Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1993, Side 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Starfsmaður óskast á nýja traktorsgröfu, þarf að hafa meirarpróf. Aðeins vanur maður kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-651229 frá kl. 8-17.
Tekjur - vinna - tekjur. Getum bætt við okkur símasölumönn- um í spennandi og aðgengilegt verk- efni. Traustar tekjur. Sími 91-625238.
Verkstjóri. Verkstjóra vantar í saltfisk- verkunarstöð á Suðurnesjum. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-1459.
Viljum ráða hresst fólk á öllum aldri til sölustarfa á höfuðborgarsvæðinu. Ódýr vara, góð sölulaun. Hafið samb. við DV í síma 91-632700. H-1454.
Óska eftir sölufólki til sölu á auðseldri vöru, 25% sölulaun. Hafið samband við auglþjónstu DV í síma 91-632700. H-1453.
Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmann eða mann vanan kjötskurði. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 91-632700. H-1449.
Bilstjóri óskast i vegavinnu úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1469.
Körfuboltavinaböndin komin. Sölubörn óskast í Reykjavík og um allt land. Uppl. í síma 91-684290. <
■ Ræstingar
Athugið tek að mér ræstingar í heima- húsum. Er vön. Upplýsingar í síma 91-43281.
■ Bamagæsla
Okkur vantar dagmömmu fyrir eins árs dreng frá 1. sepember, helst í vesturbæ Rvíkur. Upplýsingar í síma 91-24995.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deíldir 91-632999.
Athugið. Höfum opnað móttökustöð fyrir rusl. Ódýr og góð lausn á vandamál- inu. Erum á Reykjanesbraut, austan Álvers. Opið alla virka daga kl. 8-19 og laugardaga 10-17. Gámur, hreins- unarþjónusta, s. 91-651229.
Greiðsluerfiöleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
■ Einkamál
Kona á besta aldri óskar eftir að kynn- ast reglusömum, heiðarlegum og fjár- hagslega sjálfstæðum manni á aldrin- um 45-48 ára. Æskilegt að mynd fylgi. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV f. 20.júní, merkt„Einlægni 1458“.
■ Spákonur
Húsnæði í boði
Félagsibúóir iónnema. Umsóknarfrest-
ur um vist á Iðnnemasetrum rennur
út 1. júlí. Úthlutað verður bæði íbúð-
um og herb. Rétt til úthlutunar eiga
félagsmenn Iðnnemasambands Isl.
Nánari uppl. veittar í síma 91-10988.
Þverársel - einstaklingsibúð. Til leigu
1 2 herb. stúdíóíbúð, laus strax, rólegt
umhv. Mánaðarl. kr. 29 þ. og trygging
kr. 50 þ. Uppl. á skrifstt. í s. 91-628803
eða sendið fax í númer 91-629165.
3ja herb. íbúð, 55 m2 netto, á 3. hæð
við Hallveigarstíg til leigu. Mánaðar-
leiga kr. 37.500 á mánuði. Tilboð
sendist DV, merkt „Miðbær 1460“.
Herbergi til leigu i miðborginni, laust
strax, aðg. að setustofu með sjónv. og
videoi, eldhúsi með öllu, baðherbergi,
þvottavél og þurrkara. Sími 91-642330.
Meðleigjandi óskast aö 3 herb. íbúð í
vesturbænum frá 1. júlí. Leiga kr. 40
þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-624221
eftir kl. 17. Sigrún.
Meðleigjandi óskast! Einstæð móðir
með 1 eða 2 börn óskast sem meðleigj-
andi að stórri 4 herb. íbúð í Selja-
hverfi. S. 91-683082 í dag og næstu kv.
Til leigu i Múlahverfi 4 stök herbergi
m/aðg. að eldhúsi og holi. Leigjast
helst öll saman, reglusemi ásk. (tilval-
iðf. félagastarfsemi). S. 678518e.kl. 18.
Tvö einst. herb. i Grafarvogi, reyklaus,
rúmgóð herb., til leigu til lengri tíma.
Aðgangur að eldhúsi, baði, þvotta-
húsi, sjónvarpi og síma. S. 985-38364.
