Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1993, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1993
Fréttir
Sigurður Líndal telur Alþingi ekki hafa ráðið við setningu búvörulaga:
Erum komin í meiriháttar
stjórnskipunarkreppu
„Það er nú held ég einsdæmi í laga-
setningu að samningur milli ríkis-
stjómar og hagsmunasamtaka sé
orðinn grundvöllur útgáfu reglu-
gerðar. Þama má segja að hafi verið
farið alveg öfugt að. Það rétta, sam-
kvæmt okkar stjórnlagahefð, hefði
verið aö Alþingi hefði fyrst sett lögin.
Síðan, á grundvelh þeirra, hefði átt
að setja reglugerðina eða gera bú-
vörusamninginn, eftir atvikum og
síðan að ganga frá reglugerð.
Þetta vill segja okkur að Alþingi
- efhinirþjóðkjömuráðaallsekkiviðverkefnm
gegnir einfaldlega ekki því hlutverki
að setja landsmönnum lög eins og
það á að gera samkvæmt stjómar-
skránni. Það framselur aðilum utan
þingsins lagasetningarvald - í þessu
tilfelli að nokkru leyti til hagsmuna-
samtaka. Það er náttúrlega alls ekki
í samræmi við stjórnlög," sagði Sig-
urður Líndal lagaprófessor í samtali
við DV á fundi um landbúnaðarmál
í gærkvöldi.
Siguröur sagði að aðferðin við setn-
ingu búvörulaga hefði verið fráleit. í
mars 1991 hefði ríkisstjórnin og stétt-
arsamband bænda sett almennt
bindandi reglur um búvömsamning.
Eftir það hefði verið gefin út heimild
í lánsfjárlögum nr. 26/1991 um 1,7
milljarða króna útgjöld. Því næst er
gefm út reglugerð nr. 313/1991 sem
sækir öll helstu efnisatriði í búvöm-
samninginn og viðauka við hann.
Þegar þetta var um garð gengið vom
sett búvörulög.
„Þama var farið með þetta í
skúmaskot hagsmunasamtaka og
stjórnarherra," sagði Siguröur. „Við
getum deilt um hvort við eigum að
hta svo á aö Alþingi ráði alls ekki
við þetta. Þá erum við komin í ein-
kennilega aðstöðu. Ef hinir þjóð-
kjörnu ráða alls ekki við verkefnin
erum við komin á það stig að við
erum í meiriháttar stjómskipunar-
kreppu. Þá þarf að fara að skoða
stjómskipunina upp á nýtt.“
- Telur þú að Alþingi hafi ekki
ráðið við sitt hlutverk?
„Nei, ég held ekki. Alþingi treystir
sér ekki til að gera þetta heldur kýs
að framselja þetta til hagsmunaaðUa
og stjómsýsluherra. Þetta snýst um
hæfni í einhveijum skilningi, annað-
hvort sú hæfni að menn hreinlega
geti þetta ekki og svo hitt að menn
séu bundnir einhveijum fordómum
og hagsmunum að þeir séu hreinlega
hundnir í báða skó - þeir geti þetta
ekki vegna kjósenda eða einhvers
þrýstihóps, 50 manna, nema að tapa
þingsæti," sagði Sigurður Líndal.
-Ótt
Smugan:
Aflinn stór
og f allegur
fiskur
„Það hefur verið alveg þokkaleg
veiði héma síðasta sólarhringinn en
það er orðið minna núna. Þetta var
svakalega stór og fallegur fiskur. Ég
veit ekki hvað þetta var í tonnum
en þetta var allavega þannig að mað-
ur var ánægður með það,“ sagði Geir
Garðarson, skipstjóri á Helgu II, í
samtah við DV í gær en skipið er
nú að veiðum í Smugunni í Barents-
hafi.
Helga H hefur nú verið 9 daga á
þessum miöum. Auk hennar era tog-
ararnir Otto Wathne, Hópsnes og
Stakfell ennþá á miðunum. Veiðin
glæddist verulega á mánudag og var
gott hljóð í skipstjóranum á Helgu II
þó langt sé í land með að skipið fylli
sig.
