Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.1993, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1993 19 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 V/mikillar eftirsp. óskast í umboðssölu: golfsett, sjónv., videot., hljómt., bílt., farsímar, faxt. ljósritunarv. o.fl. Sport- markaðurinn, Skeifunni 7, sími 31290. Veitingamenn, takið eftir. Hótel úti á landi óskar eftir vel með fömum broil- er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2976. Parket óskast á ca 115 m2. Viðkom- andi mætti kunna ásetningu þess. Upplýsingar í síma 91-23304. ísskápur og sjónvarp. Nýbúafjölskyldu vantar ísskáp og sjónvarp fyrir lítið. Uppl. í síma 91-19772 milli kl. 17 og 20. Sólarrafhlaöa með tilheyrandi búnaði óskast. Uppl. í síma 91-656046 e.kl. 17. ■ Verslun Dúndur rýmingarsala. Kjólar, dragtir, buxur, skór. 50% afsláttur af peysum, margt á 500 kr. Allt, dömudeild, sími 78155, Völvufelli 17. Útsala. 50% afsl. og meira af heild- söluverði á fataefnum, allt vönduð efni, sendum í póstkröfu. Efnahornið, Ármúla 4, op. 12-18, s. 91-813320. ■ Fyrir ungböm Vel með farinn Emmaljunga kerruvagn til sölu ásamt samlitum kerrupoka og plastyfirbreiðslu. Verð kr. 15.000. Upplýsingar í síma 91-681423. Brio barnavagn til sölu, notaður eftir eitt barn. Verð samkomulag. Uppl. í síma 91-673589. Emmaljunga kerruvagn. Óska eftir vel með förnum Emmaljunga kerruvagni. Upplýsingar í síma 91-38767. ■ Heimilistæki Beha eldavél til sölu. Upplýsingar í síma 91-814908 á kvöldin. ■ Hljööfæri Hljóðkerfi til leigu: Heilt eða að hluta, 4400 Wj ný tæki, nýir shure-ar, nýupp- mælt. I tilefni 3ja ára afm. Hljóðmúrs- ins í sept. bjóðum við 5tu hverja leigu fría. Og nú afgreitt á jarðhæð - engir stigar. Leiguverð 24.000 + vsk. Hljóðmúrinn, Ármúla 19, s. 91-811188. Pianó og fiyglar. Mikið úrval af Young Chang og Kawai píanóum og flyglum á sérlega hagstæðu verði, greiðslukjör við allra hæfi. Píanóstillinga- og við- gerðarþj. Opið virka daga frá kl. 13-18. Nótan, hljóðfæraversl. og verk- stæði, Engihlíð 12, sími/fax 91-627722. Korg Wavestation hljómborð, 4 hljóð- kort fylgja, v. 100 þús., skipti möguleg á góðum sampler. Einnig Yamaha CX40M Analog hljómborð, Roland Jupiter 4. Tilboð. Algjört antik. Uppl. í síma 91-620166 frá kl. 18-21,_____ Glæsilegt úrval af píanóum og flyglum í öllum verðflokkum. Greiðsluskilmál- ar við allra hæfi. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 91-688611.________________ Óska eftir Vox gitarmagnara. Til sölu Marshall 100 W Valvestate. Uppl. í síma 92-14388 á daginn og 91-658273 e.kl. 20.__________________________ 20% afsláttur á pianóstillingum og við- gerðum. Jóhann Fr. Álíþórsson, píanó- og sembalsmiður. Greiðslukortaþjón- usta. Sími 91-610877. Til sölu er gott pianó ásamt píanóstól og taktmæli. Falleg mubla, verð 130 þús. Uppl. í síma 91-671868 eftir kl. 16. Til sölu notað Challen píanó. Upplýs- ingar í sima 91-671142. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Reyndur teppalagningamaður tekur að sér viðgerðir og hreinsun á gólf- teppum og mottum, þurr/djúphreins- un. Sævar, sími 91-650603 og 985-34648. Tökum að okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn 4ra ára gamalt Ikea rúm með svörtum gafli, 1,60 x 2 metrar til sölu. Upplýs- ingar í símum 91-13465 og 91-16264. Til sölu ný hillusamstæða í ljósum við- arlit með háum glerskáp, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-812365 eftir kl. 18. ■ Bölstnm Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Nýkomnar vörur frá Danmörku. Skrifborð, skatthol, sófar, ljós, Rosen- borg og mikið úrval af kertastjökum og skrautmunum. Antikmunir, Skúlagötu 63, sími 27977. Rýmingasala. 