Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 20
28 FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1.993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Pioneer biltæki, KEH-M8300 RDS, til sölu, sambyggt útvarp og segulband, mánaðargamalt, selst á hálfvirði, kr. 30.000. Uppl. í sima 91-51504. Pioneer geislaspilari PD-6700 og Pion- eer hátalarar CS 997, 190 v. Ef allt keypt saman fylgir gamall Nad magn- ari 3020A, góður. Sími 92-14496. ■ HLjóðfæii Hljómtækja- og hljóðfærayerslun Steina, sími 91-14363, auglýsir: I tilefni hrakandi lífskjara tónlistarmanna á íslandi kemur sumarglaðningurinn frá okkur, 20-30% afsláttur. Hljóðfæri frá KORG, Sabian, Jackson/Charvel, Mesa Boogi og SWR. JBL bíla- hátalarar tvöfaldir Numark geisla- spilarar - takmarkað magn. Visa-Euro-Munalán. Ibanez blómagítar, 5 mánaða, til sölu á 65.000 krónur. Einnig Ovation kassa- gítar, kóreskur, kr. 30.000, 12 vatta Marshall gítarmagnari m/2 boxum, kr. 20.000 og tvö 150 vatta Carlsbro box. Sími 96-61484. Nýkomnar italskar og enskar þverflaut- ur. Mikið úrval af píanóum. Greiðslu- skilmálar við allra hæfi. Hljófæraversl. Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 688611. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Húsgögn í barnaherbergi. Falleg, hvít barnahúsgögn frá Ikea til sölu: rúm, skrifhorð og stóll, kommóða, skápur og hillur. Uppl. í síma 91-36233. Hjónarúm, tveir brúnir leðurstólar, glerborð og hilla, til sölu. Uppl. í síma 91-46703. Hornsófi óskast. Uppl. í síma 9143395 eftir kl. 19. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Mikið úrval af antikhúsgögnum: borðstofuborð, bókahillur, skrifborð o.m.fl. Opið frá kl. 11-18, lau. kl. 11 14. Antikmunir, Skúlagötu 63, s. 91-27977. ■ Málverk Tilboð óskast í málverk eftir eftirtalda höfunda: Axel Einarsson, Gunnar Örn, Atla Má, Alfreð Flóka, Þorlák Halldórsson, Bjarna Ragnar og Vetur- liða. Hafið samband við auglþjón. DV. í síma 632700. H-1081. ■ Tölvur • Móðurborð o.fl. á frábæru verði. 386DX/40, 128k cache, kr. 19.400. 486DX/33 VL, 256k cache, kr. 46.900. 486DX2/66 VL, 256k cache, kr. 74.700. Fax/Modem 14,400 baud, kr. 24.700. Mitsumi CD-ROM, kr. 21.900. Diskar, diskettudrif, minniseiningar, skjákort, hljóðkort, módem o.fl., o.fl. ísetning ef óskað er. Frábærir disklingar á góðu verði. Hugver, s. 91-620707, fax 91-620706. Móðurborð! Móðurborð! Okkur þykir rétt að þjóðin viti af því að T.M.C. móðurborðin fyrir PC-tölvur lækkuðu aftur í verði! Dæmi: 486 frá kr. 34.422. Kynnið ykkur þetta nánar! Hámjyk, tölvuþjónusta, sími/fax 91-684835. Ný Nasa 16 bita sjónvarpsleikjatölva fyrir alla Sega Mega Drive og Genesis leiki. Frábær grafi'k, frábært verð. 2 turbo stýripinnar fylgja. Leikur að eigin vali. Opið laugardag 11-14. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 91-626730. Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 399. Leikir, viðskipta-, heimilis-, Windows-forrit o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunarlista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91- 811355 (kl. 14-18). Fax 91-641021. Ertu að kaupa eða selja notaða tölvu? Hafðu þá samband við tölvumarkað Rafsýnar, Snorrabraut 22, sími 91- 621133.