Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1993, Blaðsíða 44
56
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993
Hjónaband
Þann 31. júlí voru gefin saman í hjóna-
band í Háteigskirkju af séra Halldóri
Gröndal Jónína Jónsdóttir og Rögn-
valdur Eiríksson. Heinuli þeirra er að
Hverfisgötu 104a, Reykjavik.
Þann 16. október voru gefin saman í
hjónaband í Viðeyjarkirkju af séra Þóri
Stephensen Jóhanna Kristín Birnir og
Radu Niculescu.
Ljósm. Svipmyndir
Tilkynningar
Dagdvöl Sunnuhlíðar
Haldinn verður basar í dagdvöl Sunnu-
hlíðar, Kópavogsbraut la, í dag kl. 14.
Kaffissala.
Félagsstarf aldraðra
Félagsstarf aldraðra heldur basar að
Furugerði 1 í dag og á morgun kl. 13.30-
16.30. Handunnar vörur og vöfflur með
ijóma.
Árni Glúmur Jón
Bergmann Björnsson
rithöfundur. efnafræðinemi.
Myndavíxl
í kjallaragreinum í DV í gær,
fóstudag 5. nóv., víxluöust mynd-
ir með greinum Áma Bergmanns
rithöfundar og Glúms Jóns
Bjömssonar efnafræðinema.
DV biðst velvirðingar á mistök-
unum.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Háagerði 53, kjallari, þingl. eig. Ragna
Sveinbjömsdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 10. nóv-
ember 1993 kl. 16.30.
Háaleitisbraut 68, hluti, þingl. eig.
Þórarinn Ingi Jónsson, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 10.
nóvember 1993 kl. 16.00.
Háaleitisbraut 58-60, hluti, þingl. eig.
Kristín SnæfeUs Amþórsdóttir, gerð-
arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
10. nóvember 1993 kl. 16.15.
Vesturberg 67, þingl. eig. Ástvaldur
Kristmundsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík, 10. nóvember 1993
kl. 15.00.________________________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Þann 4. september voru gefin saman í
hjónaband í Kópavogskirkju af séra Auði
Eir Vilhjálmsdóttur Sigrún Hauksdóttir
og Sigbjörn Ármann. Heimili þeirra er
að Tunguvegi 86, Reykjavík.
Ljós. Mynd
Þann 4. september voru gefm saman i
hjónaband í Hafnarfjarðarkirkju af séra
Braga Friðrikssyni Halldóra Bergsdóttir
og Hafsteinn Sævarsson. Heimili þeirra
er að Álfaskeiði 76, Hafnarfirði.
Ljósm. Mynd
Kvennadeild Skagfirðingafé-
lagsins í Reykjavík
Verðum meö hlutaveltu og vöfflukaffi í
Drangey, Stakkhlíð 17, á morgun, sunnu-
dag, kl. 14.
Basar Sólvangs
Hinn árlegi basar Sólvangs verður hald-
inn í dag kl. 14 í anddyri Sólvangs. Á
boðstólum er margt eigulegra muna, sem
unnir eru af heimilisfólki Sólvangs,
ásamt fallegum jólavörum.
Flóamarkaður
Lionsklúbburinn Engey heldur árlegan
flóamarkað sinn í dag og á morgun kl. 14
í Lionsheimilinu aö Sigtúni 9. Allur ágóöi
rennur til líknarmála.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
Félagið heldur sinn árlega basar á morg-
un, sunnudag, að Hallveigarstööum við
Túngötu kl. 14. Mikið úrval af alls kyns
handavinnu og jólavörum. Allur ágóði
rennur til liknarmála.
Kvenfélag Hringsins
Hinn árlegi handavinnu- og kökubasar
Kvenfélagsins Hringsins veröur haldinn
á morgun, sunnudag, kl. 14 í Fóstbræðra-
heimilinu við Langholtsveg. Margir fal-
legir handunnir munir til jólagjafa.
Æskulýðssamband
kirkjunnar
Haustsamvera Æskulýðssambands
kirkjunnar veröur haldin í Laugames-
kirkju i dag frá kl. 14-16. Efni dagsins er
fjölskyldan. Frá kl. 16-21 munu unglingar
af öllu höfuöborgarsvæðinu funda í Nes-
kirkju. Dagurinn endar svo með Smiðju-
messu í Neskirkju kl. 22.
