Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1993, Blaðsíða 12
12
FÖSTUDAGUR 30. JÚLÍ 1993
Spumingin
Hvert ætlarðu um
verslunarmannahelgina?
Ingþór Eiríksson: Ég ætía í Eyjar.
Sæbjörg Richardsdóttir: Ég ætía bara
út í garö.
Guðný S. Guðjónsdóttir: Ég ætla til
Vestmannaeyja því þar verður allt
fjörið.
Elsa Þóra Jónsdóttir: Ég ætia í Galta-
læk.
Smári Jónsson: Ég veit ekki hvort
viö endum í Vík eða Hrífunesi. Þaö
veltur á veðri og vindum.
öm Geirsson: Ég ætla ekki neitt.
Lesendur
Kapphlaupið um
aflaheimildir
„Smábátar eru flestallir með ker og ís um borð.“
Bergur Garðarsson skrifar:
Alkunn staðreynd er að smábáta-
veiðar stórminnka atvinnuleysi á
stærri sem minni stöðum á lands-
byggðinni. Það er því fáránlegt að
láta þessa minni báta etja kappi um
aflaheimild og skipta sókn í fjögur
tímabil. Þar sem veðurfar er hag-
stætt klárast kvótinn fyrst vegna
kapphlaupsins.
Þessir bátar fá ekki skuldbreytingu
og eigendurnir fara eirifaldlega á
hausinn og draga með sér vini og
vandamenn. Þar sem þessir bátar
koma með úrvals hráefni að landi
ættu þeir að sitja við sama borð og
stærri útgerðir sem fá skuldbreyt-
ingu á sínum lánum og skuldir jafn-
vel afskrifaðar. - Er kannski tími til
kominn aö smábátasjómenn hafi for-
göngu um að stofna eitt útgerðarfé-
lag sem rekur aUa smábáta landsins?
Það yrði sannarlega sterkasta út-
gerðarfélag landsins, bæði hvað
varðar hagkvæmni í rekstri og gæöi
í framleiðslu. Þá fengju þeir skuld-
breytingar ásamt ööru því sem
stærri útgerðum er úthlutað.
Mér finnst skrýtið að á sama tíma
og skerðingin gengur yfir eykst kvóti
togara um 5% því þeir hafa val á
aukategundum. Flestir minni bátar
hafa eingöngu þorsk og hafa því enga
valmöguleika á öðrum tegundum.
Engir eru jafnháðir tíöarfari og
minni bátamir. Smábátamir eru
ekki vandamáhð, bátar sem ekki
fiska nema 6% af heildarafla.
Fyrstu 5 mánuði ársins drógust
Gísli Guðmundsson skrifar:
Auövitað var það ekkert annað en
óheppni að kjöt vinkonu utanríkis-
ráðherrafrúarinnar skyldi lenda í
tollinum. Fólkiö með rauða passann
á auðvitað aö halda honum á lofti
þegar það fer í gegnum tollhhðin á
Kefiavíkurflugvelh. Og það á ekki að
láta bílstjóra eða aðra óviðkomandi
aka vögnunum í gegn. Hver þekkir
bílstjóra, kannski án kaskeitis og
ómerktan í bak og fyrir? Auðvitað
eiga allir með rauðan passa að fá að
fara í gegn um tollinn með sitt kjöt.
Annaö er forkastanlegt.
Það em nú ekki nema á sjötta
Óskar skrifar:
Það sperrtu margir eyrun þegar
þeir heyrðu fréttina um nýjar ís-
lenskar kartöflur sem eiga að seljast
á 359 kr. kílóiö. Þetta em hrað-
sprottnar kartöflur sem hafa verið
látnar vaxa undir plasti til að koma
þeim á markaðinn á undan venju-
legri kartöfluuppskeru. Er hægt að
bjóða íslendingum hvað sem er? Ég
segi fyrir mig og mína að það verður
einhver biö á því að við látum bjóöa
okkur kartöflur, jafnvel þótt nýjar
séu, á verði sem yfirleitt tilheyrir
kjöti en ekki kartöflum.
Ég geröi mér ferð í Hagkaup sl.
