Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 28. MAÍ1993
29
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
652688. Bilapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir:
Civic ’84~’90, Golf, Jetta ’84~’87,
Charade ’84~’89, BMW 730, 316-318-
320-323i-325i, 520, 518 ’76-’85, Austin
Metro ’88, Corolla ’87, Swift ’84-’88,
Lancia Y10 ’88, March ’84-’87, Cherry
’85~’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87,
Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion
’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88,
Favorit ’90, Saraara ’87-’88. Kaupura
nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum.
Opið mán. fost. kl. 9 18.30.
650372 og 650455, Bílapartasala
Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not-
aða varahl. í Saab 900/99 ’79 ’89, Golf
’84-’87, Lancia Y-10 ’88, BMW ’80-’85,
Charade ’84- ’87, Mazda 626/323, Lan-
cer ’86-’91, Samara ’89, Uno ’84~’87,
Trooper ’84, Volvo ’78-’84, Micra
’84-’86, Galant ’82-’87, Sierra ’83-’86,
Swift ’84-’86, Subaru st. ’82 ’88, Peu-
geot 106 ’92, 309 '87, Justy ’88, Lite-
Ace ’86, Volvo ’80-’85 o.fl. teg.
Kaupum bíla til niðurrifs. Opið 9-19.
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Eigum notaða varahluti í Skoda 105,
120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport,
Samara, Saab 99 900, Mazda 626
’79-’84, 929 ’83, 323 ’83, Toyota Corolla
’87, Seat Ibiza ’86, Tredia ’83, Sierra
’87, Escort ’85, TaUnus ’82, Uno ’84 -
88, Volvo 244 ’79, Lancia ’87, Opel
Corsa ’85, Bronco ’74, Scout ’74, Cher-
okee ’74, Range Rover o.fl. Kaupum
bíla. Opið virka d. 9 19, Laugd. 10-16.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’91, Tercel ’82-’88, Camry
’88, Lite-Ace ’87, Twin Cam ’84-’88,
Carina ’82-’87, Celica ’84, Subaru '87,
Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia,
Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf
’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82,
Mazda 626 ’82 ’88,929 ’82, Bronco o.fl.
Japanskar vélar, sími 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar
frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír-
kassar, alternatorar, startarar, loft-
og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur
varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200
4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk-
ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035.
Erum að rífa: Colt ’86-’88, M-626 ’85,
Accord ’83, Galant ’83, Peugeot 505
’82, BMW 500-700 ’78-’82, Corolla
’80-’83, Citroen CX ’82, Cherry ’84,
Opel Kadett ’85, Skoda ’88 o.fl. bíla.
Kaupum einnig bíla til niðurrifs og
uppgerðar. Opið 9-19.
Vinnslan, Gjáhellu 1, s. 653311 og
985-25172. Varahlutir í: Saab 900i ’86,
Uno ’87, Lada, Subaru, Corolla,
Charade, Opel Kadett o.fl. Kaupum
bíla til niðurrifs. Opið kl. 13-18 virka
daga og laugardaga kl. 13-16.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eiginn
varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig
sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18
mán.-fös. Símar 91-685058 og 688061.
Varahlutir i Trans Am '85. 305 vél með
TPI innsp., 4 gíra sjálfsk., hásing læst,
327, diska bremsur, T-toppur, aftur-
hleri, sæti og ýmisi. fl. Gyllt límmiða-
sett á ’84. Uppl. í síma 98-21811.
455 Pontiac, Buick og Oldsmobile vélar
til sölu, Ford skæra framhásing og
Toyota framhásing m/Rancho fjöðrum
og dempurum. Uppl. í s. 985-34347.
Bílabjörgun. Varahlutir í flesta gerðir
bíla og mikið til í USA bíla. Kaupum
bíla til niðurrifs. Upplýsingar í síma
91-681442, Smiðjuvegi 50.
Eigum til vafnskassa og element í allar
gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð-
ir og bensíntankaviðgerðir. Ódýr og
góð þjónusta. Handverk, s. 684445.
Erum að rifa Saab 900 ’82, 5 gíra,
vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re-
gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla
til niðurrifs. S. 667722 og 667620.
5. 683896, Partasala Ingós, Suðarvogi
6. Varahl. í jap., ameríska, þýska,
franska o.fl. bíla. Viðgerðaverkst.
Lögum bíla f. skoðun. Opið kl. 9-19.
