Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1993 íþróttir Magnús Már Ólafsson tók frábæra sundspretti á Möltu i gær og setti Islandsmet. Sundkeppni Smáþjóðaleikanna í gær: DV-mynd Reuter Islendingar allsráðandi Vfðir Sigurðsson íþróttafréttamaður DV skrifar frá Möltu u==imy ÚrslifáMöitu Körfubolti kvenna Malta-Lúxemborg.....49-53 Ísland-Kýpur........64-54 Lúxemb. 4, ísland 4, Malta 0, Kýp- ur 0. Körfubolti karla Ísland-Lúxemborg...102-69 Andorra-Malta.......67-62 Kýpur-San Marino....80-61 Blak karla A-riðill: Liechtenstein-Mónakó..0-3 San Marino-Andorra....3-0 San Marino 6, Mónakó 4, Liechten- stein 2, Andorra 0. B-riðill: Ísland-Kýpur..........0-3 Lúxemborg-Malta.......3-1 Kýpur 6, Island 4, Luxemborg 2, Malta 0. Blak kvenna A-riðill: Ísland-Mónakó................3-0 Kýpur-Malta..................3-0 Kýpur 6, ísland 4, Mónakó 2, Malta 0. B-riðill: San Marino-Liechtenstein.....3-0 San Marino 4, Luxemborg 2, Li- echtenstein 0. 100 m baksund kvenna 1. Eydís Konráðsdóttir, ísl....l:09,00 2. M. Zarma, Kýpur..........1:10,50 3. G. Rizzo, Möltu...;......1:10,52 4. Elín Sigurðardóttir, ísl.1:10,57 100 m baksund karla 1. Logi J. Kristjánsson, ísl.59,81 2. Amar F. Ólafsson, ísl...1:01,97 3. C. Papadopoullos, Kýpur ..1:02,05 100 m flugsund karla 1. Magnús M. Ólafsson, ísl....57,19 2. N. Job, Mónakó.............57,62 3. S. Michaelides, Kýpur....57,73 7. Kári Sturlaugsson, ísl..1:02,47 100 m flugsund kvenna 1. Bryndís Ólafsdóttir, ísl .....1:05,93 2. Ama Þ. Sveinbjömsd., ísl .1:07,66 3. S. Smith, Möltu........1:07,85 100 m bringusund kvenna 1. Bima Bjömsdóttir, ísl....1:16,78 2. K. Pace, Möltu.........1:19,02 3. P. Ioannou, Kýpur......1:19,05 100 m bringusund karla 1. M. Arnoux, Mónakó......1:04,92 2. X. Cazcarro, Andorra...1:07,26 3. C. Verdino, Mónakó.....1:07,59 4. Magnús Konráðsson, ísl ...1:07,83 5. Óskar Guðbrandsson, ísl ..1:09,22 200 m skriðsund kvenna 1. Bryndís Ólafsdóttir, ísl.2:11,36 2. Helga Sigurðardóttir, ísl ...2:12,10 3. M. Zarma, Kýpur........2:15,30 200 m skriðsund karl 1. Magnús M. Ólafsson, ísl....l:54,59 2. Y. Clausse, Lux........1:56,59 3. Amar F. Ólafsson, ísl...1:58,96 4x100 m fjórsund kvenna 1. ísland.................4:33,46 2. Malta..................4:46,31 3. Kýpur..................4:47,31 4x100 m fjórsund karla 1. ísland.................3:57,73 2. Mónakó...................4:00,39 3. Kýpur....................4:08,42 Spjótkast karla 1. Sigurður Einarsson, ísl...74,74 2. Einar Vilhjálmsson, ísl..71,10 3. A. Christodoulou, Kýpur...66,90 Langstökk kvenna 1. S. Delprete, Mónakó.......6,11 2. M. Marxer, Liectenstein...5,93 3. S. Theocharous, Kýpur.....5,49 800 m hlaup karla 1. Y. Kleanthous, Kýpur...1:51,83 2. M. Molinari, San Marino ..1:52,08 3. C. Calvo, Lux.....,....1:52,57 4. Finnbogi Gylfason, ísl.1:52,85 10.000 m hlaup karla 1. L. Essoussi, Mónakó....31:18,20 2. M. Femandez, Andorra...31:28,90 3. C. Mameros, Kýpur......32:09,45 200 m hlaup kvenna 1. D. Kyriacou, Kýpur.......24,47 2. D. Caruana, Möltu........25,27 3. Y. Hasler, Liecht........25,51 5. Geirlaug Geirlaugsd., ísl..25,56 7. Svanhildur Kristjónsd., ísl ..26,13 200 m hlaup karla 1.1. Marcoullides, Kýpur....21,28 2. Einar Einarsson, Isl.......21,87 3. E. Demosthenous, Kýpur.....22,26 Víðix Sigurðsson, DV, Möltu: íslenska sundfólkið var nánast allsráðandi í sundkeppni Smáþjóða- leikanna í gær. Af 10 greinum vannst sigur í níu og verðlaunin í gær voru alls 13. ísland er þar með komiö með 15 gull í sundi á Möltu og enn eru 14 