Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1993, Side 38
50
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Lancer ’91 GLX hlaöbakur, sjálfsk.
hvítur, skipti á ódýrari sjálfsk., mjög
góður og vel með farinn bíll, reyk-
laus. Einnig BMW 316 ’81, skipti á
dýrari, 400-450 þúsund. Mjög vel með
farinn. S. 656167/símboði 984-58497.
• Land Rover, 10 sæta, bensín, árg. '80.
•Land Rover, 7 sæta, dísil, árg. ’80.
•MMC L 300, 9-12 manna, árg. ’85.
• Lada Sport, árg. ’89, til sölu.
Höldur hf., Skeifúnni 9, sími 91-686915.
Volvo - Nissan. Volvo 244 DL ’89, 2,4
1 vél, sjálfsk., v. 750 þús., ath. skipti á
ódýrari eða tjónbíl. Einnig Nissan
Sunny 1,6 SLX, 4x4 ’90, ek. 69 þús.
v. 830 þús. Bein sala. Sími 9142660.
Chevy Van og BMW 520i. Chevy Van
’79, húsbíll, skráður 9 manna, og
BMW 520i ’83, til sölu. Báðir góðir
bílar. Uppl. í s. 91-811611 og 985:41696,
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Honda Civic, árg. ’83, skoðuð ’94, verð
130 þús. staðgreitt, og Mazda 929 HT,
árg. ’82, með öllu. Skipti á tjaldvagni,
bát eða vélsleða. Uppl. í síma 91-37087.
Rússi, Gaz 69 + Bronco 74. Til sölu
Rússahús, m/Bronco-grind, 8 cyl.,
sjálfsk., verð 250 þús. Uppl. í s.
92-67200 og 92-68422. Kjartan.
Sendibíll - Nissan Vanette, árg. '87, til
sölu, þarfnast lagfæringa eftir tjón og
lítillega fyrir skoðun. Fæst á 140 þús.
stgr. Uppl. í síma 91-671372.
Skoda - Volvo. Volvo 240 GL '88,
sjálfsk., ek. 115 þús., skipti mögul.
Einnig Skoda Favorit '89, ek. 37 þús.,
vel með farinn, gott verð. S. 91-677142.
VSK-bíll til sölu, Renault 19GTS ’92, ek.
11 þús. km. Einnig Pontiac Bonneville
’81, 5,7 dísil, sjálfskiptur, rafm. í öllu,
og karaoke-söngvél. S. 96-41051.
Þarftu að selja? Bílamarkaöurinn selur
bílana. Vantar nýlega bíla á staðinn.
Gott sýningarsvæði. Bílamarkaður-
inn, Smiðjuvegi 46E, Kópav., s. 671800.
Ódýrt. Citroén Axel með útvarpi, ség-
ulbandi og vetrardekkjum, ekinn 48
þús. Tilboð óskast. Selst í því ástandi
sem hann er í. Uppl. í síma 91-611924.
2 ódýrir. Til sölu Mitsubishi Colt '85
og Mitsubishi Galant '83, óskráður.
Uppl. í síma 91-36062.
6,2 lítra disilvél til sölu, er i bil, hægt
að gangsetja, verð 140.000. Uppl. í sím-
um 91-72060 og 91-626952.
Frambyggður Rússi með disilvél til
sölu, skoð. ’94, verð 100-150 þús.,
skipti möguleg. Uppl. í síma 91-683070.
Lada Samara og Volkswagen rúgbrauð
húsbíll til sölu. Báðir skoðaðir ’94.
Uppl. í síma 91-76738.
Teflonhúð á bílinn, einnig alhliða þrif,
blettun og smáviðgerðir. Litla bón-
stöðin, Síðumúla 25, sími 91-812628.
Skoðaður '94: AMC ’82, í góðu standi,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-629962.
Audi
Audi 100CC ’84 til sölu, mjög vel með
farinn, með vökvastýri og topplúgu.
Staðgreitt eða skipti á ódýrari. Uppl.
í s. 91-76353 (hs.) og 91-21680 (vs.).
BMW
BMW 3181 ’82 til sölu, ekinn 139 þús.
km, krómfelgur, low profile dekk,
skoðaður ’94. Verð 190 þús. Uppl. í
síma 91-667217 eða 91-666322.
BMW 3181, árg. ’81, skoðaður ’94 og í
góðu lagi. Uppl. í síma 98-21730.
E3 Chevrolet
Chevrolet Caprice Classlc CL '83 til
sölu, einn með öllu, stórglæsilegur
bíll. Verð 650 þús., skipti athugandi.
Uppl. í síma 91-650182.
OPIÐ
ALLARHELGAR
Laugardaga 10-16
Sunnudaga 12-16
Virka daga 8-19.
Varahlutir í alla bíla.
Gott verð.
BÍLAHORNIÐ
varahlutaverslun
Hafnarfjarðar,
símar 51019, 52219
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
Á innan við mínútu er
bardaganum lokið. Azul er
fallinn í valinn
Þó ég hefði burftiEllII að fara á heifnsundaBS ti! að bjarga þér þáKeSB hefði ég gert bað fHBptfcdilaÍ með glöðu geði! /T Velkominn heim.'á \i t 8 Willie, \ l V 8 ástin mín! 1 ^ m 8 Velkominn! 8
^ 1 | Modesty
^Taktu aftur við mér,
ástin mln! - Ég bæti
v—------^-mig!
D
(hA! HA! y*
©NAS/Distr. BULLS
f Ekkert er ómögulegt! ^
------—---------