Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1993 11 Merming Æskulist í Nýlistasafninu Nýlistasafniö, meö Níels Haf- stein í fararbroddi, hefur nú sett á fót sérstaka deild sem ætlaö er að safna, varðveita, skrá og sýna verk þeirra sem talist geta „æskuiista- menn“. Þennan áhuga nýhsta- manna á æskulist má raunar rekja allt aftur tíi SÚM-tímans þegar efht var til sýningar á verkum Stefáns frá Möörudal og fleiri í Galleríi SÚM. Fyrir tveimur árum var hanskinn tekinn upp aftur í Nýhsta- safninu með sýningunni „í hjartans einlægni" sem Níels Hafstein safn- aði í verkum eftir á annan tug æskuhstamanna. Ein af stofngjöf- um hinnar nýju Æskuhstastofu Nýhstasafiisins er 20 myndverk eft- ir Ingvar Ehert Óskarsson og eru þau nú tii sýnis í efri sölum safnsins ásamt verkum eftir hagleiksmenn- ina Óskar Margeir Beck Jónsson og Svein Einarsson frá Hrjót. Sveinn Einarsson frá Hrjót Hagleiksverk hins síöastnefnda eru e.t.v. hvaö þekktust en þó á öörum vettvangi en þessum hér. Sveinn var hleðslumeistari Sæ- nautasels á Jökuldalsheiði, Ósvar- ar í Bolungarvík og fleiri helstu stórvirkja í stein- og torfhleðslu á seinni árum. Hér sýnir hann á sér aðra og persónulegri hlið; verk skorin í tré og stein, einkum birki og sandstein. Þama ægir saman álfkonum, ijúpum, blómarósum, blönduðum kór og persónum úr Manni og konu, svo að eitthvað sé nefnt. Sýningargripunum hefur flestum verið komið fyrir í hagan- lega gerðum glerskápum og er öh uppsetning til fyrirmyndar. Verk Sveins eru kjarnmikil og í einlægri túlkun hstamannsins bregöur fyrir leiftrum þeirrar gullaldar sem býr í huga flestra en fær ekki framrás nema hjá fáum. Hér er unnið af ýtrustu vandvirkni og umhyggju jafnt fyrir efnivið sem viðfangsefni. Myndlist Ólafur Engilbertsson Sveinn málar margar af tálgustytt- um sínum og á þar ýmislegt sam- eiginlegt með Guðjóni heitnum á Fagurhólsmýri. Aht eru þetta at- hyghsverð verk gerð af útsjónar- semi og innsæi. Ingvar Ellert Óskarsson Verk Ingvars Ellerts Óskarsson- ar eru á talsvert öðrum nótum. Hann lést á hðnu ári, aðeins 47 ára að aldri en hafði þá dvahst lengi á sjúkrastofnunum. Teikningar Ell- erts má skilgreina sem „art-brut“, verkin eru ákaflega misjöfn og búa ýmist yfir miklum tilfinninga- sveiflum og auðugu ímyndunarafli sem er í senn tímalaust og alheims- legt. Verkunum hefur verið raðaö í þijá flokka: einfaldar línuteikn- ingar sem sýna atburði eða reynslu í tilfmningaríkri túlkun; landslags- málverk sem einkennast af strýtu- myndunum sem leysast stimdum upp í abstrakt form og loks flókn- ari teikningar sem þenjast yfirleitt út frá miðju og sýna menn og dýr í viðjum. Verkin sýna inn í afar persónulegan heim og þó myndim- ar séu misjafnar koma fram sterk höfundareinkenni í myndum Ing- vars Ellerts. Óskar Margeir Beck Jónsson er maður handverksins. Myndir hans eru samhverfur frumforma sem skorin eru út i mislitt skinn og hmd á rétthymda fleti. Þær leiða hugann að táknrænum myndum ýmissa fmmstæðra þjóða. Mark- viss htanotkun og samhverfur fmmforma gera myndir Óskars í senn dulúðugar og algildar. Þær hafa ekki sama persónulega svip- inn og myndir hinna tveggja en engu aö síður búa þær yfir ein- kennhegu aðdráttarafh sem hlýtur að vera eitt helsta takmark allrar hstar. Nýlistasafninu er hér með óskað th hamingju með nýstofnaða Verk eftir Svein Einarsson í Nýlistasafninu. DV-mynd: ÞÖK. Sviðsljós Sveppir og pylsur í brauði Stúdentsefni við Framhaldsskól- ann á Húsavík dimitteraðu með stæl á dögunum. Nemendumir brugðu sér í viðeigandi gervi sem bekkjar- sveppir ógurlegir og pylsur í brauði, og kvöddu síðan kennara sína með viðeigandi hætti. DV-mynd Jóhannes Sigurjónsson, Húsavík Æskuhstastofu og megi sú stofa síungu. Lokadagur þessarar sýn- fyhast fljótt af handverkum hinna ingar er 30. maí. Innritun nemenda í framhaldsskóla í Reykjavík ferfram í Miðbæjarskólanum við Fríkirkjuveg dagana 1. og 2. júní nk. frá kl. 9.00-18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini. Námsráðgjafar verða til viðtals í Miðbæjarskólanum innritunardagana. -fyrir norðlœgar slóðir 687.000 ,»™ ITALSKIR BILAR HF. Skeifunni 17 • 108 Reykjavík • sími (91)677620 Nýstárleg farartæki Helgi Einarsson, Ástvaldur Draupnisson og Ingvar Bremnes i Neskaupstað hafa smíðað sér þessi nýstárlegu farartæki sem urðu á vegi fréttaritarans um daginn. Gripirnir eru búnir til úr nokkrum hjólum og það er óhætt að segja að félagarnir veki mikla athygli og jafnvel kátinu þar sem þeir fara um. DV-mynd Hjörvar Sigurjónsson, Neskaupstað !!! TILBOÐ I MOKKRA DAGA !!! * TCS-9910s 486/33 MHz. Tilboðsverð á neðangreindum * 4 Mb. minni, stækkanlegt i 16 Mb. á móður- vörum teknum með vél: borði. Works tyrir Windows aðeins kr. 9.980,- stgr. * SVGA lágeisla-skjár Disklingar, 3.5 1.44 Mb., aðeins kr. 99,- stk. * 80 Mb. IDE harður diskur 20% afsláttur á leiki tekna með vél (Stærri harðan disk er hægt að fá) A4 borðscanner 45.000,- ' Vandað 102 lykla lyklaborð (Keyclick) Eax/Modem S/R aðeins kr. 13.900,- stgr. * Dos 5.0. - Windows 3.1. - mús Methugbúnaður og netkort, uppsetning á net- Phoenix Bios, allt sambyggt á móðurborði SMT-tækni kerfi Dos 6.0 uppfærsla kr. 5.900 með vél !!! Vél á kr. 119.900,- stgr. m/vsk.!!! Allt verð er með virðisaukaskatti, 24,5% AUTHORIZED PlSTBIBUXOK !!! VELDU GÆÐI FYRIR MIMMI PENING !!! !!! Qerðu kröfur og notaðu tækifærið !!! [J Tæknibúnaður h.f. Qtatuhg" | (pace - Vörumar frá TATUTiG hafa 150 _____ 9002 gæðastímpilinn sem ..S=_ upplyllir Cns 12682 gæðastað- " alinn sem tiyggir þér gæði - Grensásveg 11, 108 Reykjavík, ICELAND, Tel: 354-1-813033, Fax: 354-1-813035 Við erum fluttir að Grensásuegi 11, gengið inn ffá Skeifunni (áður Nálarinn).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.