íbúð í Hafnarfirði.
Til leigu 3ja herbergja íbúð í nýlegu
húsi í suðurbænum. Upplýsingar í
síma 91-51348 eftir kl. 16.
Björt tveggja herbergja ibúð í Kópa-
vogi laus strax. Upplýsingar í síma
91-45474, eftir klukkan 17.
Hafnarfjörður. Til leigu góð 2ja
herbergja nýstandsett íbúð á jarðhæð,
góður staður. Uppl. í sími 91-654447.
Snotur 60 m2, 2ja herbergja ibúð til
leigu í Eskihlíð 6 á 1. hæð, laus 20.
júní. Upplýsingar í síma 98-34884.
Til leígu stúdióibúð i París frá júlíbyrj-
un til 15. september. Upplýsingar í
~f síma 91-42534 eftir kl. 17. Helga.
■ Húsnæði óskast
Kæri ibúðareigandi, ef þú átt 3 herb.
íbúð, staðsetta í Reykjavík, helst vest-
urbæ og vantar ábyggilega leigjendur,
þá er ég hér ung kona með 14 ára
strák, úti á landi, með örugga vinnu,
en bráðvantar íbúð sem fyrst. Vinsam-
legast hafið samb. við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-1465.____________
Hjón utan af landi með ungling sem
verða við nám í Rvík í vetur óska eft-
ir 3ja herb. íbúð. frá ágúst og út maí.
Skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið. Leiguskipti koma til greina í
Bolungarvík. S. 94-7466 og 91-53554.
Hallól Ég er ungur nemi og mig vantar
herbergi í gamla miðbænum eða ná-
lægt HÍ. Aðgangur að eldhús- og
þvottaaðstöðu nauðsynlegur. S.
91-72492 milli kl. 19 og 20. Gunnar.
PUSTKERFI
Bílavörubú6in
FJÖÐRIN
Skeifan 2 • Sími 812944
Vinningstölur
laugardaginn
FJOIOI
VINNINGSHAFA
1.
5af 5
10.406.789
2.
185
4.
6965
uppfiæðAhvern
VINNINGSHAFA
210.138
7837
485
Heiklarvinningsupphæð þessa viku:
16.075.211 kr.
UPPLVSINGAR: SIMSVARI91-681511 LUKKULlNA 991002
Vantar húsnæði, helst þakhýsi
(penthouse), með góðum svölum, eða
iðnaðarhúsnæði, með hátt til lofts.
Fyrirfrgr., öruggar gr. Vinsamlega
hringið í síma 91-623727.
Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu
í Breiðholti eða nágrenni til lengri
tíma. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 985-33638.
Grafarvogur, Árbær, Breiðholt. Óskum
eftir 4ra herb. íbúð frá 1. júlí. Reglu-
semi, góðri umgengni og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-672205.
Leigulistinn - Leigumiðlun. Leigusalar,
takið eftir! Við komum íbúðinni þinni
á framfæri þér að kostnaðarlausu,
engar kvaðir. Skráning í s. 91-622344.
Par frá Akureyri óskar eftir 2ja herb.
íbúð í Reykjavík frá og með 1. sept.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 96-21221.
Vesturbær. Við erum 4ra manna fjöl-
skylda og leitum eftir 4-6 herbergja
íbúð, helst í nágrenni Hagaskóla.
Upplýsingar í síma 91-621701.
Óskum eftir 2ja-3ja herbergja íbúð í
Mosfellsbæ eða nágrenni. Öruggum
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 91-668064.
4ra manna fjölskylda óskar eftir að
taka 3- 4ra herbergja íbúð til leigu frá
og með 1. júli. Uppl. ísíma91-679059.
Ung hjón utan af landi óska eftir 2-3
herb. íbúð frá 1. sept. Upplýsingar í
síma 91-684558.
Ungt par óskar eftir 2-3 ibúð í Hafnar-
firði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 91-52401 milli kl. 19 og 22.
Hafnarfjörður. 2 herbergja íbúð óskast
frá 1. ágúst. Uppl. í síma 91-658210.
