Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1993, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1993 OO Vestan gola og skýiað Til þess að fá sama kaup verður að skúra á tvöföldum hraða. Skítugir skólar „Það virðist vera að það eigi að hætta að mestu leyti að þrífa þessar byggingar. Það er alla vega ljóst að þetta verða lág- marksþrif," sagði Stella Guðna- dóttir hjá Verkakvennafélaginu Framsókn í Tímanum í gær. Ræstingakonum í skólum verður gert að þrífa sex tíma verk á 2,75 klukkutímum til að spara. Mennt er máttur „Það er fleira menntun en há- skólanám," segir Karl Steinar í Tímanum í gær. Hann og Jón Sæmundur Sigurjónsson, sam- flokksmaður hans, keppa um stöðu forstjóra Tryggingastofn- unar. Ummæli dagsins Veit ekki „Ég veit ekkert um það,“ segir Karl Steinar í sama blaði sem svar við spurningu um mögu- leika hans á starfinu. Hann segist jafnframt ekki óttast innan- flokksátök. „Þetta er bara eins og venjuleg mál. Eru menn ekki alltaf að sækja um störf og þaö samflokks- menn? Er þaö eitthvað að gerast frekar nú en áður?“ Rætin „Þetta er óvenjulega rætin framsetning í skrifiun Baldurs Hermannssonar," segir Hörður Vilhjálmsson, fjármálastjóri RÚV, um grein Baldurs í Morg- unblaðinu. Smáauglýsingar Bls. 81*. Anlik 18 Alvtnnaí boði.... 23 Húsnæðiíboði 23 Atvirmaóskast,. 23 Húsnæði óskast 22 AlvinnuhúsnasSL... J!3 Jeppar 52,23 Bamagæsia 23 LjósmYndun .19 Bátar „1953 RilaMnn V3 Ntiriri 23 22 Bilar tilsölu... „Jt2,23 Sjórtvörp ,19 19 Spákonur.,... ...........53 Byssur „,....19 SumarbústBðir .,../.....19 DýrshaW *,<.-.1ö Sveil .23 Einksmál 33 Tsppaþjúnusta .19 Flufl 19 Tilbyflginga » Framtalsaðstoð ......23 Tilsóiu 1123 Fyrirungbóm... 19 Tolvur .19 Fyriivaiðimann .„,....19 Vagnar - komjr 1943 Fyrirlseki ~....19 Varahfutir .19 Garöyikja 23 Verslun — 1943 HsimSistaski..., 1» VíÓQerðir ..„„....„,,,....51 Hestamennska. ......19 Vldeó .19 Hjél „ ...19 Vórubfler, .4143 Hljáðfæii.. 19 Ýmisfegt.„ 43 Hreíngerningar. 33 Þjónuste 43 HúsaviógBfðir.. .,..;.J33 Okukennsla 43 Á landinu verður hæg breytileg eða suðvestlæg átt. Þokusúld við suður- og vesturströndina og einnig norðan- Veðrið í dag lands, en annars skýjað eða þurrt að mestu. Hitinn verður á bilinu 5-18 stig. Yfir norðanverðu landinu er minnkandi lægðardrag, sem þokast austur. Um 1500 km suðvestur af Reykjanesi er 995 mb. lægð, sem hreyfist norðnorðvestur. 1025 mb. lægð er yfir Grænlandi en 1030 mb. hæð yfir Bretlandseyjum. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðvestan gola og þokusúld í fyrstu en vestan gola og skýjað með köflum síðar í dag. Hiti verður 9-12 stig. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri þoka 9 Egilsstaöir skýjað 9 Galtarviti súld 6 Keflavíkurflugvöllur súld 9 Kirkjubæjarkla ustur skýjað 10 Raufarhöfn skýjað 10 Reykjavík þoka 10 Vestmannaeyjar þoka 9 Bergen skýjaö 10 Helsinki skýjað 8 Ósló skýjað 11 Stokkhólmur skýjað 7 Þórshöfn rigning 11 Amsterdam skýjað 13 Berlín skúr 12 Chicago heiðskírt 14 Feneyjar hálfskýjað 15 Glasgow lágþokubl. 