Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1993, Page 20
20
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993
KvikmyndLr
Demolition Man:
Stallone
styrkir enn
stödu sína
Kvikmyndir
Hilmar Karlsson
til Kanada og lauk námi í Toronto.
Hann hóf fljótlega störf við gerð aug-
lýsingamynda og í dag er hann eftir-
sóttastur allra sem slíkar myndir
gera og er margverðlaunaður. Má
nefna fyrstu verðlaun fyrir auglýs-
ingamynd á kvikmyndahátíðinni í
Cannes og Clio verðlaunin í New
York. Stærstu fyrirtæki hafa verið á
eftir honum og hefur hann leikstýrt
auglýsingum fyrir Nike, Coco-Cola,
IBM, Levi’s og General Motors, svo
að dæmi séu tekin, en ekki hafði
hann áður leikstýrt leikinni kvik-
mynd í fullri lengd fyrr en Silver
bauð honum að leikstýra Demolation
Man. -HK
var kominn með handritið í hend-
urflar.
Marco BrambUla er aðeins þrjátíu
og tveggja ára gamall, fæddist í
Mílanó. Hann nam þó ekki kvik-
myndagerð á ítahu heldur fór hann
Það er stutt síðan allir voru tilbúnir
að afskrifa Sylvester StaUone sem
stórstjömu og var ástæðan að Rocky
V hafði mistekist og hann tók upp á
því að leika í gamanmyndum (Oscar,
Stop, or My Mom wUl Shoot) með
vægast sagt slökum árangri. En kald-
ir vindar hafa áður leikið um StaU-
one og hann setti stefnuna á það sem
hann gerir best; að leika súperhetjur
í tröUgerðum ævintýramyndum.
Með Cliffhanger sannaði hann að
hann hafði engu gleymt í áhættuatr-
iðum en kannski var mesti sigur
hans að Cliffhanger varð mun vin-
sæUi en kvikmynd aðalkeppinautar
manninn John Spartan sem er að
eltast við glæpamanninn Simon Pho-
neix (Wesley Snipes). Sá eltingarleik-
ur endar með ósköpum og er Spartan
kennt um að skýjakljúfur sprakk í
loft upp. Hann er því ásamt saka-
manninum dæmdur til fangelsisvist-
ar í nýju fangelsi þar sem fangamir
eru einfaldlega frystir meðan þeir
afplána fangelsisvist sína.
Vegna mistaka þiðnar Phoenix árið
2032 og þá er ekkert annað að gera
en að þíða Spartan svo hann geti
haldið eltingarleiknum áfram.
DemoUation Man er meðal dýrustu
kvikmynda sem koma úr drauma-
Sylvester Stallone ásamt Söndru
Bullock sem leikur samstarfsmann.
Framleiðandinn Joel Silver segir að
hann hafi séð í Marco BrambiUa
mann sem leit sömu augum og hann
á ýmsar tilraunir, sérstaklega í svið-
setningum, og hann hafi því ekki
hikað við að bjóða honum að leik-
stýra Demolation Man þegar hann
John Spartan (Sylvester Stallone) í átökum viö morðingjann Simon Phoen-
ix (Wesley Snipes).
hans, Arnold Schwarzenegger, The
Last Action Hero. StaUone lét samt
ekki staðar numið og nýjasta kvik-
mynd hans, framtíðarspennumynd-
in Demolition Man, hefur gert það
gott vestanhafs og enn styrkt stöðu
StaUone meðal stórstjarnanna í
HoUywood.
Dæmdur til frystingar
DemoUtion Man gerist í nánustu
framtíð. StaUone leikur lögreglu-
verksmiðjunni í HoUywood þetta ár-
ið. Er talað um að myndin hafi kost-
aö 70 miUjónir doUara. Þessi kostn-
aður sést þegar myndin er skoðuð.
Sviðssetningar eru mjög áhrifami-
klar og ekkert hefur verið sparað við
gerð áhættuatriðanna.
