Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 28.05.1993, Blaðsíða 16
16 FÖSTtfDAGUR 28. MAÍ 1993 íþróttir Staöan í 1. deild eför leikina í gærkvöldi er þamiig: Fram-Þór...................1-2 Vflángur-FH................0-0 Akranes-KR................1-0 ÍBV-ÍBK....................1-2 Akranes.... 2 2 0 0 6-0 6 Keflavik........ 2 2 0 0 4-2 6 Valur...... 1 1 0 0 3-1 3 KR......... 2 10 1 2—1 3 Fram....... 2 10 12-2 3 Þór........ 2 10 12-3 3 Vikingur... 2 0 111-3 1 FH......... 2 0 1 1 0-5 1 Fylkir..... 10 0 11-2 0 ÍBV........ 2 0 0 2 2-A 0 Fram (1) 2 Þór (0) 2 1-0 Helgi Sigurðsson 43. mín. l-l Júlíus Tryggvason 55. mín. 1-2 Ásmundur Arnarson 63. mín. liö Fram: Blrkir (1), Helgi B, (2), Kristján (1), Rúnar (1) (Þorbjöm (1) 70. min.), Ágúst (1), Krístinn R. (2), Pétur (2), Ingótfur (1). Ómar (1) (Brynjar (8f>.). Steinar (1), Heigi S. (1). Liö Þórs: Lárus (1), Orn Viöar (1), Ásmundur (2), Lárus Orri (1), Sveinn (l), Sveinbjöm (2), Gísli (l) (Heiðmar (1) 46.), Júlíus (2), Páll (1), Þórir (1), Hlynur (2). Gul spjöld: Sveinn, Lánis Orri. Þór. Rauð spjöld: Engin. Dómari: Gunnar Ingvarsson, dæmdi ágaetlega. Áhorfendur: 750. Aðstæður: Dálítill vindur og kuldi. Valbjamarvöllurinn þokka- legur og raun breiðari en áöur. ÍBV (0) 1 IBK (1) 2 1-0 Óli Þór 10. mín. l-l Steingrímur 87. mín. 1-2 Gestur 90. mín. Uö ÍBV: Friðrik (2), Sigurður (1), Magnús (1), Ingvi (1), Jón Bragi (1) . Rútur (1), Tryggvi (2). Anton Bjöm (1), Ingi (1), Bjami (1) (Sindri (2) 41. mín.), Steingrímur (1). Lið ÍBK: Ólafur (81), Jakob (2), Jóhann (1), Steinbjöm (1), Ingvar (1) , Siguröur (81), Gunnar (1), Tan- asic (2), Róbert (1) (Birgir 31. mín.), Kjartan (1), Óli Þór (2).- Gul spjöld: Sindri og Tryggvi, ÍBV, Ingvar, Kjartan og Óli Þór, ÍBK. Rauð spjöld: Engin. Dómari: Gylfl Orrason, þokka- Aborfendur: Um 500. Aðstæður: Veöur bjart og gott, HelgaielLsvöilur i góðu ásigkomu- lagi, harður og sléttur. Víkingur (0) 0 FH (0) 0 Uð Víkings: Guðmundur (2), Sig- urður (I), Angantýr (1), Hörður (2) , Ólafur (1), Trausti (1), Guö- mundur G. (I), Atli (l), Bjöm (1) (Lárus (1) 46. mín ), Guðmundur S. (1) (Róbert (1) 67. mín.), Kristinn Liö FH: Stefán (1), Mrazek (2), Auðunu (1), (Ólafur 81), Þorsteinn H.(l), Þórhallur (1), Andri (2), Hall- steinn (2), Þorsteinn J. (1), Hörður (81), Jón Eriing (l) (Lúðvík (1) 70. mín.). Gul spjöld: Siguröur, olafur, Höröur, Víkingi. Rauð spjöld: Engin. Dómari: Gísli Guðmundsson, átti mjög góðan dag. Áhorfendur: 150. Aösta'ður: Rok og kuldi 1 kvöld- sól, grasvöllurinn ágætur. ÍA (0) 1 KR (0) 0 1-0 Sigurður 66. raín. Lið ÍA: Kristján (2), Kostic (2), Thédór (1), Sigurður (3), ólafur A. (1), Þóröur (2), Alexander (1), Sig- ursteinn (1), Bibercic (1), Olafur Þ. (2), Haraldur I. (2), Lið KR: Ólafur (2), Óskar (1), Dervic (2), Þormóður (1), Ath (1), Rúnar (1), Gunnar (l), Einar (1), Ómar (1) (Hilmar (1) 82. mín.), Tómas Ingi (1) (Sigurður (1) 46. mít>.), Steinar (1). Gul spjöid: l>ormóður, KR. Rauð spjöld: Engin. Dómari: Kári Gunnlaugsson, góður. Áhorfendur: 1550. Aðstæður: Veður kalt, strekk- ingsvindur, völlurinn mjög góður. Getraunadeildin 1 knattspymu: Keflvíkingar með fullt hús - eftir sigur á Eyjamönnum Ómar Garðarsson, DV, Eyjum: Það var eins og spennufall hefði orðið hjá leikmönnum ÍBV þegar þeir tóku á móti Keflvíkingum í Eyj- um í gærkvöldi ef miðað er við leik þeirra á móti Fram á sunnudags- kvöldið. Keflvíkingar léku aftur á móti af miklum krafti og uppskáru sigur, 1-2. Þó leikurinn hafi ekki veriö mikið fyrir augað var mikið að gerast á velhnum alian tímann. Keflvíkingar vóru kraftmeiri í fyrri háifleik og tókst að skapa sér nokkur færi og voru sum þeirra hættuleg. Friðrik Friðriksson stóð oft í ströngu í marki Eyjamanna og hafði í nógu að snú- ast. Sérstaklega voru þeir Kjartan Einarsson og Marko Tanacic hættu- legir. Eyjamenn fengu þó sín færi með Bjama Sveinbjömsson fremst- an í flokki. Keflvíkingar uppskám laun erfið- isins þegar Óli Þór Magnússon náöi að skora eftir vamarmistök Eyja- manna. Eyjamenn gátu vel við unað að vera aðeins marki undir í leikhléi þar sem gestirnir voru mun aðgangs- harðari. Þeir komu þó ákveðnari til leiks eftir hlé. Sindri Grétarsson, sem kom inn á sem varamaður í háifleik, náði að gera usla í vöm Keflvíkinga. Þremur mínútum fyrir leikslok náöi Steingrímur Jóhannesson að jafna fyrir Eyjamenn. Keflvíkingar vom þó ekki á því að gefa sinn hlut og náðu að tryggja sér sigur þegar mín- úta var komin yfir venjulegan leik- tíma. Það var Gestur Gylfason sem skoraði sigurmarkið og þrjú stigin fóm því heim með gestunum. „Það var htið að segja um þessi úrslit," sagði Jóhannes Atlason, þjálfari Eyjamanna, eftir leikinn. Kjartan Másson, þjálfari Keflvík- inga, var að vonum ánægður með hlut sinna manna enda liðið með fullt hús stiga eftir tvo fyrstu leikina. „Ég er auðvitað ánægður með að hafa unnið hér en mér sýnist Eyja- menn ekki þurfa að óttast sinn hag í deildinni," sagði Kjartan eftir leik- inn. -RR Fylkir - Valur í Árbænum Síðasti leikurinn í annarri umferð Getraunadeildarinnar í knattspymu fer fram í kvöld. Þá taka nýhðar Fylkis á móti bikarmeisturum Vals og fer leikurinn fram í Árbænum klukkan 20. Lið Vals virkaði nokkuð sann- færandi gegn Víkingum í 1. umferðinni og þeir eru margir sem spá Uðinu velgengni í sumar. Fylkismenn töpuðu fyrir Keflvíkingum í 1. umferð- inni og þóttu leika frekar illa svo þeir koma eflaust mjög grimmir til leiks í kvöld. í 1. deild kvenna leika á Neskaupstað Þróttur og Stjarnan og í 2. deild karla taka KA menn á móti Stjömunni. Báðir leikirnir hefjast klukkan 20. Þá er heil umferð í 3. deUdinni en þá leika saman: Selfoss - Reynir, Grótta - Magni, Haukar- Víðir, Völsungur-Dalvík og Skallagrímur - HK. -GH HMíbadminton: Sigur gegn Bandaríkjunum íslenska landshðiö í badminton hélt áfram sigurgöngu sinni á HM í gær og sigraði Bandaríkjamenn, 4-1, í mjög spennandi leik. Birna Petersen sigraöi í einliðaleik kvenna og Broddi Kristjánsson sigraði í einhðaleik karla eftir æsispennandi oddaleik. í tvfliðaleik kvenna og karla unnust góðir sigrar en Bandaríkjamenn náðu að klóra aðeins í bakkann og sigr- uðu í tvenndarleik. ísland er þar með efst í riðlinum ásamt Tékkum. ís- lendingar mæta einmitt Tékkum í dag og má búast við hörkuieik. ,-RR Ásmundur Arnarson, Þórsari númer 3, skorar sigurmark Þórs gegn Fram á Val Reykjavikurliðsins og í gærkvöldi fóru Þórsarar norður með öll stigin þrjú. „Frábær byrj - sagði Sigurður Jónsson eftir að Skagc Sigurgeir Sveinssan, DV, Akranesi: Þetta er frábær byijun á íslandsmót- inu. Ég er hæstánægður meö leikinn, við unnum hann með samvinnu og uppskárum eiris og við sáðum,“ sagði Sigurður Jónsson, leikmaður Skaga- manna, eftir að íslandsmeistaramir höfðu sigrað KR-inga, 1-0, á Akranesi í Getraunadeildinni í gærkvöldi. Þetta var stórleikur umferðarinnar milli þeirra Uða sem flestir hafa spáð sigri í deildinni. Leikurinn fór fram í strekkingsvindi sem virtist þó ekki há liðunum mjög mikið því bæði léku góð- an bolta. Heimamenn voru sterkari í heildina með Sigurð Jónsson sem besta mann og sigur þeirra var verðskuldað- ur. Mikil barátta var í byijun leiksins, fyrsta færi fékk Ólafur Þórðarson á 15. mínútu en skot hans fór rétt framhjá. Mínútu síðar var dæmd aukaspyma á KR-inga rétt utan vítateigs þeirra og upp úr henni fékk Bibercic gott færi en hann hitti boltann illa og færið fór for- görðum. Besta færi KR-inga fékk Tómas Ingi Tómasson en þrumuskot hans varði Kristján Finnbogason meistara- lega í horn. Skagamenn fengu þijú góð Tékkinn Petr Mrazek lék sinn fyrsta leik með FH-ingum í gærkvöldi. Hér er hann i baráttu við Víkinginn Guðmund Steinsson í leik liðanna i Víkinni í gærkvöldi. DV-mynd GS Daufl -þegarVíkingu „Við fengum 5-6 færi til að skora en við kláruðum ekki dæmið. Við vorum betri aðilinn í leiknum og hefðum átt skilið að vinna en við erum þó alla vega komnir á blað. Við erum með ungt hð og þurfum á góðri baráttu að halda í næstu leikjum," sagði Höröur Hilmars- son, þjálfari FH, eftir að hð hans hafði gert markalaust jafntefli við Víkinga í Getraunadeildinni í Víkinni. Aðstæður, rok og kuldi, buðu ekki upp á aö knattspyman væri í háum gæöa- flokki enda varð sú raunin. Lítið var um opin færi en þau fáu sem Utu dagsins ljós féllu FH-ingum í skaut. Andri Mar- Sænsl Dagerfor: Dagerfors vann sinn fyrsta leik i sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar liöið sigraði Malmö, 1-0, á heimavelli sínum. Einar Páll Tómas-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.