Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1993 Afmæli Þorsteinn Sveinsson Þorsteinn Sveinsson rafiðnfræðing- ur, Básenda 12, Reykjavík, er sjötug- urídag. Starfsferill Þorsteinn fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk rafvirkja- prófi árið 1945 og prófi úr rafmagns- deild Vélskólans árið 1951. Þorsteinn hefur m.a. starfað fyrir Rafmagnsveitur Reykjavíkur og um tíma hjá vita- og hafnamálastjóm. Frá árinu 1966 hefur hann verið for- stöðumaður rafmagnsverkstæðis- ins hjá Rafmagnsveitum ríkisins. Þorsteinn sat í stjóm FÍR á ámn- um 1946-52 og hefur jafnframt gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Félag íslenskra rafvirkja. Fjölskylda Þorsteinn kvæntist 30.9.1951 Steinunni Þorleifs Andersen, f. 23.6. 1926, húsmóður. Hún er dóttir Frans Andersen endurskoðanda og Ástu Vilhjálmsdóttur bústým. Þorsteinn og Steinunn eiga þrjú böm. Þau em: Hadda Sigríður, f. 11.8.1952, bókasafnsfræðingur í Reykjavík, gift dr. Anton Galan sjávarlíífræðingi og eiga þau eina dóttur; Sveinn Oskar, f. 7.10.1962, rafvirki í Reykjavík, kvæntur Sigur- jónu Hauksdóttur og eiga þau einn son; Ásta Kristín, f. 17.7.1965, öku- kennari í Noregi, gift Frank Sandvik ökukennara og eiga þau eina dóttur. Stjúpsonur Þorsteins er Þorleifur Barði Valdimarsson, f. 19.6.1950, fomleifafræðingur og flugmaður, búsettur í Noregi, kvæntur Evu Overlid og eiga þau tvö böm. Foreldrar Þorsteins voru Sveinn Stefánsson, f. 3.4.1894 í Lykkju, Gerðahr., Gull., d. 7.-8.2.1925, sjó- maður sem drukknaði með Leifi heppna á Halamiðum og Hallbera Kristbjörg Þorsteinsdóttir, f. 16.1. Til hamineju með daginn 28. maí txl O 95 ára KöldukinnS, Hafnarfirði. Sigurður Halldórsson, Dalbraut 18, Reykjavík. 50ára Inga Guðrún Sumarliðadóttir, Laugarholti 7e, Húsavík. Oddný Njálsdóttir, 85 ára Ólafur Guðfinnsson, Mávahlíð 11, Reykjavik. Ölafur verður að heiman á afmælis- daginn. Urðarvegi 74, ísafirði. LiIjaNjálsdóttir, Miklubraut 13, Reykjavík. Þorsteinn Erlingsson, Hrauntúni 3, Keflavik. Magnús Þ. Jónsson, 80 ára Hjarðarhaga 38, Reykjavík. Ólafur Halldórsson, Ármann Guðmundsson, Hlégerði 17, Kópavogi. Svanur Lárusson, Barónsstíg 30, Reykjavík. rougotu 4, ísanroi. Bára JórunnTodd, Melseli 14, Reykjavík. 40 ára ■■■■ * 75 ara Eygló Pála Sigurvinsdóttir, Siguflaug Gísladóttir, Hofslundi 4, Garðabæ. Sigurlaug verður að heiman á af- mælisdaginn. Sigurður Hjálmtýs.son, Fannafold 10, Reykjavík. Ólöf Mattbiaadóttir, Kópavogsbraut 1, Kópavogi. Guðrún Þórðardóttir, Mánagötu 1, Keflavík. Klytjaseii 17, KeyKjaviK. Jóbann Arngrímur Guðmunds- son, Dalbraut 6, Höfn í Homafirði. Jóhannes Hafsteinn Ragnarsson, 