„Við ætlum að gefa okkur tíma og
sjá hvemig veiðin veröur. Við getum
verið mánuð þess vegna. En þetta er
óákveðiö og fer bara eftir fiskiríi,"
sagði Geir.
Skip frá norsku strandgæslunni
fylgist náið með veiðum íslensku
skipanna.:
„Þeir mældu í tveimur skipum í
gær og ég held aö það hafi fariö niður
í 8 prósent af undirmálsfiski. Það
fylgir okkur bara alltaf skip og mæl-
ir reglulega. Þaö er mælt á hverjum
degi til skiptis í skipunum. Þeir eru
mjög kurteisir og gott aö eiga við
þá,“ sagði Geir. Hann sagði jafnframt
að veöur á miöunum hefði verið mjög
gott.
„Þaö er bara búið aö vera renni-
bhða og getur ekki verið betra að því
leyti,“ sagði Geir Garðarson.
-Ótt
„Árásarmaðurinn“ í Árbænum á laugardag:
Sá slasaði átti upptökin
„Þaö sem gerðist var að ég og fullt
af ööra fólki voram að koma úr
partíi. Við vorum að labba í strætó
og ég stóð þama langt í burtu og sá
hann taka upp hornaboltakylfu og
berja vin minn í hausinn. Síðan elti
hann mig og lamdi mig í hrygginn
með kylfunni. Ég er ennþá með verk
eftir höggið. Ég hafði ekkert gert
honum en við höfðum átt í deilum
áður sem ég hélt að væra gleymdar.
Eftir að hann var búinn að slá mig í
hrygginn hljóp ég í burtu," segir pilt-
urinn sem kastaði skrúflykh 1 höfuð-
ið á jafnaldra sínum á föstudags-
kvöld.
Hann segir félaga sinn, sem var
sleginn í höfuöið með hornabolta-
kylfunni, hafa farið heim til sín og
náö í kúbein og skrúflykil og rétt
honum skrúflykihnn. Þetta var gert
til að veijast piltinum.
„Eftir þetta kom hann aftur á bíl
og ætlaði aö keyra mig niður. Hann
var með hausinn út um gluggaim og
með homaboltakylfuna á lofti. Ég sá
hann ekki strax því það var dimmt
og hann á mikilli ferð. Ég rétt náði
að víkja mér undan bílnum og kast-
aði lyklinum að bílnum," segir pilt-
urinn. Hann segist ekki hafa ætlað
lykhnum aö lenda í höfði homabolta-
kyflupiltsins heldur í bílnum sem
hann ók svo hann myndi stööva eða
keyra í burtu.
Gísh Pálsson, lögreglufuhtrúi hjá
RLR, segir að þessi frásögn sé nokk-
uð í samræmi við þau gögn sem hggja
fyrirímáhnu. -pp
Miklar framkvæmdir standa yfir á Ingólfstorgi þessa dagana. Láðst hefur að girða svæðið af og getur því hætta
skapast af óvörðum steypustyrktarjárnum sem standa þar upp úr sökklum. Fólk er mikið á ferli um miðbæinn á
kvöldin og um helgar og því býður það hættunni heim að verja ekki járnin og setja ekki upp viðvaranir áður en
komið er inn á torgið. -GHS/DV-mynd ÞÖK
Stuttar fréttir
SAS-verkfalliaflýst
Samningar tókust við danskar
ílugfreyjur SAS og hefur verkfahi
þeirra verið aflýst. Flugleiöir
munu því ekki taka lengur við
SAS-fai-þegum.
Litlar vaxtabreyff ngar
Óverulegar vaxtabreytingar
veröa hjá bönkum og spaiisjóð-
um í dag á innlendum gjaldeyris-
reikningum og afurðalánum í er-
lendum myntum.
