Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1993, Blaðsíða 9
MIÐVÍKÚDAGUR 1. SEPTEMBER 1993
9
Stuttar fréttir
Forsetinn rekinn
Þingiö í Ven-
esúela hefur
leyst Carlos
Andres Perez
frá störfum.
Hann liggur
undir grun um
Þingmenn segja engu
skipta hvort hann sé saklaus af
þeim áburði.
Bara 16 indiánar drepnir
Lögreglan í Brasiliu segir aö
aðeins 16 indiánar hafi verið
drepnir í siðasta mánuði í frum-
skógum Amason. Áður var 73
saknað.
Fölinum fylgt tii grafar
21 fórnarlamb dauðasveitar
lögreglunnar i Rió de Janeiro var
borið til grafar í gær að viðstöddu
fjölmenni. Veriö er að rannsaka
drápið á fólkinu.
Fridurumvoradaga
; Serbaleiðtoginn Karadzic segir
að hægt verði að undirrita friðar-
samkomulag deiluaðila í Bosníu
Óvist er
hvort ný íjár-
lög í Ástralíu
hljóta sam-
þykki meiri-
hluta þings
vegna and-
stöðu tveggja þingmanna græn-
ingja sem annars styðja ríkis-
stjórn Pauls Keating.
Enn verkfali í Nigeríu
Allsherjarverkfall er enn í Níg-
eríu þrátt fyrir loforð nýrrar
bráðabrigðastjórnar um aö bæta
kjör alraennings.
Rússarfarnírheim
Herlið Rússa er farið frá Lithá-
við mikinn tognuö heima-
en
manna.
Ráðherrar í djúpum skit
Stjórnarandstaöan í Rúmeníu
krefst þess að þrir ráðherrar víki
úr stjórn vegna spillingar. Ella
verður stjórnin feild.
ManndrápíAngóla
Skæruliðar
Unita í Angóla
felldu í gær 15
menn í árás.
Fólk frá Port-
úgal er meðal
fallinna.
Sfjómin á Haiti hefur lagt fram
tillögur um siðbót innan hers og
lögreglu á eriunni. Öryggisráð
Sameinuðu þjóðanna hefur lagt
blessun sína yfir tillögurnar.
Kanarvifjafyrirgefa
Talið er að Bandaríkjastjórn
vifii ná samkomulagi við stjórn
Kína vegna deilna um eldflaugar.
Bandaríkjamenn hafa hótað við-
skiptabanni vegna málsins en
þykir það dýrt.
Rádherraráfundi
Utanrikisráð-
herrar Norður-
landanna eru á
fundi í Visby á
Gotlandi. Þeir
ræöa i dag við
starfsbræður
sína írá Eystrasaltsríkjunum
þremur.
Norsku konungshjónin eru á
ferð um Noreg í tilefni af silfur-
brúðkaupmu. Þau slgla skútu
sinni með ströndum fram og
verða í dag í Geirangursfirði á
leiðnoröur. ReutcrogNTB
_____________Úllönd
Poul Nyrup Rasmussen:
Dóttirin
svipti
sig lífi
Danskir
fiölmiðlar hafa
nú greint frá
því að Signe
Nyrup Möller-
up, einkadóttir
Pouls Nyrup
Rasmussen,
forsætisráð-
herra Dana,
svipti sig lífi
um síðustu
helgi.
Örlög Signe hafa vakið mikla at-
hygli í Danmörku og orðið til að auka
mjög samúð og stuðning við Poul
Nyrup. Hann frestaði í gær ríkis-
stjómarfundi og stjórnarandstæð-
ingar hafa lýst yfir vopnahléi í
stjómmálunum.
Signe var 24 ára gömul. Hún var
dóttir Helle Möllerup, fyrri konu
Pouls Nyrup. Þau átti ekki fleiri
börn. Poul Nyrup og Helle skiidu
fyrir nokkrum árum og hefur hann
undanfarið búið með Lone Dypkjær,
flokkssystur sinni.
Signe stundaði nám í líffræði við
Kaupmannahafnarháskóla. Hún átti
við þunglyndi að stríða. í gær vom
í Danmörku vangaveltur um hvort
Poul Nyrup tæki sér frí frá störfum
um tíma. Mogens Lykketoft, fiár-
málaráðherra og varaforsætisráð-
herra, segir að sögur um slíkt séu
tilhæfulausar.
Sorg Pouls Nyrup nú hefur orðið
til þess að danskir fiölmiðlar rifia
upp áfallið sem Gro Harlem Brundt-
land var fyrir þegar sonur hennar
svipti sig lífi í fyrra. Hún sagði af sér
formennsku í Verkamannaflokknum
skömmu. Reuter
2000 kr
fyrir gamla símann
*Tilboðið gildir út september eða á meðan birgðir endast.
Við tökum „gamla" símann þinn sem 2000 króna
greiðslu* upp í nýjan Bang & Olufsen síma.
Fáðu þér nýjan og glæsilegan síma, búinn
fullkomnustu tækni á frábæru verði.
PÓSTUR OG SÍMi
Söludeildir í Ármúla 27 sími: 91-636680, Kringlunni sími: 91-636690,
Kirkjustræti sími: 91-636670 og á póst- og símstöðvum um land allt.
Faglærðir danskennarar - betri kennsla
FÍD Félag íslenskra Danskennara - Df Dansráð íslands
JÓNS PÉTURS og KÖRU
BOLHOLTI6 REYKJAVIK
s. 91-36645 og 685045
fax 91-683545
Samkvæmisdansar: standard og suður-amerískir
Gömludansarnir - Tjútt
Barnadansar (yngst 4 ára)
Byrjendur - Framhald - Hóptímar - Einkatímar
Allir aidurshópar velkomnir:
Barnahópar - Unglingahópar - Fuilorðinshópar
(einstaklingar, pör og hjón)
Kennsla á landsbyggðinni auglýst síðar
Seljum hina frábæru Supadance dansskó
Fjölskylduafsláttur
SystkinaafsKáttur
SPOR I RETTA ATT!
INNRiTUN í SÍMUM: 36645 og 685045
ALLADACA 1.-8. sept. kl. 12-19
KENNSLA HEFST
Skírteini afhent í Bolholti 6:
flmmtudaginn 9. sept. kl. 14-21
Æfingasalur opinn sjö daga vikunnar