Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1993, Blaðsíða 9
Yfirmaður öryggismála hjá Eduard Shevardnadze, FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1993 Stuttarfréttir Utlönd REIÐH JÓLAÚTSALA - STÓRLÆKKAÐ VERÐ Norðmenn ætla ekki að stöðva hvalveiðar: Refsiaðgeröir væru móðgun - segir Johan Jörgen Holst utanríkisráðherra Norðmenn ætla ekki að láta undan alþjóðlegum þrýstingi um að stöðva hvalveiðar og hugsanlegt bann Bandaríkjamanna á norskar inn- flutningsvörur væri bæði móðgandi og óskiljanlegt. Þetta sagði Johan Jörgen Holst, utanríkisráðherra Noregs, í gær. Norðmenn ætla að veiða 296 hrefn- ur á þessu ári þrátt fyrir að Alþjóða hvalveiðiráðið hafi bannað veiðam- ar árið 1985. Stjómvöld í Ósló segja að hrefnustofninn í norðausturhluta Atlantshafsins sé nú kominn upp í tæp 87 þúsund dýr og því sé óhætt að veiða úr honum. „Við ætlum að standa fastir fyrir þegar hvalveiðamar eru annars veg- ar,“ sagði Holst á fundi með frétta- mönnum í Ósló í gær. „Það væri bæði óskiljanlegt og móðgandi ef bandarísk stjómvöld Johan Jörgen Holst, utanríkisráð- herra Noregs, segir að Norðmenn ætli að halda sínu striki i hvalveið- unum. tækju upp viðskiptaþvinganir vegna stefnu sem er í samræmi við alþjóða- lög og reglur um góða umhverfis- stefnu," bætti hann við. Ron Brown, viðskiptaráðherra Bandaríkjanna, sendi Bill Clinton forseta bréf fyrir stuttu þar sem hann sagði að með hvalveiðum sínum hefðu Norömenn dregið úr gildi vemdaráætlana Alþjóða hvalveiði- ráðsins. Aðgerðir Browns gætu rétt- lætt bann á allar eða hluta norskra innflutningsvara til Bandaríkjanna. Ef Clinton ákveður að setja ekki innflutningsbann á norskar sjávar- afurðir veröur hann að skýra þing- heimi frá því innan sextíu daga, eða í kringum 6. október. Holst sagði að hann byggist ekki við að gripið yrði til refsiaðgerða. Reuter Bill Clinton Bandaríkjaforseti hélt i gær upp á 47 ára atmæiiö sitt pótt hann eigi raunar ekki atmæu tyrr en pann ia. Þá verður hann að heiman og sá því þann kost vænstan að fagna áfanganum strax. Clinton snæddi afmæliskökuna i Rósagarðinum við Hvítá húsið ásamt Hillary, konu sinni, og dótturinni, Chelsea. Símamynd Reuter Dönskkona fóstureftirhorm- Dönsk kona um fertugt gengur nú með níu fóstur eftir að hún gekkst undir hormónameðferð gegn bamleysi á einkasjúkrahúsi i Kaupmannahöfn. Hún verður þó varla móðir í þetta sinn. Læknar við Ríkissjúkrahúsið segja að útilokað sé aö kona geti fættsvonamörgbörn. Það verður því aö eyða nokkrum fóstranna og því fylgh- hætta á að öll deyi. Mál þetta var gert heyrum kunnugt í gær og blossaöi um- ræðan um aögang eldri kvenna, lesbía og einhleypra aö meðferð við bamleysi þegar í stað upp að nýju. Kröfur komu m.a. fram um betra eftirlit með tæknifrjóvgun. Sósíaliski þjóðarflokkurinn, sem er í stjómarandstöðu, ætiar að taka þessi mál upp þegar þing kemur saman i október. stjócri Georgíu- forsetarekinn íu, var leystur frá störfum í gær á mcðan rannsókn fer fram á morðinu á bandarískum diplómát semsagter að hafi unn- iö fyrir leyniþjónustuna, CIA. Bandaríkjamaðurinn, James Woodruff, var skotinn í höfuðið þar sem hann var i bíl með Eldar Gogoladze öryggismáiastjóra og tveimur konum á leið til Tíblisi, höfuðborgar Georgíu. 