Varahlutir - aukahlutir - sérpantanir.
Allt í ameríska bíla. Hásingar, læsing-
ar, plasttoppar, stólar, gluggar, hurð-
ir. Bíltækni, s. 76075, hraðþjónusta.
Ódýrir varahlutir. Mikið úrval af not-
uðum varahlutum í flestar tegundir
bifreiða. Visa/Euro. Sendum í póst-
kröfu. Vaka hf„ Eldshöfða 6, s. 676860.
Er að rifa BMW 518 ’83 og Ford
Mustang ’79. Mjög góðir varahlutir.
Upplýsingar í síma 91-650750.
■ Hjólbarðar
Óska eftir litið slitnum 38" dekkjum.
Upplýsingar í síma 91-812299.
■ Viðgerðir
H.G. pústþjónusta, Smiðjuvegi 40
(rauð gata). Seljum og setjum undir
aðeins góð pústkerfi. Fljót og góð
þjónusta. Tímapantanir í síma 683120.
Kvikkþjónustan, bilaviðg., Sigtúni 3. Ód.
bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa
að framan, kr. 1800, einnig kúplingu,
dempara, flestar aím. viðg. S. 621075.
Lentir þú í árekstri?
Tökum að okkur réttingar og málun.
Fullkominn tækjabúnaður. Raðgr-
samn. Glampi, s. 674100, Eldshöfða 13.
■ Bflaþjónusta
Bilaþjónustan, Smiðshöfða 7. Aðstaða
til viðgerða og þrifa fyrir stóra og litla
bíla. Verkfæri og bílasnyrtivörur á
staðnum. Opið alla daga. Sími 676849.
■ Vörubflar
Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón.
Spíssadísur, glóðarkerti. Ný send. af
kúplingsd. og pressum. Stimplasett,
fjaörir, stýrisendar, spindlar o.m.fl.
Sérpöntunarþj ónusta.
í. Erlingsson hf. sími 91-670699.
Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690.
Frá Svíþjóð: Vantar þig ekki góðan
notaðan vörubíl eða varahluti?
Urvalið er hjá okkur. Höfum heima:
Scania R142H - 140 húddbíl og 110.
Varahlutir í Volvo 12, 10, 88, Scania
110-140 og fleiri tegundir. Pallar,
sturtur og kranar á vörubíla. Öxlar
og grindur í vagna. Uppl. í s. 985-34024.
Lítill vörubill óskast. Lítill vörubíll eða
Benz kálfur með sturtum óskast.
Uppl. í síma 98-74694.
Vörubíladekk til sölu. 11x22,5" á felgu
á kr. 25.500 og 12x22,5" á kr. 19.200.
Eldshöfði 18, sími 985-39774.
■ Vinnuvélar
Vinnuvélar. Vökvagröfur, fjölnotavél-
ar, grafsagir, beltavagnar, vegheflar,
vélavagnar, dælur, rafstöðvar, jarð-
vegsþjöppur, valtarar o.m.fl. Við bjóð-
um allt frá minnstu tækjum upp í
stærstu tæki, ný eða notuð. Heildar-
lausn á einum stað. Örugg og vönduð
þjónusta. Merkúr hf„ s. 91-812530.
O.K. varahlutir hf„ s. 642270. Getum
útvegað með stuttum fyrirvara eftir-
taldar vinnuvélar: Cat D-7H ’87, Cat
D-4ELGP ’85, Cat 211LC ’86, Cat 215
BSA ’87, Cat 950-E ’87. Fleiri vélar til
á skrá. Eigum varahluti á lager og
útv. varahl. í flestar gerðir vinnuvéla.
■ Sendibílar
Óskum eftir snyrtilegum Econoline dísil
(löngum) til leigu, aðallega um
helgar, frá júní til september 1993,
jafnvel lengur, sæti fyrir 4. Nánari
upplýsingar í síma 91-29594 (símsvari).
Atvinnutækifæri. Til sölu Chevy van,
árg. ’85,6,2, dísil, hlutabréfog aksturs-
leyfi geta fylgt. Upplýsingar í síma
91-74929 eftir kl. 18.
MMC L-300, árg. ’84, dísil með mæli,
til sölu, verð 150.000 krónur. Upplýs-
ingar í síma 91-618763.