Óreyndur leikstjóri
Það þykir alltaf tíðindum sæta þegar
óreyndur leikstjóri fær að leikstýra
mynd á borð við Demolation Man.
íslenskar kvikmyndir á Bíóbamum:
Frítt í bíó
Það fer ekki fram hjá neinum sem
venur komur sínar á Bíóbarinn aö
kvikmyndir eru þar í hávegum
hafðar. Tjald þar sem stanslaust
eru sýndar á gamlar kvikmyndir
er það fyrsta sem tekið er eftir þeg-
ar inn er komið.
Nú ætla aðstandendur veitinga-
hússins að hafa fastar kvikmynda-
sýningar á sunnudagskvöldum
undir heitinu Bíókvöld á Bíóbam-
um. Verða eingöngu sýndar ís-
lenskar kvikmyndir, gamlar og
nýjar, kvikmyndir sem eiga það
sameiginlegt að vera á jaðri ís-
lenskrar kvikmyndagerðar. AUs
verða sýningarkvöldin tólf talsins,
hver sýning á sunnudagskvöldum
kl. 21.00 og síðan aftur á sama tíma
' næsta miðvikudag.
TUgangurinn er tvíþættur, að
kynna ým.sar þekktar og áhuga-
verðar kvikmyndir sem sjaldan ber
fyrir augu íslenskra áhorfenda og
koma á framfæri nýjum og nýleg-
um myndum eftir yngri kynslóð
kvikmyndagerðarmanna. Nýju
myndirnar eiga það sameiginlegt
að hafa ekki verið teknar tíl al-
mennra sýninga og eru að mestu
leyti fjármagnaðar af kvikmynda-
gerðarmönnum sjálfum. Eldri
myndimar eiga það aftur á móti
sameiginglegt að þær hafa ekki
komið fyrir augu almennings í hátt
tuttugu ár.
Elsta myndin
frá árinu 1924
Meðal þeirra kvikmynda sem
sýndar verða er Hadda Padda eftir
Guðmund Kamban sem gerð var
árið 1924. Maður og verksmiðja er
eftir Þorgeir Þorgeirsson sem er
fyrsti menntaði íslenski kvik-
myndagerðarmaðurinn. Þorgeir
gerði myndina 1968 og fjállar hún
á ljóðrænan hátt um líf verk-
Ein þeirra kvikmynda sem sýndar
verða á Bíóbarnum er Sóley sem
Róska leikstýrði.
smiðjufólks. Þá má nefna hinar tU-
raunakenndu kvikmyndir Rósku,
Sóleyju, Ólaf lUjurós og Elettru.
í flokki nýrra kvikmynda sem
sýndar verða má geta Byrons
Ljósaperu eftir Guömund Karl
Bjömsson sem unnin er eftir smá-
sögimni Gravity’s Rainbow eftir
Thomas Pynchon. Eftir Böðvar
Bjarka Pétursson verður sýnd
Trommarinn sem fjaUar um sér-
stæðan undirbúning háaldraðs
trommuleikara fyrir tónleika. Hús-
ey eftir Þorfinn Guðnason er ein-
stök íslensk náttúru- og mannlífs-
mynd sem fjallar um síðasta sel-
veiðibónda landsins og samskipti
hans við náttúruna. Dagsverk er
eftir Kára G. Schram. FjaUar hún
um einn dag í lífi Dags Sigurðar-
sonar, skálds og Ustamanns.
Einnig verða einstök sýningar-
kvöld tíleinkuð ákveðnum stefnum
og straumum í íslenskri kvik-
myndagerð. Má þar nefna kvöld
með íslenskum tónUstarmynd-
böndum og úrvaU íslenskra teikni-
mynda. Ókeypis er á aUar sýningar
á Bíóhamum.
