Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1993 Föstudagur 28. maí SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Ævintýri Tinna (16:39). Skurð- goðið með skarð í eyra - seinni hluti (Les aventures de Tintin). Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hund- inn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispennandi ævintýri. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Þorsteinn Bachmann og Felix Bergsson. 19.30 Barnadeildin (10:13) (Children's Ward). Breskur myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður 20.35 Blúsrásin (4:13) (Rhythm and Blues). Bandarískur gaman- myndaflokkur sem gerist á rytmablúsútvarpsstöð í Detroit. Vinsældir stöðvarinnar hafa dalað eftir að eigandi hennar féll frá, en ekkja hans ætlar að hefja hana aft- ur til vegs og virðingar og ræður í vinnu efnilegan plötusnúð. Aðal- hlutverk: Anna Maria Horsford og Roger Kabler. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.05 Garpar og glæponar (9:13) (Pros and Cons). Bandarískur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlut- verk: James Earl Jones, Richard Crenna og Madge Sinclair. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. 21.55 Fjölskyldumál Flæmingjans (Maigret chez les Flamands). Frönsk sakamálamynd, byggð á sögu eftir George Simenon. 23.20 Paul McCartney á tónleikum. Upptaka frá tónleikum sem Paul McCartney og hljómsveit hans héldu í New York í desember síð- astliðnum. í þættinum syngur McCartney gömul lög og ný og segir frá ferli sínum og tilurð tón- smíðanna. 0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Kýrhausinn. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudags- morgni. 17.50 Með fiöring í tánum (Kid'n Play). Skemmtileg teiknimynd fyrir börn og unglinga. 18.10 Ferö án fyrirheíts (Oddissey). Leikinn myndaflokkur um afdrif Jays og félaga. (7.13) 18.35 NBA tilþrif (NBA Action). 19:19 . 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1993. 20.35 Ferðast um tímann (Quantum Leap>. Lokaþáttur að sinni hjá þeim félögum Sam og Al. (22.22) 21.30 Hjúkkur (Nurses). Gamansamur bandarískur myndaflokkur um nokkra hjúkrunarfræðinga. (5.22) 22.00 Lög og regla í Randado (Law at Randado). Ekta vestri sem gerist í smábænum Randado í Arizona þar sem fljótasta skyttan er virtasti dómarinn og henging algengasta refsingin. Lögreglustjóri bæjarins er orðinn gamall og farinn að halla sér helst til mikið að flöskunni. 23.35 Miðnæturklúbburinn (Heart of Midnight). Magnþrunginn spennutryllir um unga konu sem rambar á barmi brjálsemi. Carol er nýbúin að ná sér eftir alvarlegt taugaáfall - eóa svo heldur hún. Þegar frændi hennar, Fletcher, ar- fleiðir hana að næturklúbbi í Char- leston. 1.05 Drápseöliö (Killer Instinct). Lisa DaVito starfar á sjúkrahúsi og kynnist þar ungum manni, Freddie, sem er til meöferðar vegna sjúk- legrarofbeldishneigðarsinnar. Lisa og lögfræðingur sjúkrahússins leggjast gegn því að Freddie verði útskrifaður af sjúkrahúsinu því hún veit að hann er langt frá því að vera læknaður og til alls vís. Aðal- hlutverk: Melissa Gilbert, Woody Harrelson og Fernando Lopez. Leikstjóri: Waris Hussein. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 2.45 Domino. Domino er kona sem hefur komið ár sinni vel fyrir borð í lífinu á öllum sviðum, utan einu. Hún nær ekki aö viðhalda sam- bandi við karlmenn vegna einhvers sem býr innra með henni. 4.25 Dagskrárlok. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- Ins, „Leyndardómurinn í Am- berwood" eftir William Dinner og William Morum. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Sprengjuveisl- an“ eftir Graham Greene. Hallmar Sigurösson les þýðingu Björns Jónssonar (10). 14.27 Lengra en nefið nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og ímynd- unar. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Frá Akureyri. Áður á dag- skrá 30. apríl sl.) son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. FM 957 kl. 11.05: í beinni frá Borgamesi í dag, föstudag, er miktö um að vera á FM 957. Ðag- skrárgerðarfólk FM mun bregöa undir síg betri fætin- um um þessa aðra stærstu ferðahelgi landsins og fara upp í Borgarnes. Frá Hym- unni verður síöan sent út frá kl. 11-19. Valdís Gunn- arsdóttir fær til sín í hljóð- stofu ungan Borgnesing sem fer á stefnumót við ein- hvexja heppna stúlku sem hlustar á FM. Þeir félagar Árni Magnússon og Steinar Viktorsson kanna umferð- ina í nágrenni Borgamess, taka viðtöl við Borgnesinga, auk þess að bjóða upp á spennandi tilboð í sam- vinnu við Vöruhús Vestur- lands og KB. Að Iokum mun Ragnar Bjamason grafa í borgíirsku gullsaihi ogleika Valdís Gunnarsdóttir býður upp á stefnumót við ungan Borgnesing. gömlu góðu gullaldartón- listina fyrir FM-hlustendur. Helga Sigrún Harðardóttir flytur helstu fréttirnar af borgfirsku menningar- og íþróttaliíi. 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónmenntlr - Rómantikerinn Bellini. Seinni þáttur. Umsjón: Randver Þorláksson. (Áður út- varpað sl. laugardag.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umhverfismál, útivist og náttúruvernd. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnlr. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttlr. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (24) 18.30 Þjónustuútvarp atvinnulausra. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Leyndardómurinn í Am- berwood“ eftir William Dinner og William Morum. (Endurflutt há- degisleikrit.) 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá f gær, sem Ólafur Oddsson flyt- ur. 20.00 íslensk tónlist. Lög Gylfa Þ. Gíslasonar við Ijóð Tómasar Guð- mundssonar. Anna Júlíana Sveinsdóttir, Elísabet Erlingsdóttir, Erlingur Vigfússon, Garðar Cortes, Magnús Jónsson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngja. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áður út- varpað sl. fimmtudag.) 21.00 RúRek 93 - Stórsveit Reykjavíkur. Stjórnandi: Snæbjörn Jónsson. Söngvarar: Björn R. Einarsson og Ragnar Bjarnason. Bein útsending frá tónleikum í Súlnasal Hótels Sögu. 22.00 Fréttlr. 22.07 Rússnesk tónlist. 22.27 Orö kvöldslns. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kágelstatt tríóiö, K498 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ja- mes Levine leikur á fiðlu, Karl Leister á klarinett og Wolfram Christ á píanó. 23.00 Kvöldgestlr. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Miönætursveifla - RúRek 93 - Svend Asmussen kvartettinn. Bein útsending frá tónleikum í Súlnasal Hótel Sögu. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veöurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðareálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. 1.30 yeðurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 6.45 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeginu. Góð tónlist að hætti Freymóðs. 13.00 íþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist við vinnuna í eftirmiðdag- inn: Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Sigursteinn Másson með gagn- rýna umfjöllun um málefni vikunn- ar með mannlegri mýkt. Föstu lið- irnir „Smásálin", „Kalt mat", „Smá- myndir" og „Glæpur dagsins" verða á sínum stað og „Lygari vik- unnar" verður valinn. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessl þjóö. Þráðurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19:19 Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kemur helgarstuðinu af staö með hressi- legu rokki og Ijúfum tónum. 23.00 Pétur Valgeirsson. Fylgir ykkur inn í nóttina með góðri tónlist. 03.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson 16.00 LífiÖ og tilveran. 17.00 Síödegisfréttlr. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Kristín Jónsdóttlr. 21.00 Baldvin J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 07.00-01.00 s. 675320. FmI909 AÐALSTÖÐIN 13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son tekur lífið mátulega hátíðlega og spjallar um heima og geima. 16.00 Skipulagt kaosSigmar Guð- mundsson. Maður dagsins. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarínn- ar. 21.00 Slá í gegn.Óskalög og kveójur. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böövar Bergsson Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18 FM#957 11.05 Valdís Gunnarsdóttir tekur við stjórninni 13.30 Blint stefnumót í belnnl útsend- ingu 14.05 Par kvöldsins 15.00 ívarGuömundssongömultónlist 16.05 í takt viö tímannÁrni Magnússon og Steinar Viktorsson 17.00 PUM-íþróttafréttir 18.06 GullsafniöRagnar Bjarnason við hljóðnemann 19.00 Dskoboltar.Hallgrímur Kristins- son 22.00 Haraldur Gíslason á næturvakt- Inni 2.00 Föstudagsnæturvaktin heldur áfram meö partýtónlistina. 6.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. Fréttir kl 9, 10, 12,14,16,18 11.00 Jóhannes Högnason 16.00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónllst 20.00 Eðaltónar.Ágúst Magnússon. 23.00 Næturvaktln. Sóíin fin 100.6 12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og fjörugur. - Þór Bæring. 13.33 Satt og logið. "13.59 Nýjasta nýtt. 14.24 Ég vil meira (fæ aldrei). 15.00 Scobie. - Richard Scobie á föstu- degi... þarf að segja meira? 18.00 Blöndal. - Ragnar enn og aftur. 19.00 Hvaöeraðgerastumhelgina? 21.00 Jón Gunnar Geirdal (ekki út- varpsstjóri) á föstudegi. 23.00 Gróska. - Þossi á næturvaktinni. Vertu rétt stillt/ur. 3.00 Ókynnt til morguns. Bylgjan - ísagörður Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 16.45 Ókynnt tónlist að hætti Frey- móðs 19.30 Fréttir. 20.30 Kvöld og næturdagskrá FM 97.9. Fjörinu haldiö fram eftir nóttu. Síminn í hljóðstofu 94-5211 £UROSPORT ★ . . ★ 14.00 Live Golf 16.00 Llve Tennis 18.00 Eurosport News 18.30 International Motor Sports 19.30 Motorcycle Racing Magazine 20.00 Tennis: The French Internatio- nal Tournament from Roland 21.00 Körfubolti 21.30 Hnefaleikar 22.00 íshokký 23.30 Eurosport News 2 0** 12.00 Another World. 12.45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 DIHerent Strokes. 14.45 The DJ Kal Show. 16.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Famlly Tles. 19.00 V. 20.00 WWF Superstars of Wrestllng. 21.00 Code 3. 21.30 Star Trek: the Next Generatlon. 22.30 Nlght Court. SKYMOV3ESPLUS 13.00 Real Llfe 15.00 They All Laughed 17.00 Troll 19.00 Dogflght 20.40 Breskl vlnsældallstlnn 21.00 Predator 2 22.50 Amerlcan Nlnja 4: The Annlhll- atlon 24.30 The Curse II: The Blte 2.05 Struck by Llghtnlng 3.40 Emerald Clty Rás 2 kl. 16.03: Dægurmala- útvarp og fréttir Starfsmenn dægurmá- heim sína pistla. Þegar laútvarpsins og fréttaritar- klukkan er fimm eru sagöar ar heima og erlendis rekja Ekkifréttir og þaö er sjálfur stór og smá mál dagsins. Haukur Hauksson sem flyt- DagskráeráRás2allavirka ur þær eins og venjulega. dag frá kl. 16. Þar taka Klukkan sex hefst síðan starfsmenn Dægurmálaút- Þjóðarsálin. Sími hennar er varpsins púlsinn á samfé- 686090. Dagskrá Dægurmá- laginu. Þeir flytja einnig laútvarpsins er full af for- fréttir af því sem fréttnæm- vitnilegu efni á hverjum ast er héma heima. Frétta- degi. ritarar erlendis hringja í helstu hlutverkum eru Bruno Cremer og Alexandre Vand- ernoot. Sjónvarpið kl. 21.55: Maigret lög- regluforingi Mörgum eru að góðu kunnar sögur belgíska rit- höfundarins Georges Sim- enons um rannsóknarlög- reglumanninn snjalla Jules Maigret. Sjónvarpið hefur áður sýnt myndir byggðar á sögum Simenons en nú hafa verið keyptar sex nýjar myndir um ævintýri Maigr- ets. Sú sem fyrst verður sýnd heitir Fjölskyldumál Flæmingjans. Þar segir frá því er kona hverfur með dularfullum hætti og Maigr- et er fenginn til að aðstoða fjölskyldu að nafni Peeters við að hreinsa af sér áburð um að hafa komið konunni fyrir kattarnef. Leikstjóri myndarinnar er Serge Leroy. á raunveruleikanum. Stöð 2 kl. 23.35: Miðnætur- klúbburinn Jennifer Jason Leigh leik- ur Carol, unga konu sem er nýbúin að ná sér eftir alvar- legt taugaáfall. Carol erfir næturklúbb í Charleston eftir Fletcher frænda sinn og ákveður að flytja á stað- inn til að hefja nýtt líf. Frændi hennar, sem alltaf virtist ljúfur og elskulegur maður, var ekki eins sak- laus og hann virtist og í klúbbnum fór fram margs konar vafasöm starfsemi. Fljótlega eftir að Carol kem- ur á staðinn byija dularfull- ir og ógnvekjandi atburðir að gerast og hún spyr sjálfa sig að því hvort hún sé að missa tökin á raunveruleik- anum. Auk Jennifer leika Frank Stallone og Peter Coyote stór hlutverk í myndinni. Leikstjóri er Matthew Chapman.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.