Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1993, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1993, Page 21
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993 21 Bridge Bridgefélag Barðstrendinga Mánudaginn 1. nóvember hófst hraösveitakeppni hjá Bridgefélagi Barðstrendinga með þátttöku 15 sveita. Spiluð voru 28 spil og meðal- skor 504 stig. Hæsta skori náðu eftir- taldar sveitir: 1. Stefán Ólafsson 565 2. Þórarinn Ámason 542 3. Letfur K. Jóhannesson 540 4. Bjöm Árnason 535 5. Óskar Karlsson 530 6. Gunnar Pétursson 508 Bridgefélag Akraness Nú stendur yfir hraðsveitakeppni hjá Bridgefélagi Akraness og staða efstu sveita er þannig: 1. Sjóvá-Almennar 1200 2. Þorgeir Jósefsson 1165 3. Böðvar Björnsson 1122 Forgjafarmót B. Kópavogs Forgjafarmót Bridgefélags Kópavogs VERKFÆRI Á LAGERVERÐI Gráðusög GS, 550 mm, kr. 2.977,00. Verkfærataska, 48x33x15 cm, kr. Hjólatjakkur GS, 2 tonn, kr. 4.327,00. Flísaskeri, 300 mm, kr. 2.484,00. Kastari, halogen, 500W, kr. 1.275,00. Trésmíöabekkur, 1100x400x805 mm, kr. 14.981,00. Opið virka daga kl. 9-18.30 Laugard. kl. 10-16.30 %R0T Kaplahrauni 5, Hafnarfirði, sími 653090 var haldið laugardaginn 30. október með þátttöku 36 para. Þau pör sem höfðu fæst stig fengu 68 stiga forgjöf í upphafi móts en síðan minnkaði forgjöfin eftir því sem stigin voru meiri. Stigahæstu pörin fengu enga forgjöf. Keppnisstjóri á mótinu var Hermann Lárusson. Hjördís Eyþórs- dóttir og Ásmundur Pálsson náðu sigri í mótinu eftir harða baráttu við Þorstein Berg og Gunnar Braga Kjartansson. Lokastaða efstu para varð þannig: 1. Hjördís Eyþórsdóttir - Ásmundur Pálsson 226 2. Þorsteinn Berg- Gunnar Bragi Kjartansson 188 3. Sigurður B. Þorsteinsson - ísak Öm Sigurðsson 155 4. Bemódus Kristinsson - Georg Sverrisson 148 Bridgesamband Austurlands Sveitir Aðalsteins Jónssonar á Eski- firði og Slökkvitækjaþjónustan frá sama stað áttust við í úrslitaleik bik- arkeppni Austurlands 31. október síðastliðinn. Bikarmeistari varð sveit Aðalsteins eftir hörkuviðureign þar sem úrslitin réðust á síðustu spil- unum, lokatölur 122-99. Auk Aðal- steins spiluðu í sveitinni Gísli Stef- ánsson, Sigurþór Sigurðsson, Pálmi Kristmannsson, Kristmann Jónsson og Magnús Bjamason. í miðjum síðasta mánuði kepptu 18 sveitir um Austurlandsmeistara- titilinn í hraðsveitakeppni. Loka- staða sveita í þeirri keppni varð þannig: 1. Sproti-Icy, Reyðarfirði 1048 2. Herðir, Fellabæ 1029 3. Landsbankinn, Vopnafirði 983 4. Sparisjóður Norðíjarðar 981 5. Jón Bjarki, Egilsstöðum 974 Aðaltvímenningur Bridgesam- bands Austurlands verður haldinn í Valaskjálf 12. og 13. nóvember. Keppnisstjóri er Kristján Hauksson en skráningu annast Jóhann í símum 61110/61101 og ína í 71790/71226. Kemur út á mánudaginn! FÆST Á ÖLLUM BLAÐSÖLUSTÖÐUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.