Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 28
 36 FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1993 Sighvatur Björgvinsson. Rentu- kamerið „íslendingar eru enn á því stigi að halda að rentukamerið sé í Kaupmannahöfn. Það sem ríkið borgi, borgi enginn," segir Sig- hvatur Björgvinsson óhress með að „ríkið sé látið borga það sem atvinnulífið getur ekki borgað," vegna nýgerðra kjarasamninga. Vandi námsmanna „Höfuðvandamál íslenskra námsmanna er ekki tengt náms- lánum nema að litlu leyti, heldur það að flestir læra til þess eins að eiga enga framtíð í tengslum við námið,“ segir Guöbergur Bergsson rithöfundur. Ummæli dagsins Hringekja valdastólanna „Fyrst eru lömbin látin jarma eftir nótum kennara, síðan leidd til niðurskimðar, en þau sleppa, og sum byrja að jarma sem ráð- herrar og reka hníf í bakið á nýj- um menntalömbum," segir Guð- bergur um hringekju valdastól- anna í óbreytanlegu afturhalds- samfélagi okkar eins og hann orðar það. Dópneysla skaðar ekki „Fíkniefnaneysla var ekki ástæðan fyrir slappri spila- mennsku Freddie Hubbard. Mað- ur hefur hlustað á menn sem hafa verið á kafi í dópi og brenni- víni og spilað eins og englar," segir Vernharður Linnet en djassistinn gat ekki lokið tónleik- um sínum. Réttar- heim- spekiþing Heimsþing Hinna alþjóðlegu samtaka um heimspeki, rétt og menningu stendur nú yfir. Fundiríkvöld Félag þroskaþjálfara Aðalfundur að Grettisgötu 89 kl. 17. Smáauglýsingar Bi«. Bf». Antík...... 28 Húsnæðióskast 29 Atvinnaóskast 30 Atvinnuhúsna2ði.......29 Bwnagaísia 30 Béter 28,33 Ukamsrœkt 31 Lyftarar 29 Mélverk 28 Nudd 32 Óskastkeypt 27 BHardskast .29 Bilar tilaötu,,..: 29,32 Reestmgar, 30 SvtHÍibilar 29 : BókMd 30 Byssur 28 Dýrahald 28 Skammtanir 30 Sumarbústaðír 26,32 Svcit 32 Tapaðfundið... 30 Fjófhjól 28 Tilbyggínga 32 Til SólUri—..:.>hs<.:.»,i27j32 Tölvur„„ 28 Fyrí ungbörn 27 Gðíöyíkjð .vmv....31. Heimilístæki 27 Hpstamennska........28 Hjól .28 Hjólbaröar... 29 Hljóöfacri 28 Hljómtæki.,,,, 27 Hreingemingar 30 HúsaviÖgerðir 32 . Husgögh ,,»„28 Húsnaeðílboói.........29 Varahlutlr „28 Veislubíónusta .32 Vorsiun 32 Vélar • vert.fæti .... 32 Viðgarðir 29 ■ irko 28 Vörubílar 29 Vmislcgt 30 Þjónusta 30,32 Ökukennsla 31 Norðanátt Á landinu verður norðaustanátt, Á höfuðborgarsvæðinu verður norð- víða kaldi eða stinningskaldi. Norð- an kaldi eða stinningskaldi, skýjað anlands og austan- verða slydduél, ________________________________ smáél á stöku stað suðaustanlands en bjartviðri suðvestan- og vestan- lands. Hiti verður frá 0 og upp í 10 stig á sunnanverðu landinu yfir há- Veðrið í dag með köflum. Hiti 2 til 9 stig yfir há- daginn. daginn. Veðríð ki 6 í morgun Veðrið kl. 6 I morgun: Akureyri slydduél 1 Egilsstaðir úrkomaí grennd 0 Galtarviti komsnjór 1 KeílavíkurílugvöUur skýjað 2 Kirkjubæjarklaustur skúr 3 Raufarhöfn snjóél 0 Reykjavík hálfskýjað 2 Vestmannaeyjar úrkoma í grennd 3 Bergen léttskýjað 7 Helsinki alskýjað 8 Kaupmannahöfn skýjað 10 Ósló léttskýjað 12 Stokkhólmur skýjað 8 Þórshöfn hálfskýjaö 4 Amsterdam rigning 12 Barcelona heiðskírt 18 Berlín þokumóða 14 Chicago skýjað 21 Feneyjar þokumóða 21 Frankfurt léttskýjað 15 Glasgow léttskýjað 5 Hamborg alskýjað 13 London alskýjað 10 Lúxemborg rigningá s.klst. 11 Madrid heiðskírt 9 Malaga léttskýjað 17 MaUorca þokumóða 18 Montreal léttskýjað 9 New York skýjað 17 Orlando skýjað 22 París rigningá s.klst. 13 Kjartan Lárusson, framkvæmda- stjóri Ferðaskrifstofu íslands, er nýkjörinn