Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Qupperneq 5
FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993
5
Fréttir
Samkeppnisstaða
iðnaðar 1er batn-
andi á næstunni
Ákærurvegna
dýradrápa
Ríkissaksóknari hefur geflð út
ákæru á hendur manni á þrítugs-
aldri fyrir að hafa drekkt hundum í
Kópavogshöfn í seinasta mánuði.
Manninum er geflð að sök að hafa
brotið dýravemdunarlög.
Þá hefur ríkissaksóknari einnig,
fyrir sömu sakir, gefið út ákæru á
hendur mönnunum fimm sem drápu
hvitabjörninn út af Vestfjörðum í
júnímánuði. -pp
- sögulegt lágmark raungengis
Samkeppnisstaða íslenzks iðnaðar
fer batnandi á næstu árum. Það er
mat Seðlabankans. Samkeppnis-
staða sjávarútvegs er á hinn bóginn
ábotni.
Seðlabankinn reiknar svonefnda
vísitölu samkeppnisstöðu atvinnu-
veganna. Þessi vísitala gefur vis-
bendingu um ytri verðskilyrði ís-
lenzkra fyrirtækja. Við útreikning-
ana er atvinnuvegunum skipt milli
sjávarútvegs, útflutningsiðnaðar
og samkeppnisiðnaðar, það er inn-
lends iðnaðar, sem á í samkeppni
við innfluttar vörur. Vísitalan
mælir hlutfallið milli verðs á afurð-
unum og kostnaðar við hverja ein-
ingu í framleiðslu. Eins og kunnugt
er, var gengi krónunnar lækkað
um 7,5 prósent í sumar. Það hefur
að sínu leyti hjálpað innlendri
framleiðslu í samkeppninni.
Raungengi er gengi mælt annars
vegar sem hlutfallslegur fram-
færslukostnaður milli íslands og
samkeppnislanda. Gert er ráð fyrir
9 prósenta lækkun raungengis
krónunnar, þegar miðað er við
verðlag, frá öðrum íjórðungi ársins
í ár til hins þriðja og rúmlega 6
prósenta lækkun raungengis milh
meðaltala í ár og í fyrra. Verðbólga
hefur að vísu verið meiri undanf-
arnar vikur en ráð var fyrir gert
en hún ætti að minnka fljótlega.
Enn er ekki gert ráð fyrir nema um
4 prósenta verðbólguhraða á seinni
hluta ársins, ef miðað er við árs-
hraða.
4,2 prósenta verðbólga?
Seðlabankinn gerir ráð fyrir, að
verðbólgan í ár verði 4,2 prósent,
sem er rúmum tveimur prósentu-
stigum meira en spár fyrir gengis-
fellinguna gerðu ráð fyrir.
Útlit er fyrir, að raungengið nái
sögulegu lágmarki á næstu mánuð-
Vísitala samkeppnisstöðu
120
Útflutningsiðnaður
Sjðvarútvegur
dE2H
Sjónarhom
Grafið sýnir, hvernig samkeppnisstaðan þróast hjá sjávarútvegi, útflutn-
ingsiðnaði og samkeppnisiðnaði, iðnaði sem á í samkeppni við innflutt-
ar vörur.
lágmark, sem var árið 1984.
Að öðru jöfnu fylgjast að lægra
raungengi og batnandi samkeppn-
isstaða, en ef þróun viðskiptakjara
og framleiðni í greininni er óhag-
stæð getur samkeppnisstaðan
versnað samhliða lækkun raun-
gengis. Það gerist nú í sjávarút-
vegi, eins og meðfylgjandi línurit
sýnir, að samkeppnisstaða fer
versnandi og verður á næsta ári
að líkindum verri en verið hefur
um áratuga skeið.
Útflutningsiðnaðurinn er enn í
þeirri djúpu lægð, sem hann hefur
verið í um árabil. Hins vegar
stefnir samkeppnisiðnaður í að ná
jafngóðri samkeppnisstöðu á næsta
ári og var árið 1983, þegar staðan
var sem hagstæðust fyrir þessa
grein.
