Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1993, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1993, Blaðsíða 24
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1993 4. 24 Norræna Afríkustofnunin auglýsir hér með: - Feröastyrki til rannsókna í Afríku. Umsóknir þurfa að berast stofn- uninni í síðasta lagi 30.9. 1993. - Námsstyrki til náms við bókasafn stofnunarinnar tímabilið janúar -júní 1994. Síðasti umsóknardagur 1.11. 1993. Upplýsingar í síma (0) 18-155480, Uppsala, eða í pósthólfi 1703, 751 47 Uppsala. Fyrirtæki - verslanir - heildsalar Merming__________pv í Dillonshúsi Árbæjarsafn hefur ööru hveiju yfir sumartímann boðið gestum sínum upp á djasstónhst. Ef vel hefur viðrað hefur verið leikið utandyra. Sunnudaginn var rigndi dálítið svo aö þeir Þórir Baldursson, Tómas R. Einarsson og Guðmundur R. Einarsson héldu sig inni Djass Ingvi Þór Kormáksson í húsi. Þar með er Dillonshús trúlega orðið minnsti tónleikasalur landsins, en líka einn sá vinalegasti, ekki síst vegna þjónustufólksins sem fær hér með kærar þakkir fyrir móttökurnar. Þótt píanó staðarins sé dálítið falskt (kannski vegna of mikillar útiveru), gleymdist það fljótt, þegar Þórir hóf leik sinn. Það má segja að hann hafi verið með kennslustund í því hvemig á að hegða sér á píanó í samkvæmi sem þessu. Einnar nótu samban var nota- leg og afslöppuð en um leið mjög lífleg og sama má segja um Litlu fluguna og mátti í henni heyra ýmis djassklassísk og hæfilega blúsuð tilbrigði á píanóið. Lokalagið „Tea for two“ var sérlega skemmtilegt, lag- Árbæjarsafn bauð gestum safnsins upp á djasstón- leika í Diilonshúsi sl. sunnudag. DV-mynd JAK línan í upphafi og lokin leikin í hröðum cha-cha-takti, en spunnið í hefðbundnu djass-svíngi. Þeir „bræður" Tómas R. og Guðmundur R. eru býsna samrýndir í sveiflunni. Gætu þess vegna allt eins ver- ið bræður í alvörunni. Svona uppákomum ber að fagna. Fjölskyldur geta notið tónlistarinnar saman og börnin til að mynda kynnast lifandi tónhst af svohtið öðru tagi en oftast hljómar úr útvörpum nútímans. Regnboginn - Red Rock West: ★★ !/2 BARNADANSAR og leikir, bai’liajaZZ og leikir (3 ára yngst). SAMKVÆMIS- og GÖMLU DANSARNIR barna, einstaklings- og hjónahópar, byrjendur og framhald. SALSA OG SUÐRÆNIR heitir tímar fyrir alla. SVING, TJÚTT, ROKK mikið fjör. JAZZ/FUNK f/unglingana. NÝTT NÝTT tímar fyrir alla ÍJÖlskylduna sam- an um helgar, samkvæmis-, gömlu dansarnir og það nýja! DISKÓ fyrir fyrrum unglinga! SEPTEMBERTILBOÐ leikfimi/eróbikk; 10 tímar ljós 7.500 kr. Byssunni beint að Nicolas Cage í spennumyndinni Red Rock West. Pjöl- skyldu- afsl. Gesta- kennari VERNON KEMP. KENNSLUSTAÐIR: KÓPAVOGUR, Smiðjuvegur 1, 2 salir. HAFNARFJÖRÐUR, íþróttahús v/Strandg. SELTJARNARNES, Austurströnd 3 ÁLFTANES, íþróttahús ,,DANSARINN“ Supadance skór, fatnað- ur, tónhst, sala/leiga. ans skólinn Dagný Björk & Óli Geir DSÍ - DÍ - ICBD er kjörin leið til að koma afsláttartilboðum á framfæri við hagsýna neytendur. Kjaraseðill DV er öflug nýjung fyrir aúglýsendur sem birtast mun í blaðinu þriðjudaga til föstudaga. Hafið samband við Sigríði Sigurðardóttur, auglýsingadeild DV. Sími: 63 27 00 Bréfasími: 63 27 27 Auglýsingadeild Svik og prettir í Wyoming Það er ekki á hverjum degi sem nöfn tveggja íslendinga eru innan um þann aragrúa nafna fólks sem stendur á bak við gerö hverrar bíó- myndar í Ameríku. Slíkt geta menn þó séð í Regnboganum þar sem myndin Red Rock West er sýnd þessa dagana. Fyrstan skal nefna Sigurjón Sighvatsson, sem er ann- ar framleiðenda myndarinnar, en fyrirtæki hans, Propaganda Fhms, stendur að gerð hennar. Hinn ís- lendingurinn, sem nefndur er til sögunnar, er Fríöa Aradóttir. Hún sá um aö greiða hár leikaranna. Red Rock West kemur að mörgu leyti kunnuglega fyrir sjónir, fuh af skrýtnu fólki og „atmosferu“, eins og sjá má í myndum þeirra ~ „HEYRÐU“ ~ Innritun er hafin í símum 642535 og 641333 Coenbræðra og Davids Lynch. Hér segir frá Texasbúanum Mic- hael (Cage) sem er kominn aha leið norður til smábæjarins Red Rock í Wyoming í atvinnuleit. Hann hefur Kvikmyndir Guðlaugur Bergmundsson varla tyllt sér niður til að panta kaffi þegar vertinn á bamum (Walsh), sem einnig er lögregluyf- irvald staðarins, tekur hann í mis- gripum fyrir annan Texasbúa sem von var á norður, kaldrifjaðan leigumorðingja (Hopper). Fógeti vih sem sé láta kála fag- urri eiginkonu sinni (Flynn Boyle) til að komast yfir alla peningana sem hún á. En Mikjáll er í rauninni besta skinn og kjaftar öhu í eiginkonuna sem gefur honum helmingi meira fé til að drepa eiginmanninn. En svo kemur hinn raunverulegi leigumorðingi og á endanum eru aihr farnir að elta og svíkja aha. John Dahl leikstjóra tekst að halda uppi ahnokkurri spennu góð- an hluta myndarinnar með ahri þeirri óvæntu stefnu sem sagan tekur. Þó var ekki laust við aö örht- ið spennufall kæmi um miðbikið (kanski vegna hlésins?) en það kom þó ekki að sök, því hraðinn jókst jafnt og þétt aht til myndarloka. Red Rock West telst ekki til merkhegri mynda en hún er mjög frambærileg skemmtun, ekki síst vegna góöra leikara og hæfileika leikstjórans viö að skapa lævi- blandið andrúmsloft. Gaman væri þó að sjá nafn Siguijóns Sighvats- sonar á aðstandendahsta metnað- arfyllri og eftirminnilegri mynda í framtíðinni. Red Rock West. Kvikmyndataka: Marc Reshovsky. Handrit: John og Rick Dahl. Leikstjóri: John Dahl. — Leikendur: Nicolas Cage, Dennis Hop- per, Lara Flynn Boyle, J.T. Walsh, Dan Shor.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.