Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1993, Síða 16
16
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993
Skák
DV
Heimsmeistarakeppni landsliða í Luzem:
Frábær frammistaða
- Karl fleytti íslensku sveitinni í 5. sæti
íslendingar brugðust skjótt við
þegar kallið kom frá Luzem í Sviss:
Skáksveit Egypta - fulltrúar Afríku
á HM landsliða - forfallaðist á síð-
ustu stundu. Væri mögulegt að ís-
lendingar gætu hlaupið í skarðið?
Sjö og hálfri stundu síðar voru ís-
lensku skákmennirnir komnir um
borð í flugvél. Er þeir gengu í skák-
sal í Luzern var þeim fagnað með
dynjandi lófataki. Þátttaka sveitar-
innar vakti mikla athygh. Viðtöl við
Margeir Pétursson fyrirhða birtust í
blöðum og svissneska sjónvarpinu
og forráðamenn mótsins sáu ástæðu
til þess að þakka íslendingum sér-
staklega fyrir komuna við mótssht.
Ekki gekk átakalaust að manna
sveitina með svo skömmum fyrir-
vara. Helgi Ólafsson og Hannes Hlíf-
ar voru skráðir til leiks á alþjóða-
móti taflfélagsins HeUis en Skáksam-
band íslands fékk þá lausa með því
að senda tvo Þjóðverja í staðinn -
annar þeirra, Stangl, gerði sér raun-
ar Htið fyrir og varð einn efstur.
Greinarhöfundur var sestur að tafli
suður á Krít en notaði tækifærið á
heimleið að hafa stans í Luzem og
tefla eina skák. Sumum fannst það
fyndið, eins og t.d. armenska stór-
meistaranum Vaganjan, sem fékk
óstöðvandi hláturskast í hvert sinn
sem hann sá mig. Þá var Karl Þor-
steins, sem starfar í Búnaðarbanka
íslands, í viðskiptaerindum í Ham-
borg og framlengdi dvöUna um
nokkra daga með góðfúslegu leyfi.
Koma hans reyndist eins og sending
af himnum ofan. Hann tefldi fimm
síöustu skákirnar, fékk fjóra vinn-
inga og hreppti þar með giúlverðlaun
fyrir bestan árangur á sínu borði!
Frammistaða Karls átti mestan
þátt í frábærum árangri íslenska
Uðsins, sem hafnaði í 5. sæti með
18,5 v. Jóhann Hjartarson fékk 2,5
v. af 7 á 1. borði; Margeir Pétursson
fékk 4 v. af 7 á 2. borði; Helgi Ólafs-
son 4 v. af 8 á 3. borði; Hannes Hlífar
Stefánsson fékk 3,5 v. af 8, Karl 4 af
5 pg Jón L. hálfan vinning.
í síðustu umferð tefldu íslendingar
við sveit Bandaríkjamanna, sem var
í þeirri aðstöðu að með jafntefli á
öUum borðum myndu þeir tryggja
sér sigurinn. Því kom ekki á óvart
að þeir skyldu leita eftir friðarsamn-
ingum eftir u.þ.b. 90 mínútna tafl-
mennsku. Kamsky gaf tóninn á
fyrsta borði gegn Helga og hinir fóru
að dæmi hans. Þessi úrsUt voru ís-
lendingum hagstæð: ÚtUt fyrir 5. -
6. sæti og Karl tryggði sér borðaverð-
laun. Ekki spfllti ánægju sveitar-
manna þegar síðasta skák mótsins
snerist við um miðja nótt: Rússinn
Dreev „plataði" Lettann Rauzis í
jafntefUslegri stöðu og vann. Þar með
urðu íslendingar einir í 5. sæti.
Lokastaðan:
1. Bandaríkin 22,5 v.
2. Úkraína 21 v.
17. f4 Rb6 18. Bg2 exd5 19. Df2 Hc8 20.
Rxb5?
Vafasamt peðsrán, sem kostar dýr-
mætan tíma. Nú fær svartur sóknar-
möguleika eftir b-línunni.
20. - Ra4! 21. Dc2 Da6 22. Ra3 c3! 23.
Bxd5?
Trúlega tapleikurinn en eftir 23.
bxc3 Da5! er svarta sóknin einnig
23. - Rxb2 24. Df5
Ef 24. Bxb7 Dxa3 25. Bxc8 Rc4 +
(25. - Hb6 vinnur einnig) 26. Kbl
Hb6+ 27. Kal DU2+ 28. Dxb2 cxb2 +
29. Kbl Ra3 mát!
Sveit Bandarikjamanna hampar gullverðlaunum á HM landsliða í Luzern. Frá vinstri: Joel Benjamin, Boris Gulko,
Larry Christiansen, John Donaldsson liðsstjóri, Georgi Kajdanov, Gata Kamsky og Alexei Yermolinsky.