______________________________ Gjafverð. Hyundai super 386S/20L, 4 Mb í minni, 85 Mb harður diskur, Windows, Word, Excel, Dos 5&6 + fjöldi leikja. V. 75 þús. Sími 91-39349. Macintosh Powerbook 100 ferðatölva til sölu, 9 mán. Snúra til að tengja við aðra tölvu, mús o.fl. fylgir. Kostar nýtt 150 þ., verð 105 þ. S. 91-652915. Macintosh Quadra 700 með 8 Mb ram og 230 Mb diski til sölu, kr. 285.000. Einnig til sölu litamonitor og ytra 140 Mb diskadrif. Sími 12311/19088. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s.,91-666086. Nintendo - Nasa - Sega. Frábært úrval nýrra leikja á ótrúlega góðu verði. Opið laugardag 11-14. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 91-626730. Atari 1040 ST með skjá, sampler, tveim- ur stýripinnum og fjölda forrita, til sölu á 25.000 krónur. Sími 96-61484. Atari STE til sölu, með stereo litaskjá. Tölvan er enn í ábyrgð. Upplýsingar í síma 91-35715, Árni. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Radió- og sjónvarpsverkst. Laugavegi 147. Gerum við og hreinsum allar gerðir sjónvarps- og myndbandst. Kostnaðaráætlun. Sækjum - sendum. S. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og622340. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Sækjum og sendum endur- gjaldslaust. Þjónusta á loftnetum og gervihnattamóttökurum. Radíóhúsið hf., Skipholti 9, sími 91-627090. Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps- viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. IWIf Vinn ngstölur ,- miövikudaginn: 26. mai 1993 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING |l. 6 af 6 0 19.880.000 [2. 5 af 6 +bónus 0 353.428 3- 5 af 6 3 92.564 |4. 4 af 6 263 1.679 B 3 af 6 +bónus 1.041 182 BÓNUSTÖLUR @@@ Helldampphæð þessa viku: 21.142.159 ááíákt: 1.262.159 UPPLVSINQAR, SlMSVARl 91- 68 15 11 LUKKULÍNA 99 10 M - TEXTAVARP 451 81RT MEO FVRIHVARA UM PREHTVILLOR Rafeindameistarinn, Eiðistorgi. Viðgerðir á öllum teg. sjónv., videoa, hljómtækja, afruglara o.fl. Kem í heimahús, sæki og stilli. S. 91-611112. Seljum og tökum í umboðss. notuð sjónv. og video, tökum uppí biluð tæki, 4 mán. áb. Viðg.- og loftn.þjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 91-679919. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Vídeó Til sölu Sharp Hi-Fi videotæki, 3 4 ára, í mjög góðu standi, verð 25-35 þús- und. Uppl. í síma 91-650960. ■ Dýrahald Athugið - 6 mánaða tík fæst gefins, blanda af labrador og poodle. Uppl. í síma 92-68689. Kettlingur fæst gefins, 6 mánaða falleg og skemmtileg læða. Kassavön. Bólu- sett. Sími 91-18972. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-54178. Tveir fallegir kettlingar fást gefins á góð heimili. Upplýsingar í síma 91-45269. ■ Hestamermska Hvítasunnukappreiðar Fáks 27.-31. mai. Laugardagur 29. maí: Dagskrá hefst kl. 13, börn, unglingar, tölt, skeið 150 m, brokk 300 m, úrslit & 10 í öllum flokkum. Mánudagur 31. maí: Dagskrá hefst kl. 13, mótið sett, úrslit 1-5 í öllum flokkum, 250 m skeið. Reiðskóli Andvara óskar eftir að taka á leigu tamda, þæga hesta til notkun- ar í reiðskólanum á tímabilinu frá 7. júní til 30. júh' í sumar. Upplýsingar gefur Jóhannes Öm Erlingsson í síma 91-658601 eða Sigrún Þorsteinsdóttir í síma 91-658008 á kvöldin. Hestamenn, ofbeitum ekki landið, berum á beitarhólfin. Móði 1 er mjög hentugur áburður á bithaga hrossa. Fæst nú í hentugum 25 kg sekkjum. Verð 830 á sekk. Útsölustaðir: Gos, Nethyl 3, - MR-búðin, Laugavegi 164. Reiðskólinn Geldingaholti. Ennþá laust á nokkur námskeið í sumar. Almenn kennsla í hestamennsku fyrir böm og unglinga, 9-16 ára. Faglærðir kennar- ar, yfir 25 ára reynsla. Sími 98-66055. Hestaflutingar. Fömm um allt land. Farið um Suðurland í hverri viku. Uppl. í símum 985-40343, 91-78612 og 91-72062.