsund krónur. Tryggingastofnun áfrýjaði dómnum til Hæstaréttar sem nú hefur kveðið upp sinn úrskurð. Samkvæmt hon- um ber Tryggingastofnuninni að greiða Láru málskostnað fyrir Hæstarétti krónur 50 þúsund en Lára hefur sjálf haldið uppi vömum fyrir sig í þessu máli. Þegar Lára fór í barnseignarfrí var hún framkvæmdastjóri ASÍ. Vorið 1989 sótti hún um fæðingarorlof til Tryggingastofnunar en var hafnað á þeirri forsendu að vinnuveitanda væri óheimilt að bæta við þær fæð- ingarorlofsgreiðslur sem kæmu frá stofnuninni en Lára tók fram í um- sókninni að hún fengi það sem á vantaði greitt frá vinnuveitanda. „Að sjálfsögðu erum ég og 4 ára sonur minn hæstánægð með niður- stöðu Hæstaréttar. Ástæðan fyrir því að ég fór í þetta mál var sú almenna synjun Tryggingastofnunar að neita konum um fæðingarorlof ef þær fengju viðbótargreiðslur frá vinnu- veitendum. Það er náttúrlega niður- staða sem Alþýðusambandið getur ekki sætt sig við. Það er grundvallar- atriði að konur í fæðingarorlofi haldi sömu launum eins og þær væm í vinnu. Þetta er „prinsipp“mál,“ sagði Lára í samtali við DV. -þjb ísafiöröur: Mæhim stolið frá Flugmálastjórn Lögreglunni á Isafirði var í gær tilkynnt um innbrot í skúr Flugmála- stjórnar inn við Djúp. í skúrnum eru aðflugstæki og verkfæri og var verk- færunum og einhverjum mælum stolið. Skúrsins er ekki vitjað daglega og er búist við að innbrotið fiafi átt sér stað frá 7. til 27. ágúst. Lögreglan á ísafirði hefur engan grimaðan í mál- inu og eru allar upplýsingar um mannaferöir við skúrinn á tímabil- inu vel þegnar. -pp T alltaf a nmðvikudögum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.