Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1993, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1993
29
oo
áft sWÚPLlfl,,
» ÉÍS 'l6*,n0R - „EjMlHAlS
MkI ®ntV.UOB^R
LAXWV
Úr komu fyrst fram árið 1504.
Elsta úrið
Elsta úr í heimi var jámúr gert
af Peter Henlein í Numberg í
Þýskalandi u.þ.b. 1504 og er nú
geymt í Memorial Hall í Filadelfíu
í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum.
Fyrstu armbandsúrin em frá
1790, gerð hjá Jacquet-Droz og
Leschot í Genf í Sviss.
Blessuð veröldin
Titlatog!
Sá sem ber flesta titla í heimin-
um er 18. hertogaynjan af Alba
(Alba de Tormes) DoNa Maria del
Rosario Cayetana Fitz-James
Stuart y Silva. Hún er áttföld her-
togaynja, fimmtánfold mark-
greifaynja, ber 21 greifynjutitil
og 19 spænska háaðalstitia.
Lengsta fangavist
Paul Geidel (f. 21. apríl 1894) var
sakfelldur fyrir morð 5. septemb-
er 1911 og var þá 17 ára dyravörð-
ur á gistihúsi í New York. Hinn
7. maí 1980 var hann látinn laus
úr betnmarhúsi í New York-ríki,
85 ára gamaU, eftir 68 ár, 8 mán-
uði og 2 daga sem er lengsta fang-
elsisvist í bandarískri réttarsögu.
Árið 1974 hafði hann hafnað náð-
im.
Ragnhildur Stefánsdóttir sýnir í
Nýlistasafninu.
Ragnhildur
í Nýlista-
safninu
Ragnhildur Stefánsdóttir opn-
aði sýningu í Nýlistasafninu um
síðustu helgi. Verkin á sýning-
unni em afrakstur vinnu síðustu
þriggja ára. í gagnrýni Úlfars
Þormóðssonar í DV á mánudag
segir að sýningin sé líkamleg og
áþreifanleg á eölilegan og hríf-
andi máta.
Sýning Ragnhildar stendur til
12. september og er opin frá 14.00
til 18.00 daglega.
Sýriingar
Arngunnur Yr
Amgunnur Ýr sýnir um þessar
mundir í Hulduhólum í Mos-
fellsbæ. Á sýningunni eru verk
sem öll eru unnin á árinu 1993.
Kallast verkin Himnar og eru ol-
íumálverk, unnin á striga, léreft
eða tré. Alis eru 26 verk á sýning-
unni.
á mótum Bæjarháls og Stuðlaháls
og á vegarkafla á Suðurlandsvegi
Stykkishólmur
Umferðin
Bíóíkvöld
360.000 sem fyrirframgreiðslu
fyrir að myrða eiginkonu sína.
Michael tekur við peningunum
en í stað þess aö myrða frúna fer
hann til hennar og varar hana
við eiginmanninum. Hún tekur
það til bragðs að bjóða Michael
tvöfalda upphæðina fyrir að
ganga frá eiginmanninum. Mic-
hael hirðir þá peninga líka og
hugsar sér að flýja þetta undar-
lega fólk. Hann veit þó ekki að
rétti leigumorðinginn, sem hann
var tekinn í misgripum fyrir, er
kominn í bæinn.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Skuggar og þoka
Laugarásbíó: Dauðasveitin
Stjörnubíó: Síðasta hasarmynda-
hetjan
Bíóhöllin: Jurassic Park
Bíóborgin: Þrælsekur
Saga-bíó: Ekkjuklúbburinn
Regnboginn: Red Rock West
Gengið
Aimenn gengisskráning LÍ nr. 205.
01. september 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 70,830 71,030 70,820
Pund 105,610 105,900 105,940
Kan.dollar 53,690 53,850 53,640
Dönsk kr. 10,2820 10,3130 10,3080
Norsk kr. 9,7420 9,7710 9,7600
Sænskkr. 8,6410 8,6670 8,779(T
Fi. mark 12,0140 12,0500 12,0910
Fra. franki 12,1100 12,1460 12,1420
Belg. franki 1,9788 1,9848 1,9926
Sviss. franki 47,9200 48,0600 48,1300
Holl. gyllini 37,7000 37,8100 37,7900
Þýskt mark 42,3500 42,4700 42,4700
it. líra 0,04427 0,04443 0,04437
Aust. sch. 6,0150 6,0360 6,0340
Port. escudo 0,4146 0,4160 0,4155
Spá. peseti 0,5265 0,5283 0,5230
Jap. yen 0,67290 0,67500 0,68070
Irskt pund 98,790 99,090 98,880
SDR 99,36000 99,65000 99,71000
ECU 80,6900 80,9300 80,78000
Krossgátan
frá Selásbraut að Bæjarhálsi.