___________________________ Hestaflutningabíll fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Hestar á öllum aldri til sölu. Alls konar skipti koma til greina, t.d. á sumarbú- stöðum, bílum o.fl. Uppl. í símum 658505,658507 og símaboða 984-58531. Nokkur tonn af góðu vélbundnu heyi til sölu. Gæti verið til afhendingar á Reykjavíkursvæðinu á laugardags- morgun. Uppl. í síma 985-36989. Nýir félagar í félagi tamningamanna, járningaprófið verður eftir hvíta- sunnu. Vinsamlega hafið samband við Sigurð Sæmundsson í síma 98-76572. Tek hross i tamningu og þjálfun að Tóftum í Ámessýslu. Upplýsingar í síma 98-63307. Ragnar. ■ Hjól_______________________________ Honda XR 600, árg. ’88, til sölu, ekið 16.500 km, 18 I tankur, super trap kútur, ný tannhjól og keðja. Vel með farið eintak, skipti á ódýara hjóli ath. Verð 280.000 staðgreitt. Sími 98-78805. Mikil eftirspurn eftir mótorhjólum. Vantar hjól á staðinn og á söluskrá. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, sími 91-619615. Námskeið i stillingu og meðferð fjalla- hjóla. Innritun er hafin í síma 91-685580. G.Á.P., Faxafeni 14. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. Suzuki Intruder 700, árg. ’86, til sölu, gullfallegt hjól með álfelgum og háu stýri. Upplýsingar gefur Samúel í síma 91-36924. Suzuki Intruder 750, árg. ’88, til sölu. Mjög glæsilegt hjól. Toppeintak. Lítið ekið. Upplýsingar í síma 91-675943 eft- ir kl. 17 og í síma 985-28258. Honda Magna 1100 cc., árg. ’84, til sölu, 4 cyl., 116 ha., skoðað ’94. Uppl. í sím- um 91-675312 og 91-689190.__________ Suzuki TS 50, árg. '90, til sölu, skipti koma til greina á „marþotu. Uppl. í símum 93-47740 og 93-47718. ■ Fjórhjól Eigum fjórhjól, 2x4 og 4x4, Honda Buggyhjól, hraðskreitt, sláttuvéla- traktor, Murrey, sem nýr. Tækjamiðl- un fslands, Bíldshöfða 8, s. 674727. ■ Byssur Verðhrun á express haglaskotum. Express Skeet, 25 skot, kr. 450. Express 34 gr., 25 skot, kr. 615. Express 36 gr., 25 skot, kr. 660. Kringlusport, Útilíf, Veiðivon. Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383. ■ Hug_________________________ Flugskólinn Flugmennt. Hraðnámskeið fyrir flugmenn með útrunnin bókleg flugmannsréttindi hefst 14.6. Opið hús 30. maí. Allir velkomnir. Sími 628062. Flugtak flugskóli auglýsir: Flug er fram- tíðin, lærið að fljúga hjá stærsta flug- skóla landsins. Ókeypis kynningar- flug alla daga. S. 91-28122 og 74346. ■ Vagnar - kerrur Hálf-tjaldvagn, hálf-hjólhýsi. Dandy ferðavagninn sameinar það besta úr hvoru tveggja í alveg ein- stökum pakka. Á leiðum milli staða er hann öruggur og lætur vel að stjóm. Á áfangastað getur einn eða tveir sett hann upp á innan við 5 mínútum, tilbúinn til notkunar. Dandy ferðavagninn veitir þér frelsi, án þess að þurfa óttast vinda og önnur þau óþægindi og kostnað sem fylgir hjólhýsum og þú getur samt búið þér þægilegan hvílustað á áfangastað. Læsanleg hurð, gler í glugga, þykkur PVC plastdúkur í veggjum og þaki og fjöldi þæginda innan seilingar. Skoðaðu hjá okkur áður en þú gerir upp hugann. Kaupsýsla sf., Sundaborg 9, sími 677636, kl. 13-18. Eigum til öxla og nöf í litlar og stórar kerrur, grindur með hásingum fyrir heyvagna, o.m.fl. Visa/Euro. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860. Glæsileg Skamperhús á flesta pallbíla. Mjög hagstætt verð og kjör. Paradiso fel lihýsi (notað) á kr. 280.000. Tækja- miðlun ísl., Bíldshöfða 8, s. 674727. Holtkamper Spacer tjaldvagn, árg. ’92, til sölu, verð 350.000 kr., 160.000 út- borgun og eftirstöðvar í 18 mán. Uppl. í síma 91-680796 eða 985-29153. Ný kerra m/ljósabúnaði, 1,20x2 m, til sölu, skjólborðshæð 40 cm, hentug í garðinn, fyrir vélsleðann eða í flutn- ingana. Simi 985-21387 eða 91-683432. Compi Camp Family tjaldvagn, árg. 1986, til sölu, mjög góður, verð 190.000 staðgreitt. Uppl. í síma 98-75965. Gott 16 feta hjólhýsi ásamt fortjaldi til sölu. Upplýsingar í síma 985-34081 um helgina. Óskum eftir ódýru hjólhýsi, má vera gamalt. Hafið samband í síma 91-74368 næstu daga. ■ Sumarbústaðir Sumarhús margar gerðir og bygginga- stig. Nýtt á fslandi: Góðar ræktunar- lóðir, miklar framkvæmdir fylgja, til- búnar nú þegar. Og það nýjasta lítið sumarhús (farandbústaður) fullbúið á lóð, tengt vatni og rotþró, og ef þú óskar getur þú síðar skilað húsinu og andvirði þess gengið upp í kaupverð nýs, stærra húss. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja koma sér upp aðstöðu strax og fara að rækta upp fallega lóð. Við teljum þetta verð- dæmi geta hentað mörgum. Komið um hvítasunnuna. Borgarhús hf., Minni- borg, símar 98-64411 og 98-64418. Framleiðsla á sumarhúsum. Hef til sölu tvö 45 m2 sumarhús í Skorradal, annað er fullbúið en hitt selst fok- helt.S. 93-70034 e.kl. 20. Pálmi Ingólfs. Sumarbústaðalóðir til sölu úr landi Klausturhóla, Grímsneshreppi. Landið er selt með heildargirðingu og vegi. Upplýsingar í síma 98-64424. Til sölu útiræktaðar Alaska-aspir, m/hnaus, moldbætir fylgir plöntu. Aðstoðum v/niðursetn. m/hraðv. bor. S. 91-26050, 41108 og 985-29103. Rotþrær og vatnsgeymar. Stöðluð og sérsmíðuð vara. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 91-612211. ■ Fyrir veiöimenn Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. I sumar verða öll laxveiðileyfi seld í gistihúsinu Langaholti, Staðarsveit, sími 93-56719, fax 93-56789. Verð 2.500 kr. á dag 1. júlí 15. júlí og 23. ágúst 20. sept., kr. 4.000 á dag 16. júlí- 22. ágúst. Miklar gönguseiðasleppingar síðustu tvö sumur. Verið velkomin. Veiðifélagið Lýsa. Hvammsvik i Kjós. Skemmtistaður fjölskyldunnar. Opið frá 1. maí kl. 12-23 virka daga, kl. 10-23 um helgar. Sími 91-667023. Laxamaðkar. Silunga- og laxaílugur í ótrúlegu úrvali ásamt öllu öðru sem þörf er á í veiðiferðina. Veiðikofi Kringlusports, sími 91-679955. Úrvals lax- og silungsmaðkar til sölu að Langholtsvegi 67 (á móti Holts- apóteki). Uppl. í síma 91-30848. Veiðimenn athugið. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-73581. Geymið auglýsinguna._______________ Veiðimenn ath. Þeir sem þekkja þau vita að ullarfrotténærfötin eru ómiss- andi í veiðina. Útilíf, Veiðivon, Veiði- húsið, Vesturröst, Eyfjörð Akureyri. Ath. Sprækir lax- og silungsmaökar til sölu. Úpplýsingar í síma og 91-75941. Geymið auglýsinguna. ■ Fyrirtæki_________________ Hlutafélag. Hlutafélag óskast til kaups, má gjaman vera með tapi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-llll. Snyrtivöruumboð til sölu á frönsku snyrtivörumerki ásamt lager og við- skiptamönnum. Góð greiðslukjör. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1112. Til sölu vel staðsett kvenfataverslun í Reykjavík, góður lager, fallegar inn- réttingar. Úppl. hjá Eignasölunni, Ingólfsstræti 8, sími 19540. ■ Bátar Johnson-utanborðsmótorar, Avon- gúmmíbátar, Ryds-plastbátar, Topper seglbátar, Prijon-kajakar og kanoar, Bic-seglbretti, sjóskíði, björgunar- vesti, bátakerrur, þurrbúningar og margt fleira. fslenska umboðssalan hf., Seljavegi 2, sími 91-26488. Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiski- skipa, einnig kvótasölu og kvótaleigu. Vantar alltaf góða báta á skrá. Sími 91-622554, sölumaður heima: 91-78116. Eitthvað fyrir alia. Ný sending af vatna- bátum, kajökum og kanoum komin í búðina. Islenska umboðssalan hf., Seljavegi 2, sími 91-26488. Grásieppunet. Súper grásleppunet nr. 12, ýsunet. Hagstætt verð. Eyjavík hf., sími 98-11511 og heima sími 98-11700. Óska eftir 15-20 feta plastbát með 15-30 ha. utanborðsmótor, staðgreiðsla í boði. Uppl. á milli kl. 17 og 20 í síma 91-44341. Guðmundur. Óska eftir krókaleyfisbáti með línuspili, verðhugmynd 4-8 m. Útborgun: íbúð í Vogunum, verð 5 m., ájivílandi 1,1 m. Uppl. í síma 92-15497. Oskar. Handfærarúllur. Óska eftir notuðum tölvuhandfærarúllum í góðu standi. Uppl. í síma 97-88153. Mustad beitningatrekt til sölu, lína og flotbjörgunargallar. Upplýsingar í síma 91-674442 eða 91-71399 eftir kl. 19. Óska eftir krókaleyfisbát til leigu eða kaupleigu, allt athugað. Upplýsingar í síma 93-66987. ■ Varáhlutir Bílapartasalan Austurhlið, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Trooper ’83, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/Lancer ’81- ’87, Galant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80- ’85, 929 ’80-’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87, Saab -99 ’81 ’83, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’8fr-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 '80 ’82 og margt fleira. Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Hilux double cab ’91, dísil, Aries ’88, Pri- mera, dísil, ’91, Cressida ’85, Corolla ’87, Xcab ’90, óemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo '91, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-laugard. 98-34300, Bilaskemman, Völlum, Olfusi. Erum að rífa Audi 100, ’85, Golf ’87, Lancer ’80-’88, Colt '80 ’88, Galant ’79-’87, Toyota twin cam ’85, Toyota 'Camry ’84, Nissan Cherry ’83, Nissan Stansa ’82, Toyota Cressida ’78-’83, Nissan 280, Blazer ’74, Benz 307 og 608, Mazda 929, 626 og 323, Ford Es- cort ’84, Sierra ’85, Citroen Axel ’86, Skodi, Reno, Honda Prelude ’83-’87, Lada Samara, sport og station, BMW 318 og 520, Subaru ’80 ’85 og E10, Volvo ’81 244 og 345, Uno o.m.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla. Sendum um allt land. Isetning og viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19, frá kl. 10-15 á laugad. I ( ( ( ( á % ( < ( ( ( I (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.