1' Feðgarfundu uríLapplandi B’innskir feðgar fundu nýlega 25 gramma gullklump á heim- skautasvæðum Norður-Fitm- lands, ekki fjarri þeim stað þar sem blásið verður tii heimsmeist- arakeppmnnar í gullleit á morg- un, föstudagiim 13. Klmnpurinn er 24 karöt en er ekki talinn mjög stór í Lapplandi þar sem í fyrra fannst 140 gramma klumpur. Ura fimm hundruð þátttakend- ur verða í gulileitarkeppninni sem stendur í þrjá daga. Hún fer fram við Tankavaara sem er 200 kilómetra norðan við heim- skautsbauginn. Ritzuu, Keuter Serbar f ara af fjalHnu í morgun sáust merki þess að Serbar væru að kalla hð sitt af Igmanijaiii og öðrum stöðum umhverfis Sarajevo. Þráskák hef- ur verið i fi öllunum síðustu daga. Óvist með loftárásir Warren Christopher, utanríkis- ráðherra Bandarikjanna, segir að enn hafi ekki verið ákveðið aö setja Serbum úrslitakosti áður en loftárásir verið hafnar. Rússarvilja gefaeftB- Ráðamenn í Rússlandi segja að rétt sé að aflétta viðskiptabanni á Serbíu sýni Serbar raunveru- legan áhuga á að ræða um frið í Bosníu. SprengjaíZagreb Friðargæsluliði ffá Úkraínu lét lifiö í sprengingu í Zagreb í Króa- tíu í gær. Tveir særðust alvar- lega. Aftur i friðarviörædur Góðar likur eru á að samninga- menn Palestínumanna mæti aft- ur að samningaborðinu í friðar- viðræðunum við ísraelsmenn að fáum dögum fiðnum. Friðvænlegra í Libancn Rabin, forsætisráherra ísraels, segir að samstarf með Sýrlend- ingum geti tryggt varanlegan frið í Líbanon. Stjórn Tadzhíkistans hefur beð- ið sfjórn Afganistans um að leita friðar milh stríðandi fylkinga múslima í Tadzhíkistan. Bónin kemur á óvart þvi rikin tvö hafa átt i miklum etjum. Arftaki Colin Powell Bih Clinton Bandarikjaforseti hefur tilnefnt John Shalikashvili hershöfðingja í embætti forseta herráðsins þegar Cohn Powell lætur af störfum. ManndrápáHaiti Fulltrúar mannréttindasam- taka segja að aftökur án dóms og laga tiðkist enn á Haiti þrátt fyrir tilraunir Sameinuðu þjóðanna til að stöðva mannréttindabrot. HreinsuníGeorgíu Eduard Shevardnadze, leiötogi : Georgiumanna, hefur rekið ör- yggisfulltrúa sinn i kjölfar morðs á Bandaríkjamanni sem að sögn vann fyrir CLA. Castrofasturfyrir Fidel Castro Kúbuleiðtogieyddi vonum manna um urabætur á Kúbu með því að lýsa kapítalisma sem ieið til fátæktar, mengunar oghórmunga. Reuter 20" Verð frá kr. 13.870 stgr. Áður kr. 18.320 24" Verð frá kr. 14.155 stgr. Áður kr. 18.850 26" Verð frá kr. 13.205 stgr. Áður kr. 19.640 26" 3 gíra frá kr. 15.390 stgr. Áður kr. 23.200 28" 10 gíra kr. 14.860 stgr. Áður kr. 31.400 20-50% AFSLÁTTUR NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ VERSLIÐ ÓDÝRT FJALLAHJOL TILBOÐ A HJÁLMUM OG BARNASTÓLUM 16" með fótbremsu kr. 11.210 stgr. Áður kr. 15.735 20" með fótbremsu kr. 13.700 stgr. Áður kr. 17.100 24" 10 gíra m/brettum, Ijósum og bögglabera kr. 16.055 stgr. Áður kr. 28.935 24" 18 gíra Shimano smellugírar kr. 18.900 stgr. Áður kr. 26.650 26" 18 gíra m/brettum, Ijósum og bögglabera kr. 21.375 stgr. Áður kr. 32.200 26" 21 gírs Shimano Altus kr. 26.885 stgr. Áður kr. 37.600 FULLKOMIN VARAHLUTA- OG VIÐGERÐAÞJÓNUSTA. ÁRS ÁBYRGÐ Á NÝJUM HJÓLUM OG UPPHERSLA. NOTUÐ HJOL A FRABÆRU VERÐI ALGENGT VERÐ KR. 4-6.500 FJALLAHJOL fyrir 6-7 ára DIAMOND ROCKY 20" 6 gíra með átaksbremsum óg álgjörðum, verð aðeins kr. 15.100 stgr. Áður kr. 21.300 Ármúla 40. Símar 35320 - 688860 l/'erslunin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.