■ Atvinnuhúsnæöi
Bilskúr. 29 m2 nýlegur bílskúr í Skafta-
hlíð, leigist til 2ja ára. Mánaðarleiga
kr. 10.000 með ljósi og hita. Bílastæði
fylgja. Uppl. í síma 91-657258.
Til leigu við Skipholt 127 m2 með stórri
rafdrifinni hurð fyrir iðnað eða heild-
sölu og glæsileg 103 m2 skrifstofa við
Fákafen. S. 91-39820 og 91-30505.
Óska eftir húsnæði undir lager, ca 40
m2, með góðum aðkeyrsludyrum +
heitt og kalt vatn, helst miðsvæðis í
Reykjavík. Uppl. í síma 91-625312.
Til leigu skrifstofuherbergi á götuhæð í
miðborginni, stærð ca 15-20 m2. Uppl.
í síma 91-18641.
Verslunarpláss, 254 m2, til leigu á besta
stað í Skeifunni. Upplýsingar í síma
91-31113 ogákvöldin í sima 91-657281.
Atvinna i boði
Fyrirtæki sem sérhæfir sig í öryggis-
vöktun fyrirtækja og stofnana getur
bætt við sig sölum. með reynslu.
Hreint sakavott., bíll og snyrtim. al-
gert skilyrði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-1466.
Duglegur sölumaður óskast á aldrinum
17 22 ára til að selja vinsæla þjónustu
við húseigendur. Förum út á land fyr-
ir helgi og nýráðinn sölumaður með.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1461.
Lager- og útkeyrslustarf. Óskum að
ráða nú þegar röskan mann til út-
keyrslu- og lagerstarfa. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-1456.
Röskur, stundvis og reglusamur starfs-
kraftur óskast á skyndibitastað, yngri
en 18 ára kemur ekki til greina, verð-
ur að geta byrjað strax. Hafið sam-
band við DV í síma 91-632700. H-1463.
Atvinnumlðlun námsmanna útvegar
sumarstarfsmenn með reynslu og
þekkingu. Skjót og örugg þjónusta,
yfir 1200 námsmenn á skrá. S. 621080.
Duglegir sölumenn óskast til starfa við
auglýsingasölu, vanir og góðir koma
aðeins til greina. Svör sendist DV,
merkt „Sölumenn-1450“.
Ertu dugleg(ur), samviskusamur(söm)?
Vantar góða sölumenn, auðveld sölu-
vara, vinnutími sveigjanlegur, góð
sölulaun. Uppl. í síma 91-687449.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Laust starf. Prentsmiðja úti á landi
óskar að ráða starfsmann. Macintosh
kunnátta nauðsynleg. Hafið samband
við auglþj, DV í s. 91-632700. H-1457.
Matreiðslunemi óskast á hótel i
Reykjavík. Umsóknum skal skilað
bréflega til DV fyrir 20. júní, merkt
„Matreiðslunemi 1451“.
Smiðir óskast, einnig óskast tilboð í
uppslátt á fjölbýlishúsi. Hafið sam-
band við auglþjónustu DV í síma 91-
632700. H-1468.
Snyrtilegur starfskraftur óskast til
afgreiðslustarfa, ca 4-5 tíma á dag, á
aldrinum 30-50 ára. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 632700. H-1464.
Spái í spil, bolla og skrift, einnig um
helgar. Tímapantanir í síma 91-13732.
Stella. Á sama stað eru til sölu hrein-
ræktaðir, norskir skógarkettlingar.
Tarot. Er framtíðin óráðin? Viltu
skyggnast inn í hana og fá svör við
málum sem hafa áhrif á líf þitt? Tíma-
pantanir í síma 91-641147. Guðlaug.
■ Hreingemingar
Ath! Hólmbræöur, hreingerningaþjón-
usta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingerningum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Ath. Hreingernlngaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingeming, teppahreins. og dagleg
ræsting. Vönduð og góð þjónusta.
Föst tilboð eða tímavinna. S. 91-72130.
Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta fyrir allar
stærðir og gerðir fyrirtækja. Vsk-upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur
og skattframtöl. Tölvuvinna. Perónu-
leg, vönduð og ömgg vinna. Ráðgjöf
og bókhald. Skrifstofan, s. 91-679550.
