Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1993, Blaðsíða 16
16
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1993
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1993
17
Stórmót Fjölnis í tennis:
Raj Bonilacius smellir kossi á kinn Hrafnhildar Hannesdóttur eftir að
þau hölðu tekið við sigurlaunum sínum á sunnudaginn. DV-mynd S
fþróttir
GuðjónKari
vann í myrioinu
Golftnótið Skot í myrkri var
haldið aöfaranótt sl. laugardags á
Hamarsvelli í Borgamesi. 36 fé-
lagar í GB og gestir þeirra tóku
þátt í mótinu sem að sjálfsögöu
fór fram í svartamyrkri með sér-
stökum sjálflýsandi bollum. Þetla
var fyrsta næturgolfmót á íslandi
og athyglisverður árangur náð-
ist. Guðjón Karl Þórisson varð
sigurvegari á mótinu. Hann sigr-
aðí á 41 höggi í keppni án forgjaf-
ar. í öðm sæti varð Ómar Ragn-
arsson á 48 höggum og þriðji varð
Stefán Haraldsson á 49 höggum.
í keppni meö forgjöf sigraöi Guð-
jón Karl á 34 höggum, BjÖrgvin
Óskar Bjarnason varð í öðru sæti
á 38 höggum og jafnir í 3.-4, saeti
urðu þeir Bergsveinn Símonar-
son og Ómar Kristjánsson en
Ómar fékk þriöja sætið eftir aö
varpað hatði verið hlutkesti, Allir
áöumefndir golíárar em úr Golf-
klúbbiBorgamess. -RR
Haukursigursæll
hjáöldungum
Hamarsmót öidunga var haldið
í Borgarnesi á laugardag og
mættu þar 30 heiðursmenn til
leiks. Leiknar vom 18 holur og
sigraöi Haukur Ottersted, GR,
bæði með og án forgjatár. I
keppni án forgjafar lék hann á
85 : höggum, annar varð Aðal-
steinn Guðlaugsson, GR, á 88
höggum og þriöji Hans Kristins-
son, GR, á 90 höggum. i keppni
meö forgjöf lék Haukur á 70 högg-
um en næstir urðu þeír Einar
Jónsson, GB, og Aðalsteinn Guð-
laugsson, GR, á 71 höggi
-RR
JóhannesogRakel
sigurvegarará
GUCCI-mótinu
Opna GUCCI-mótið í goffi var
haldið hjá GR í Grafarholti sl.
laugardag. Verðlaun voru veitt
fyrir þrjú efstu sætin með forgjöf
í karla- og kvennaflokki og besta
skor í báðum flokkura, Þá voru
veitt aukaverðlaun fyrir að vera
næst holu á tveimur brautum.
Úrslitin urðu sem hér segir:
Karlaflokkur með forgjöf
1. Jóhannes S. Jónsson, GR 65 högg
2. Jónas H. Guðmundsson, GK ....67
3. Ólafur H. Jóhannesson, GR.68
Besta skor:
Jónas H. Guðmundsson, GK........75
Næst ó holu í 2. höggi á 18. braut:
Jón Björn Sigtryggsson.
Konur með forgjöf
1. RakelÞorsteinsdóttir, GS70högg
2. Guörún Eiríksdóttir, GR...73
3. Ingibjörg Bjamadóttir, GS.73
' Besta skor: .i:-:-;'::/:;:'"':'.’:':
Þórdís Geirsdóttir, GK 83högg
Næst holu í upphafsh. á 2. braut:
Þórdís Geirsdóttir, GK -BL
Ragnariékbest
íHólminum
Ragnar Ólafsson, GR, sigraöi á
opna Hótel Stykkishólmsmótinu
í golfi sem fram fór vestra sl.
laugardag. Ragnar lék á 70 högg-
um en Sigurður Hafstcinsson,
GR, kom næstur á 72 höggum. I
keppni með forgjöf sigraði Jón
Guðbrandsson, GKJ, á 65 högg-
um. I kvennaflokki sigraði Ragn-
hildur Sigurðardóttir, GR, á 77
höggum. Ragnhildur sigraöi
einnig í keppni með forgjöf. í ööm
sæti með og án forgjafar varð
María Guðnadóttir.