sundgreinar eftir. Þrjú íslandsmet féllu í gær. Magn- ús Már Ólafsson synti 100 m flugsund á 57,19 sekúndum, og þá féllu tvö boðsundsmet. Karlasveit íslands í Víðir Sigurðsson, DV, Möltu: ísland vann yfirburðasigur á Lúx- emborg í körfuknattleikskeppni karla á Smáþjóðaleikunum í gær- kvöldi, 102-69. Þar með er íslenska liðiö það eina ósigraða á mótinu og ætti að ná gullverðlaununum í höfn með sigrum á Möltu og San Marino í dag og á morgun. Staðan í hálfleik var 52-33 og mest munaði 36 stigum á hðunum í síðari hálfleiknum. Enn sýndu íslensku leikmennirnir mikla hæfni í þriggja stiga skotun- um. Nú skoruðu níu leikmenn 13 þriggja stiga körfur og það jaðrar eflaust við heimsmet að þetta margir skuh skora þannig í sama leiknum. „Það var sama hvem ég setti inn Víðir Sigurðsaon, DV, Möltu: Siguröur Einarsson og Einar Vil- hjálmsson höfðu ekki mikið fyrir því aö tryggja íslandi tvöfaldan sigur í spjótkasti karla á Smáþjóðaleikunum í gær. Báöir voru talsvert frá sínu besta enda tímabiliö að hefjast hjá þeim en Siguröur sigraöi og kastaöi 74,74 metra, en Einar varð annar og kastaði 71,10 metra. „Þetta er fyrsta mót en ég er ánægö- ur með byrjunina og upphitunarköst- 4x100 metra fjórsundi sigraöi á 3:57,73 mínútum og kvennasveitin í sömu grein á 4:33,46 mínútum. Bryndís Ólafsdóttir sigraði í 200 metra skriðsundi og 100 metra flug- sundi, Helga Sigurðardóttir varö önnur. Bima Björnsdóttir sigraði í 100 metra bringusundi, Magnús Már Ólafsson aftur í 200 metra skrið- sundi, Eydís Konráðsdóttir í 100 metra baksundi og Logi Jes Kristj- ánsson í 100 metra flugsundi. „Árangur Magnúsar kom mest á á, það léku allir eins og englar," sagði Torfi Magnússon, landsliðsþjálfari íslands, eftir leikinn. Stig íslands: Guðmundur Bragason 17, Teitur Örlygsson 16, Herbert Arn- arsson 12, Guðjón Skúlason 10, Nökkvi Már Jónsson 10, Albert Ósk- arsson 10, Magnús Matthíasson 8, Jón Kr. Gíslason 6, Henning Henn- ingsson 5, Jón Arnar Ingvarsson 3, Valur Ingimundarson 3, Brynjar Harðarson 2. Staðan í körfuknattleikskeppninni: ísland..........3 3 0 287-226 6 Kýpur...........3 2 1 244-239 4 Lúxemborg.......3 2 1 220-244 4 Andorra.........3 1 2 219-230 2 SanMarino.......3 1 2 208-222 2 Malta...........3 0 3 214-231 0 in voru góð hjá mér. Nú þarf ég bara aö laga tækniatriöin. Ég er miklu bjartsýnni en í fyrra, líkamlega formið hjá mér er miklu betra núna,“ sagði Sigurður við DV eftir sigurinn. „Ég lét skynsemina ráöa í dag, þaö heföi verið óskynsamlegt aö rembast við að ná löngum köstum, þó þaö hefði vissulega verið gaman. Aöalatriöiö var að tryggja íslandi silfur," sagöi Einar, og bætti því viö aö olnboginn heföi haldið fullkomlega, en hann varö fyrir meiðslum á honum viö æfingar óvart, við reiknuöum ekki með meti hjá honum strax. Það var mikil stemning í hðinu og í boösundunum vildu allir vinna og setja met. Þar fékk Magnús Már það verkefni að peppa upp hðið og hann stóð við það. Þetta var það sem við stefndum að, og það tókst þó fjórir væru magaveikir eftir matareitrun. Við reynum að halda okkar striki og tökum hvem dag fyr- ir sig,“ sögðu Pettari Laine og Haíþór Guðmundsson, þjálfarar íslenska hðsins, eftir mikinn sigurdag. Konurnar spila um gullið íslenska kvennalandshðið í körfu- knattleik leikur th úrslita um gull- verðlaunin á Smáþjóðaleikunum gegn Lúxemborg í dag. ísland vann Kýpur nokkuð óvænt í gær, 64-54, eftir að hafa náð 20 stiga forystu í fyrri hálfleik og leitt, 38-21, í hálfleik. Hanna Kjartansdóttir og Björg Haf- steinsdóttir voru bestar