Togurumfrá
Múrmansk breytt
Fiskafurðir hf. hafa tekið að sér
fisksölu fyrir 5 togara frá Múr-
mansk eftir að toguranum hefur
verið breytt í Stálsmiðjunni. RÚV
greindi frá þessu.
Evrópuflug Flugleiða verður
reyklaust frá og með deginum í
dag svo og allir vinnustaðir fyrir-
tækisins þar sem starfa um 1.000
manns.
Álagningarsedlar kærðlr
Kærur vegna álagningarseðla
streyma nú th skattstjóra. Á
Reykjanesi er búist viö ekki færri
en 2.500 kærum og í Reykjavík
a.m.k. 4.600 kæram, samkvæmt
frétt Stöðvar 2.
Loðnustópin Sjávarboi-g GK,
Jón Finnsson RE og Hilmir SU
hafa aö undanfómu verið seld til
annarra landa. Samkvæmt Al-
þýðublaðinu er hér um afkasta-
mikil skip að ræða. -bjb
Deildarhagfræðingur RÚV:
Hraf n styðst vísvitandi við óleiðrétta skýrslu
Greinargerðin, sem Hrafn Gunn-
laugsson birtir í Morgunblaðinu 14.
ágúst sér til stuðnings í ritdeUu við
Svavar Gestsson, um umfram-
keyrslu innlendrar dagskrárdeildar
Ritósútvarpsins, er ektó rétt og það
vissi Hrafn. Þetta fuUyrðir Herbert
V. Baldursson, deUdarhagfræðingur
Ríkisútvarpsins.
í mars síðasthðnum fór útvarpsráð
fram á að hagdeUd Rítósútvarpsins
bæri saman rekstraráætlun og
rekstramiðurstöðu innlendrar dag-
skrárdeUdar á áranum 1986 til 1988
þegar deUdin var undir stjóm Hrafns
Gunnlaugssonar. Niðurstaða hag-
deUdarinnar var sú að á þessum
árum hafi dagskrárdeUdin samtals
farið um 105 mUljónir króna fram
úr áætlun.
Svo virðist sem Hrafn Gunnlaugs-
son hafi ektó verið ánægður meö
þessa niðurstöðu því hann leitaði tU
ráðgjafarfyrirtætósins Hugverks hf.,
sem unniö hefur að einstökum verk-
efnum fyrir Rítósútvarpið, og bað um
yfirht yfir fjármál Sjónvarpsins á
fyrrnefndum árum. Herbert segir
Hugverk hf. hafa komist að þeirri
niðurstöðu að hagdeild Rítósút-
varpsins hafi ektó tetóö tilht tU
breytinga á rekstrarforsendum inn-
an hvers árs eins og verðlagsbreyt-
inga og afnotagjaldahækkana.
„Niðurstaöa Hugverks var röng því
þessir þættir vora reiknaðir inn í
áætlunina. Tölur fyrirtætósins vora
á misskilningi byggðar og standast
ektó. Ég leiðrétti þetta við Hugverk
og þar viðurkenndu menn að skýrsla
þeirra væri ekki rétt. Hrafni var
kunnugt um að þeir hefðu viður-
kennt misstólninginn," segir Her-
bert.
Yfirht Hugverks lá fyrir í júní síð-
asthðnum. í svarbréfi til Svavars
Gestssonar um miöjan ágúst síðast-
hðinn skrifar Hrafn:..vegna Morg-
unblaðsgreinar Svavars þar sem
hann beitir rógtækninni enn eina
ferðina tíl að gera störf mín sem dag-
skrárstjóri tortryggUeg barst mér
viðbotar greinargerð frá Olafi Jóns-
syni framkvæmdastjóra Hugverks."
Hrafn birtir í svarbréfi sínu greinar-
gerðina.
Aö sögn Herberts Baldurssonar er
þetta óleiðrétt skýrsla Hugverks frá
þvi í júni.
Fjármálastjóri Ríkisútvarpsins,
Hörður Vilhjálmsson, segir Herbert
hafa sett fram réttar tölur.
-IBS