Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1993, Blaðsíða 30
30
MIÐVIKUDAGUR 1. SEFI’EMJÍER '1993
Miðvikudagur 1. september
SJÓNVARPIÐ
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir
góðvini barnanna úr heimi teikni-
myndanna. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
19.50 Vikingalottó. Samnorrænt lottó.
Dregið er í Hamri í Noregi og er
drættinum sjónvarpað á öllum
Norðurlöndunum.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Slett úr klaufunum. i þættinum
keppa svifdrekamenn við liö skip-
aö flugfreyjum og flugþjónum.
Meðal keppnisgreina er tunnu-
hlaup, nýstárleg skíðaganga og
íslenska gliman. Djasstríó Kristjönu
Sveinsdóttur kemur fram í þættin-
um. Stjórnandi er Felix Bergsson,
Hjörtur Howser annast dómgæslu
og tónlistarflutning og upptökum
stjórnar Björn Emilsson.
21.30 Gestur úr geimnum (Visit to a
Small Planet). Bandarísk gaman-
mynd frá 1960. í myndinni segir
frá fróðleiksfúsum námsmanni á
plánetunni X47. Hann gerir sér
ferð til jarðar til þess að viróa fyrir
sér þær furðuverur sem þar búa.
Leikstjóri: Norman Taurog. Aðal-
hlutverk: Jerry Lewis, Joan Black-
man og Earl Holliman. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Amanda-verðlaunin i Noregi.
Sýndar verða svipmyndir frá af-
hendingu Amanda-kvikmynda-
verðlaunanna í Haugasundi í Nor-
egi. Fulltrúar frá öllum Norður-
löndum voru tilnefndir í hvern
verðlaunaflokk og er mynd
Guónýjar Halldórsdóttur, Karlakór-
inn Hekla, ein þeirra sem keppa
um nafnbótina besta norræna
mynd ársins 1993. (Nordvision -
Norska sjónvarpið)
23.40 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Biblíusögur. Teiknimyndaflokkur
með íslensku tali.
17.55 Filastelpan Nelli. Teiknimynd
rneð íslensku tali um litlu, bleiku
fílastelpuna Nellí.
18.00 Krakkavísa Endurtekinn þátturfrá
síðástliðnum laugardagsmorgni.
18.30 Ótrúlegar iþróttir. Endurtekinn
þáttur.
19.19 19.19
19.50 Víkingalottó.
20.15 Eíríkur. Nú er hann kominn aftur,
endurnæröur og eitraður sem fyrr.
20.35 Beverly Hills 90210. Bandarískur
myndaflokkur um tvíburasystkinin
Brendu og Brandon og vini þeirra
í Beverly Hills. (5.30)
21.25 Kinsey Viðtökumnú uppþráðinn
þar sem frá var horfið í þessum
breska spennumyndaflokki um
lögfræðinginn Kinsey sem ekki er
með allt sitt á hreinu. Þættirnir eru
sex talsins og verða vikulega á
dagskrá. (1.6)
22.20 Tíska.
22.45 í brennidepli (48 Hours) Fróó-
legur bandarískur fréttaskýringa-
þáttur. (5.26)
23.35 Ýmislegt um ást (Something
About Love). Wally flutti að heim-
an fyrir fjórtán árum og síðan þá
hefur hann þurft að fást við mikið
af sjálfselsku og þrjósku fólki - en
ekkert af því kemst með tærnar þar
sem faðir hans hefur hælana. Wally
hugsar ekki mikið til æskustöðv-
anna fyrr en hann fær áríðandi
skilaboð. „Pabbi er veikur. Komdu
strax." Æskuminningarnar hellast
yfir Wally þegar hann kemur
„heim" og hann þarf að takast á
við fortíðina. Aðalhlutverk. Jan
Rubes, Stefan Wodoslawsky og
Jennifer Dale. Leikstjóri. Tom
Berry. 1989. Lokasýning.
1.05 CNN - kynningarútsending
®Rásl
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Heimsbyggð. Jón Ormur Hall-
dórsson. (Endurtekið úr morgun-
útvarpi.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auöllndin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL.. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
Ins, „Hulin augu“ eftir Philip Le-
vene.
3. þáttur.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir og Jórunn Sigurðar-
dóttir.