MMC L-300, árg. '92, til sölu, bill i topp-
standi, ath. skipti á ódýrari, skulda-
bréf. Úppl. í síma 91-35051 e. kl. 22. ^
■ Lyftarar
Mikið úrval af Yale rafmagns- og dísil-
lyfturum til afgr. af lager. Nýir og
notaðir. Einnig Kentruck handvagnar
og staflarar á hagstæðu verði. Útv.
með stuttum fyrirvara Taylor gáma-
lyftara. Árvík hf„ Ármúla 1, s. 687222.
Gaffallyftarar. Eigum á lager mjög gott
úrval notaðra lyftara, 800-5000 kg.
Hagstætt verð. Þjónusta í 31 ár.
Pon Pétur O. Nikulásson sf. S. 22650.
■ Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar
fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla-
kerrur og farsíma til leigu.
Sími 91-614400.
■ Bflar óskast
Suzuki Vitara jeppi ’89-’92 óskast eða
Toyota LandCruiser dísil ’82-’85. Er
með Benz 280 E ’80, sk. ’94, sparneyt-
inn og góður bíll, millijgöf í peningum.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1006.
150.000 staðgreitt + Subaru 1800 1982.
Óska eftir að kaupa góðan fólksbíl,
helst sjálfskiptan fyrir ofangreinda
greiðslu. Uppl, í síma 91-33308.
Blússandi bílasala. Nú vantar allar
gerðir bíla á skrá og á staðinn. Höfum
fjársterka kaupendur áð nýlegum bíl-
um. Bílasalan Höfðahöllin, s. 674840.
Stopp. Bilamiðlun, sími 11090 og 11096.
Okkur vantar bíla á skrá og á stað-
inn. Vaxandi bílasala. Bílamiðlun,
Borgartúni 1, s. 91-11090 og 91-11096.
Jeppi óskast, helst Suzuki Vitara,
stuttur, er með Suzuki Fox, langan,
skráð ’87, 33" dekk, lækkuð hlutfölí
og allt að 600.000 stgr. Sími 93-12992.
Vantar bíla og hjól á staðinn strax.
Brjáluð sala. Bílar og hjól seljast á
hverjum degi. Ekkert innigj. til 1.5.
Bílamiðstöðin, Skeifunni 8, s. 678008.
Óska eftir sjálfskiptum bil á verðbilinu
150-270 þús. staðgreitt, t.d. Suzuki
Swift eða Daihatsu. Upplýsingar í
síma 91-870137.
Subaru 1800 GL, station , 4x4, árg. '87,
skoðaður ’94, dráttarkúla, grjótgrind
o.fl. Ath. að taka 100-150 þús. kr. bíl
upp í. Sími 91-44869.
Bill óskast á verðbilinu 100-150 þúsund,
sem má greiðast eftir mánuð, Uppl. í
síma 91-629342.
Staðgreiðsla 150-200 þúsund í boði
fyrir góðan og sparneytinn bíl. Uppl.
í síma 91-675529.
Óska eftir ódýrum, en vel með förnum
bíl. Uppl. í síma 93-72110.
■ Bflar til sölu
Mjög góöur Ford Escort ’85, þýskur,
blár að lit. Lítur vel út að utan sem
innan, kúpling, bremsur o.fl. nýupp-
tekið, nýsk. ’94, Gangverð 200-250
þúsund, selst á kr. 180.000 staðgreitt.
eða eftir samkomulagi. Sími 91-12732.
Bilaréttingar, málun og viðg. Réttingar-
bekkur, Car.O.Liner, f. fólksbíla/
jeppa, þjóla- og ljósastilling, bremsu-
viðg. Bíla- og réttingaverkst. Erlings,
Smiðjuvegi 20C, græn gata, s. 76133.
Hvildu bílinn og reyndu aðeins
á sjálfan þig. Fjárfestu í fjallahjóli
og heilsunni og sparaðu um leið.
G.Á.P., Faxafeni 14, sími 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
Seldu bílinn og fjárfestu i fjallahjóli
og heilsunni um leið. Þú sparar um
100.000 kr. á einu sumri.
G.Á.P., Faxafeni 14, sími 685580.
Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Range Rover, árg. '81, til sölu, mikið
breyttur, sérskoðaður. Einnig Ford
Escort, árg. ’85. Upplýsingar í vs.
92-11399 og hs. 91-813121.
Toyota Hilux Doublecab ’91, d„ ek. 50
þús„ upphækk. og Mazda 626, 2000,
d. ’92, ek. 30 þús. Til sýnis og sölu á
Betri Bílasölunni, Selfossi, s. 98-23100.