'fryggvagötu 20, Selfossi. Guðbjörg H. Pálsdóttir, Vegghömrum 34, Reykjavik. Vilborg Þórólfsdóttir, Bjarnalióli 5, Höfn iHornafiröi. Ólafur Siguij ónsson, Breiðvangi 3, Hafnarfirði. Páll Pálsson 70 ára Mánastíg 6, Hafnarfirði. Guðrún Kristín Jóhannsdóttir Baldur Bjamason, Blesugróf, Laufási, Reykjavík. özcan, Ásgarðsvegi 12, Húsavík. Lára Guðmundsdóttir, Hæöargerði 16, Reyðarfirði. AlocllöÖlVl IVallSSOli, Eiðsvallagötu 28, Akureyri. Elín Oddgeirsdóttir, Grundarstig 2, Reykjavík. 60 ára Þuríður Georgsdóttir, Seijabraut 24, Reykjavík. Ingibjörg Jónsdóttir, Grænahraunl 1, Nesjahreppi. Gunnar Ásgeirsson, Dynskálum7,Hellu. Juhtuina Skflftfldöttir ^ Böggvisbraut 17, Dalvik. A NÆSTA SÖLUSTAÐ UMM EÐA I ASKRIFT I SiMA 1898 í Melbæ í Leiru, Gull., d. 8.6. 1985, húsmóðir. Þau bjuggu í Reykjavík. Seinni maður Hallberu var Meyvant Óskar Hallgrímsson, f. 28.11.1909, d. 13.8.1980, prentari. Hann var sonur Hallgríms Jónsson- ar skólastjóra og k.h., Vigdísar Er- lendsdóttur. Ætt Sveinn var sonur Stefáns, hús- bónda og sjómanns á Krókvelli í Garði, Einarssonar, b. að Skála- brekku í Þingvallasveit, Jónssonar. Kona Einars var Guðríður Halldórs- dóttir, b. Sogni í Kjós, Steinasonar, b. Valdastöðum, Jónssonar. Kona Halldórs var Guðfinna Pálsdóttir, prests Þorlákssonar, prests og sýslumanns í Selárdal, Guðmunds- sonar. Albróður séra Páls var séra Jón skáld á Bægisá. Kona Þorláks sýslumanns, móöir Páls og Jóns, var Guðrún yngri Tómasdóttir í Krossadal, Jónssonar í Sellátrum. Guðfinna var einnig alsystir séra Einars Pálssonar á Meðaifelli. Móð- ir Sveins, kona Stefáns, var Sigríðar Sveinsdóttir frá Saurbæjarsókn á Hvalfj arðarströnd. Hallbera Kristbjörg var dóttir Þor- steins frá Augastöðum í Hálsasveit, Borg., Gíslasonar og k.h. Kristínar Þorláksdóttur b. Hofi, Kjalarn.hr., Kjós., Jónssonar b. Hofi, Runólfs- sonar b. Ketilsstöðum o.v., Magnús- sonar b. Bakka á Kjalamesi, Hall- grímssonar b. Bakka, Þorleifssonar b. á Þorláksstöðum, Jónssonar. Kona Þorleifs vár Guðrún Eyjólfs- dóttir b. Ferstiklu á Hvalfjarðar- strönd, Hallgrímssonar, prests og sálmaskálds í Saubæ, Péturssonar. Móðir Kristínar var Hólmfríður dóttir Jóns, b. í Eyvakoti á Eyrar- bakka, Einarssonar, b. í Eyvakoti, Bjamasonar, b. á Litlu-Háeyri, Bergssonar, b. og hreppstjóra í Þorsteinn Sveinsson. Sölvakoti í Flóa, Gíslasonar. Móðir Hólmfríðar var Ingveldur Jónsdótt- ir, b. í Tungu í Grafningi, Ábjörns- sonar. Þorsteinn tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Félagsmiðstöð raf- iðnaðrmanna, Háaleitisbraut 68, á miUikl. 