~ 14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Drekar og
smáfuglar" eftir Ólaf Jóhann Sig-
urðsson. Þorsteinn Gunnarsson
les. (2)
14.30 Draumaprinslnn. Umsjón: Auður
Haralds og Valdís Óskarsdóttir.
(Einnig á dagskrá föstudagskvöld
kl. 20.30.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónllst frá ýmsum löndum. -
Lög frá Noregi.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.04 Skima. Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Sumargaman. Þáttur fyrir börn.
Umsjón: Inga Karlsdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Uppátæki. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Gunnhild Öyahals.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Alexanders-saga.
Brandur Jónsson ábóti þýddi. Karl
Guðmundsson les. (2) Jórunn
Sigurðardóttir rýnir í textann og
veltir fyrir sér forvitnilegum atrió-
um.
18.30 Tónlist.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt-
ir.
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10 8.30 og 18.03 19.00. Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35 19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöóvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Helgi Rúnar Oskarsson Góð
tónlist sem ætti að koma öllum í
gott sumarskap.
Stöð 2 kl. 20.15:
Eiríkur
Eiríkur Jónsson er þekkt-
ur fyrir allt annaö en aö
taka á málum með sílki-
hönskum. Mörg þeirra við-
tala sem hann tók síöasta
vetur eru enn í minnum
höfð, enda notar hann beitta
viðtalstækni.
Nú hefur hann leikinn að
nýju og býður fólki til sín í
myndver á Stöð 2 á hveijum
virkum degi i haust og í vet-
ur. Honum er ekkert óvið-
komandi og allt er til um-
ræðu. Þættirnir eru í beinni
útsendingu og gestir oft
valdir á siðustu stundu enda
ávalit reynt að fá þá sem
standa í eldlinunni þann
daginn í viðtal.
Eirikur Jonsson fær til sín
góða gesti á hverjum virk-
um degl í haust og i vetur.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 „Þá var ég ungur“. Hulda Run-
ólfsdóttir, kennari í Hafnarfirði,
segir
frá. Seinni þáttur. Umsjón: Þórar-
inn BjornssQp. (Áður á dagskrá í
gær kl. 14.30.)
21.00 Hratt flýgur stund á Hallorms-
staö. Umsjón: Inga Rósa Þórðar-
dóttir. (Áðurútvarpaðsunnudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Endurteknir pistlar úr morgun-
útvarpi. Linda Vilhjálmsdóttir og
Gísli Sigurðsson. Tónlist.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Lönd og lýðir - Pólland. Umsjón:
Þorleifur Friðriksson. (Áður á dag-
skrá sl. laugardagsmorgun.)
23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttir.
0.10 Uppátæki. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. - Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með Útvarpi Man-
hattan frá París.
17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joð.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. - Þjóðfundur í
beinni útsendingu. Sigurður G.
Tómasson og Kristján Þorvalds-
son. Síminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson.
21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Einnig útvarpað laugar-
dagskvöld kl. 21.00.)
22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir. (Úrvali útvarpað kl.
5.01 næstu nótt.) - Veöurspá kl.
22.30.
0.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir
leikur kvöldtónlist.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlög.
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.04 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson.
(Endurtekiö frá kvöldinu áður.)
3.30 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir. (Endurtekið úrval
frá kvöldinu áður.)
13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem er efst á baugi í íþrótta-
heiminum.
13.10 Helgi Rúnar Óskarsson. Haldið
áfram þar sem frá var horfið. Frétt-
ir kl. 14.00.
14.05 Anna Björk Birgisdóttir. Hress-
andi sumartónlist við vinnuna í
eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 15.00.
15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson - gagn-
rýnin umfjöllun með mannlegri
mýkt. Smásálin, Smámyndir,
Glæpur dagsins og Kalt mat, fastir
liðir eins og venjulega. Fréttir kl.
16.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl.18.00.
18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um undir stjórn Jóhanns Garðars
Ólafssonar.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Erla Friögeirsdóttir. Erla er alltaf
með eitthvað skemmtilegt í poka-
horninu og verður með hlustend-
um fram á kvöld.
23.00 Halldór Backman. Sumartónlist
við allra hæfi.
2.00 Næturvaktin.
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
6.30 Samtengd Bylgjunni FM 98,9.
18.05 Gunnar Atli Jónsson.
19.00 Samtengt Byigjunni FM 98,9.
23.00 Kristján Geir Þorlákssin. Nýjasta
tónlistin í fyrirrúmi.