8 Hamborg þokumóða 8 London skýjað 13 Montreal skýjað 17 New York alskýjað 24 Orlando léttskýjað 24 París léttskýjað 11 Valencia léttskýjað 28 Vín skúrir 17 Wirmipeg súld 16 Veðrið kl. 6 i morgun Snorri Þ'órisson, handhafí Amandaverólaunanna: „Amandaverðlaunin eru aðaliega heiður og koma manni á kortið í þessum bransa. Vonandi auka þau möguleika mína sem kvikmynda- gerðarmanns," segir Snorri Þóris- son sem tók á móti verölaununum í Haugasundi í Noregi. Verölaunin fékk Snorri fyrir kvikmyndatöku myndarinnar Svo á jörðu eftir Kristínu Jóhannesdóttur. Þetta er í fyrsta sinn sem verölaunin eru veitt sem norræn verðlaun en hafa um árabil verið veitt til norskra kvikmynda eingöngu. Snorri fékk Menningarverðlaun DV í vetur fyr- ir sama verk. „Haugasundshátíðin er ágætlega kynnt úti í heimi en er ekki eins þekkt og hátíðin i Cannes eða Fel- ix.“ Snorri Þórisson. Fyrir ári seldi Snorri félaga sín- um, Jóni Þór Hannessyni, hlut sinn í Saga-film til þess að einbeita sér að öðrum verkefnum. „Nú er ég aðallega að vinna að sjónvarpsseríu með Jóni Ásgeiri Hreinssyni um Árna í Hraunkoti, byggða á bókum Árraanns Kr. Ein- arsson. Ætlunin er að taka mynd- ina hér á landi og í Skotlandi. Vinn- an er komin þó nokkuð á veg en núna er ég að leita eftír fjármagTii." Snorri segir að samstarf hans og Jóns Ásgeirs hafi gengið vel en þeir hugsa seríuna í sex þáttum. Hjá þeim félögum er fleira á döf- inni því þeir eru að vinna að kvik- mynd um ævi og örlög Agnesar Magnúsdóttur en hún er seinasta manneskja sem tekin var af lífi hér á landi. „Til þess fékk ég styrk frá evr- ópska handritasjóðnum og hand- ritið er nú fullbúið og hefur fengið góöa umsögn frá sjóðnum," segir Snorri Þórisson. -JJ Myndgátan Talar yflr moldum eyþóR- Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. . í kvöld verður einn leikur í Evrópukeppni meistaraliða milli ÍA og albanska liðsins Partizani Tirana á grasvellinum á Langa- sandl Íþróttiríkvöld Þetta er síðari leikur liðanna en hinum fyrri lauk með jafntefli þar sem ekkert mark var skorað. Skagamenn eru taldir eiga góða möguleika og öruggt að þeir verða vel hvattir af heimamönn- um. Skák Þessi örskák var tefld í hollensku deildakeppninni í ár. Marcel Piket, sem teflir fyrir Volmac, hafði hvítt gegn Lont: I féi I ii4 1 ii ÍiA A £ á ÉL «1 saa Á H % £&3» 1 ABCDEFGH 11. Dxe6 + ! og svartur gaf. Ef 11. - fxe6 12. Bg6 mát! Liö Volmac varö tvöfaldur hollenskur meistari. Taflfélag Garöabæjar, sem sigr- aði í deildakeppni Skáksambands íslands í fyrra, mætir liöinu í Evrópukeppni fé- lagsUða 17.-19. september. Jón L. Árnason Bridge Þegar vömin hefur stokkið í sögnum er ólíklegt aö þau íjögur tromp sem úti Uggja skiptist jafnt á milU þeirra. Suður .heiöi átt að spila betur í fjögurra hjarta samn- ingi. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og allir á hættu: * 742 V D5 ♦ G742 + Á864 * Á10 »2 ♦ ÁK10 + DG109752 ♦ KG63 V ÁK109743 ♦ 5 + K Austur Suður Vestur Norður Pass 1» 3* Pass Pass 3? Pass 4» P/h Norður taldi að hann ætti nægUega mik- U spil til þess að lyfta í fjögur Ujörtu. Útspil vesturs var tigulás og suður trompaði næsta tígul. Hann tók kónginn i laufi, spflaði trompi tvisvar og endaði í blindum. Áætlun hans var að einhver af mörgum leiðum gengju, trompin lægju 2-2 eða að tromplengdin væri hjá vestri. Þá væri hægt að kasta spaða niður í lauf- ás áður en spaða væri spilað á gosa. En Austur trompaði eðlilega laufið og það var engin leið fyrir sagnhafa að komast hjá því að missa 3 slagi á spaða. Betri leið fyrir hann var að spila vestur upp á spaðaás annan. Sagnhafi átti að spila lág- um spaða í þriðja slag og eftir íauf eða tigul hjá vöminni fellir annar spaði ásinn hjá vestri. Nú nægir fyrir sagnhafa að spila hjartaás, hjarta á drottningu og svina síðan spaðagosa til að standa spilið. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.