Þjónusta
• Verk-vik, s. 671199, Bildshöfða 12.
Tökum að okkur eftirfarandi:
• Sprungu- og steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvott og sílanböðun.
• Útveggjaklæðningar og þakviðg.
• Gler- og gluggaísetningar.
•Alla almenna verktakastarfsemi.
Veitum ábyrgðarskírteini.
Gerum úttekt og fost verðtilboð í
verkþættina þér að kostnaðarlausu.
Heimas. eftir lokun 91-673635/31161.
Húseigendur - húsbyggjendur.
Húsgagna- og húsasmíðameistari
getur bætt við sig húsbyggingum.
Vinnum alla trésmíðavinnu, úti sem
inni. Einnig verkstæðisvinna. Vanir
fagmenn, vönduð vinna. Sími 91-79923.
Geymið auglýsinguna.
Glerísetningar - Gluggaviðgerðir.
Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa
inni og úti. Gemm tilboð yður
að kostnaðarlausu. Sími 91-650577.
Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp
innréttingar, milliveggi, sólbekki og
hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir.
Gluggar og glerísetningar. S. 91-18241.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann-
gjarn taxti. Visa/Euro.
Símar 626638 og 985-33738.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - móðuhreinsun glerja.
Fyriræki trésmiða og múrara.
Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands augiýsir:
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi '91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Bifhjólakennsla.
Sími 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
GLi '93. Bifhjólakennsla.
Sími 74975, bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer
GLXi '93, s. 676101, bílas. 985-28444.
Gunnar Sigurðsson, Lancer
GLX ’91, sími 77686.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’93, s. 681349,685081,985-20366.
Jóhanna Guðmundsdóttir,
Peugeot 205 GL, s. 30512.
Guðmundur G. Pétursson,
Mazda 626, s. 675988.
• Ath., simi 91-870102 og 985-31560.
Páll Andrésson,_ ökukennsla og
bifhjólakennsla. Útvega námsgögn ef
óskað er. Visa/Euro-raðgreiðslur ef
óskað er. Aðstoða við endurþjálfun.
Kenni alla daga. Nýr og glæsilegur
bíll. Ath., s. 870102 og 985-31560.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744, 653808 og 654250.
Ath. BMW 518i ’93, ökukennsla,
bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og
öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro,
greiðslukjör. Magnús Helgason sími
687666, 985-20006, símboði 984-54833.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929.
Garðyrkja.
•Túnþökur - simi 91-682440.
• Hreinræktað vallarsveifgras af vel
ræktuðu túni á Rangárvöllum.
Vinsælasta og besta grastegundin í
garða og skrúðgarða.
Túnþökurnar hafa verið valdar á golf-
og fótboltavöll.
•Sérbland. áburður undir og ofan á.
• Hífum allt inn í garða. "
•Skjót og örugg afgreiðsla frá morgni
til kvölds 7 daga vikunnar.
Grasavinafélagið „Fremstir fyrir
gæðin”. Sími 682440, fax 682442.
Garðúðun. Nú er rétti tíminrl til að
láta úða garðinn. Notum Permasecht
sem er hættulaust mönnum. Fljót
afgreiðsla, sannngjarnt verð, og 100%
ábyrgð. Látið fagmenn úða garðinn.
Jón Stefánsson garðyrkjumaður,
símar 19409 og 673599, alla daga og
öll kvöld vikunnar.
• Athugið, 100% garðúöun. Úðum með
Permasect skordýraeitri. Pantið áður
en stórsér á garðinurn. Ath., full
ábyrgð á görðum ef pantað er fyrir 20.
júní. Fljót, ódýr og góð þjónusta.
Látið fagmenn úða garðinn. Sími
985-31940, 91-79523 eða 91-45209.
Garöeigendur - verktakar. Tökum að
okkur alla garðvinnu, s.s. hellulagnir,
girðingar, sólpalla, grjóthleðslur, tún-
þökulögn, trjáklippingar, garðslátt
o.fl. Útvegum efni, gerum tilboð.
Jóhannes Guðbjörnsson skrúðgarð-
yrkjum., s. 91-624624 á kvöldin.