í íslenska hð- inu, Hanna í vörninni og Björg í sókninni. Stig íslands: Björg 20, Hanna 10, Olga 10, Guðbjörg 10, Anna Dís 4, Svanhildur 4, Hafdís 2. Staðan fyrir lokaumferðina í dag: Lúxemborg......2 2 0 122-100 4 ísland.........2 2 0 129-113 4 Malta..........2 0 2 108-118 0 Kýpur...........2 0 2 105-133 0 í Portúgal á dögunum. Einar Einarsson fékk sín önnur silf- urverðlaun á leikunum þegar hann varö annarra í 200 metra hlaupinu í gær, á eftir Kýpurbúa, og fékk mjög góðan tíma, 21,87 sekúndur. „Ég hef ekki hlaupið þessa vegalengd í eitt ár og er mjög ánægöur meö þetta. Þaö var verst aö ég flækti höndina í núm- erið í byijun og var fyrstu 50 metrana að losa hana!“ sagði Einar eftir hlaup- ið. Smáfréttir Víðir Sigurðsson, DV, Möltu: Gísh Halldórsson, forseti ólympíunefndar íslands, var á meðal þeirra sem afhentu verð- laun í fijálsum íþróttum í gær. Hann afhenti sigurlaunin í 100 metra hlaupi karla og hengdi þvi silfrið um háls Einari Þór Einars- syni. Úr spjótinu í blakið Á síðustu Smáþjóðaleikum var Birgitta Guðjónsdóttir meðal keppenda í spjótkasti kvenna. Hér á Möltu er hún líka á fullu en nú í óskyldri íþróttagrein, blaki. Grunsamlegir kjúklingar Víðir Sigurðsson, DV, Möltu: Matareitrun kom upp á hótel- inu sem íslenski hópurinn á Smá- þjóðaleikunum gistir á í St. Juli- ens á Möltu, og hafa 15 íslending- ar veikst og nokkrir Kýpurbúar. Það er fyrst og fremst sundfólkið sem hefur oröið fyrir barðinu á magakveisunni, en hefur þó ekki látið það aftra sér í keppninni. Heilbrigðiseftirhtið á Möltu komst í máhð í gær og htur það mjög alvarlegum augum, enda mjög slæmt fyrir Möltubúa að svona nokkuð spyrjist út. ís- lenska sundfólkið var yfirheyrt í gær og sýni tekin. Grunurinn beinist að kjúklingum sem snæddir voru á þriðjudaginn. Gottíjúdóinu Víðir Sigurðsson, DV, Möltu: Þijú guh og þijú brons var upp- skera íslensku júdómannanna á eynni Gozo í gær en þar fór júdó- keppni Smáþjóðaleikanna fram. Freyr Gauti Sigmundsson, Ei- ríkur Ingi Kristinsson og Halldór Hafsteinsson sigruðu í sínum þyngdarflokkum en Bjarni Frið- riksson, Gígja Gunnarsdóttir og Rúnar Snæland fengu brons. „Við erum mjög ánægðir eftir daginn,“ sagði Guðmundur Bjarnason, formaður Júdósam- bands íslands, við DV í gær- kvöldi. Bjarni Friðriksson fékk mjög erfiöan mótheija í riölakeppn- inni, Igor Muller, frá Lúxemborg, sem varð fimmti á síöasta Evr- ópumeistaramóti í þungavigt. Möher vann Bjarna eftir harða baráttu og sigraði síðan létt í úr- shtaglímunni. Bjarni var heldur ekki í vandræðum meö að tryggja sér bronsið. Tapogsiguríblaki Víðir Sigurðsson, DV, Möltu: ísland er komið í undanúrsht í kvennaflokki í blaki eftir örugg- an sigur á Mónakó í gær, 3-0, og mætir San Marino, sigurvegar- anum í B-riðli, í dag. Leikur um bronsið er því öruggur, og sigur á San Marino myndi þýða að ís- land léki um gullið, sem kæmi þæghega á óvart. Hrinurnar gegn Mónakó end- uðu 15-12, 15-7 og 15-9 og sigur- inn var aldrei í hættu. „Takmarkið er að komast á verðlaunapall. Það er ekki nægi- lega vel talað um okkur heima og við erum að reyna að breyta því. Við eigum alveg möguleika á að vinna San Marino ef við leik- um eins vel og í þessum leik gegn Mónakó," sagði Særún Jóhanns- dóttir, fyrirliði íslands, við DV eftir leikinn. Karlalandshðið • tapaði fyrir Kýpur, 0-3. ísland er samt komið í undanúrsht og mætir þar San Marino í dag. HriniuTiar enduðu 8-15, 2-15 og 7-15. Tvöfalt í körfunni? Sigurður vann spjótkastið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.