-BL
Færeyskursigur
íblakinu
ísland og Færeyjar léku þriöja
og síðasta landsleik sinn í blaki
kvenna undir 18 ára í fyrradag á
Húasvík. Færeysku stúlkurnar
sigruðu, 3-0, <15-5,15-7 og 15-11).
-BL
Iþróttir
íkörfubolta
Fjögurlið takaþátt í Reykjanes-
mótinu í körfuknattleik sem hefst
á flmmtudaginn. Liðin em: ÍBK,
UMFN, UMFG og Haukar og leika
þau tvöfalda umferð um Reykja-
nesmeistaratitilinn. Opnunar-
leikur mótsins verður í Keflavík
klukkan 20 á fnnmtudagskvöld
en þá leika íslands- og bikar-
meistarar ÍBK á móti Haukum
en þessi félög áttust einmitt við
um íslandsmeistaratitilinn í
fyrra. Næstu leikir era síðan á
sunnudagskvöld. Þá leika UMFG
og ÍBK og Haukar gegn Njarðvik.
-GH
Leffurtekur
FiBAdómarapróf
Leifur S. Garðarsson, körfu-
boltadómari úr Hafnartirði, held-
ur til Ítalíu í næstu viku. nánar
tiltekið til Rimini, þar sem hann
ætlar aö taka alþjóðiegt dómara-
próf í körfubolta. Nái Leifur próf-
inu verður hann þriðji islenski
dómarinn sem fær FIBA-réttindi
en hinir tveir eru Kristinn Al-
bertsson og Helgi Bragason.
-GH
Piltalandsliðiðí
þráttfyrh'tapleiki
Islénska píltalandsliðið í blaki
varð í flmmta og síðasta sæti á
NorðuiTandamótinu sem lauk í
Finnlandi um sl. helgi. íslcnska
liöið tapaði, 1-3, fyrir Norðmönn-
um, 0-3, fyrir Finnum, 2-3, fyrir
Svíum og 1-3 fyrir Dönum. Þrátt
fyrir töpin er árangur íslenska
liðsins sá besti til þessa á NM.
Naumt tap fyrir Svíum, 2-3, þar
sem íslenska liðið tapaði odda-
hrinunni, 10-15, vekur athygli.
Gottskálk Gizurarson úr Stjöm-1
unni var kjörinn besti leikmaöm-
íslenska liðsins í keppninni. Dan-
ir urðu Norðurlandameistarar.
Smáhópa-og
fyrirtækjaháfíð
íknattspyrnu
íþróttir fyrir alla, KSÍ og ÍTR
gangast fyrir smáhópa- og fyrir-
tækjahátíö í knattspyrnu um
næstu helgi í Laugardalnum.
Keppt verður í nokkrum flokkum
karla og kvenna, þar sem hðin
em ýmist skipuð 11 eða 7 leik-
mönnum. Margt verður til gam-
ans gert, meöal annars mun
hijómsveitm SSSól skemmta.
Hátíöin er ætluð aflri fjölskyld-
unni en nánari upplýsingar veitir
í sima 813377,
-BL
Aukaferðhjá
Skagaraenn leika í dag einn
mikilvægasta leik sem þeir hafa
leikið i sögu félagsins er þeir taka
á móti Partizani Tirana frá Al-
baníu í síöari leik liðanna í for-
keppni að Evrópukeppni meíst-
araliða í knattspyrnu. í fyrri
leiknum, sem fram fór í Albaníu,
varð markalaust jafhtefli. Það lið
sem hefur betur í dag mætir
Feyenoord frá Hollandi í 1. um-
ferð keppninnar en raeð því félagi
ieikatvíburarnir Amar og Bjarki
Gunnlaugssynir.
í tilefni af leiknum fer Akra-
borgin aukaferð upp á Skaga.
Farið verður frá Reykjavík kL
15.30 og frá Akranesi aftur kL
20.00. Boöið er upp á pakkaverð,
kr, 1800 fyrir fullorðna i Akra-
borg og iim á leikinn. F>rir börn
er verðið kr. 1200. Leikurinn mik-
ilvægi hefst kl. 17.30.