30% afsl. af vönduðum antikhúsgögnum í fáeina daga. Visa og Euro raðgreiðslur. Dalía, Fákafeni 11, s. 689120. ■ Ljósmyndun Lærðu að taka betri myndir. Námsefhi í ljósmyndun á myndböndum. Höfum gefið út 4ra myndbanda seríu fyrir áhugamenn og aðra sem vilja taka betri myndir. Myndin hf., s. 91-27744. ■ Tölvur •Tölvur frá Eltech og ECG. Móðurborð, íhlutir, jaðartæki. Geisladrif og -diskar o.fl. Disklingar og forrit. Betri vara, betra verð. Hugver, sími 91-620707, fax 91-620706. Fax/módem frá kr. 13.500. Bitfax f. Windows, DOS og MAC hugbúnaður. Viðurkennd í Danmörku og Svíþjóð. Góð reynsla. Tæknibær, s. 91-658133. Hyundai Super 386 ST, 20 Mhz, 4 Mb RAM 52MB HD, 3!ú" og 5!4" drif. Forrit geta fylgt. Uppl. í síma 91-21372 eftir kl. 18. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hfi, s. 91-666086. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hfi, s. 91-666086. Victor V386 CX, VGA litaskjár, 40 Mb harður diskur, 2 Mb minni, 3 1/2" drif, mús, DOSSTÁÐ, Windows o.fl., verð 50 þús. staðgreitt. Uppl. í s. 91-75216. Vorum að fá mikið magn af 3 'A" HD diskettum, verð 95 kr. stykkið. Póst- sendum um land allt. Pöntunarsími 96-12541. Akurstjarnan hfi, Akureyri. Commandor 64 k, til sölu. 2000 leikir, kassettur og diskadrif, 2 stýripinnar, verð 20 þús. Uppl. í síma 91-678223. Nintendo tölva með 63 leikjum til sölu. Upplýsingar í síma 91-870475 e.kl. 16. ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hfi, Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Viögerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Sækjum og sendum endur- gjaldslaust. Þjónusta á loftnetum og gervihnattamóttökurum. Radíóhúsið hfi, Skipholti 9, sími 91-627090. Seljum og tökum í umboðss. notuð sjónv. og video, tökum upp í biluð tæki, 4 mán. áb. Viðgerðaþj. Hljómfl- tæki. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Litsjónvarpstæki Shivaki og Supra, 20" (japönsk), Ferguson ogSéleco, 21", 25" og 28". Einnig video. 1 'A árs ábyrgð. Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139. ■ Videó Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. Áttu minningar á myndbandi? Þá sjáum við um að fjölfalda þær. Gerið verð- samanburð. Myndform hfi, Hóls- hrauni 2, Hafnarfirði, sími 91-651288. ■ Dýxahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Hundasýning félagsins verður haldin sunnud. 26. sept. nk. Dómarar: Marlo Hjernquist frá Svíþjóð og Rudi Hu- bénthal frá Noregi. Ath. skráningar- frestur rennur út 3. sept. nk. Skrif- stofa félagsins er opin út þessa viku ff á kl. 14-18, s. 625275 og fax 91-625269. Nýtt á íslandi: Fjölnota hundafæla. Dazer er hátíðnitæki, ætlað til varnar og þjálfunar. 1 skot í 3 sek. stöðvar flesta hunda, hvort sem þeir eru gelt- andi eða árásargjarnir. Áth. Dazer er skaðlaust fyrir dýrin. Sími 91-45669. Sérhannaða sýningahundaheilfóðrið, Omega Elite, slær í gegn. Byrjið að gefa núna fyrir septsýn. HRFl. Goggar & trýni, leiðandi í þjónustu við hunda- eig., Austurgötu 25, Hafnarf. Ekki stærsta gæludýraverslunin en skemmtilegust, athyglisverðasta úr- valið, frábært verð o.fl., segja viðskv. Goggar & trýni, á Austurgötu 25, Hf. Golden retriever. Til sölu hvolparnir undan Cöru og Álftanes-Kyon. Uppl. í sima 95-24365. 4ra mánaða scháfer-tík til sölu, mjög dökk. Uppl. í síma 91-72861 eftir kl. 14. 4ra mánaða sháffertik, til sölu á gott heimili. Uppl. í síma 91-53225. Óska eftir litlum meöfærilegum hvolpi á gott heimili. Uppl. í síma 91-623350. ■ Hestamennska Til sölu hesthús. 