DV-mynd: Fotostudio Wyss + Steimann, Luzern
Umsjón
þessari stöðu hér, gegn Lputjan,
Armeníu:
Svart: Margeir Pétursson
Jón L. Arnason
3. Rússland 20,5 v.
4. Armenía 19 v.
5. ísland 18,5 v.
6. -7. Lettland og Kína 18 v.
8. Úsbékistan 16 v.
9. Sviss 13,5 v.
10. Kúba 13 v.
Auðvitað kom á óvart aö rússneska
sveitin skyldi verða að sætta sig viö
3. sæti. Taflmennska þeirra var
gloppótt. Dolmatov, Dreev og Bareev
stóðu sig vel en Kramnik, Khalifman
og Vizmanavín voru langt frá sínu
besta. ísland vann sætan sigur á
Rússum í 3. umferð, 2,5 -1,5 - Hann-
es vann Vizmanavin en öðrum skák-
um lauk með jafntefli.
En Rússar sigruöu þó á mótinu,
reyndar undir merkjum Bandaríkja-
manna. Sveitin var skipuð Rússun-
um Kamsky, Gulko, YermoUnsky og
Kajdanov, auk Joel Benjamins og
Larrys Christiansen, sem á danska
ömmu. Bronsverðlaunahafamir,
Úkraínumenn, stiUtu upp Invant-
sjúk, sem náöi bestum árangri á 1.
borði, Malanjúk, Romanishín,
Tukmakov, Eingom og Frolov.
Lettinn Alexei Sírov fékk fegurðar-
verðlaun fyrir skák sína við Gata
Kamsky og Margeir fékk sérstaka
viðurkenningu fyrir „leik mótsins" í
Hvítt: Sindbað Lputjan (Armenía)
Margeir, með svart, lék nú 24. -
Hh3!!sem hvítur fær ekki ráðiö við.
Aðalhótunin er 25. - De3+ 26. Khl
Hxh2 + ! 27. Kxh2 Rg4+ 28. Khl
Dh6+ 29. Kgl Dh2 mát. Ef 24. Kf2
Dh4+ 25. g3 Hxh2+ og vinnur létt.
Skákin tefldist: 25. Da7 Rf3+ 26. Kf2
Rxd2 og hvítur gafst upp.
Hvítt: Gata Kamsky (Bandaríkin)
Svart: Alexei Sírov (Lettland)
Slavnesk vörn.
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. Rf3 e6
5. Bg5 dxc4 6. e4 b5 7. e5 h6 8. Bh4 g5
9. Rxg5 hxg5 10. Bxg5 Rbd7 11. exf6
Bb7 12. g3 c513. d5 Bh6 14. Bxh6 Hxh6
15. Dd2 Dxf6 16. 0-0-0 Kf8!?
Að sögn Sírovs stakk Júsupov upp á
þessum leik eftir skák þeirra í Linar-
es í febrúar, þar sem Sírov lék 16. -
Bxd5. „Ég leit aðeins á þetta og komst
að því að staðan væri í lagi á svart,“
sagði Sírov.
24. - Hf6!
Ætlunin er að svara 25. Bxb7 með
25. - Rd3 +! og áfram 26. Dxd3 Dxa3 +
27. Kc2 Db2 mát, eða 26. Kbl Db6+
og næst feUur drottningin.
25. Dh7 Dxa3 26. Dh8+ Ke7 27. Hhel+
Kd7! 28. Dh3+
Hvítur kemur ekki höggi að kóng-
inum. Ef t.d. 28. Be6 (tvískák) Kc6!
og kóngurinn er kominn í var.
28. - Kd6! 29. Bxb7+ Rxdl+ 30. Kxdl
Dxa2 31. Dg2 Dbl +
- Og Kamsky féU á tíma í þessari
vonlausu stöðu.
Meistaramót Hellis
Meistaramót taflfélags HelUs verð-
ur haldið mánudagana 8. og 15. nóv-
ember og hefst taflið kl. 20.00 báöa
daga í Menningarmiðstöðinni
Gerðubergi. Tefldar verða atskákir,
7 umferðir. Núverandi meistari fé-
lagsins er Andri Ás Grétarsson.