Ámundi
hættur
- með 3. deildar lið Gróttu
Ámunda Sigmundssyni, þjálfara 3. deildar
hðs Gróttu, hefur verið sagt upp störfum.
Gróttu hefur ekki gengið vel í sumar og er Uðið
í neðsta sæti deildarinnar en fyrirfram hafði
hðinu verið spáð góðu gengi. Einn leikmanna
hðsins, Sigurður Þorsteinsson, er tekinn við
hðinu og annar leikmaður, Kristján Pálsson,
verður honum til aðstoðar. Þeir munu því
stjórna Gróttu í tveimur síðustu leikjum liðsins
gegn toppliðunum HK og Selfossi.
-RR/VS
Kvennalandsliðið:
Fjórir nýliðar
- þegar ísland mætir Waies 6. september
Logi Ólafsson, landsliðsþjálfari
kvenna, hefur valið 16 leikmenn sem
munu leika vináttuleik gegn Wales
6. september næstkomandi.
Markverðir: Steindóra S. Steins-
dóttir, UBK, Sigríður F. Pálsdóttir,
KR. Aðrir leikmenn: Guðlaug Jóns-
dóttir, Ásthildur Helgadóttir, Guð-
rún Jóna Kristjánsdóttir, Sigurlín
Jónsdóttir, Helena Ólafsdóttir,
Kristrún Heimisdóttir, KR, Vanda
Sigurgeirsdóttir, Ásta B. Gunnlaugs-
dóttir, Margrét R. Ólafsdóttir, UBK,
Auður Skúladóttir, Laufey Sigurðar-
dóttir Henn, Guðný Guðnadóttir,
Stjörnunni, Guðrún Sæmundsdóttir,
Val og Jónína H. Víglundsdóttir, ÍA.
Fjórir nýliðar eru í liðinu, þær Sig-
ríður F. Pálsdóttir, Ásthildur Helga-
dóttir, Margrét R. Ólafsdóttir og
Guðný Guðnadóttir. Sigríður hefur
þó verið í landsliðshópnum undanf-
arin tvö ár án þess að hafa fengið
tækifæri í liðinu. Athygli vekur að
Ásthildur og Margrét era nú komnar
inn í A-liðið en fái þær tækifæri í
leiknum gegn Wales verða þær
fyrstu leikmennimir sem hafa geng-
ið í gegnum öll kvennalandshöin
þrjú, U-16 ára, U-20 ára og A-liðið.
KR-ingar eiga sjö leikmenn í hópn-
um en það er athyglisvert að aðeins
einn leikmaður bikarmeistara ÍA
hefur fengið náð fyrir augum landsl-
iðsþjálfarans. -ih
Villa í fjórða sæti
Aston Vilia vann góðan sigur á
Everton á Goodison Park í gærkvöldi
í ensku úrvalsdeildinni í knatt-
spyrnu og er því áfram í toppbaráttu
deildarinnar. Gary Whittingham
gerði sigurmark ViIIa á 32. mín.
Ipswich og Newcastle gerðu 1-1
jafntefli. Cole kom Newcastle yfir í
upphafi síðari hálfleiks en Kiwoya
jafnaði fyrir Ipswich um miðjan í síð-
ari hálfleik.
Wimbledon sigraði Southampton
með marki Bartons rétt fyrir hlé.
Aston Villa og Ipswich era nú í
fjóröa til fimmta sæti deildarinnar,
bæði liðin hafa 11 stig.
England - 1. deild:
Birmingham - Crystal Palace... Bolton - Oxford ....2-4 ....1-0
England - 2. deild: Blackpool - Plymouth ....2-1
Boumemouth - York ....3-1
Exeter - Cardiff. ....2-2
Fulham - Wrexham ....0-0
Hull - Brentford..............1-0
Leyton Orient - Hartlepool....1-2
Port Vale - Cambridge.........2-2
Rotherham - Bumley............3-2
Stockport - Bradford..........4-1
Swansea - Huddersfleld........1-0
Skotland - fl órðungsúrslit
deildarbikarkeppninnar:
Celtic-Airdrie................1-0
Dundee United - Falkirk.......3-3
Dundee Utd. vann 4-2 í vítaspymu-
keppni.