stjórnarformaður Fé- lags íslenskra ferðaskrifstofa en meðsljórnendur eru Hörður Gunn- arsson hjá Úrvali-Útsýn og Böðvar Valgeirsson hjá Atlantik. Kjartan Lárusson er fæddur í Maðurdagsins Reykjavík árið 1945, eitt fimm barna Þórunnar KjaiTansdóttur og Lárusar Blöndal bóksala. Hann tók stúdentspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1966 og útskrifað- ist sem viöskiptafræðingur frá Há- skóianum 1972. Kjartan varð aðstoöarforstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins áriö 1973 og forstjóri 1976 til 1988 er hann Kjartan Lárusson. varð framkvæmdastjóri Ferða- tengdum ferðamálum og var for- Eiginkona hans er Ruth Anna skrifstofu íslands. Hann hefur setið maður Ferðamálaráðs frá 1984 til Karlsdóttir og börn hans eru Þór í fjölmörgum nefndum og stjórnum 1989. og Ragnheiður Sylvía. Ber að ofan Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. TYl rpf’l T XAJlVV. til monnum I kvöld lýkur fjórðu umferð ís- landsmótsins í knattspyrnu með leik nýliða Fylkis viðbikarmeist- ara Vals. Leikurinn hefst klukk- Íþróttiríkvöld : an 20. Hinir fjórir ieikir umferð- arinnar fóru fram í gærkvöldi og málesaalltum það í íþrótíaopnu. 1. deild: Fyikir-Valur kl. 20 Skák Stórmeistaramir David Bronstein og John Nunn áttu ekki í erfiðleikum gegn tölvuforritunum á móti í Hollandi fyrir skömmu - fengu báðir 5,5 v. af 6 möguleg- um. Keppninni tölvur gegn mönnum lauk þó með 98,5 v. gegn 93,5 tölvum í vil. Sjáið byrjunina í skák Nunn sem hafði hvítt gegn tölvuforritinu „Nimzo": 1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Re7 6. 0-0 Rbc6 7. c3 Rxd4 8. cxd4 Rc6 9. Be3 og nú lék tölvan 9. - Db6?, sem er dæmigerður „tölvuleikur“ og þá er stað- an svona: B H 10. d5 Dxb2 11. dxc6 Dxal 12. cxb7 Bxb7 og nú lék Nunn 13. Db3! sem hótar bisk- upnum á b7 og 14. Rc3 og fanga drottning- una. Tölvan fann ekkert betra en 13. - Bd5 14. exd5 De5 15. dxe6 fxe6 en eftir 16. Rd2 hafði Nunn yfirburðastöðu og vann létt. Jón L. Árnason Bridge ♦ KG6 V 954 ♦ 862 + KD73 ♦ 8 V 106 ♦ K1093 + G109862 N V A S ♦ D10974 V G82 ♦ G75 + 54 * Á532 V ÁKD73 ♦ ÁD4 + Á Jesner setti gosa í blindum og drap drottningu austurs á ás. Hann spilaði síð- an 5 sinnum trompi, vestur henti tveimur tíglum og einu laufi og austur henti spaða og laufi. Síðan kom laufás og spaði á kóng. Vestur henti enn laufi. Austur átti ekki lauf þegar kónginum var spilað, sagnhafi henti tígh heima og eftirleikur- inn var handavinna. Jesner tók lauf- drottningu, henti spaða og spilaði flórða laufinu og vestur var endaspilaður og varð að spila upp í tígulgaffalinn. Jesner var spældur yfir því að ná ekki fram enn fallegri stöðu. Ef vestur hendir til dæmis ekki nema einu sinni laufi. ímyndiun okkur að hann hendi tveimur tíglum og laufi á hjörtun og hendi síðan aftur tigli þegar spaðanum er spilað. Þegar lauf- kóngi er spilað, er ljóst hvemig sá Utur Uggur og skipting austurs er 5-3-3-2. í lauf- kóng og drottningu verður austur að henda tígU (hann verður að passa spað- ann) og þá er Ijóst orðið að tígullinn ligg- ur l-l hjá andstöðunni. Þá er hægt að leggja niður tígulás, án tiUits til þess hvorum megin kóngurinn Uggur. Þvi miöur eyðUagði vestur þá stöðu með af- köstum sínum. ísak örn Sigurðsson Astralinn George Jesner spfiaði eitt sinn þetta spU í sveitakeppni árið 1988. Samn- ingurinn var 6 hjörtu í suður eftir að vestur hafði komið inn á laufi. ÚtspU vesturs var spaðaátta:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.