þriðjudag til aö skoða dýrðina. Jú,
þama vora þær komnar kartöflum-
ar á nýja verðinu. Þær vora greini-
lega verðmerktar, kr. 359 kr. kg. En
Hi ingið í síma
63 27 OO
millikl. I 4ogl6-eðaskrifið
Naín ogsimanr. verður að fylgja bréfum
veiðar smábáta saman um 46% og
þykir mönnum þaö næg skerðing.
Hvernig væri að láta frystiskipin 40
landa ótímabundið heima? Eða er
það stefna stjómvalda að halda uppi
verksmiðjuvinnu á hafi úti og at-
vinnuleysi í landi? Það er hægt að
nýta betur það sem við höfum. Láta
ekki mörg þúsund tonn renna fram
hjá okkur í frystum afurðum. Frysti-
skipin geta fryst aftur þegar ástandið
batnar. Annað er meinloka.
í skoðun Jóns Karlssonar hjá
kvótabankanum kemur fram þekk-
ingarleysi á upphafsveiðum íslend-
hundrað svona rauðir passar í gangi
hér á landi og þótt diplómatar, mak-
ar, böm og bamaböm séu uppistað-
an í farþegafjölda hverrar flugvélar,
sem lendir á Keflavíkurflugvelh, er
engin ástæða til annars en að sjá í
gegnum fmgur við þetta fólk sem
sýnir sitt vegabréf. Og hvað gerir til
þótt svo sem tvö eða þijú kíló af nýju
rauðu kjöti fylgi hverjum og einum
rauðum passa? Er þetta nokkuð ann-
að en áunnin réttindi sem vesahngs
fólkið verður að nýta sér úr því það
var svo lánsamt að komast í þessa
aöstöðu?
Það er heldur engin ástæða til að
til hhðar við þær mátti einnig finna
aðrar tegundir, t.d. bökunarkartöfl-
ur á 99 kr. kg og svo venjulegar kart-
öflur á 169 kr. kg. Ég sá að flestir
gengu framhjá þessum nýju kartöfl-
um og tóku þær sem lægra verðið
var á. - Skyldi nokkurn undra!
Það er aö veröa einhver hefð hér
að telja til frétta þegar nýjar íslensk-
ar kartöflur koma á markaðinn.
Fjölmiðlar slá þessu upp sem stór-
fréttum. í útvarpi var svo rætt við
inga. Hann talar um að krókabáta-
flskur sé oftast lélegur vegna að-
stæðna um borð í bátunum. Smábát-
ar era flestalhr með ker og ís um
borð og flestir blóöga í sjó og slægja
í sjó og ísa fiskinn í kerin. Jón segir
að krókabátafiskinn hafi aðrir veitt
áður en krókabátar komu til sögunn-
ar. Vora ekki krókabátaveiðar upp-
hafsveiöar okkar íslendinga? Á
mörgum svæðum við landið er ekki
hægt að nota aðra veiðiaðferð en
handfæri. - Er ekki rétt aö finna
lausn á þessu grafalvarlega máh?
amast við þvf þótt nokkrir farþegar,
sem ahtaf þekkja einn og einn dipló-
mat í hverri ferð, biðji hann vinsam-
legast að halda nú á einum pakka
gegnum tolhnn. Varla fara t.d. fíkni-
efnainnflytjendur að notfæra sér
greiöasemina! En kjöt og kannski
osta og svona. Ekki annað. Það er ég
viss um. Leyfið íslensku diplómötun-
um aö komast í gegn því þeirra er
vegtyllan og vegabréfið. Líka öhum
fyrrverandi diplómötum og mökum
þeirra. Bragðgóð blóðug steik er þó
ekki nema htil umbun eftir oft langt
og strangt ferðalag og naumt
skammtaða dagpeninga.
framleiöandann. Ekki undraðist
fréttamaðurinn verðið. Er fólk orðið
ónæmt fyrir verðhækkunum? Eða
er það svona auðtrúa að halda að ný
uppskera af kartöflum sé eitthvað
betri vara en þær sem koma erlendis
frá og era á viðráðanlegu veröi? -
Ég held að við ættum að fara að átta
okkur á því að hér era ekki lengur
aðstæður til að bjóöa fólki matvæh á
okurverði. Krónur 359 fyrir eitt kíló
af kartöflum er hreint bijálæði.
