Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1993, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1993
31
Kvikmyndir
EBRBBBBDKBI
SIM119000
Frumsýning
Ein mesta spennumynd allra tíma
RED ROCKWEST
Mynd um morð, atvinnuleysi,
morðingja og mikla peninga.
Aðalhl. Nlcolas Cage og Dennls
Hooper.
Sýnd kl.S, 7,9og11.
Stranglega bönnuö Innan 16 ára.
ÞRÍHYRNINGURINN
★★★★ Pressan ★★★ V2 DV
^WBléiíÍ SAM
innniHiTTHnTmniinTnnmnn: tn nm rinmm
Slai 11384 - SNORRABRAUT 3)
Frumsýning
á toppspennumyndinni
ÞRÆLSEKUR
GUILTY AS SIN er einhver besti
þriller sem komið hefur í langan
tíma. Rebecca DeMorney (Hand
That Rocks the Cradle) og Don
Johnson fara hér sannarlega á
kostum í þessum ógnvekjandi
spennutrylh leikstjórans Sidneys
Lumet.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.051THX.
Bönnuð innan 14 ára.
Besta grínmynd ársins
FLUGÁSAR 2
Sýndkl. 5,7,9og11.
ALLTÍKÁSSU
Sýndkl.9og 11.
SKÓGARLÍF
Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 400.
CLIFFHANGER
TBf BtiGBT 8F fiaUiMTUBt.
m-ji
HULKH0AAN B
Sviðsljós
Robert de Niro fimmtugur
Leikarinn Robert de Niro varð fimmtugur
fyrir stuttu. Ekki vitum við hvort aldurinn
er eitthvert feimnismál hjá honum en alla
vega ætlaði hann sér ekki að halda upp á það.
í tilefni dagsins bauð kvikmyndaframleiðand-
inn Irving Winkler honum í mat en í stað
þess að fara með hann á veitingahús leiddi
hann leikarann í auða skrifstofubyggingu þar
sem einni hæðinni hafði verið breytt í stóran
veislusal og þar biðu hans ekki færri en 100
afmælisgestir.
rtftHðlH
SlMI 79900 - ALFABAKKA I - BREIÐHOLTI
★★★ 'A MBL. ★★★ /2 DV, HK.
SKÓGARLÍF
Mexíkósk kvikmynda-
hátíö í Háskólabíói 28.
ágúst til 5. september
Miövikudagur 1. sept.
kl. 19.00
SNÁKAROG STIGAR
Besta vinkonan er ástkona
föður hennar.
Kl.21.00.
DANZON
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.151THX.
Bönnuð Innan 10 ára - getur valdið
ótta barna upp aö 12 ára aldri.
FLUGÁSAR2
HASKÓLABÍÓ
SÍMI22140
JURASSIC PARK
★★★ 'A DV. ★★★★ Rás 2.
★★★ /1 Mbl. ★★★ Pressan.
laugabAs
Stærsta tjaldið meö THX
DAUÐASVEITIN
UÍT
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning á nýjustu stórmynd
Schwarzeneggers
SÍÐASTA HASAR-
MYNDAHETJAN
Dramatisk gamanmynd frá
meistara Woody Allen um dular-
fullan kyrkjara sem fer á stjá
þegar sirkus kemur í bæinn.
Sýnd kl.S, 9.20 og 11.10.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd i kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Forsýning í kvöld kl. 9.
Þessi stóri hópur var skrautlega saman sett-
ur. Diahnne Abbott, fyrrverandi eiginkona
leikarans, var þarna ásamt syni þeirra Rapha-
el og dóttur sinni Drinu sem Robert ætt-
leiddi. Einnig voru þama fjölmargir leikarar
og leikstjórar sem hann hefur unniö með í
gegnum tíðina og ekki má gleyma nokkrum
fyrrverandi vinkonum eins og Naomi Camp-
ell og Toukie Smith. Þama var líka Uma
Thurman, samstarfskona hans úr kvikmynd-
inni Mad Dog and Glory, en eftir því sem sög-
ur segja standa þau í ástarsambandi í dag.