Partick - Hibemians...........2-2
Hibs vann 3-2 í vítaspyrnukeppni.
Holland -1. deild:
RKC Waalwijk - Feyenoord......1-2
Þýskaland - Úrvalsdeild
Werder Bremen - Duisburg......1-5
Borussia Mgladbach - Schalke..3-2
Kaiserslautern - Nurnberg.....3-1
Eintr. Frankfurt - Karlsruhe..3-1
Frakkland-1. deild:
Bordeaux - Toulouse...........2-0
-BL
Besta læri íslendinga i leiknum. Rúnar Kristinsson lékk góða sendingu frá Andra Marteinssyni en góður markvörður Banda-
ríkjamanna varði vel skot hans af stuttu færi. DV-mynd GS
Átta íslandsmet
Átta íslandsmet vóru sett á ís-
landsmóti öldunga í frjálsum íþrótt-
um sem fram fór á dögunum. Kepp-
endur voru 60 og komu frá 14 félög-
um.
Sigurður T. Sigurðsson, FH, sigraöi
í stangarstökki í 35 ára flokki og
stökk 4,80 m. Kristján Gissurarson,
ÍR, vann í 40 ára flokki og stökk 4,70
m. Aðalsteinn Bemharðsson, UMSE,
vann í 100 m hlaupi í 35 ára flokki á
11,7 sek„ 200 m hlaupi á 23,45 og 400
m hlaupi á 52,66 sek. Auk þess vann
Aðalsteinn langstökk með 6,38 m og
þrístökk með 13,27 m.
140 ára flokki karla setti Jóhannes
Guðjónsson, ÍA, íslandsmet í 5000 m
hlaupi á 17:08,7 mín. sem er frábær
árangur hjá þessum fyrmm knatf-
spymumanni af Skaganum. Helgi
Hauksson, UBK, setti einnig íslands-
met í hástökki í 40 ára flokM, stökk
1,75 m. Elías Sveinsson, ÍR, vann
þrefalt, í kringlukasti með 35,72 m,
Spjótkasti 43,72 m og í sleggjukasti
33,98 m.
í 45 ára flokki sigraði Trausti
Sveinbjörnsson, FH, í fjórum grein-
um; 100 m hiaupi á 13,57 sek., 200 m
hlaupi á 26,45 sek„ þrístökki 10,36 m
og kringlukasti 31,60 m.
í 50 ára flokki sigraði Vilberg Guð-
jónsson, HSH, í 5 greinum; 100 m
hlaupi á 16,06 sek„ 800 m hlaupi á
2:49,9 mín„ kúluvarpi 10,03 m, 28,18
m í kringlukasti og 22,72 m í sleggju-
kasti.
Valbjörn Þorláksson, ÍR, vann þrjá
sigra í 55 ára flokki. í kúluvarpi með
11,71 m, kringlukasti 37,66 m og spjót-
kasti 39,00 m.
Adolf Óskarsson, ÍBV, setti ís-
landsmet í spjótkasti í 60 ára flokki,
kastaði 34,82 m. Karl Torfason,
UMSB, setti íslandsmet í þrístökki,
stökk 10,09 m.
í 65 ára flokki sigraði Hallgrímur
Jónsson, HSÞ, í kringlukasti, 38,38 m.
Jóhann Jónsson, Víði, varð meist-
ari í langstökki, stökk 4,22 m og einn-
ig í þrístökki, stökk 9,33 m.
I 30 ára flokki kvenna sigraði
Hrefna Guðjónsdóttir, ÍA, í þremur
greinum; 200 m hlaupi á 33,10 sek„
800 m hlaupi á 2:54,4 mín. og í 1500 m
hlaupi á 6:56,1 mín. Árný Heiðars-
dóttir, ÍBV, vann tvær greinar í 35
ára flokki; langstökk 5,21 m og þrí-
stökk 10,17 m. Hrönn Edvinsdóttir,
Víði, vann þrefalt í 40 ára flokki; í
kúluvarpi 8,02 m, kringlukasti 24,58
m, og spjótkasti 28,16 m. Anna Magn-
úsdóttir, HSS, vann þrjú gull í 45 ára
flokki; kúluvarpi 10,29 m, kringlu-
kasti 24,58 m og sleggjukasti 24,18 m.
