Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1993 39 Kvikmyndir t t HASKÓLABÍÖ SÍMI22140 Nýjasta mynd Francis Fords Coppola. SIGLT TIL SIGURS Frábærlega skemmtileg ævln- týramynd með magnaðri spennu og rómantík þar sem byggt er á siglingakeppni Bandaríkja- manna og Ástrala um Ameriku- bikarinn. ★★★ (af 4), .Falleg mynd frá Carr- oll Ballard. Modine og Gray eru aðdáunarverð saman." (Asbury Park Press) Sýndkl.5,7,9og11.10. LÖGGAN, STÚLKAN OG BÓFINN Bófinn lánar löggunni stúlku í viku fyrir að bjarga lífi sínu. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 14 ára. LIFANDI ★★★ MBL. Sýndkl. 5,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. MÝS OG MENN ★★★ DV. ★★★MBL. Sýnd kl.5,9og11. Bönnuð börnum Innan 12 ára. JENNIFER 8 ER NÆST Sýndkl.9og11.15. VINIR PÉTURS Sýndkl.7. Siðustu sýnlngar. HOWARDS END MYNDIN HLAUT ÞRENN ÓSKARS- VERÐLAUN Sýnd kl. 5. KARLAKÓRINN HEKLA Sýnd kl. 7.15. LAUOJkRÁS Frumsýning: STJÚPBÖRN SrinJT' jzM I )f lÍDÖLBYSTEREo' Stórkostleg gamanmynd um ruglað fjölskyldulif Lára, 15 ára, á stjúpfóður, þijú stjúpsystkini, tvö hálfsystkin, fyrrverandi stjúpmóður og verð- andi stjúpu sem á von á tvíbur- um. Aðalhlutverk: Hillary Jocelyn Wolf (Home Alone), David Strathairn (Silkwood) og Margaret Whltton (9 'A Weeks). Sýnd kl.5,7,9og11. FEILSPOR ■*★★★ EMPIRE, ★★★ MBL., ★★★ 'A H.K. DV. Einstök sakamálamynd sem hvarvetna hefur fengiö dúnur- aðsókn og frábæra dóma. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. NEMO LITLI Teiknimynd með ísl. tali og söng. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverðkr. 350. HÖRKUTÓL Lögreglumaður fer huldu höfði hjá mótorhjólaköppum. Sýnd kl. 9og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning: DAGURINN LANGI B i 1 1 M u r r a y _Groundliog ^ay Blll Murray og Andie Macdowell i bestu og langvinsælustu grinmynd ársins! Hvað myndir þú gera ef þú upp- lifðir sama daginn í sama krummaskuðinu dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð? Þú myndir tapa glór- unni! „Klassísk grinmynd... Það verður mjög erfit að gera betur!" ★★★★★ Empire. „Óskaplega fyndin og skemmtileg!" Michael Medved, Sneak Previews. „Bill Murray hefur aldrei verið skemmtilegri!" Neil Rosen, WNCN Radio, New York „Þessi mynd verður í flokki sígildra gamanmynda. Myndin er fullkomin að öllu leyti!“ ★★★★ Jeff Craig, Sixty Second Preview. Sýndkl.5,7,9 og 11. ÖLLSÚNDLOKUÐ Sýndkl.5,7og11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Stormyndin HETJA Sýndkl.9. SIMI 19000 Spennandi hrollvekja af bestu gerð! Mynd sem fór beint á toppinn I Eng- landi. Árið 1890 var ungur maður drep- inn á hrottalegan hátt. Árið 1992 snýr hann aftur... Sýndkl.5,7,9og11. Stranglega bönnuð börnum Innan 16ára. ÓLÍKIR HEIMAR MELflilIIFFITH CLOSETO EDEN Sýnd kl. 5 og 9. , ,Besta ástarsaga síðusta ára“ irkirk G.E. DV. DAM AGE - SIÐLEYSI Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. ★★★ 'A Mbl. ★★★ Pressan ★★★Tíinmn LOFTSKEYTA- MAÐURINN ★★★DV. ★★★ MBL. Sýnd kl.5,7,9og11. HONEYMOON IN VEGAS Ferðin til Las Vegas ★★★MBL. Sýndkl. 