Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1993, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1993 7 Sandkom Fréttir Þingeyri: Elsta einingahús á landinu gert upp Sveitarstjórnin á Þingeyri er um þessar mundir að láta kanna viðina í einu elsta húsi á landinu, gömlu salthúsi sem stend- ur við aðalgötuna á Þingeyri, með það í huga að teikna húsið og gera það upp í nákvæmlega sömu mynd og það var. Búist er við að verkið taki nokkur ár og að kostnaður verði ekki undir 15-20 milljón- um króna. Jónas Ólafsson, sveitarstjóri á Þingeyri, segir að salthúsið eða birgðahúsið sé frá 1732: „Mér hefur alltaf verið sagt að þetta sé elsta hús á landinu. Það var flutt til landsins og lagt saman hér. Hvert tré var með sínu merki og tölustafimir sjást enn- þá. Þannig voru trén lögð saman og húsið byggt upp svipað og einingahúsin í dag,“ segir hann. Búist er við að starfsemi tengd ferða- þjónustu verði í húsinu að framkvæmdum loknumeftirnokkurár. -GHS Jónas Ólafsson sveitarstjóri bendir á merkingar á trjábolunum í húsinu. Ef myndin prentast vel má sjá H og einhvern annan bókstaf eða tölustaf. Hvert tré var með sínu merki og voru merkingarnar notaðar þegar húsið var sett saman. Húsið er eitt elsta hús á landinu og trúlega elsta innflutta einingahúsið. Fyrirhugað er að gera húsið upp og hafa í því starfsemi tengda þjónustu við ferðamenn. DV-mynd GHS Bréf- dúfnabrugg ------------ Lagannavcrðir erumannlegir liktogviðhm oggerasínmis- tök. Sand- kornsritaii heyrðiádögun- um eftirfarandi hljómarvel, hvortsem hún er sonneða eklti. Lögrcglan hcfurverið dugleg aðhella niöm- hrugginu og á dögunum var gerö innrás 1 bréf- dúfnakofa. Þar hafði sést til grun- samlegra blárra tunna í ætt við þær som landsins mestu bruggarar hafa i notað. Þeir svartklæddu opnuðu tunnurnar ensérogöörumtO mikill- ar skelöngar kom allt annað en brugg í ljós. l'm var að ræða óný-tar, græn- ar baunir sem bréfdúfnamönnum áskotnuðust frá Eimskip. Við smökk- un reyndust baunirnar óáfengar! Hjartsláttur Aöveraalkó- hólisti cr okk- ertgrín,ef markaina.sógu afemumAA- fundi.Þarstóð maðuruppog sagðiverstu reynslusína veraþáað vakna á morgn- anameðógur- leganbjart- slátt. Maðurinn sagði að ekkert verra væri tii En þá stóð upp vörubílstjóri nokkur sem kallaði ekki allt ömmu sína. Hann sagðist geta slegiðútfirásögnmanns- ins tneð hjartslátrinn. „lAtið rnigsko vita hvað hjartsláttur er. Eítt sinn vaknaði ég með svo rosaiegan hjart- slátt að konan mín fór tll dyra.“ Veikur í veiði Blaðamenn gotalentímikl- umraunumvið aðhafauppá fólki. Þanntg varaðblaöa- maðurDV var ádögunumað náílæknieinn ! íhöfúðborg- inni.Þegar hringtvará stofunaiians svaraðiritar- inn því til að læknirinn væri í veik- indafi’ii. Að sjálfsögðu lét blaðamað- urinn ekki þar við sitja og hringdi . heim til lælmisins. Enþarkomgutú' í sfmann og sagði að ,pabbi væri ein- hvers staðar aö veiða úti á landi". Þar með vitum viö þaö, sauðsvartur almúgurinn. Okkur eróhættað skreppa í lax með 40 stiga hita. Við skulum bara vona að umræddm- iæknirkomi hnim heill heilsu. Ekki nemaþá að farið sé aðkallalaxveiði- : túrana„veikindafi-í“. Stórhluiiís- lendingahrist- istogskaifum helginaí nokkrum skjálftahrinimi áNorðuriandj ogSuðurlandi. Alltsaman voruþettafrek- arvægir skjálftar, eink- um á Suöur- landi, blaöa- mönnumtil mæðu en íbúum ti) gieði. En Norðiendingar skuifu öllumeira. Fyrstufréttir Rikisútvarpsins af skjálftanum á laugardagskvöld voru lireinarskemmtisögur. Lýsingar fóiks á því hvað það var að gnraþeg- ar skjáltlinn reiö yfir voru fjölbreytt- ar. Kona á Ströndum var að búaum rúmið sitt, harþjónn á Akureyri að raða vínglösum á hiilu, kona á Dalvík að vaska upp og þanníg mætti lengi telja. Allir voru semsagt aö gera eitt-! hvaðeneinni spumingu erósvaraö: ÆtU óvenjumiklar annir verði á norðlenskum ffeðingarstofum eftir umþað bil 9 mánuði eða svo? Það yrði sanhkölluð skjáiilahrina! Umsjón: Björn Jóhann Bjbrnsson OPNUNARTILBOÐ Gallabuxur + bolur + belti.....kr. 3.990,- Como ullarskyrtur.................kr. 2.990,- Monday buxur......................kr. 2.790,- Hvítar skyrtur.................. kr. 1.590,- Boy ullarjakki....................kr. 6.590,- • • STERK FOT A STlilUÍA STRiÍKA KRINGLUNNI, SÍMI 811944 " ‘ K',< y ''r; / ' ^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.