í 50 ára flokki setti Jóna Þorvarðar-
dótdr, UMFA, tvö íslandsmet. Hún
hljóp 800 m á 3:09,8 mín. og í 1500 m
hlaupi á 6:39,5 mín.
-SK/ÓU
íslenska landsliðið í knattspyrnu
reið ekki feitum hesti frá viðureign
sinni gegn Bandaríkjamönnum í vin-
áttulandsleik í knattspymu á Laug-
ardalsvelli í gærkvöldi. Gestirnir að
vestan gerðu eina mark leiksins þeg-
ar skammt var eftir í frekar tilþrifa-
litlum leik þar sem bæði hð léku
hálfgerðan reitarbolta allan tímann.
íslendingar fengu besta marktæki-
færið í fyrri hálfleik þegar Rúnar
Kristinsson fékk glæsilega sendingu
inn fyrir vörn Bandaríkjanna frá
Andra Marteinssyni en markvörður
bandaríska liðsins bjargaði skoti
Rúnars frá markteig með glæsilegu
úthlaupi. Bandaríski markvörður-
inn var aftur á réttum stað þegar
hann varði fast skot Ríkharðs Daða-
sonar. Fyrri hálfleikurinn einkennd-
ist annars af stuttu sampiii hjá báð-
um liðum. íslenska liðið féll í þá
gryfju að svelta vængina og reyndu
þess í stað að troða boltanum með
þröngu spili upp miðjuna með htlum
árangri.
Ágætur kafli í
upphafi síðari hálfleiks
í byrjun síðari hálfleiks tóku íslend-
ingar ágætan kipp. Hlynur Birgisson
gaf tóninn með með góðu skoti sem
fór rétt yfir bandaríska markið og
stuttu síðar átti Ríkharður ágætan
skalla sem bandaríski markvörður-
inn átti þó ekki í vandræðum með
að verja. Fyrstu 20 mínúturnar í síð-
ari hálfleik náðu íslendingar sínum
besta leikkafla og virtust líklegir. til
að skora en því miður gerðist það
ekki. Þess í stað óx bandaríska hðinu
ásmegin og síðustu 20 mínúturnar
var það mun sterkara. á 82. mínútu
komst Thomas Dooley einn innfyrir
flata vörn íslands en skaut fram hjá
markinu en fimm mínútum síðar
urðu Ernie Stewart á engin mistök.
Hann fékk þá sendingu innfyrir vörn
íslendinga og renndi knettinum ör-
ugglega fram hjá Friðriki markverði
og þetta reyndist sigurmark leiksins.
Engin afsökun
Það verður að segjast eins og er að
íslenska hðið átti í heildina slakan
leik. Allan brodd vantaði í leik hðsins
og maður hafði það á tilfmningunni
að menn væru á léttri æfingu en
ekki að leika landsleik fyrir íslands
hönd. Það er engin afsökun að segja
að marga menn hafi vantað í íslenska
liðið því Bandaríkjamenn tefldu
fram hálfgerðu varaliði í þessum
leik. í íslenska liðinu voru leikmenn
sem eru að berjast fyrir stöðu sinni
í liðinu og aðrir að reyna spila sig inn
en það var ekki að sjá á leik þeirra.
Hlynur Birgisson slapp einna best
frá leiknum og Kristján Jónsson stóð
fyrir sínu á meðan hans naut. Helgi
Sigurðsson átti ágæta spretti eftir að
hann kom inn á í sínum fyrsta lands-
leik en aðrir leikmenn liðsins léku
flestir undir getu.