17 og 19. Ragna S. Friðriksson Ragna S. Friðriksson húsmóðir, Sundlaugavegi 22, Reykjavík, verð- uráttræðámorgun. Fjölskylda Ragna fæddist í Reykjavík en ólst þar upp hjá fósturforeldrum, Guð- björgu Lavransdóttur og Sigurði Sigurðssyni í Skammadal í Mýrdal. Eiginmaður Rögnu var Hilmar Frið- riksson, f. 17.5.1913, d. 8.5.1973, vél- stjóri og lengst af verkstjóri hjá Vélsmiðjunni Héðni í Reykjavík. Hann var sonur Friðriks Clausen, útgerðarmanns frá Eskifirði, og Sig- ríðar Bjarneyjar Sigurðardóttur frá Hálsi á Ingjaldssandi. Böm Rögnu og Hilmars em Guð- rún Hrönn, f. 21.3.1934, húsmæðra- kennari í Reykjavík, gift Gunnari Magnússyni arkitekt og eiga þau fimm böm; Sigríður Huld, f. 20.8. 1937, var gift Róbert L. Söbeck sem lést 1969 en þau voru bæði lærð í hótel- og veitingarekstri og em böm þeirra tvö; Sigurður Hreinn, f. 8.6. 1944, rafmagnsverkfræðingur í Reykjavík, kvæntur Þorbjörgu Ás- mundsdóttur hjúkmnarfræðingi og eiga þau tvö böm; Björgvin Hrafn, f. 12.10.1952, vélstjóri í Noregi, kvæntur Lilju K. Þórðardóttur fóstru og eiga þau þrjú böm. Langömmubörnin em nú sex tals- ins. Hálfbróðir Rögnu, samfeðra: Konráð Ragnar, f. 15.9.1915, en hann dóungur. Kjörbróðir Rögnu: Bjarni Kon- ráðsson, f. 2,12.1915, læknir, kvænt- ur Ragnhildi Björgu Metúsalems- dóttur búnaðarmálastjóra, Stefáns- sonar og eignuðust þau tvö böm. Foreldrar Rögnu voru Konráð Ragnar Konráðsson, f. 17.10.1884 í Reykjavík, d. 12.7.1929, af slysförum í Þýskalandi, læknir í Reykjavík, og Guðrún Sigurðardóttir, f. 2.5.1896 að Norður-Vík í Dyrhólahr., V-Sk., d. 30.7.1933, húsmóðir í Kaup- mannahöfn. Ætt Konráð Ragnar var sonur Kon- ráðs Maurer, bókhaldara í Reykja- vík, Ólafssonar. Kona Konráðs Maurer var Ragnheiður Símonar- dóttir, b. í Laugardælum, Bjama- sonar. Konráð kvæntist síðar Sig- ríði Jónsdóttur, prófasts á Akra- nesi, Sveinssonar. Guðrún var dóttir Sigurðar, kenn- Ragna S. Friðriksson. ara og verslunarmanns í Reykjavík, frá Flankastöðum á Miðnesi, Magn- ússonar, Stefánssonar. Kona Magn- úsar var Elín Ormsdóttir. Móðir Guðrúnar var Gróa Helgadóttir. Guðrún átti síðar Ludvig Vilhelm, hótelþjón í Kaupmannahöfn, síðar í Reykjavík, Möller. Ragna tekur á móti gestum i Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58, Reykjavík, kl. 15 á afmælisdag- inn. Sviðsljós Grillveisla í Brekkubæjarskóla Lokadagur yngri nemenda í Brekkubæjarskóla á Akranesi var 24. mai sl. en þá fóru krakkarnir ásamt foreldrum og kennurum í skrúðgöngu um götur bæjarins. Að því loknu var safnast saman á skólalóðinni þar sem var boðið upp á grillveislu og farið var i ýmsa leiki áður en vitnisburður vetrarins var afhentur. DV-mynd Sigurgeir Sveinsson, Akranesi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.