Félag eldri borgara í Reykja-
vík og nágrenni
Bridge á vegum félagsins kl. 13 í Risinu,
austursal. Félagsvist spiluð frá kl. 14 ;
vestursal. Dansað í Goðheimum kl. 20. Á
mánudagskvöld verður opið hús í Risinu
frá kl. 13-17. Fijálst spil.
Silfurlínan
Símaþjónusta fyrir eldri borgara alla
virka daga frá kl. 16-18. Simi 616262.
Tónleikar
Austfirðingaball
Hljómsveitimar Sue Ellen og Austurland
að Glettingi leika fyrir dansi á Tveimur
vinum í kvöld. Austfirðingar em sérstak-
lega boðnir velkomnir og gefst þeim kost-
ur á aö rifja upp gömul kynni og hitta
gömlu félagana.
Gítarleikur í Kringlunni
Gítarleikarinn Páll Eyjólfsson mun leika
klassíska gítartónlist í Kringlunni í dag.
Tónleikamir hefjast kl. 13 og verða í
göngugötu Kringlunnar.
Tónlistarsamband alþýðu
Tónal, Tóniistarsamband alþýðu, mun
halda opna tónleika í Háskólabíói í dag
kl. 14. A dagskrá er íslensk og evrópsk
tónlist ásamt sviðsetningu á völdum köfl-
um úr West Side Story. Aðgangseyrir er
enginn.
FRJÁLSI
LEIKHOPURINN
Tjarnarbíói
Tjarnargötu 12
STANDANDIPÍNA
„Stand-up tragedy“
eftir Bill Caln
Næstu sýningar:
Aukasýn. mán. 8. nóv. kl. 20.00.
Aukasýn. þrió. 9. nóv. kl. 20.00.
Aukasýn. mán. 15. nóv. kl. 20.00.
Aukasýn. fös. 19. nóv. kl. 20.00.
Enn höfum viö bættv. aukasýn.
Pantið strax.
ATH.i Miðapantanlróskastsótt-
ar sem fyrst.
Miöasala opln alla daga frá kl.
17-19. Sími 610280.
Símsvarl allan sólarhringlnn.
Eftir Árna Ibsen
Leikstjórj: Ar.drés Slgurvinsson
Leikarar: Guórún Andrésdóttlr, Ólafur
Guðmundsson, Ari Matthiasson, Aldís
Baldvinsdóttir.
Vopnafjörður 6. nóv. kl. 20.30
og 7. nóv. kl. 14.
Egilsstaðir 8. nóv. kl. 17. og 21.
Mióapantanlr i sima 91-650190
Pé LEIKHÓPUR1NN
Andlát
Mary Alice Guðmundsson andaðist
27. október. Jarðarförin hefur farið
fram.
Hildigerður Georgsdóttir Markús-
son, Hamarsstíg 8, Akureyri, lést 4.
nóvember.
Indriði Jakobsson lést 4. nóvember.
Jórunn Guðmundsdóttir, Hrafnistu,
Hafnarfirði, lést 4. nóvember.
Steinunn Antonsdóttir, Hvanneyrar-
braut 30, Siglufirði, lést 4. nóvember.
Safnaðarstarf
Árbæjarkirkja: Æskulýösfundur sunnu-
dagskvöld kl. 20. Mömmumorgnar
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Dómkirkjusókn: Kirkjunefnd kvenna
Dómkirkjunnar: KKD. Fundur í safnað-
arheimilinu mánud. 8. nóv. kl. 20.00.
Kynntar verða snyrtivörur.
Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænastund í
kapellu mánudaga kl. 18. Umsjón hefur
Ragnhildur Hjaltadóttir. Félagsstarf
aldraðra í Gerðubergi. Upplestur í hann-
yrðastofu mánudag kl. 14.30. Æskulýðs-
fúndur mánudagskvöld kl. 20.
Grensáskirkja: Basar Kvenfélags Grens-
áskirkju í safnaðarheimilmu í dag kl.
14-17.
Háteigskirkja: Kirkjustarf bamanna kl.
13.00.
Kársnesprestakall: Samvera æskulýös-
félagsins sunnudagskvöld kl. 30-22.