Viltu selja bilinn þinn? Því í ósköpunum
kemurðu þá ekki með bílinn? Við er-
um elsta bílasala landsins.
Aðal Bílasalan, Miklatorgi, s. 15014.
Volvo og Renault. Volvo 244, árg. ’81,
með bilaðri vél og Reunault 11 '84,
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
985-23241 og e.kl. 17 í s. 91-658005.
Ódýrir bílarl! Mazda 323 sedan, árg.
’82, verð 45.000 kr„ Honda Quinted,
árg. ’81, 5 dyra, verð 55.000 kr„ báðir
í góðu ástandi. Úppl. í síma 91-626961.
Útsala. Til sölu BMW 316, árg. ’82,
sjálfskiptur, fallegur bíll, ný dekk,
verð 120 þús. stgr. Uppl. í síma
91-54682 og eftir kl. 19 í síma 91-627017.
Chevrolet pickup, árg. '79, til sölu, 6
cyl. Trader dísilvél, 38" og 33" dekk,
hús á pall getur fylgt. Upplýsingar í
síma 96-52309.
Chevy van 1985, vel með farinn og í
góðu lagi fyrir sumarið, skoðaður ’94,
skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma
91-675657. Gunnar.
(ÍÍZhlH* Ford
Ford Econoline 250 XLT club wagon,
árg. ’89, ekinn 11.000 mílur. Bíllinn er
í eigu hjálparsveitar og útbúinn sam-
kvæmt því. Upplýsingar í s. 96-61263,
Jóhannes, eða 96-61892, Stefán.
Pontiac
Pontiac Trans Am, árg. '83, til sölu.
Uppl. í síma 92-12496 eftir kl. 19
Subaru Legacy Arctic, árg. ’92, til sölu,
ekinn 5.000 km. Upplýsingar í síma
91-617195, 91-681965 eða í bílasíma
985-31195.
M. Suzuki
Mjög gott staðgreiðsluverö! Rauður
Suzuki Swift twin cam, árg. ’87, til
sölu, ný Michelindekk + nagladekk.
Uppl. í síma 91-27175.
Toyota
Toyota Corolla XL HB, árg. '88, til sölu,
ekinn 75 þús. km, 5 dyra. Hugsanleg
skipti á nýlegri Corolla, Lancer eða
Golf + staðgreiðsla. Sími 91-627730.
VOI.VO
Volvo
Volvo 240 GL '86, litur base metallic
400, gott eintak, ný skoðaður ’94.
Visa/Euro. Til sýnis og sölu í Bílahöll-
inni, Bíldshöfða 5, s. 674949/hs. 31625.
Volvo 740 GLi station 1989, sjálfsk., leð-
urinnrétting, álfelgur, einn glæsileg-
asti Volvo landsins, greiðslukjör í allt
að 36 mán. S. 98-75838/985-25837.
■ Jeppar
Cherokee ’75, upphækkaður, 35" dekk,
no spin að aftan, 6 cyl. beinsk., ný-
skoðaður ’94. Góður bíll, þarfnast ryð-
bætinga. Sími 91-50313. Sigurður.
Cherokee Laredo, árg. '90, til sölu,
ekinn 39 þús. km. Upplýsingar í síma
91-617195, 91-681965 eða í bílasíma
985-31195. -
Til sölu Daihatsu Rocky turbo, disil,
intercooler, árg. ’91, dýrasta týpa. Öll
skipti athugandi á ódýrari. Hafið
samb. v/DV í s. 91-632700. H-1106.
Vegna flutninga til útlanda er til sölu
Suzuki Vitara, árg. ’92, ekinn 10 þús.
Selst á 1.700 þús. (Kostar nýr 1.989
þús.) Uppl. í síma 91-610815 eftir kl. 18.
■ Húsnæöi í boði
2ja og 3ja herbergja íbúðir til sölu eða
leigu. Seljast saman eða sín í hvoru
lagi. Eru í sama húsi, hentugt fyrir
stórar fjölskyldur. Góð lán fylgja.
Upplýsingar í síma 91-621276.
Gamli miðbærinn. Til leigu björt og
vingjarnleg 3 herb. íbúð á jarðhæð í
steinh. Allt sér. Engin fyrirframgr.
Tilboð ásamt uppl. sendist DV, merkt
„Miðbær 1095“, fyrir 3. júní.
Hafnarfjörður. 2 herb. nýleg með park-
eti á gólfum. Leiguv. 38.000 á mán.