Haukur
Helgason
um. Raungengi mælt með hlutfalls-
legu verðlagi hefur þá ekki verið
lægra síöan 1970. Raungengi mælt
sem hlutfallslegur launakostnaður
verður væntanlega i haust hið
lægsta, sem mælzt hefur á þeim
þremur áratugum, sem gögn Seðla-
bankans ná yfir, og verður þá 1,7
prósentum lægra en fyrra sögulegt
Guðbrandur Sigurðsson hleöur rennustein á Laufásvegi. DV-mynd JAK
Endurnýjun á göturennum
„Göturennumar, sem verið er að
gera við, eru í gamla bæjarhlutanum
og rifnuðu flestar upp í fyrra þegar
verið var að endurnýja gangstéttirn-
ar. Þessar göturennur voru hlaðnar
úr brústeinum í gamla daga. Vinnu-
aöferðina var að fmna í gamla daga
víðs vegar um Þingholtin og vest-
urbæinn. í rennunum er tilhöggvinn
steinn, að mestu úr Öskjuhlíðinni og
Skólavörðuholtinu,“ segir Guðbjart-
ur Sigfússon, yfirverkfræðingur hjá
gatnamálastjóra. Tveir hellulagna-
verktakar á vegum gatnamálastjóra,
Fjölverk og Garpar, sjá um verkið.
„Verkið er seinlegt vegna þess að
ekki eru lengur til fagmenn í þessu.
Strákarnir hafa ekki gert mikið af
því að leggja niður svona steina og
klappa þá til þannig að þeir liggi
rétt,“ segir Guðbjartur.
-em
Er Mlkson-málið að lifna við?
kemur hingað 20. ágúst
undrandi segir Steingrímur Hermannsson
Shimon Peres, utanríkisráðherra
ísraels, kemur í opinbera heimsókn
til íslands 20. ágúst í boði ríkisstjórn-
arinnar. Ekki er búið að setja saman
dagskrá ennþá en Hörður H. Bjama-
son, prótokollstjóri utanríkisráðu-
neytisins, segist búast við að Peres
hitti að minnsta kosti forseta íslands
og forsætisráðherra að máh. Hörður
segir að engar ákvarðanir um við-
ræður Peresar við ráðamenn þjóðar-
innar hafi verið teknar.
„Almennt séð þykir mér ísraels-
menn haga sér illa. Árásir þeirra á
Líbanon eru fyrir neðan allar hellur
og ég er undrandi á þessari heimsókn
eins og þarna er ástatt. Ég hef aldrei
kynnst þvi fyrr að heimsókn forsæt-
isráðherra sé endurgoldin með heim-
sókn utanríkisráðherra. Þaö er mjög
óvenjulegt," segir Steingrímur Her-
mannsson alþingismaður en hann
situr í utanríkismálanefnd alþingis.
Eins og kunnugt er varð mikið
fjaðrafok hér á landi þegar Davíð
Oddssyni forsætisráðherra var fyrir-
varalaust afhent bréf í opinberri
heimsókn í ísrael í fyrra. í bréfmu
voru alvarlegar ásakanir Wiesen-
thal-stofnunarinnar í ísrael um aö
stríðsglæpamaður nasista væri bú-
settur á Islandi og var þess krafist
að hann yrði dreginn fyrir dómstóla.
BIFREIÐAR &
LANDBÚNAÐARVÉLAR
ÁRMÚLA 13,* REYWAVÍK
SÍMI: 68 12 00 • BEINN SIMI: 3 U
Heimsókn Peresar hingað til lands
er hður í ferðalagi hans um Norður-
löndin en hann flýgur til Finnlands
þann22.ágúst. -GHS
Ný Lada Samara kostar frá 596.000 kr.
Flostir fjölskyldubílar ol svipaðri
stærð kosta yfir 1.200.000 k,
Hvai langar fjölskylduna
að gora fyrír
mismuninnt