Laugameskirkja: Fermingarfræðsla kl.
12.00. Tónleikar Kórs Laugameskirkju
kl. 17.00. Guðsþjónusta kl. 11.00 í Hátúni
lOb. Sr. Jón D. Hróbjartsson.
Neskirkja: Félagsstarf: Ferö að Rafveit-
unni við Elliðaár og safni Jósafats Hin-
rikssonar. Lagt af stað frá kirkjunni kl.
15.00.
Seljakirkja: Fundur hjá KFUK mánudag
fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og 10-12 ára kl. 18.
Mömmumorgnar þriðjudaga kl. 10.
Áskirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu
sunnudagskvöld kl. 20. Opið hús fyrir
alla aldurshópa mánudag kl. 14-17.
Hallgrímskirkja: Fundur í æskulýðsfé-
laginu Örk sunnudagskvöld kl. 20.00.
Háteigskirkja: Fundur í æskulýðsfélag-
inu sunnudagskvöld kl. 20.00.
Langholtskirkja: Leshringur sunnudag.
Kl. 15-17: Heimspeki Sörens Kirkegaard.
Kl. T7-19: Trúarstef í ritum Laxness.
Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudags-
kvöld kl. 20-22 fyrir 13-15 ára. TTT-starf
fyrir 10-12 ára mánudag kl. 16-18. Aftan-
söngur mánudag kl. 18.00.
Laugarneskirkja: Tónleikar Kórs Laug-
ameskirkju sunnudag kl. 17.00.
Neskirkja: 10-12 ára starf mánudag kl.
17.00. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu-
dagskvöld kl. 20.00.
Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku-
lýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30.
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stóra sviðið
kl. 20.00
ALLIR SYNIR MÍNIR
eftir Arthur Miller
3. sýn. fös. 12/11, örlá sæti laus, 4. sýn.
sun. 14/11, örfá sæti laus, 5. sýn.fös.
19/11, örfá sæti laus, 6. sýn. lau. 27/11.
ÞRETTÁNDA
KROSSFERÐIN
eftir Odd Björnsson
8. sýn. á morgun sun. 7/11,9. sýn. fim.
11/11.
Ath. síðustu sýnlngar.
KJAFTAGANGUR
eftir Neil Simon
í kvöld, uppselt, lau. 13/11, laus sæti
v/forfalla, lau. 20/11, nokkur sæti laus,
sun. 21/11, tös. 26/11, uppselt.
Litla sviðið
kl. 20.30
ÁSTARBRÉF
eftir A.R. Gurney
í dag, uppselt, á morgun, fid. 11/11, lös.
12/11, lau. 13/11, uppselt, föd. 19/11, lau.
20/11, uppselt.
Ath. Ekki er unnt aö hleypa gestum i
salinn eftir aó sýning hefst.
Smíðaverkstæðið
Kl. 20.30
FERÐALOK
eftir Steinunni Jóhannesdóttur
Fös. 12/11, sun. 14/11, mlð. 17/11, fös.
19/11.
Ath. Ekkl er unnt aó hieypa gestum i
salinn ettir aö sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Mióar
grelðist viku fyrir sýningu ella seldlr
öórum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og
fram aö sýningu sýningardaga. Tekið á
móti pöntunum i síma 11200frá kl. 10
virka daga.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
Græna línan 996160 -
Lelkhúslínan 991015
Leikfélag Akureyrar
AFTURGÖNGUR
eftir Henrik Ibsen
„Uppsetning Sveins Einarssonar sýnir
svo ekki verður um villst að leikrit hans
[Ibsensj eru enn f dag ögrandi verkefni
fyrir metnaðarfullt leikhúsfólk." Auöur
Eydal, DV.
íkvöld kl. 20.30.
Fös.12. nóv. kl. 20.30.
Lau. 13. nóv.kl. 20.30.
Sun. 14. nóv. kl. 20.30.
Sýnlngum lýkur I nóvember!
Vegna forsetahelmsóknar verður al-
mennt verð á mlöum lækkað niður i 1400
kr. á sýningum á Afturgöngum um helg-
Ina.
FERÐIN TIL PANAMA
Sun.7. nóv. kl. 14.00.
Sun. 7. nóv. kl. 16.00.