Tökurhafnará
Frankenstein
Ein af þeim kvikmyndum sem
beöiö verður meö hvað mestri
eftirvæntingu á næsta ári er án
efna Mary SheUey’s Franken-
stein en tökur hófust í Shepper-
ton stúdíóinu 21. október. Ken-
neth Brannagh leikstýrir mynd-
inni og leUtur Frankenstein, Ro-
bert DeNiro leikur ófreskjuna og
Helena Bonham Carter leikur
Elísabetu, ástkonu Fi*anken-
steins. Aðrir leikarar í myndinni
eru ekki af verri endanum, má
nefna Tom Hulce, Aidan Quinn,
John Cleese, Ian Holm, Richard
Briers og Cherie Lunghi.
Kvikmyndum
sveitafólldð
íBeverlyhæðum
SjáUsagt muna llestir sem
horfðu á Kanasjónvarpiö á sínum
tíma eftir þáttaröðinni The Be-
verly HiUbUUes sem fjallaöi um
Clampetfjölskylduna sem varð
rík og flutti tíl Beverly Hills.
Þættir þessir voru vinsælir á sjö-
unda áratugnum. Sjálfsagt eiga
vinsældir kvikmyndarinnar um
Adams íjölskylduna þátt í að ráð-
ist var í að gera dýra kvUunynd
upp úr þessari sjónvarpsröð scm
verður frumsýnd fljótlega. Aðal-
hlutverkin leika Jim Varney, Lily
Tomlin, Dabney Coleman, Cloris
Iæachman og Lea Thompson.
Leikstjóri er Penelope Spheeris
sem leikstýrði Waime’s World.
Hreyíimyndafélagið
sýnirPoIanski
kvikmyndir
Hreyflmyndafélagið, sem staðið
hefur fyrir sýningum á athygUs-
verðum kvikmyndum í vetur,
mun í næstu viku taka tíl sýning-
ar fimm kvikmynóir pólska leik-
stjórans Romans PolanskL Pol-
anski er með snjallari leikstjór-
um sem komið hafa fram á seinni
hluta aldarinnar og Uggja eftir
hann nokkrar frábærar kvik-
myndir en stormasamt og drama-
tiskt einkalíf hans hefur veriö
meira í sviösljósinu en kvik-
myndir hans. Sýndar verða Knife
in the Water, Chinatown, Rosem-
ary’s Baby, Cul-de-Sac og Rep-
ulsion. Myndirnar eru frá sjö-
unda áratugnum að Chinatown
undanskilinni sem gerð var 1974.
Bræðurmunu
beijast
Edward Zwick, sem leikstýröi
liinni rómuöu kvikmynd Glory,
hefur nýlokið við Legends of the
Fall sem byggð er á skáldsögu
Jhn Harrison um þrjá bræður
sem aldir eru upp í fjallahéruðum
i Montana. Þeir yfirgefa heimUi
sitt í fyrsta sinn þegar þeir eru
kvaddir í herinn tU að taka þátt
í fyrri heimsstyrjöldinni. Brad
Pitt, Aidan Quinn og Henry
Thomas leika bræðurna, Ant-
hony Hopkins leikur fóður þeirra
og Julia Ormond stúlku sem
bræðumir eru hrifnir af.
Streeperhöndin
semrærbátnum
Curtis Hanson, sem leikstýrði
hinum eftirminnilega þriUer Tlie
Hands That Rocks the Craddle,
er komin af stað með aðra álíka
spennumynd, The River WUd.
Meryl Streep leikur fyrrverandi
leiösögumann sem ákveður að
taka fjölskylduna í bátsferð niöur
fljót og þar með reyna að koma
sættum á innan íjölskyldunnar.
AUt fer vel þar til þau taka ferða-
lang emn um borð sem er ekki
sá sem hann sýnist. Revin Bacon
leikur farþegann, sem er ósynd-
ur, og David Smaithairn eigin-
mamúnn sem er lítið fyrir báts-
ferðir.