6-7 hesta hús á Kjóa- völlum. Fullfrágengið hús m/kaffi- stofu. Stgr. 1.250 þús., einnig kemur til gr. greiðsla m/vel tryggðu skuldabr. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2949. Óska eftir framleiðslurétti i sauðfé, 20-25 ærgildi, í skiptum fyrir vel ættuð hross. Um er að ræða trippi á tamning- araldri, einnig altamin hross og folöld. Uppl. í síma 95-36553. Halldór. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130 og 985-36451.__________________________ Hesthúseigendur. Sænsku svínalæs- ingamar komnar á hliðin, verð 1.070 settið. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 682345. Póstsendum. Til sölu nokkrir glæsilegir vel ættaðir reiðhestar, tilvaldir konu- eða fjöl- skylduhestar. Góð verð og kjör. S. 683737, 675588 eða 985-23980. 2 hesta kerra til sölu, verð 300 þús. eða 250 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 98-71388. Lada sport, árg. ’90 eða yngri óskast í skiptum fyrir Lada Samara stallbak, árg. ’92. Uppl. í síma 93-12816. Nýtt óáborið hey til sölu, einnig áborið gamalt hey. Uppl. í síma 93-12816 og 93-51167. 6 vetra brúnn klárhestur til sölu. Uppl. í síma 92-11510 eftir kl. 18. Hesthús í Mosfellsbæ til sölu. Uppl. í síma 91-666915 á kvöldin. ■ Hjól Gullsport, Smiðjuvegi 4C, Kóp., s. 870560, fax 870562. Ný sérverslun með mótorhjól, vélsleða, fatnað, hjálma, varahl. o.fl. Vantar vélsleða á skrá. Þrjú 26" DBS kvenreiðhjól til sölu, 3 gíra, tvö 26" karlmreiðhjól (annað fjallahjól) og Polaris 650 vélsleði ’91. Sími 91-678251 og e.kl. 18 610191. Honda MT, árg. '81, 50 cc, til sölu, í góðu standi. Selst á kr. 35.000. Upplýs- ingar í síma 91-671906. Til sölu Suzuki GSX 1100 R, árg. ’92, ekið 8.500 km, bein sala eða skipti á bíl. Uppl. í síma 93-12321. Honda XR600R, árg. ’88, til sölu. Uppl. í síma 96=24443 og 96-24646.. Óska eftir Hondu MT 50 cc, verð ca 20 þús. Uppl. í síma 91-643544. Bjarki. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Goretex gallar, felunet, Poncho o.fl. Skot í 243 nýkom- in, tökum notaðar byssur upp í nýjar, landsins mesta úrval af byssum og skotfærum. Veiðihúsið, Nóatúni 17, simar 91-622702 og 91-814085. • Express Skeet, 25 skot, kr. 480. • Express, 36 gr, 25 skot, kr. 680. Kringlusport - Útilíf - Veiðivon. Sportvörugerðin hfi, s. 628383. ■ Hug_________________________ Ath. Flugmennt auglýsir. Upprifjun- arnámskeið fyrir einkaflugmenn verð- ur haldið 4. september. Uppl. í síma 91-628062. Ath., ath. Frítt einkaflugmannsnám- skeið. Flugtak auglýsir: Öllum einka- flugmannspökkum fylgir frítt 10 v. einkaflugmnámsk. Skr. hafin, s. 28122. Einkaflugmenn athugiö. Flugtak heldur bóklegt endurþjálfunarnámskeið fyrir einkaflugmenn 3. og 4. sept. Uppl. í síma 91-28122. ■ Vagnar - kerrui Get tekið tjaldvagna til geymslu i vetur, upphitað húsnæði. Nánari upplýsing- ar gefur Jónas Þór í síma 91-651071. ■ Sumarbústaðir Smiðum og setjum upp reykrör, samþykkt af Brunamálastofnun síðan 7. júlí 1983. Blikksmiðja Benna hfi, Skúlagötu 34, sími 91-11544. Óska eftir sumarbústað i Skorradal, Þrastaskógi eða nágrenni. Bústaður- inn má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 91-40978 e.kl. 18. Rotþrær og vatnsgeymar. Stöðluð og sérsmíðuð vara. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 91-612211. ■ Fyiir veiðimenn Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Verð- lækkun á laxveiðileyfum, kr. 2.500 á dag. Veitt til 20. sept. Veiðileyfin eru seld í Gistihúsinu Langaholti, Staðar- sveit, sími 93-56789. Verið velkomin. Veiðifélagið Lýsa. Maðkar. Til sölu laxa- og silungamaðkar. Upplýsingar í síma 91-642906. Geymið auglýsinguna. Tíndu þinn maðk sjálfur, með Worm-Up! Worm-up er öruggt og auðvelt í notk- un, jafnt í sól sem regni. Fæst á Olís-stöðvum um land allt. Góðir lax- og silungsmaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-24153. Geymið auglýsinguna. Laxveiðileyfi í Laxá í Leirársveit. Nokkrar stangir lausar í ágúst og september. Uppl. í síma 93-38832. Til sölu silunga- og laxamaðkar. Sími 91-30438. Geymið auglýsinguna. ■ Fyiirtæki Fyrirtæki til sölu: •Söluturn í Breiðholti, góð velta. • Matvöruverslun, góð staðsetning. • Dagsöluturnar í miðbæ, austurbæ. • Bónstöð, miðsvæðis í Reykjavík. • Pitsuframleiðsla, góð dreifing. • Herrafataverslun v/Laugaveg. • Innflutnings- og framleiðslu- fyrirtæki með hurðir, skilrúm o.fl. • Pylsuvagn í Breiðholti. • Blómabúð í vesturbæ Rvík. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Reyndir viðskiptafræðingar. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31, sími 91-689299. Fax 91-681945. Til sölu: • Ölkrá, vel staðsett. •Þvottahús. •Söluturn, góð velta. • Efnalaug. • Heildverslun með innréttingar. •Trésmíðaverkstæði. • Skyndibitastaður. • Saumastofa. Þarftu að selja? Þarftu að kaupa? Hafðu samband. Uppl. á skrifstofunni. Fyrirtækjásalan Varsla, Skipholti 5, s. 622212. Til sölu litið fyrirtæki. Miklir tekju- möguleikar. Tilvalið tækifæri fyrir 2-3 samhenta einstaklinga. Verðhug- mynd 3 milljónir. Má greiðast að hluta eða öllu leyti með bílum. Góð álagn- ing. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2917._____________ Á fyrirtækið þitt i erfiðleikum? Aðstoð v/endurskipulagningu og sameiningu fyrirtækja. Önnumst „frjálsa nauð- ungarsamninga". Reynum að leysa vandann fljótt og vel. S. 91-680382. Sjoppa og videoleiga i Kópavogi til sölu. Nætursöluleyfi. Gott tækifæri, gott verð. Úppl. í síma 98-34945 eftir kl. 19. ■ Bátar Góður linu- og handfærab. Til sölu nýr, dekkaður 5,9 t hraðb., 8,70 á I., tekur 11 kör í lest, er tilb. undir vél og tæki, v. 1400 þ., og pickup Mazda 2000, ’87, dísil, ek. ca 70 þ. S. 985-34583. Vantar í 5 'A t bát línuspil m/stjórnlok- um og það sem til þarf, beitingartrekt m/rekkum, glussamótor á vél og stýr- isdælu. Einnig til sölu bátask. í Hafn- arf. og olíuhblásari. S. 673637 e. 18. • Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hfi, Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Fiskiker, 350 til 1000 I. Línubalar, 70-80 og 100 1. Borgarplast, s. 91-612211. Talsvert úrval af tölvurúllum, DNG, JR og Atlanter, bæði gamlar og nýjar, dýrar og ódýrar. Tækjamiðlun fslands, sími 91-674727. Óska eftir að kaupa netaúthald fyrir 12-15 tonna bát. Uppl. í síma 91-676937 e.kl. 20. Pallavog. Pallavog óskast keypt. Uppl. í síma 91-650830. Björgvin. Vantar dýptarmæli, helst JRC lOOmæli. Uppl. í símum 985-36071 og 92-13009. ■ Vaiahlutir Til sölu úr Ford pickup ’78, hásing 31 rillu, 4ra gira kassi og stýrismaskína. Einnig Dodge Ram ’87, framhásing og millikassi. JS partar, sími 91-652012. Erum að rifa Renault 11 ’85, Escort ’86, Benz 280E ’77-’85 og Benz 280SE ’76. Upplýsingar í síma 91-686754. SENDLAR OSKAST á afgreiðslu DV. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar í síma 632777. HAUSTTILB0Ð í 3 DAGA A C0NWAY TJALDVÖGNUM 3 stk. CONWAY ISLANDER ASCOT, 18,5 m2, 329.750 - 30.000 = 299.750 stgr. 3 stk. CONWAY ISLANDER CAMBRIDGE, 22 m2, 355.875 - 30.000 = 325.875 stgr. Þeir sem kaupa CONWAY ISLANDER á hausttilboði 1. 2. og 3. september geta fengið einn af eftirfarandi pökkum á aðeins 3 krónur. Pakki 1. Conway ferðaborð Pakki 2. Mondial 2 hellna gaseldavél Pakki 3. Tveir klappstólar og 60x80 ferða- borð TÍTANhf Lágmúla 7 sími 814077 TITANhf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.