Gæti talið þegar raðað
verður í styrkleikaflokka
Þetta voru slæm úrsht þar sem þessi
leikur gæti talið þegar raðað verður
í styrkleikaflokka fyrir næstu stór-
keppni. Framundan er leikur gegn
Lúxemborg í undankeppni HM í
næstu viku og eitt er víst að þá verð-
ur íslenska liðið að gera mun betur
ef ekki á að fara illa. -GH
Sagteftirleikinn:
Áttum ekki góðan dag
Valur og ÍA í eldlínuni:
Skotar spá Val sigri
„Við eigum að vinna þetta banda-
ríska lið á sæmilegum degi. Við lék-
um vel fyrstu 10-15 mín. í síðari hálf-
leik en við áttum ekki góðan dag í
heildina. Leikurinn var ekki góður
af okkar hálfu, það var eins og það
vantaði kraft í menn. Þetta var erfitt
eftir innáskiptingarnar en viö áttum
samt að klára þetta. Það var aula-
gangur í vöminni undir lokin að fá
þetta mark á okkur. Það var vitað
fyrirfram að þessi leikur nýttist ekki
mjög vel sem undirbúningur fyrir
leikinn gegn Lúxemborg. Hlynur
Birgisson lék í fyrsta sinn í stöðu
miðvarðar og það kemur til góða ef
Guðni Bergsson getur ekki leikið
gegn Lúxemborg. Nýhðamir verða
ekki dæmdir af þessum leik, en ég
mun skoða þennan leik rækilega
næstu daga og finna rétta hðið fyrir
næsta leik,“ sagði Ásgeir Elíasson
landsliösþjálfari.
Arnór Guðjónsen fyrirliði:
„Ég held að allir hafi séö það að við
voram ekki að leika okkar besta leik.
Ég segi fyrir mig að ég var þreyttur,
það hefur verið strembið hjá mér að
undanfömu. Það vantaði herslu-
muninn og ég held að ef þetta heföi
verið alvöruleikur, heföi einbeitingin
verið allt önnur. Við áttum ekki aö
tapa og ef við hefðum skorað í fyrri
hálfleik eins og við fengum tvö færi
til þá hefði leikurinn leyst öðmvísi
upp,“ sagði Arnór.
Rúnar Kristinsson:
„Völlurinn var blautur og það er erf-
itt að leika á sleipum velii, menn
vora líka orðnir ansi þreyttir í rest-
ina. Leikur okkar riðlaðist allur eftir
innáskiptingamar og við urðum að
byrja upp á nýtt. Við áttum ekki að
fá þetta mark á okkur en þeir refsuðu
okkur fyrir að gleyma okkur. Við
vorum betra liðið, réðum leiknum
meirihlutann. Ég náði að klúðra
besta færinu í leiknum, ætlaði að
vippa boltanum upp í hornið, en
missti boltann frá mér, en markvörð-
urinn sá við mér þegar ég reyndi að
setja hann í homið," sagði Rúnar.
Helgi Sigurðsson nýliði:
„Það hefur alltaf verið draumurinn
að leika landsleik og hann rættist í
kvöld. Þetta var einstaklega
skemmtileg tilfinning en óneitanlega
hefði verið gaman að skora í fyrsta
leiknum, og umfram allt að ná betri
úrslitum. Þeir spiluðu ágætlega og
komu mér nokkuð á óvart. Við vor-
um samt betra liðið og áttum að hafa
þá en þetta var ekki okkar besti leik-
ur. Nú er bara að setja stefnuna á
fleiri landsleiki og á meðan að spila
vel fyrir Fram,“ sagði Helgi Sigurðs-
son sem lék sinn fyrsta landsleik í
gærkvöld.
Timo Liekoski aðstoðar-
þjálfari Bandaríkjamanna:
„Þetta var ekki mjög góður knatt-
spyrnuleikur. Aðstæður vou nokkuð
erfiðar, völlurinn mjög blautur. ís-
lensku leikmennimir eru mun sterk-
ari en okkar menn líkamlega og
höföu yfirburði í loftinu. Við gátum
ekki beitt löngum þversendingum af
þeim sökum og reyndum því að spila
með jörðinni og það gekk upp að lok-
um. íslensku leikmennirnir lokuðu
vel svæðum og settu pressu á okkar
menn og unnu boltann af okkur oftar
en ég er ánægður með. Ég er ánægð-
ur með úrslitin, en þetta var undir-
búningsleikur fyrir bæði liöin og það
vantaði mikið af góðum mönnum í
bæði liöin. Við reynum að spila eins
marga leiki og við getum til undir-
búnings fyrir HM á næsta ári og það
er okkar eina von, þar sem engin
atvinnumannadeild er í Bandaríkj-
unum. Mér fannst íslenska liðið mjög
jafnt, en leikmaður nr. 10 (Amór
Guðjohnsen) byrjaði leikinn mjög vel
og er greinilega góður leikmaður,"
sagði Timo Liekoski, aðstoðarþjálfari
bandaríska liðsins.
