Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1993, Side 25
25
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993
aldur sinn án þess að blikna, var
svei mér þá þijóskari en hann sjálf-
ur.
Hún var að festast í huga hans.
Þessi ferð með hljómsveit Bjarna
Böðvarssonar átti eftir að verða af-
drifarík fyrir hann.
Daginn eftir var búist af stað.
Hljómsveitarmennimir létu glósur
faUa hver um annan, um bæinn, um
allar sætu stelpumar sem vora á
ballinu og þessa svarteygu hans
Hauks.
Bjarni Bö var búinn að kveikja sér
í enn nýrri sígarettu sem lafði að
venju úr munnvikinu og reykti sig
næstum sjálf. Askan féli á jakka-
kragann sem oft varð grár í svörtu.
•$> erumflu
BOKA
Bókahúsið riU, Skeifunni
Jfö_______(við hlið Málarans og Vogue)_
V* Ritfangaverslun og ÖÐRUVÍSI bókabúð
glæsilegu húsnæði - Littu inn -- -
NÆG BÍLASTÆÐI
HUSIO SKEIFUNNI 8 - simi 68-67-80
Frjálstmannlíf
Löngu síðar útskýrði Ransý fyrir
Hauki að það hefði ekki verið auð-
velt fyrir tengdamóður hans, yngstu
dóttur Vilmundar Péturssonar, þess
merka manns, að koma heim til
Siglufjarðar árið 1932 með óskilgetið
bam. Það var nefnilega dálítið annaö
að vera vinnukonudóttir eða dóttir
skipstjóra.
Koma Hauks Morthens til Siglu-
fjarðar með hljómsveit Bjama Bö var
töluvert mál fyrir Ransý.
Haukur Morthens var sæll þessa
morgunstund með fylgdarstúlku
sinni. Hún var greind, ágætlega máli
farin og fyndin þegar hún nennti.
Hann skynjaöi betur en hún hélt
hvemig henni leið og það yljaði hon-
um og gladdi.
Um kvöldið var aftur dansleikur
og Haukur bauð Ransý að koma. Eins
og fyrra kvöldið varð hún dansfélagi
hans milh þess sem hann stóð á svið-
Stoltur faðir með strákana sína. Omar til hægri, Heimir til vinstri og Hauk-
ur situr með nafna sinn sem horfir spurnaraugum til Ijósmyndarans og
heimsins. Myndin er tekin árið 1962.
Haukur og hljómsveit skemmtu um tíma á einum vinsælasta skemmtistaðn-
um í Kaupmannahöfn, Vin og Ölgaad. Frá vinstri: Sæbjörn Jónsson, sem
lék á trompet, Gunnar Ringsted, sem lék á gítar, Carl Möller, sem lék á
píanó, Einar Bragi Bragason, sem lék á flautu og saxófón, Guðmundur
Steingrimsson trommuleikari og Haukur Morthens.
Tíndi blóm handa
síldarstúlkunni
Haukur Morthens fékk því áorkað
að rútan stoppaði fyrir utan Sunnu-
braggann. Þar stökk Haukur út,
hljóp niður í brekkuna fyrir sunnan,
tíndi þar regnfang og sóleyjar, vafði
saman í blómvönd og gekk að dyram
braggans. Athugasemdir féllu út um
glugga rútunnar, hláturinn var samt
kurteis og ekki illviljaður.
Haukur var jú alltaf og alls staðar
riddarinn hugumstóri.
Hann var eini karlmaðurinn á
Siglufirði, þennan dag að minnsta
kosti, sem falaði htrík blóm af bala
að færa ungri snót.
Ransý svaraði bankinu. Hún varð
aldeihs forviða þegar svarthærði
söngriddarinn bauð brosandi góðan
dag og rétti henni blómvöndinn, með
þökk fyrir indæl kynni, dansana,
kafQboUa um nótt og ekki síst morg-
ungönguna ljúfu.
Ragga á Grandanum kunni ekki á
svona lagað. Hún var af mörgum tal-
in óvenju kjaftfor stelpa en nú stóð
hún orðlaus í gættinni og var varla
vöknuð. Augu hennar leituðu út á
götuna.
Auðvitað!
LangferðabUl, fuUur af brosandi
andUtum í gluggunum, einhver orð
féUu út úr bUnum. Þessir hljómUst-
armenn voru áreiðanlega að gera
grín að þeim tveimur og blómunum!
Helvítin á þeim, barasta!
Hún kunni ekki nema eitt ráð.
Hrifsaði blómvöndinn, hnussaði eitt-
hvað, skeUti hurð, stransaði inn og
var öskuvond og naut þess. Hvað var
eiginlega að henni?
Hún leitaði að einhverju tU að setja
blómin í.
Af hveiju lét hjartað í henni svona?