Leigist í 1 ár í senn. Tilboð óskast
send í pósthólf 522, 221 Hafnarfjörður
merkt „Húsnæði" eða fax 91-617280.
2-3 herbergja notaleg risibúð í vest-
urbæ Kópavogs til leigu fyrir reyk-
laust og reglusamt fólk. Svör sendist
DV, merkt „VK-1101“.
3 herb. ibúð i Hlíðunum til leigu, frá
5. júní til 31. ágúst, íbúðin leigist með
húsgögnum og heimilisáhöldum.
Uppl. í síma 91-19848.
Björt og góö 3 herb. ibúð til leigu í
Hólahverfi í Breiðholti. Frábært út-
sýni. Uppl. í síma 985-22059 og eftir
kl. 21 í síma 91-78473.
Búslóðageymslan, Bildshöfða.
Geymum búslóðir í lengri eða
skemmri tíma. Snyrtilegt, upphitað og
vaktað húsnæði. S. 650887 (símsvari).
Geymsluhúsnæði. Tek í geymslu
búslóðir, vélsleða o.fl. Upphitað og
vaktað húsnæði. Upplýsingar í síma
91-667237.
Leiguþjónusta Leigjendasamtakanna,
Hverfisgötu 8-10, sími 91-2 32 66.
Látið okkur annast leiguviðskiptin.
Alhliða leiguþjónusta.
Mercedes Benz
M. Benz 190 E, árg. ’83, ekinn 160 þús„
steingrár, fallegur bíll, góðir greiðslu-
skilmálar. Upplýsingar í síma 98-75838
og 985-25837.
Mitsubishi
MMC Galant, árg. '80, til sölu, mjög
gott eintak, skoðaður '94. Upplýsingar
í síma 91-73702.
® Skoda
Útsala - útsala. Skoda Favorit ’89, ek.
63 þ„ hvítur, lítur vel út, nýsk. ’94,
selst 50% undir gangverði. Engin
skipti, aðeins staðgreiðsla. S. 21368.
Skoda 105, árg. '86, bíll í góðu standi,
selst fyrir kr. 35.000 staðgreitt. Uppl.
í síma 91-681442.
Subaru
Subaru 1800 DL st. 4x4, árg. ’90, ekinn
aðeins 34 þús„ sumar/vetrardekk, verð
950 þús„ góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 98-75838 og 985-25837.
Leigulistinn - Leigumiðlun. Leigjendur,
takið eftir! Þið eruð skrefi á undan í
leit að réttu íbúðinni með hjálp leigu-
listans. Flokkum eignir. Sími 622344.
Miðbær. Til leigu í risi stofa með eld-
unaraðstöðu og 1-2 svefnherbergi.
Tilboð ásamt upplýsingum sendist
DV, merkt „M 1096“, fyrir 3. júní.
2ja herb. ibúð í miðbæ Rvk„ leiga 32.000
á mán„ enginn hússjóður, engin fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í s. 625415 kl. 13-20
föstud. og laugard. milli kl. 13 og 19.
Þriggja herb. ibúð i Seljahverfti til leigu
í óákveðinn tíma frá 1. júní. Engin
fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma
91-688395 eftir kl. 18._______________
90 fm hús ásamt bilskúr til leigu á Akra-
nesi. Uppl. í síma 91-611932 og á morg-
un í síma 91-670862.
Einbýlishús til leigu á góðum stað í
Hafnarfirði, tvöfaldur bílskúr, leigist
frá 1. júlí. Úppl. í síma 91-52939.
Einstaklingsibúö i Kópavogi til leigu
fýrir reglusaman einstakling. Uppl. í
síma 91-42994.
Litil einstaklingsibúð i Þingholtunum til
leigu frá 1. júní. Uppl. í síma 91-614303.
Rúmgóö tveggja herb. ibúð er til leigu
í neðra Breiðholti. Laus strax. Tilboð
sendist DV, merkt „JK 1099“.
2 herb. ibúð til leigu. Uppl. í síma
91-41797.
■ Húsnæði óskast
Tvo reglusama og skilvisa iðnnema frá
Egilsstöðum, verðandi skósmið og
kokk, bráðvantar 3ja herbergja íbúð
strax, til greina koma líka tvær
einstaklingsíbúðir, besta staðsetning
væri í eða við Hlíðarnar. Vinsamlega
hafið samband í síma 91-643262 eftir
kl. 20 og allan laugardaginn.
