Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Atvinna óskast Hörkuduglega, heiðarlega, samvisku- sama, 21 árs bandaríska stúlku m/góð meðmæli og BS gráðu í viðskfræði, bráðvantar vinnu í byrjun ágúst. Margt kemur til greina. S. 74131. 36 ára gamall maður óskar eftir atvinnu, hvar sem er á landinu. Hefur meirapróf og rútu- og lyftararéttindi. Er vanur tækjavinnu. S. 91-625962. Nemi i bókasafnsfræði óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1109. ■ Ræstingar * Tek að mér þrif í heimahúsum, er bæði ^vandvirk og vön, tek einnig að mér þrif í sameignum. Er í Seláshverfi. Uppl. í síma 91-673234 e.kl. 14. ■ Bamagæsla Ábyggileg og reglusöm stelpa á 13. ári vill komast í vist, hefur lokið nám- skeiði frá RKÍ. Úpplýsingar í síma 91-667367, Erna Sif. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing markaðsdeild 91-632799. Skrifetofa og aðrar deildir 91-632999. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Tapað - fundið Fjallahjól á viðráðanlegu verði eru fundin. G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. ' ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið { síma 19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa, s. 654455 og 673000. (M. Magnússon). Vinsælustu lög lið- inna áratuga og lipur dansstjórn íyrir nemendamót, ættarmót o.fl. Dísa, traust þjónusta frá 1976. Góður hjólreiðatúr á góðu hjóli — er fiallhressandi og skemmtilegur. G.A.P., Faxafeni 14, sími 685580. Leiðandi í lágu verði á fiallahjólum. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. Vsk-upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skattframtöl. Tölvuvinna. Perónu- leg, vönduð og örugg vinna. Ráðgjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 91-679550. Smáfyrirtæki, ath.l Látið mig um allt, t.d. bókhald, vsk., laun, lífeyrissjóður og bréfaskr. Það er ódýrara en þú heldur. Sigurður Hólm, s. 91-621723. ■ Þjónusta Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu og sprunguskemmdum, einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu, Vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Háþrýstitækni hf., símar 91-684489 og 985-38010. Húseigendur ath. Múrviðgerðir og þéttingar. Lagfærum lóðir og m.fl. Bara nefha það. Vönduð vinna og sanngjamt verð. S. 91-642673 e.k* 18. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030.______ '*r Sláttuvélaviðgerðir. Gerum við flestar gerðir af smámótorum. Sækjum og sendum. Þ.G. þjónustan, s. 91-686036 og 985-40371. Geymið auglýsinguna. Sláttuvélaviðgerðir. Sérhæfð viðgerðarþjónæusta á öllum gerðum sláttuvéla og öðrum smærri vélum. Uppl. í síma 91-811190. Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og ^ hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 91-18241. ... sem reynist vera hættulegur andstæðingur... Við skulum hifa udd búrið beaar i stað C 1MIMGN OfST *Y SYNOCATION INIfllNATKDNAi NOATM AMfMCA SYNOICATIINC ■'Ég hélt að þú . yrðir heima 11 kvöld, Fló! Varstu ekki með veislu I gærkvöldi? .c) NAS/Dittr. BULLS Þér finnst gamanA að skemmta þér,/ _7er það ekki? J Siqqi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.