Á Svalbarðseyrl mánud. 8. nóv. kl. 10.30.
40. sýnlng lau. 13. nóv. I Hrisey kl. 15.00.
Sunnudag 14. nóv. kl. 14.00.
Sunnudag 14. nóv. kl. 16.00.
Sýningum fer aó Ijúka!
Sala aðgangskorta
stendur yfir!
Aðgangskort LA trygglr þér sæti
með verulegum afslætti!
Miðasalan er opin alla vlrka daga
nema mánudaga kl. 14.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Sunnudaga kl. 13.00-16.00.
Miðasölusimi (96)-24073.
Grelðslukortaþjónusta.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20.00.
SPANSKFLUGAN
eftir Arnold og Bach
Sunnud. 7/11, fáein sæti laus. Fimmtud.
11/11.
Laug. 13/11, uppselt. Fös. 19/11, uppselt.
Sun. 21/11. Fim. 25/11. Lau. 27/11, uppselt.
Litlasviðkl. 20.00.
ELÍN HELENA
eftir Árna Ibsen
í kvöld. Uppselt.
Þriðjud. 9/11., uppselt, fim. 11/11, uppselt,
(ös. 12/11,örfá sæti laus, lau. 13/11, upp-
selt, (im. 18/11, uppselt, fös. 19/11, uppselt,
lau. 20/11, uppselL fim. 25/11.
Ath.l Ekki er hægt aö hleypta gestum inn l
i salinn ettir aó sýning er hafin.
Stórasvióiðkl. 14.00.
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren.
Sunnud. 7/11. Fáein sæti laus.
Sunnud. 14/11.
Sunnud. 21/11.
Sunnud. 28/11.
Sunnud. 5/12.
Stóra svlðið kl. 20.00.
ENGLAR í AMERÍKU
eftirTony Kushner
6. sýn. laug. 6/11, græn kort gilda. Fáein
sæti laus.
7. sýn. fös. 12/11, hvit kort gilda, fáein
sæti laus. 8. sýn. sun. 14/11, brún korta
gilda, fáein sæti laus, fimmtud. 18/11.
ATH. aó atriði og talsmáti i sýningunni er
ekki við hæfi ungra og/eða viókvæmra
áhorfenda.
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-20. Tekiö á
móti miðapöntunum í síma 680680
kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasimi
680383.
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar,
tilvalin tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús.
Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12.
BÝR ÍSLENDINGUR HÉR?
Leikgerð Þórarins Eyfjörð eftir sam-
nefndri bók Garðars Sverrissonar
Takmarkaóur sýningaf jöldl.
11. sýn. í kvöld, lau., kl. 20.
12. sýn. á morgun, sun., kl. 20.
13. sýn. mlð. 10. nóv. kl. 20. Uppselt.
14. sýn. flm. 11. nóv. kl. 20.
15. sýn. þri. 16. nóv. kl. 20.
16. sýn. lau. 20. nóv. kl. 20.
17. sýn. fim. 25. nóv. kl. 20.
Mióasaia opin frá kl. 17-19 alla daga.
Sfmi 610280, símsvart allan sólarhringfnn.
LEIKFÉLAGIÐ
ALLT MILLI HiMINS OG JARÐAR
KYNNIR
KARMA
byggt á leikritinu
„A Streetcar Named Desire"
eftir Tennessee Williams
Sýnt i hátíóarsal
Verzlunarskóla íslands.
2. sýn. þriðjud. 9. nóv. kl. 20.00.
3. sýn. flmmtud. 11. nóv. kl. 20.00.
Leikstjóri: Guðmundur Haraldsson.
Mlðaverð kr. 600.
'LEIlAfSTARSKÓLI ÍSLANDS
Nemenda
leikhúsið
LINDARBÆ simi 21971
DRAUMUR Á
JÓNSMESSUNÓTT
Eftir William Shakespeare
í kvöld, 6. nóv., kl. 20.00. Uppselt.
Mán. 8. nóv. kl. 20.00.
Fim. 11.nóv. kl. 20.00.
Fös. 12. nóv. kl. 20.00. Uppselt.
Sun. 14. nóv. kl. 20.00. Uppselt.
Flm. 18. nóv. kl. 20.00. Uppselt.