Einar Erlingsson skrifar:
Ég varð vitni að leiðindaatviki
viö Sundahöfn sl. þriöjudag. Far-
þegar skemmtifefðaskips höfðu
pantað sér greiðabíl frá 3X67 stöö-
inni og hugðust fara austur að
Gullfossi m-a. th myndatöku. Þeir
þurftu því bíl sem bæði tók þá
sjálfa og dót þeirra. Leigubilstjóri
einn staddur á bryggjunni tók sig
th og kærði þetta strax th lög-
reglu sem kom á staðinn og mein-
aði ferðamönnunum að nota þá
þjónustu sem þeir höfðu pantaö
- þeim tíl mikihar gremju. Far-
jiegarnir tóku svo farangur sinn
ur bílnum og bára um borð í skip-
iö á ný og hristu höfuðið yfir iög-
reglu og aðgerðum þessum. Sem
vitni að þessum atburði tel ég að
þarna hafi verið fr amið lögbrot á
sendiferðabhsijóranum við starf
sitt og ætti lögreglan aö bæta
honum að fuhu skaða þann sem
hann varð iyrir viö aðgerðina.
Rónarnirogsam-
borgararnir
K.S. skrifar:
Mynd þá sem Stöö 2 hefur sýnt
af rónum Reykjavíkurborgar ætti
einnig aö sýna sérstaklega borg-
arstjórn Reykjavíkur og lögreglu-
yfirvöldum. Þessi dapurlega
mynd af rónunum er óhugnanleg
og sorgleg í senn. Hitt er svo ann-
að mál að i lögreglusamþykktinni
stendur að „ölvun sé bönnuö á
almannafæri". - Úrbætur eru
auðveldar ef vhji er fyrir hendi.
Það má koma upp bráðabirgða-
húsnæði fyrir þessa menn í Eng-
ey þar sem veita má mannúðlega
aðstoð. Ég skora á borgaryfirvöld
að útmá þennan smánarblett af
borgirmi.
Haraldur Sigurðsson hringdi:
Guðmundur Magnússon pró-
fessor hefur lög að mæla í viðtali
við DV um nýafstaðna gengisfeh-
ingu. Hún hafi verið póhtísk og í
gamla sthnum og miöað að þvi
að færa th tekjur í þjóöfélaginu,
írá aimenningi th fyrirtækja. -
Og svo ræöa talsmenn ríkis-
stjórnar um vaxtalækkun! Þeir
vita sem er aö hún er ófram-
kvæmanleg. Þeir hrintu af stað
gengisfellingu án nokkurra hlið-
arráðstafana og era búnir að
svipta almenning öhu trausti á
fastgengisstefnu sem var þó eina
. vitið í.
Á stöövum gervihnattasend-
inga má sjá ýmislegt sér til
ánægju og fróðleiks. Á einni
þeirra er sérstök auglýslngarás
sem kymhr nýjustu uppfinningar
og vörategundir sem taka öðram
fram. - Þar á meðal er htar-
hreinsiefni sem t.d. má nota á
bílalakk th að eyða rispum og
blettum sem hafa fest sig í lakkið.
Efnið, „Color 2000“, er undraefni
að því er virðist í auglýsingunni.
Lakkið verður eins og nýtt eftir
meðferð. Annað efni er hárhtun-
arefni fyrir karlmenn og heitir
„Just for men". Eftir skolun fær
hárið shm eðhlega ht. - Er ekki
tímabært fyrir innílytjendur hér
að kynna sér svona nýjungar?
Góðurþátturá
Aðalstöðinni
Diddi hringdi:
Þættir Haralds Daða á Aðai-
stöðinni, sem hafa veriö á dag-
skrá upp úr hádegi hvern dag að
undanfórnu, eru að minu mati
frábærir þættir. Þar er m.a. leikin
tónlist sem maður hefur ekki
heyrt lengí, svo sem lög meö Pink
Floyd og fleiri. Það er von mín
að þeir verði áfram enn um sinn
og hafi Haraldur þökk fyrir sína
ágætu þætti.
Rautt kjöt á rauðu vegabréfi
Kartöflur á kjötverði!