5,7,9og11. ENGLASETRIÐ SæbjömMBL. ★★★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart. ‘ ‘ Sýnd kl. 7og11. Svidsljós Framsýningargestir á Silver gengu út Nýjasta mynd kynbombunnar Shar- on Stone, Silver, hefur fengið hroða- lega dóma hjá kvikmyndagagnrýnend- um. Silver var frumsýnd í Bandaríkj- unum fyrir skemmstu og hafa margir fylgt fordæmi frumsýningargesta sem voru ekki hrifnari en svo að þeir gengu út. Framleiðendur myndarinnar segja að Silver sé enn svæsnari og djarfari en Basic Instinct, myndin sem skaut Sharon Stone upp á stjörnuhimininn, en áhorfendur eru flestir á annarri skoðun og segja kynlífsatriðin lítt spennandi. Talið er að miklir sam- skiptaörðugleikar hafi ríkt á milli kynbombunnar og mótleikara hennar, Sharon Stone ásakar mótleikara : í Silver fyrir að haga sér eins og I andi. Wilham Baldwin, en hann sá ekki einu sinni ástæðu til aö vera við sjálfa frum- sýninguna. Sharon Stone var ekki kát með fjar- veru hans og vandaði honum ekki kyeðjumar í samtölum við blaðamenn. „Ég hef ekkert á móti fólki sem getur verið erfitt viðureignar en ég þoli alls ekki fólk sem hagar sér eins og byij- endur,“ sagði kyntákniö sem reyndar fór á eitt alvörustefnumót með mót- leikara sínum meðan á tökum stóð. Sú uppákoma var ekki til að bæta sam- starfið og nú hefur Sharon Stone strengt þess heit aö vinna aldrei aftur með Willam Baldwin. SAMWIÍÚ^ SAM\ miirmiiiinnin niini rin i urnn:a OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN LJÓTUR LEIKUR SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 Frumsýning á stórmyndinnl: SOMMERSBY “AN ABSOirTEV USFORCm ABI.t LOVfc SI0R1. WSfliKANOGtttSírniESlkíNONHKv í TFTx SO.NiMIvHSB'S' Úrvalsleikaramir Richard Gere og Jodie Foster koma hér í stór- myndinni SOMMERSBY. Mynd- in hefur verið sýnd við metað- sókn erlendis og er ein vinsæl- asta myndin í E vrópu í dag! SOMMERSBY - toppmynd sem nýtur sín vel í Dolby digital og THX-hljóðgæðum! Aóalhlutverk: Rlchard Gere, Jodie Foster, Bill Pullman og James Earl Jones. Framleiöandi: Arnon Milchan og Steven Reuther. Leikstjóri: Jon Amiel. Sýndkl.4.50,7,9 og 11.10. Bönnuö börnum innan 12 ára. » I I I T A l MISSTU EKKIAF ÞESSARI! Sýndkl.9. Bönnuö börnum Innan 14 ára. Síðustu sýningar. AVALLT UNGUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LEYNISKYTTAN Sýnd kl. 5,7og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. I I I I I I I I I I I I I I I II II I I I I I I I I II I I I I I I II I I míóHfoM. SiMI 71900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Frumsýning á sumar- og grínmyndinni CAPTAIN RON SKIÐAFRIIASPEN Sýnd kl. 4.50 og 7. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR Hinir frábæru leikarar, Kurt Russell og Martin Short, koma hér í dúndurgóðri sumar-grín- mynd frá Touchstone fyrirtæk- inu sem færði okkur gaman- myndir eins og Sister Act og Pretty Woman. Sýndkl.5,7,9og11. BANVÆNT BIT Sýnd kl. 7og11. MALCOLMX Sýndkl.9. ii11111111111111 in~r Sýndkl. 9. MEISTARARNIR Sýnd kl. 5 og 9. HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR Sýnd kl. 5 og 7. X TL XL TT1 S464- SlMI 78900 - AlFABAKKA 8 - BREÍÐHOLTt Frumsýning: Á HÆTTUTÍMUM lii a w'oríd on the brink of vvar, Vou either march to one tune or dmce to afKXher. -ARACHNOPHOBIA- og -RAID- ERS OF THE LOST ARK- kemur hér með skemmtilega og spenn- andi mynd sem kemur öllum í gottsumarskap. • Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 i THX. Bönnuð börnum innan 14 ára. NÝJA ÍSLENSKA GRÍNM YNDIN STUTTUR FRAKKI SWING KIDS Framleiðandinn Frank Marshall sem gert hefur myndir eins og Sýnd kl. 5,7,9 og 111THX. TT i « » m 11111 i . . ... i m III I I I ri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.