-BL
Valsmenn em taldir öraggir áfram
í 1. umferð Evrópukeppni bikarhafa
ef marka má skosk dagblöð síðustu
daga. Nokkuð hefur verið fjallað um
Evrópuleik Vals og finnska liösins
MyPa 47 í skoskum blöðum og er
aðalástæðan sú að sigurvegaramir
úr þessari viðureign koma til með
að mæta skosku liðinu Aberdeen í
1. umferð keppninnar.
í kvöld fæst úr því skorið en þá fer
fram síöari leikur liðanna í Finn-
landi. Valsmenn unnu fyrri leikinn,
3-1. Samkvæmt skoska knattspymu-
tímaritinu Scottish Football Today
em Valsmenn öruggir áfram.
Partizani Tirana frá Albaníu, mót-
herjar ÍA í Evrópukeppni meistaral-
iða í knattspymu í dag, em besta hð
landsins en spumingin er hve lengi
þeim tekst að halda þeirri stöðu.
Margir leikmanna liðsins eru eftir-
sóttir og gætu horfið á braut til er-
lendra félaga áður en langt um líður.
Sóknarmaðurinn Edmond Dosti,
markakóngur albönsku 1. deildarinn-
ar síðasta vetur, hefur fengið boð frá
sænskum félögum og sama er að segja
um vamarmanninn Adnand Ocelli.
Þá em grísk félög á höttunum eftir
þeim Dir Shulku, Artan Bano og Ylli
Shehy en það er orðið mjög algengt
að bestu leikmenn Albaníu færi sig
yfirtiiGrikklands. -RR/VS
Ólafur Adolfs.
Atli Helga.
Aganefnd:
í leikbann
Á fundi aganefndar KSÍ í gær
voru fjórir leikmenn úr Get-
raunadeildinni úrskurðaðir í
leikbann. Skagamennirnir Ólaf-
ur Adolfsson og Sturlaugur Har-
aldsson og Víkingarnir Atii
Helgason og Thomas Jaworek.
Úr 2. deild var Vilhjálmur Har-
aldsson, UBK, úrskurðaður í eins
leiks bann og sömuleiðis Þráinn
Haraldsson, Þrótti N. og úr 3. deild
Ingólfur Jónsson, Selfossi, Amar
Bragason, Völsungi, og Sævar
Árnason úr Magna sem úskurðað-
ur var í tveggja leikja bann.
Þá voru tvö félög sektuð vegna
óprúðmannlegrar framkomu.
Víkingar vom sektaðir um 20
þúsund krónur eftir leikinn gegn
Skagamönnum og Skallagrímur
um 15 þúsund krónur vegna
brottvísunar Harðar Jóhannes-
sonarþjáifara. -GH
Raj Bonifacius, bandarískur ný-
ráöinn þjáifari Fjöinis, og Hrafn-
hildur Hannesdóttir úr Fjölni sóp-
uöu að sér verölaununum á opnu
stórmóti Fjölnis í tennis, Wilson-
tennismótinu,: sem lauk í íþrótta-
miöstöðimú í Grafarvogi á sunnu-
dagijm.
Bonifacius sigraði íslandsmeist-
arann Einaj- Sigurgeirsson úr TFK,
3-6,6-1,6-1, í úrslitum í einliðaleik
karla og Hr afnhiidur vann Stefaníu
Stefánsdóttur, 60,6 1, í úrslitum i
einliöaleik kvenna. Þau Bonifacius
og Hrafnhiidur sigmðu síðan í
tvenndarleik og Hrafnhildur ásamt
Stefaníu í tvUiðaleik kvenna en
Atli Þorbjömsson og Brynjar
Sverrisson úr Þrótti sigruðu i tví-
liöaleik karla.
Hrafnhildur keppir einnig í
telpnaflokki og þar sigraði hún í
einliðaleiknum og ásamt Stefaníu
í tvíliðaleiknum.