0.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
BYLGJAN AKUREYRI
17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18.
Pálmi Guðmundsson.
fm íoa m. 1 o^»
12.00 Hádegisfréttír.
13.00 Slgný Guðbjartsdóttir
16.00 Lífið og tilveran.Ragnar Schram.
17.00 Siödegisfréttir.
17.15 Liflð og tilveran heldur áfram.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Eva Sigþórsdóttir.
22.00 Þráinn Skúlason.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir.kl. 7.05, 13.30 og 23.50.
Bænalínan s. 615320.
FIVf^909
AÐALSTOÐIN
12.00 íslensk óskalög
13.00 Yndislegt lífPáll Óskar Hjálmtýrs-
son.
16.00 Skipulagt kaos.Sigmar Guð-
mundsson
18.30 Tónli8tardeild Aðalstöövarinn-
ar.
20.00 Pétur Árnason.
24.00 Ókynnt tónliot til morguns.
Radíusflugur leiknar alla virka daga kl.
11.30. 14.30 og 18.00
FM#957
7.00 Haraldur Gíslasoní morgunsárið.
9.00 Fréttir frá fréttastofu.
09.10 Jóhann Jóhannssonmeð betri
blöndu af tónlist.
10.00 Fréttir frá fréttastofu.
10.10 Jóhann Jóhannsson heldur
áfram með betri blöndu af tón-
list.
11.00 íþróttafréttir.
11.10 Helga Sigrún Harðardóttir.
13.00 Aðalfréttir frá fréttastofu.
13.15 Helga Sigrún meö afmælis-
kveöjur og óskalög.
14.00 Ívar Guðmundsson.
16.00 Fréttir frá fréttastofu.
16.10 i takt við timann.Árni Magnús-
son ásamt Steinari Viktorssyni.
17.00 iþróttafréttir.
17.15 Árni og Steinar á ferð og flugi
um bæinn.
18.00 Aöalfréttir frá fréttastofu.
18.15 islenskir grilltónar.
19.00 Siguröur Rúnarsson.
21.00 Haraldur Gíslason.
00.00 Helga Sigrún.Endurtekinn þáttur.
2.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn
þáttur.
04.00 I takt viö timann.Endurtekið efni.
1.00 Næturtónlist.
8.00 Morgunbrosið meö Hafliða
Kristjánssyni
10.00 Fjórtán átta fimm
16.00 Jóhannes Högnason
18.00 Lára Yngvadóttir
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Daði Magnússon.
23.00 Aðalsteinn Jónatansson
S óíin
Sjónvarpið kl. 21.30:
Gestur úr
geimnum
Stórspaugarinn Jerry
Lewis leikur aðalhlutverkið
í bandarísku gamanmynd-
inni Gesti úr geimnum sem
gerð var árið 1960. Þar
bregður hann sér í gervi
námsmanns á plánetunni
X47 sem er í margra millj-
óna ljósára fjarlægð frá
Vetrarbrautinni. Viðfangs-
efni stúdentsins er alheim-
urinn í heild sinni, en þó
leggur hann sérstaka
áherslu á að fræðast um
agnarsmáa reikistjörnu í
órafjarlægð sem nefnist
Jörðin. Eftir talsvert japl,
jaml og fuður tekst honum
að fá prófessorinn sinn til
að samþykkja Jarðaríor
sína og þegar þangað kemur
verður honum mikið um
hve mannfólkið er skringi-
legt í háttum. Leikstjóri
Myndin fjallar um náms-
mann á plánetunni X47 sem
gerir sér ferð til jarðar.
myndarinnar er Norman
Taurog og í helstu hlutverk-
um auk Jerry Lewis eru þau
Joan Blackman, Earl Holli-
man og Fred Clark.
fm 100.6
07.00 Sólarupprásin.Guðni Már Henn-
ingsson.
9.00 Sólbað. Hress morgunþáttur í
umsjón Magnúsar Þórs Ásgeirs-
sonar.
9.30 Viðtal vikunnar.
10.00 Óskalagaklukkutíminn.
12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og
fjörugur.
13.33 Satt og logiö.
13.59 Nýjasta nýtt. Nýtt lag á hverjum
degi.
15.00 B.T.Birgir Örn Tryggvason.
18.00 Heitt. Heitustu lögin út í loftið.
20.00 Nökkvi. Hress tónlist með Nökkva
Svavarssyni.