Túnþökur.
•Vélskornar úrvalstúnþökur.
•Stuttur afgreiðslutími.
•Afgreitt í netum, 100% nýting.
• Hífum yfir hæstu tré og veggi.
•35 ára reynsla, Túnþökusalan sf.
Simi 98-22668 og 985-24430.
Athugið, garöaúðun. Tek að mér að úða
garða með fullkomnum búnaði, hef
öll leyfi til að stunda garðaúðun fyrir
fyrirtæki og almenning. Fljót, ódýr
og góð þjónusta. Látið fagmann úða
garðinn. S. 985-41071 og 91-72372.
Hellulagnir, hitalagnir.
Tökum að okkur:
• Hellulagnir, hitalagnir.
• Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti.
Vönduð vinnubrögð, verðtilboð.
Sími 91-74229. Kristinn.
Úðun - úðun - úðun.
Úðum tré og runna gegn lirfum og
lús, eitrum einnig fyrir illgresi í trjá-
beðum, gangstéttum og möl. Látið fag-
manninn vinna verkin. Uppl. í síma
91-672090 eða 18492, Garðaþjónustan.
Garðsláttur - mosatæting - garðtæting.
Tökum að okkur slátt o.fl., mjög góðar
vélar sem slá, hirða, valta og sópa,
dreifum áburði, vönduð vinna, margra
ára reynsla. S. 54323 og 985-36345.
Gæðamold í garðinn,grjóthreinsuð,
blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú
sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp-
haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30,
lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988.
•Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar-
túnum, hífðar af í netum.
Vinnslan, túnþökusala Guðmundar
Þ. Jónsssonar.
S. 91-653311, 985-25172 og hs. 643550.
Túnþökur - túnþökur.
Til sölu úrvalstúnþökur á mjög góðu
verði. Fyrsta flokks þjónusta.
Uppl. í símum 91-615775 og 985-38424.
Holtaverk hf.
Alhliða garðþjónusta. Getum útvegað
Holtagrjót. Klippum tré og skipu-
leggjum garða, gamla sem nýja. Sann-
gjörn og góð þjónusta. Sími 91-643359.
Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur
Þorkell í síma 91-20809 og 985-37847.
Hellulagnir, snjóbræðsluleiðslur, mosa-
eyðing, lóðastandsetning:ar, grasslátt-
ur. Tilboð eða tímavinna. Ódýra
garðaþjónustan, s. 985-32430.
Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu, annast einnig alla jarðvinnu,
útvega fyllingarefni. Upplýsingar í
síma 91-668181 eða 985-34690, Jón.
Tek að mér garðslátt, hirðingu og þöku-
lagningu, einnig garðúðun.
Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma
91-24623.
• Úði, garðaúðun. Úði.
Örugg þjónusta í 20 ár.
Brandur Gíslas., skrúðgarðameistari.
Sími 91-32999 eftir hádegi.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður.
heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og
vörubíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor
og vökvabrotfleyg. S. 44752/985-21663.
Túnþökur til sölu. Túnþökur af vel
ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl.
í símum 985-20487 og 98-75987 á kvöld-
in.
Túnþökur.
Góðar túnþökur til sölu. Túnverk,
túnþökusala Gylfa, sími 91-656692.
■ Húsaviðgerðir
Gerum upp hús, utan sem innan. Járn-
klæðningar, þakviðg., sprunguviðg.,
gler, gluggar, steyptar þakrennur.
Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049.
Múr- og sprunguviðg. Háþrýstiþvottur,
sílanhúðun, steinum hús m/skelja-
sandi og marmara. 25 ára reynsla.
Sigfús Birgisson, s. 651715/985-39177.
■ Sveit
Vantar ungling til að passa 4ra ára barn
í sumar. Úppl. í síma 96-43239.
■ Vagnar - kerrur
Á flestar gerðir bila. Ásetning á
staðnum. Allar gerðir af kerrum. Allir
hlutir í kerrur. Veljum íslenskt. Verið
velkomin í sýningarsal okkar.
Víkurvagnar, Síðumúla 19. s. 684911.