Þrír með fyrsta leikinn
Þrír leikmenn léku sinn fyrsta landsleik
fyrir íslands hönd í leiknum gegn Banda-
ríkjamörmum í gær. Helgi Sigurðsson,
Fram, Pétur Marteinsson, Leiftri, ogFinn-
ur Kolbeinsson, Fylki. Pétur er fyrsti leik-
maður Leifturs frá Ólafsfirði tU þess að
leika með A-landsliði. Haim er sonur Mar-
teins Geirssonar Framara, fyrrum fyrir-
hða landsliðsins, sem nú er þjálfari Leift-
urs. Pétur kom inn á í stöðu miðvarðar
eða sömu stöðu og faðir hans lék árum
saman með landsliðinu.
Enginnfrá ValogÍA
Engir leikmenn ÍA eða Vals léku með
landsliðinu í gær þar sem þessi hð leika
mikUvæga Evrópuleiki í kvöld. Eflaust er
hér um einsdæmi að ræða þar sem leik-
menn þessara hða hafa verið kjarninn í
landsliðinu svo lengi sem menn muna.
Leikmenn ÍA og Vals verða klárir í slaginn
fyrir leikinn gegn Lúxembourg á Laugar-
dalsvelli á miðvikudagmn kemur.
Atvinnumannadeild í USA
í bandaríska landshðshópnum era 22
leikmenn sem aflir búa og æfa saman Vi-
ejo á Kalifomíu. Einu leikimir sem þessir
leikmenn leika era landsleikir. Þeir leika
ekki með neinu félagsliði en engin at-
vinnumannadeild er starfrækt í Banda-
ríkjunum. Slík deUd verður að ölium lík-
indum sett á laggimar 1995 í kjölfar heims-
meistarakeppninnar. Þá eiga Bandaríkja-
menn nokkra leikmenn sem leika í Evr-
ópu, meðal annars á Englandi, Þýskalandi
ogHoflandi. -BL
EM áhugamanna í golfi:
Gott hjá Úlfari
Úlfar Jónsson, kylfingur úr GK,
varð í 9. sæti í einstaklingskeppni
Evrópumóts áhugamanna í golfi
sem fram fór á Dalmahoy velli í
Edinborg í Skotlandi um síðustu
helgi. Úlfar lék á 281 höggi (71-68-
70-72), sem er sjö höggum undir
pari vallarins. Þessi árangur Úifars
er mjög góður en mótið var það
síðasta sem Úlfar tekur þátt í sem
áhugamaður. Hann hélt í gær til
Bandaríkjanna að freista gæfunnar
í atvinnumennsku.
Siguijón Amarson tók einnig
þátt í mótinu. Hann lék fyrstu tvo
hringina á 75 og 76 höggum og féll
úr keppni.
-BL
ísland (0) 0
USA (0) 1
0-1 F.rnie Stewart á 82. mín.
Lið íslands: Birkir Kristinsson
(Friðrik Fríðriksson 56. mín.),
Kristján Jónsson (Pétur Marteins-
son 56. min.). Hivnur Birgisson.
Andri Marteínsson, Daði Dervic-
Rúnar Kristinsson, Arnar Grét-
arsson, Hlynur Stefánsson (Ólafúr
Kristjánsson 62. mín.) - Arnór
Guðjohnsen (Helgí Sigurðsson 56.
mín), Baldur Bjarnason (Finnur
Kolbeinsson 83. mín.), Rikharður
Daðason.
Lið USA: Fridel, Armstrong, Lal-
as, Lapper, Agoos-Dooley, Sorber,
Jones, Henderson-Perez (Chimg
46. min,), Stewart.
Marskot: Isiand 10, USA 8.
Aukaspvmun ísland 10, USA11.
Hom: Island 6, USA 7.
Rangstaða: Island 12, USA 3. ;
Gul spjöld: Lapper og Dooley.
Rauð spjöld: engin.
Dómari: David Eileray frá Eng-
landi, injög góöur.
Áhorfendur: um 2000.
Aðstæður: Miit verður og stilit,
blautur vöilur og háil.
Reitarbolti
- og eins og létt æfing þegar ísland tapaði fyrir USA, 0-1