Haukur MorÚiens hvarf á brott
með hljómsveit Bjarna Bö. Eftir lágu
sögur sem hvíslað var aUt frá Reitum
og niður á Granda, sögur um þau
undur að Ragga á Grandanum hefði
verið aðalstjaman hjá þessum fræga
söngvara að sunnan!
Það var glott, hlegið, dæst og öfund-
ast, auðvitað, á meðan síldin hvarf
niður í tunnurnar, hreistrið límdist
við svuntur, sólin hló ofar gráum
mökknum sem tUheyrði síldarsumri
á Siglufirði.
í Sunnubragganum þomuðu blóm
sem voru afhent svarthærðri rós dag
nokkurn í upphafi ævintýrs sem
lauk ekki fyrr en 45 áram síðar.
Ævintýrsins um Hauk og Ransý.
(Ath. Millifyrirsagnir eru blaðsins)
bjóða sUdarstúlku arminn.
Haukur gat ekki annað en brosað,
kurteislega þó. Hann gat auðveldlega
lesið hugsanir hennar: „Með svona
glerfínu fífli fer ég ekki að rölta um
göturnar hér! Ég yrði hlegin norður
á Grímseyjarsund."
Stelpurnar í bragganum vora van-
ar að klæðast samkvæmt sUdartísk-
unni; gaUabuxum, Jesúskóm eða
töffium, í peysu eða goUu.
Móðir Ransýjar lagði mikla
áherslu á að dóttirin væri vel tU fara
þegar riddari með yfirskegg eins og
kvikmyndastjama og yndislega rödd
var kominn að sækja hana. „Þú verð-
ur að Uta út eins og almennUeg
manneskja, og hana nú. Úr þessum
druslum!"
Haukur hafði mjakað sér inn í
braggann og boðið móður leiösögu-
stúlkunnar góðan dag svo faUega að
hún varð enn sama bráðna smjör-
skakan og nóttina á undan.
Móðirin stóð í braggadyrunum og
horfði á eftir unga fólkinu. Ja, héma
barasta, hún var með hjartslátt!
En hvað lífið endurtekur sig alltaf.
Forvitni
Siglfirðinga vakin
Ransý ákvað að fara með Hauki
beint út á Strönd þar sem enginn sá
þau. Að fara út á Strönd þýddi að
ganga út úr bænum, „út á heims-
enda“, eins og sagt var.
„Viltu mæta mér kær
út á Ströndinni í kvöld,
þegar kvöldhúmið ríkir í
byggð...“
Þannig var sungið á Siglufirði og
seinna söng Haukur þetta lag oft og
minntist þá morgunstundar í síldar-
bænum með peningalyktina í nösum
og hlátur sólar á bak við móskuna.
Ransý tókst ekki að fela þessa
morgungöngu sína og söngvarans að
sunnan. Ef tU vUl var það meðfædd
þijóskan og stoltið sem réð leiðinni,
nema Ransý fór með Hauk um allan
bæ og gluggatjöldin bifuðust í blakt-
andi forvitni og aUir sem sáu urðu
höggdofa. Þama fór 16 ára stelpan,
hún Ragga á Grandanum, og hver
var með henni nema söngvarinn að
sunnan og það var hábj artur dagur.
Jesús minn barasta, þvílíkt!
Eitthvað kitlaði þetta stelpuna en
miklu mest var hún að storka öUum
þeim sem foldu sig bak við glugga-
tjöldin í bænum.
inu og söng en iðandi manngrúinn
steig í takt við tónUstina og tók
stundum undir með honum. Þegar
fólkið hreifst með varð Haukur inni-
lega glaður. Þau augnablik vora hon-
um dýrmæt og unaðslegri en að raula
við prentvéUna.
Þetta vUdi hann gera, aUtaf, aUtaf!
Eftir balUð gengu þau saman heim
að bragganum.
Ransý var á verði gagnvart karl-
mönnum yfirleitt. Hún var lausa-
leiksbam og ætlaði ekki að endur-
taka líf móður sinnar. Ransý hafði
ahst upp í sUdarbröggum þar sem
mannlíf var fijálsara, örara og
glannalegra en í íjögurra hæða blokk
í Reykjavík. Hún hafði oft þurft að
hlusta á það sem gerðist um nótt fyr-
ir innan tuskutjöldin sem ekki
geyma í þögn rúmhljóð næturvöku,
stunur, hvísl og grófan hlátur fólks
sem naut augnabliksins og stóð á
sama um ung eyra. Þetta fólk var
kannski varla búið að skola af sér
hreistrið!
Kynlíf var eins íjarri Ransý og
hafsbotninn á sUdarmiðunum.
Þau kvöddust við dymar og hvor-
ugt vissi að örlögin höfðu nú ákveðið
þeim lífsveg að ganga saman.
Ástfanginn söngvari
Haukur Morthens gekk frá bragg-
anum í gegnum bæinn. Hann var
undarlega upprifinn. Þessi svart-
hærða síldarstelpa, þijósk eins og
farfugl í mótvindi, sem laug tíl um