Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1993, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1993 5 Fréttir Þrír menn viður- kennafíkniefna- innflutning 51 árs gamall karlmaöur, sem úr- skurðaöur var í gæsluvarðhald vegna innílutnings á þremur kilóum af hassi og 900 grömmum af amfet- amíni í júh síðastliðnum, hefur við- urkennt að hafa flutt efnið til lands- ins og einnig að hafa flutt inn tals- vert magn af hassi og amfetamíni einu sinn áður sem komst inn í land- ið. Um er að ræða mann sem hefur komið áður við sögu lögreglu og hlot- ið dóm fyrir fyrri afbrot sín. Hann hefur meðal annars rekið veitinga- staði við Lækjargötu, Laugaveg og Hafnarstræti. Efnið fannst á 47 ára gömlum manni og var hann einnig úrskurð- aður í gæsluvarðhald en hefur verið sleppt. Hann tengist báðum málun- um. Bjöm Halldórsson, lögreglufull- trúi hjá fíkniefnadeild lögreglunnar, sagði í samtah við DV að þriðji mað- urinn hefði viðurkennt aðild aö báð- ummálunum. -pp Helgarskákmót á Akranesi: Nokkriraf bestu skákmönnum landsinstefla Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi: Von er á nokkrum af sterkustu skákmönnum landsins til þátttöku á 41. helgarskákmótinu sem fer fram á Akranesi 3.-5. september nk. Það er Tímaritið Skák, Taflfélag Akraness og Akraneskaupstaður sem standa sameiginlega að mótinu. Helgarskákmót hefur einu sinni áður verið haldið á Akranesi. hnKM Tiiboö fyrir hópa: 2.000 kr. afsláttur :líA||F[|l|| m. frá rnufjum deptember manns eöa fleiri. fií i’c’lur iun 5 ecla -í nivtur 40.000 kr. sparnaður fyrir 20 manna hóp. í Lúxemborg bjóðum vió gistingu í eftirtöldum gæöahótelum: Italia Sari, Delta, Pullman, Sheraton Aerogolf, Ibiz og Le Roi Dagobert. Verslunargötur, verslunarmiöstöövar, „Kaktusinn“, hagstæö innkaup. Góðir veitingastaðir, frábær matur, kaífihús, vínstofur, skemmtistaðir, heillandi umhverfi, rómantík liðinna alda. Örstutt til vínræktarhéraða við Mosel, skemmtigarðar, útvistarsvæði, hlýlegar sveitir. Hjarta Evrópu. á mannim í tvíbjli í 2 nœtur og 3 daga á Hotel Italia Sari. * Brottfarir á fimmtu-, föstu- og laugardögum. Heimflug á sunnu-, mánu- og þriðjudögum. Innifalið er flug, gisting, morgunverður og flugvallarskattar. Börn, 2ja - 11 ára, fá 10.500 kr. í afslátt. Börn að 2ja ára aldri greiða 3.000 kr. Enginn bókunarfyrirvari. Forfallagjald, 1.200 kr., er ekki innifalið í verði. Forfahagjald er valfrjálst en Flugleiðir hvetja farþega til að greiða það til að firra sig óþarfa áhættu. *Verð miðast við gengi 6. ágúst 1993.■ QATLAS'® Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofurnar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8-18.) FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi Urval notaðra bíla Toyota Carina II ’89, 5 g., 5 d., rauð- Toyota Corolla 4x4 ’90, 5 g., 5 d„ Daihatsu Applause '90, sjálfsk., 5 Daihatsu Charade ’90, 5 g„ 4 d„ Daihatsu Charade ’91, 3 d„ blár, ur, ek. 53.000. Verð 780.000. grár, ek. 91.000. Verð 1.060.000. d„ grár, ek. 30.000. Verð 790.000. rauður, ek. 19.000. Verð 680.000. ek. 12.000. Verð 620.000. Topplúga, álfelgur. Suzuki Swift '91, 5 g„ 3 d„ rauður, Suzuki Swift ’90, 5 g„ 4 d„ grár, ek. Daihatsu Applause ’90, 5 g„ 5 d„ MMC Lancer 4x4 ’87, 5 g„ 5 d„ Lada Samara 1300 ’90, 5 d„ hvítur, ek. 22.000. Verð 660.000. 36.000. Verð 630.000. grár, ek. 32.000. Verð 760.000. grár, ek. 91.000. Verð 680.000. ek. 14.000. Verð 320.000. Skoda Favorit 1300 ’91, 5 d„ rauð- Nissan Micra '87, 5 d„ svartur, ek. Lada Safir 1200 ’92, rauður, ek. Honda Civic GL ’91, sjálfsk., 4 d„ Lada Samara 1300 ’92, 5 g„ 4 d„ ur, ek. 40.000. Verð 350.000. 64.000. Verð 300.000. 12.000. Verð 420.000. brúnn, ek. 42.000. Verð 990.000. blár, ek. 18.000. Verð 580.000. Allir bílar í okkar eigu eru yfirfarnir af fagmönnum okkar. Greiðslukjör við allra hæfi. Opið virka daga kl. 9-6, laugardaga 10-16. W^BÍIfl&VÉISLEÐflSfllflN< RJFRFIHAR A IAKIHRJ IMAnARVFI AO UT BIFREIÐAR & LAND6ÚNAÐARVÉLAR KF Suöurlandsbraut 14 & Armúla 13, slmi 681200 LADA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.