Bridge
Bridgeheilræðakeppni BOLS:
Láttu andstæðingana
upplýsa málið
Umsókn um framlög úr
framkvæmdasjóði fatlaðra 1994
Stjórn Framkvæmdasjóðs fatlaðra auglýsir eftir umsóknum um
framlög úr sjóðnum árið 1994.
Um hlutverk sjóðsins vísast til 40. gr. laga nr. 59/1992 um mál-
efni fatlaðra.
Umsóknum skal skila til hlutaðeigandi Svæðisskrifstofu málefna
fatlaðra sem veitir nánari upplýsingar.
Svæðisskrifstofa Reykjavíkur, Nóatúni 17, Reykjavík
Svæðisskrifstofa Reykjaness, Digranesvegi 5, Kópavogi
Svæðisskrifstofa Vesturlands, Bjarnarbraut 8, Borgarnesi
Svæðisskrifstofa Vestfjarða, Mjallargötu 1, ísafirði
Svæðisskrifstofa Norðurlands vestra, Ártorgi 1, Sauðárkróki
Svæðisskrifstofa Norðurlands eystra, Stórholti 1, Akureyri
Svæðisskrifstofa Austurlands, Tjarnarbraut 39e, Egilsstöðum
Svæðisskrifstofa Suðurlands, Eyrarvegi 37, Selfossi
Umsóknum skal skila til svæðisskrifstofa fyrir 1. desember 1993
Félagsmálaráöuneytið 3. nóvember 1993
Bridgeheilræði vikunnar kemur að
þessu sinni frá þjóð sem var handan
jámtjaldsins en eftir hmn kommún-
ismans kom í ljós að margar af þess-
um þjóðum hafa á að skipa ágætum
bridgespilurum. Það er Eistlending-
urinn Aavo Heinlo sem vfll bíða
átekta meðan andstæðingamir
skiptast á upplýsingum, taka síðan
mið af þeim og skjótast inn í sagnim-
ar öUum að óvöram.
En ég gef Heinlo orðið:
„Stundum hefur þú of veik spil tU
þess að koma inn í sagnirnar strax
eða aðrar veigamiklar ástæður koma
í veg fyrir það. Samt sem áður villtu
vita hvort þú eigir samlegu við
makker í einhverjum Ut. Oft gefa
andstæðingamir mUúlvægar upp-
lýsingar með sagnröðum sínum
þannig að þú getir tekið lokaákvörð-
un út frá þeim.
A/AUir
♦ DGIO
V Á2
♦ D5
♦ D98765
♦ Á754
V 52
♦ K10872
+ 52
N
V A
S
♦ 93
V DG103
♦ G3
+ ÁKG103
* K862
¥ K9763
♦ Á964
+ -
Austur
lhjarta1
21auf
31auf
pass
*Canapé
Suöur
pass
pass
4 spaðar
Vestur
lgrand
2 grönd**
dobl
Norður
pass
pass
pass
' laufstuðningur
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
Sem suður átti ég ágæta skiptingu
og góða hápunkta en með lengd í
opnunarUt austurs ákvað ég aö passa
í upphafi. Ég passaði síðan aftur
meðan a-v skiptust á upplýsingum.
Vestur átti minna en fjóra spaða og
austur áreiðanlega einn eða tvo
þannig að við vorum með a.m.k, 4-4
samlegu í spaða. Vestur hlaut samt
að eiga fyrirstöðu í spaða því að hann
bauð upp á tvö grönd en hvað óttuð-
ust þeir samt? Auðvitað voru þeir
hræddir við tíguUitinn. Með þetta
góða samlegu í tveimur Utum var
ólíklegt að við ættum nema þijá tap-
slagi - einn í hverjum Ut - nema
laufi. Austri brá hroöalega þegar ég
stökk í fjóra spaða og það lá viö að
hann stæði upp þegar hann doblaði.
Ég trompaði síðan laufútspUiö, fór
inn á spaðaás, trompaði seinna lauf-
ið, tók spaðakóng og spUaði tígUnum.
Vestur trompaði þriðja tígulinn í
bræði sinni og gaf mér yfirslag með
því að spUa hjarta. Þaö vora fáar
tölur í n-s, aðaUega fyrir vörn gegn
þremur gröndum. Þannig að 990 voru
í töluverðum sérflokki.
Bridgeheilræði mitt er því: Ef þú
velur að passa en viUt finná samlegu
við makker hiustaðu þá á sagnir
andstæðinganna og hoppaðu síðan
inn í sagnimar öUum að óvörum."