24.00 Næturlög.
★ ★ ★
CUROSPORT
*. .*
***
Leigh Lawson og Serena Gordon leika í þáttunum Kinsey.
6.30 Tröppuerobikk.
7.Ö0 Cycling: The World Champions-
hips from Norway
09.00 Badminton: The Sega Chal-
lenge
10.00 Fóotball: Eurogoals
11.00 Sailing: The Admiral’s Cup
12.00 Eurotennis
14.00 Eurofun: The PBA Windsurfing
World Tour 1993
14.30 Surfing: The World Champions-
hip Tour
15.00 Triathlon: The Pro Tour from
Helsinki
16.00 Canoeing: The World Racing
Senior Championships
12 00 Car Racing: The German Tour-
ing Car Championships
17.30 Eurosport News 1
18.00 Superbike Review
19.00 Formula 3000: The European
Championships
20.00 Formula One: The Belgian
Grand Prix
21.00 World and European Champi-
onship Boxing
22.00 Kick Boxing
23.00 Eurosport News 2
Stöð21d. 21.25:
Lögfræöingurinn Kinsey Hún leitar réttlætis og reyn-
er mættur aftur á Stöð 2. ir að vernda lítilmagnann
Nú hefur þessi meístari hvenær sem hún getur.
skaðabótamálafengiðnýjan Leikarinn Leigh Lawson
aðstoðarmann, Danny, sem fer með hlutverk Kinseys.
hann þarf að þjálfa. Að Hann hefur leikið á móti
venju glímir Kinsey við SMrley McLaine í myndinni
ýmis vandamál í einkalífi Madam Sousatzka og í
ogstarfi.Dóttirhansererfið mynd Roman Polanskis,
og lætur ekki segja sér fyrir Tess. Hann er einnig þekkt-
verkum fremm- en faðirinn. ur fyrir leik sinn á sviði.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Slettúr
5.00 Teiknimyndir.
5.30 Lamb Chop’s Play-a-Long.
6.00 The DJ Kat Show.
8.30 The Pyramid Game.
9.00 Card Sharks
9.30 Concentration.
10.00 Sally Jessy Raphael.
11.00 E Street.
11.30 Three’s Company.
12.00 Barnaby Jones.
13.00 Testimony of Two Men.
14.00 Another World.
14.45 The DJ Kat Show.
16.00 Star Trek: The Next Generation.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Full House
19.00 Hunter.
20.00 Picket Fences.
21.00 Star Trek: The Next Generation
22.00 The Streets of San Franclsco
SKYMOVIESPLUS
5.00 Showcase.
9.00 The Never-Ending Story II: The
Next Chapter.
11.00 Continental Divide.
13.00 The Wonder Of It All.
15.00 The Wind And The Lion.
17.05 The Never-Ending Story ll:The
Next Chapter.
19.00 Nothing But Trouble.
21.00 Freejack
22.50 Myriam.
00.30 Dillinger.
02.30 El Diablo
klaufunum
Spurninga- og
skemmtiþátturinn
Slett úr klaufunum
hefur hlotið prýðis-
góðar viðtökur með-
al landsmanna enda
er galsinn í fyrirrúmi
og fíflaganginum
engin takmörk sett.
Nú er komið að sjö-
unda og næstsíöasta
þættinum og þar eig-
ast við lið, sem gjarn-
an eru hátt uppi,
nefnilega svifdreka-
menn og flugliðar.
Keppendur spreyta
sig á spurmngum um
Mtt og þetta en einn-
ig reyrnr á líkamlegt
atgervi þeirra. Meðal annars verður keppt í tunnuMaupi,
nýstárlegri skíðagöngu og hinni göfugu íþrótt glímu. Við-
undrið Siggi Zoom leggur sig að vanda í lífshættu hvað eft-
ir annað til að ná sem bestum myndum. Unnendur góörar
tónlistar fá eitthvað við sitt hæfi því Djasstríó Kristjönu
Sveinsdóttur kemur fram í þættinum. Umsjónarmaður er
Felix Bergsson, Hjörtur Howser sér um tónlist og dóm-
gæslu og dagskrárgerð annast Bjöm Emilsson.
Það reynir á likamlegt atvervi
keppenda i þættinum Slett úr
klaufunum.