Sólarlag í Reykjavik: 20.44.
Sólarupprás á morgun: 6.13.
Síðdegisflóð i Reykjavík: 18.49.
Árdegisflóð á morgun: 7.02.
Heimild: Almanak Háskólans.
Drengurinn á myndinni heitir
Victor Jakob og fæddist á Land-
spítalanum þann 27. ágúst kl. 14.05.
Hann vóg 13 merkur og mældist 50
cm við fæðingu. Victor Jakob á
eina systur sem heitir Lea Karitas
en foreidrar eru Guðlaug M. Jak-
Höfn
CC
Ófært
[sj
Hálka og snjór m Pungfært
án fyristöðu LlJ
„ „ . B Öxulþunga-
Vegavinna — ____ takmarkanir
I aðgát!
[xl Ófært
Færð á vegum
Víða á landinu er nú vegavinna í
fullum gangi og má búast við töfum
og varað er við steinkasti. Ökumenn
eru beðnir um að sýna varúð.
Hálendisvegir eru flestir færir
fjallabílum en vegimir í Land-
mannalaugar, yfir Kaldadal, Djúpa-
vatnsleið, um Uxahryggi, Amar-
vatnsheiði og Tröllatunguheiði em
opnir öllum bflum. Dyngjufjallaleið,
Loðmundarfjörður, Fjallabaksleið,
vesturhluti, austurhluti og við
Emstrur, em færar fjórhjóladrifnum
bílum. Unnið er við veginn um Öxna-
dalsheiði, Hálfdán, frá Höfn til Egils-
staða og aðrar leiðir á Austurlandi.
Nicholas Cage leikur Michael.
Red Rock West
Regnboginn sýnir nú kvik-
myndina Red Rock West úr
smiðju fyrirtækis Sigurjóns Sig-
hvatssonar, Propaganda. Myndin
segir frá Michael, fyrrverandi
hermanni frá Texas, sem er at-
virmulaus. Hann kemur til smá-
bæjarins Red Rock West í leit að
atvinnu og hggur leið hans inn á
krá þar í bæ. Eigandinn tekur
hann afsíðis og réttir honum
Anna Mjöll Ólafsdóttir er í stuttri
heimsókn á landinu frá námi í
Bandaríkjunum og ætlar að nota
tækifærið að koma fram með Bimi
Thoroddsen og félögum á Kringlu-
kránni í kvöld. Anna Mjöll sigraði
sem kunnugt er Landslagskeppnina
fyrir tveimur ámm og varð í öðru
sætí í síðustuEvróvisionkeppni. Hún
hefur fengist nokkuð við að syngja
djass og þá einkum með fóður sínum,
Ólafi Gauki.
Anna Mjöll gerir meira en að
stunda nám í Los Angeles. Hún hefur
meðal annars sungið á þekktum veit-
mgahúsum, i kabarett og í auglýs-
ingamynd. Hún kemur aðeins einu
simti fram í þetta sinn á Kringlu-
kránni og hver veit nema Gaukurinn
veröi ekki langt undan.
Gatnamót og einstakir hlutar
gatna, þar sem slys era tíðari en
eðlilegt þykir, hafa verið kallaðir
svartblettir í umferðinni. Á kortinu
til hliðar má sjá svörtu blettina í
Árbæjar- og Höfðahverfi.
Fyrst má nefna gatnamótin þar
sem Bfldshöfði og Sævarhöfði mæt-
ast.
Á Vesturlandsvegi, hlutanum frá
Stuðlahálsi að borgarmörkmn,
hafa orðið tíð óhöpp og slys, einnig
Umhverfi
T~ T~ T~ n £ 7~
S I 4
IO n
iX 1*
J
7$ I '4 Ze
V 22
Lárétt: 1 gröf, 5 gáraö, 8 ræktar, 9 loðna,
10 eldstæði, 11 aðsjál, 12 sjaldgæft, 15
hnakkakerti, 18 fljótum, 19 varkárt, 21
mylsna, 22 skjálfti.
Lóðrétt: 1 hlaða, 2 planta, 3 grannur, 4^
þrái, 5 strá, 6 færði, 7 autt, 13 maðka, 14*
espaði, 16 brún, 17 svelgur, 18 möndull,
20 kind.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 sðlunda, 7 æði, 8 eyra, 9 gosi,
11 töm, 13 fr, 14 trega, 16 oki, 17 iðju, 19
ragna, 21 ok, 22 krás, 23 lið.
Lóðrétt: 1 sæg, 2 óð, 3 listi, 4 nyt, 5 drög,
6 AA, 8 eirins, 10 okrar, 12 mauks, 13 fork,
j 15 eða, 18 Jói, 20 gá.
Arbær
Svartblettir
í umferðinni
Svartblettir í
umferðinni