Hjón með eitt barn óska eftir 3-4 herb.
íbúð í austurhluta Kópavogs frá og
með 15. júlí nk. Leigutími 6-7 mán.,
fyrirframgreiðsla, góðri umgengni
heitið. Hafið samband við auglþj. DV»
í síma 91-632700. H-1097.
Reglufólk leitar að 2-3ja herb. ibúð,
gjarnan í Breiðholti. Mánaðargreiðsl-
ur. Uppl. í vs. 91-79889 og hs. 91-74110
næstu daga.
3-4 herb. ibúð öskast á leigu sem fyrst.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-1077.
3-4 herbergja íbúð í Hafnarfirði óskast
til leigu. Upplýsingar í síma 91-650505
eða 91-653923.
Hjón með þrjú börn óska eftir 4 5
herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Upplýsingar í síma 91-79474.
3ja herbergja ibúð óskast fyrir hjón með
lítinn hund. Uppl. í síma 92-16935.
4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Upp-
lýsingar í síma 91-676277.
Óska eftir 3-4ra herbergja ibúð til leigu
sem fyrst. Uppl. í síma 91-11857. Þór.
■ Atvinnuhúsnæöi
Höfum ákveðið að stúka hús okkar í
Njarðvík niður í leiguhúsnæði ef
menn sýna áhuga eftir þessa auglýs-
ingu. Hér er um að ræða alls 900 fm
með mikilli lofthæð. Hægt væri að
búta allt niður í 70 fm með sérinn-
keyrsludyrum, hentugt fyrir trillur
eða stóra bíla. Uppl. í síma 92-37831.
Athugið. Ertu að gera upp gamla
bílinn? Þarftu að dytta að heimilis" *
bílnum? Hef aðstöðu til leigu, einnig
til geymslu. Uppl. í síma 91-72491.
Langtimaleiga. Félagasamtök óska eft-
ir ca 200 m2 húsnæði m/90 100 m2 sal
á höfuðbsv. Má vera 2 h. Sendið tilb.
til DV, m. „B 1064“. Öllum svarað.
Verðhrun - aðeins 195 kr. mJ.
Til leigu 240 m2 fullbúið húsnæði á
2. hæð við Tangarhöfða, sérinngang-
ur, stórar dyr. Sími 91-673284 e.kl. 19.
Óskum að taka á leigu 2 skrifstofuher-
bergi, 30-50 m2, í austurborginni.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-1090.
Hljómsveit óskar eftir húsnæði. Reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 91-681946 eft-
ir kl. 19, Páll.
Iðnaðarhúsnæði til leigu, 50 og 70 m2^_
Upplýsingar í síma 91-650750.
■ Atvinna í boði
Au-pair óskast til þýskrar fjölskyldu í
Þýskalandi í sumar eða lengur, ekki
yngri en 18 ára, bílpróf nauðsynlegt.
Hafið samband við auglýsingaþjón-
ustu DV í síma 91-632700. H-1103.
Bifvélvirkja eöa menn vana alhliða
viðgerðum og dekkjaþjónustu, óskast
til starfa strax á bílaþjónustu í Hafn-
arfirði. Hafið samband við auglþjón-
ustu DV í síma 91-632700. H-1094.
Nokkra sölurnenn vantar til að selja
auðseljanlega og vinsæla vöru.
Dagvinna/kvöldvinna. Verulegir
tekjumöguleikar. Grunnlaun 70.000
kr. (kauptrygging). S. 628558. **
Nudd sem aukastarf, á einkaheilsu-
ræktarstöð. Tími samkomulag. Vel
borgað f. gott starf. Sendið upplýsing-
ar til DV; m. „I góðum höndum 1098“,
fyrir 3. júní.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Leikskólinn Foldakot. Laus er staða
„starfsstúlku" á leikskólanum
Foldakoti. Yngri en 22 ára kemur
ekki til greina. Uppl. í síma 91-683077.
Vanir sölumenn óskast strax í símsölu
eða í farandsölu við að selja seljanlega
vöru. Upplýsingar í síma
91-812348 eða 985-34588 eftir kl. 13.
Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða
vanan trailerbílstjóra, helst með
vinnuvélaréttindi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-1114.
Söiufólk óskast til þjónustusölustarfa.
mikil uppgrip. Upplýsingar gefu^
Rúnar í síma 91-643278 til kl. 18.