Þrátt fyrir þessa skrautlegu samsetningu
fór aUt vel fram og stóð gleðin langt fram á
nótt.
Þó svo aö Robert de Niro þyki í góðu formi
miðað viö marga jafnaldra sína átti hann í
erfiðleikum með að blása á kertin fimmtíu.
EUen hefur sagt upp kærustu
sinni (Connie) og er farin að efast
um kynhneigð sína sem lesbíu.
Til að ná aftur í Ellen ræður
Connie karlhóruna Casella til að
tæla Ellen og koma svo illa fram
við hana að hún hætti algjörlega
við karlmenn.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
SUPER MARIO BROS.
Fór beint á toppinn i Bretlandi.
i.O., Pressan
Sýndkl. 5,7,9og11.
AMOS & ANDREW
Sýndkl. 5,7,9og11.
LOFTSKEYTA-
MAÐURINN
★**DV.***MBL.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 400.
HVARFIÐ
Sýndkl. 9og11.
LAUNRÁÐ
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan16ára.
Hin frábæra grinmynd
GETIN í AMERÍKU
Sýndkl.9.
Sýnd kl. 5 og 7.
SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
Toppspennumyndin
ÞRÆLSEKUR
Frumsýning á gamanmyndinni
EKKJUKLÚBBURINN
Thrce lifclong fnends
aieoutto prove
Ihat the bcst Umcs
are still ahead.
Aðalhlutverk: Rebecca DeMorney,
Don Johnson, Stephen Lang og Jack
Warden.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.051THX.
i CEMENTERY CLUB er frábær
! gamanmyndsemkemurþérí
gott skap, mynd fyrir vandláta!
Aðalhlutverk: Ellen Burstyn,
Ollmpya Dukakis, Dlane Ladd og
Dar.ny Aiello.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11 f THX.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.10.
BönnuölnnanlOára.
Ath. Atrlðl I myndlnni geta valdlð
ótta hjá börnum yngrl en 12 ára.
Frumsýning
ELDUR Á HIMNI
Þegar lögreglumaðurinn Powers
var ráðinn í sérsveit innan lög-
reglunnar vissi hann ekki aö
verkefni hans voru að framfylgja
lögunum með aðferðum glæpa-
manna. Hvort er mikilvægara að
framfylgja skipunum eða hlýða
eiginsamvisku?
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Frumsýnlng:
HERRA FÓSTRI
LAST ACTION HERO, sumar-
myndin í ár, er þrælspennandi
og fyndin hasarmynd með ótrú-
legum brellum og meiri háttar
áhættuatriðum.
Sýnd i A-sal kl. 4,6.30 og 11.30.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Frumsýning á stórmyndinni:
ÁYSTU NÖF
CLIFFHANGER
Skógarhöggsmaður er numinn á
brott af geimverum en kemur
fram aftur eftir fimm daga. Rann-
sóknarlögreglumaður á erfitt
með að trúa frásögn félaga hans.
Mynd byggð á sannsögulegum
atburðum.
Sýndkl.5,7,9 og 11.15.
Bönnuð innan12ára.
SKUGGAR OG ÞOKA
Hann er stór. Hann er vondur.
Hann er í vandræðum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12ára.
HELGARFRÍ MEÐ
BERNIEII
VIÐ ÁRBAKKANN
★★■*★ SV, Mbl. ★★★ ÓHT, rás 2.
Sýnd kl. 5 og 9
ÓSIÐLEGT TILBOÐ
★**ÓHT,rás2.
Sýnd kl.5og11.15.
MÝS OG MENN
★*★ DV ★*★ Mbl. ★★★★ Rás 2.
Sýndkl.7.
Bemie sló í gegn þegar hann var
nýdauður og nú hefur hann snúið
aftur
Sýnd kl.5,7,9og11.
FEILSPOR
ONE FALSE MOVE
★★★★ EMPIRE ★★★ HML.
★★★ Zi H.K. DV.
Sýndkl.9og11.
Sýndkl.5,9.15 og 11.
SKJALDBÖKURNAR 3
Hiti, erótík og stórbrotinn dans.
^jBftjre^mynda-