Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1993, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1993, Side 5
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993 5 Fréttir Tveir dæmdir í fangelsi 1 Héraðsdómi Reykjavíkur: Hótuðu mæðrum með börn sín með afsagaðri haglabyssu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt tvo menn í 4 mánaða fangelsi fyrir að hafa farið á þrjá staði í Reykjavík og vakið ótta fólks um hf sitt með því að hóta þar fólki, m.a. mæðrum með börn sín, með afsag- aðri haglabyssu. Mennirnir eru 33 og 23 ára gamhr. Tveir mánuðir af refsingu yngri mannsins eru skil- orðsbundnir. Mennirnir héldu fyrst að húsi í Fífurima í Grafarvogi þar sem þrír menn voru við vinnu. Yngri maður- Fiskarnir í Ráðhússtjörninni, sem voru augnayndi borgarbúa í sumar, hafa verið fluttir til annarra heim- kynna nú þegar búast má við frosti. Sumir þeirra voru orðnir talsvert vænir eftir fóðrunina í sumar. Hér hefur Kristinn Guðjónsson náð ein- um slíkum í háf. DV-mynd S Helgarskákmót á Egilsstöðum í dag heldur áfram 42. helgarskák- mótið á Egilsstöðum sem hófst í gær- kvöldi. Yflr tuttugu meistarar frá Reykjavík taka þátt. Meðal þeirra má nefna stórmeistarana Jóhann Hjartarson, Helga Ólafsson, Jón L. Arnason og Hannes Hlífar Stefáns- son. Auk þeirra koma alþjóðlegu meistararnir Karl Þorsteins, Þröstur Þórhallsson og Sævar Bjarnason. Öllum er heimil þátttaka í skák- mótinu sem lýkur síðdegis á sunnu- daginn. Teflt er um vegleg verðlaun og er 1. vinningur 60 þúsund krónur, 2. vinningur 30 þúsund krónur, 3. vinningur 15 þúsund krónur og 4. vinningur 10 þúsund krónur. Einnig verða veitt unghngaverðlaun, kvennaverðlaun, öldungaverðlaun og fleiri. STÓRT ÚRVAL FATASKÁPA Nr. 815-S. 150x222x57 cm. Kr. 47.565 stgr. Þýsku Bypack fataskáparnir fást í yfir 40 gerðum. Litir: hvítt, eik, fura og svart. Með renni-, felli- og rimla- hurðum. Með eða án spegla. Góð hönnun í smáatriðum. Fataskápar fyrir lítil og stór herbergi. Eitt stærsta úrval landsins. Sendum lit- myndabækling og verðlista. Nýborg c§3 Ármúla 23, s. 812470. inn var undir áhrifum áfengis og var vopnaður afsagaðri haglabyssu og hafði skotfærabelti um sig miðjan. Hann beindi henni að einum vinnu- mannanna og hlóð hana skoti þegar hann og félagi hans spurðu hvar verkstjórinn væri sem skuldaði þeim vinnulaun. Sá reyndist ekki vera á staðnum. Eftir þetta héldu mennimir að heimili verkstjórans í Árbæjar- hverfi. Eiginkona hans var þar heima með börnum þeirra. Annar aökomumannanna sýndi konunni haglabyssuna og skotbeltið og gaf henni í skyn að þeir myndu beita vopninu á eiginmann hennar ef hann greiddi þeim ekki vinnulaunin. Eig- inmaðurinn var ekki heima og héldu mennirnir þá á brott. Þeir héldu síðan að fjölbýlishúsi í Breiðholti og hittu þar fyrir konu sem var ein heima með tveimur ung- um börnum sínum. Annar mann- anna sýndi konunni byssuna en hinn greindi konunni frá því að ef þeir fyndu kunningja hennar sem ekki var á staðnum „yrði hann ekki á lífi“. Báðir mennirnir viðurkenndu brot sín. Sá sem hlaut óskilorsöbundna refsingu hefur áöur hlotið 5 refsi- dóma, m.a. fyrir auðgunarbrot. Hann hefur níu sinnum gengist undir dóm- sátt, m.a. fyrir brot á lögum um flkni- efni. Allan Vagn Magnússon héraðs- dómarikvaðuppdóminn. -Ótt Reykjavík Akureyri ísafirði Akranesi í Mjódd og Lynhálsi 10 Furuvöllum 1 Mjallargötu 1 Stillholt 16 670050 675600 96-12780 94-4644 93-11799 opnum a /YRranesi Al i í clag’! í tilefni af opnun METRÓ verslana á Akureyri, Isafirði ogf á Aleranesi, Ljóðum við 15% afslátt af öllum vörum í öllum METRÓ verslunum næstu daga. i»i% METRÓ 15fo iðstöð heimih anna m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.