Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1993, Blaðsíða 8
8
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1993
Barnafataverslunin BIMBO
Utlönd
Háaleitisbraut 58-60
Stuttermabolir
kr. 850
Langermabolir
kr. 1.250
Jogginggallar
kr. 1.800
Bjóðum einnig upp á:
Skólaúlpur kr. 4.420
Gallabuxur kr. 2.320
Smekkbuxur kr. 2.790
FRÁ TÓNLISTARSKÓLA
KÓPAVOGS
Innritun ferfram í skólanum, Hamraborg 11,11. hæð,
6. 7. og 8. september kl. 10.00-18.00.
Söngnemendum boðið upp á ýmsa valkosti, t.d.
hópkennslu.
Ath. M.a. verður kennt á saxófón.
Nemendur eru beðnir að láta stundaskrá fylgja um-
sóknum.
Fyrsti hluti skólagjalds greiðist við innritun.
Ekki verður tekið á móti umsóknum í síma.
Skólastjóri
%
MERCEDES BENZ 190 E
árg. 1987, ekinn 105.000 km, grábrúnn, met-
allic, sjálfskiptur, centrallæsingar, topplúga,
sumar- og vetrardekk. Fallegur bíll.
Verð kr. 1.590.000. Ath. skipti á ódýrari.
Upplýsingar veitir
cs>
BÍLASALAN SKEIFAN
SKEIFUNNI II I 0 8 REYKJAVÍK SÍMI=689 555
TIMBURÚTSALA
sperrutilboð
Nú gefum við afslátt af lága verðinu okkar
verð áður verð m/afsl.
takm. magn 14x100 -24,- 22,-
takm. magn 19x125 -40,- 36,-
takm. magn 22x100 -33,- 29,-
38x125 -95,- 76,-
38x150 144,- 92,-
38x175 4 OO ÍJJ,- 107,-
38x200 154,- 121,-
50x100 -95,- 76,-
50x175 m,- 139,-
50x225 224,- 179,-
75x150 224,- 179,-
75x175 254,- 208,-
Einnig í litlu magni ýmsar gerðir af panil
frá 500 kr. m2.
Nes-Pack
s. 627066 - 985-36006
s
viðbrai
Hér sj<5
Iböar: 224.327
• Elllheimili rýmd og viðvörun
gefin Gt.
iwere
' manns burt frá helstu flóöahættusvæðum
• Lestarferðum Amtrak frestað.
búar við strondina: 150.000
(ferðamenn aö þremur fjóröu hlutum)
um 3 metrar.
íbúaraösumri: 20.000.
• íbGarvoruvaraöirviö
feilibylnum og um
byggðum beðnir um aö
yfirgefa heimili sín.
• Rug um svæöiö stöðvaö á
Bandaríkj amenn flýja unnvörpum undan fellibylnum Emilíu:
■
Strandlengjan
eraðfaraíkaf
- einn maöur hefur drukknaö og skemmdir eru töluveröar
Atlantshafsströnd Bandarikjanna
við Delaware, Maryland, Virginíu og
Norður-Karólínu var í morgun að
fara í kaf vegna mikils sjávargangs
á undan fellibylnum Emilíu, sem
þegar hefur valdið töluverðum usla
á austurströndinni.
Búst er við að veðrið nái hámarki
í dag. Felhbylurinn telst nú í þriðja
styrkleikaflokki en slíkir byljir valda
jafnan verulegu tjóni.
Vitað er að einn maður hefur
drukknað og skemmdir á mannvirkj-
um við ströndina eru töluverðar.
Sjór hefur gengið á land enda hefur
sjávarboð hækkað um allt að þijá
metra. Strandlengjan á þessum slóð-
um er lág og sendin og á sjórinn því
greiða leið inn á land.
Vegir hafa rofnað og rafmagn er
mjög ótryggt. Fólk hefur haft nægan
tíma til að koma sér af mesta hættu-
svæöinu, hafa hundruð þúsunda
íbúa á austurströndinni verið á flótta
síðustu daga. Þeir sem heima sitja
reyna að ganga tryggilega frá húsum
sínum og ætla að bíða storminn af
sér.
Ferðafólk sækir jafnan að strönd-
inni á sumrum og víða standa hótel
á sjávarkambinum. Óttast er að
verulegt tjón verði í feröamanabæj-
unum. Einkum er talin hætta á að
Ocean City, vinsæll ferðamannastað-
ur, verði illa úti.
Veðurfræðingar spá því að felhbyl-
urinn fari inn yfir ströndina
skömmu eftir birtingu eða eftir há-
degi að okkar tíma. í fyrstu var búist
við að Emilía gerði íbúum á Flórída
einkum lífið leitt en hún hefur sveigt
til norðurs og er nú kominn mun
norðar en venja er með fellibylji.
Veðurfræðingar segja að búast
megi við iUviðrum af þessu tagi á
hverju hausti í framtíðinni og að
svæði sem hingað til hafa verið utan
brauta fellibylja verði fyrir barðinu
áþeim. Reuter
Spænskir friðargæsluliðar sögðu að það væri ekki hlutverk þeirra að ann-
ast særð börn eins og þennan tíu daga gamla dreng. Símamynd Reuter
„Það stendur hvergi að friðar-
gæsluhðar eigi að annast sjúlkinga,"
sögðu spænskir friöargæsluliðar í
bænum Medjugorje í Bosniu þegar
þeir neituðu breskri hjúkrunarkonu
í gær að flytja tvö helsærð börn í
sjúkraskýh Sameinuöu þjóðanna í
bænum. Bentu friðargæsluliðamir
hjúkrunarkonunni, Sally Becker að
nafni, á að fara annað með börnin.
Um er að ræða bræður, annan
fimm ára og hinn tíu daga gamlan.
Þeir særðust lífshættulega í
sprenjuárás Króata á múslima í bæn-
um Mostar. Yngri drengurinn er m.a.
með alvarlega áverka í andliti. Eftir
mikið stapp varð Sally Becker að
snúa frá og halda til Spht í Króatíu
þar sem gert verður að sárum bræör-
anna.
Sjónarvottar sögðu að átakanlegt
hefði verið aö heyra grát drengjanna
meðan hjúkrunarkonan reyndi að
talafriðargæsluliðanatil. Reuter